02 apr Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 224 – 2. apríl 2025
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 25-224. fundur haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 2. apríl 2025 og hófst hann kl. 09:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
Ásahreppur – Almenn mál
|
||
1. | Ás 3 land II-3 (L204644); byggingarheimild; sumarhús og gestahús – 2503028 | |
Móttekin var umsókn þann 11.03.2025 um byggingarheimild fyrir 47,6 m2 sumarhús og 24,8 m2 gestahús á landinu Ás 3 II-3land (L204644) í Ásahreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Hrunamannahreppur – Almenn mál
|
||
2. | Iðjuslóð 7 (L238874); byggingarheimild; slökkvistöð – áhaldahús – 2503105 | |
Móttekin var umsókn þann 31.03.2025 um byggingarheimild fyrir 1.498,4 m2 slökkvistöð/áhaldahús á iðnaðar- og athafnalóðinni Iðjuslóð 7 (L238874) í Hrunamannahreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál
|
||
3. | Giljatunga 31 (L216347); byggingarheimild; sumarbústaður – 2408042 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 12.08.2024 um byggingarheimild fyrir 133 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Giljatunga 31 (L216347) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
4.
|
Reykjalundur (L168273); byggingarleyfi; geymsla mhl 03 – breyta notkun
í aðstöðuhús ásamt stækkun – 2410022 |
|
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin var umsókn þann 03.10.2024 um byggingarheimild fyrir 96,2 m2 viðbyggingu við geymslu og breyta notkun í aðstöðuhús á jörðinni Reykjalundur (L168273) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á mhl 03 eftir stækkun verður 110,6 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. |
||
5. | Reykjalundur (L168273); byggingarheimild; geymsla mhl 05 – 2410023 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin var umsókn þann 03.10.2024 um byggingarheimild fyrir 16 m2 geymslu mhl 05 á jörðinni Reykjalundur (L168273) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. |
||
6. | Reykjalundur (L168273); byggingarheimild; aðstöðuhús mhl 04 – 2503092 | |
Móttekin var umsókn þann 28.03.2025 um byggingarheimild fyrir 85,4 m2 aðstöðuhúsi, mhl 04 á jörðinni Reykjalundur (L168273) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. |
||
7. | Hallkelshólar lóð 20 (L218685); byggingarheimild; gestahús – 2405083 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, frekari stækkun frá fyrri samþykkt. Mótteknir voru þann 24.03.2025 breytt aðalteikning, 6,8 m2 viðbygging við gestahús á sumarbústaðalandinu Hallkelshólar lóð 20 (L218685) í Grímsnes-og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 31,8 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. |
||
8. | Stangarbraut 17 (L202454); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2503082 | |
Móttekin var umsókn þann 25.03.2025 um byggingarheimild fyrir 41,4 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Stangarbraut 17 (L202454) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 226,5 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
9. | Langirimi 62 (L234852); byggingarheimild; sumarhús – 2410042 | |
Móttekin var umsókn þann 27.03.2025 um byggingarheimild fyrir 37,4 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Langirimi 62 (L234852) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
10. | Grímkelsstaðir 6 (L170857); byggingarheimild; gestahús – 2503100 | |
Móttekin var umsókn þann 28.03.2025 um byggingarheimild fyrir 32,1 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Grímkelsstaðir 6 (L170857) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Málinu er vísað í grenndarkynningu. Ákvörðun byggingarfulltrúa byggir á heimild í 93. og 94. gr. sveitarstjórnarlaga 138/2011 um fullnaðarafgreiðslu mála og samþykkt fyrir byggðasamlagið Umhverfis og tæknisvið uppsveita bs. 35/2022 og samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps nr. 757/2013. |
||
11. | Selmýrarvegur 9 (L168407); byggingarheimild; bílageymsla – 2503095 | |
Móttekin var umsókn þann 22.03.2025 um byggingarheimild fyrir 103,9 m2 bílageymslu á sumarbústaðalandinu Selmýrarvegur 9 (L168407) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Umsókn er synjað þar sem heildarbyggingarmagn fer yfir 3% lóðar sem er 5.000 m2 að stærð. Í deiliskipulagi kemur fram að nýtingarhlutfall lóðanna má ekki vera hærri en 0.03 sem þýðir að heildar byggingarmagn lóðar er 150 m2. Einnig kemur fram í deiliskipulagsskilmálum að aukahús mega að hámarki vera 40 m2. Áður samþykktar byggingar á lóð eru samtals 145.4 m2 að stærð. Auk þess bendir byggingarfulltrúi á að í grein 5.3.2.5. skipulagsreglugerðar, samgöngur, kemur fram að utan þéttbýlis skal ekki staðsetja íbúðir eða frístundahús nær stofn- og tengivegum en 100 m og ekki nær öðrum þjóðvegum eða almennum vegum en 50 m eins og þeir eru skilgreindir í aðalskipulagi. |
||
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál
|
||
12. | Hrútalágar 9 (L166696); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2405070 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, mótteknar 21.03.2025 uppfærðar aðalteikningar frá hönnuði. Sótt er um byggingarheimild að sameina mhl 01 sumarhús og mhl 02 gestahús á sumarbústaðalandinu Hrútalágar 9 (L166696) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 131,8 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. |
||
13. | Klettar (L166589); byggingarheimild; starfsmannahús og geymsla – breyta innra skipulagi – 2503091 | |
Móttekin var umsókn þann 27.03.2025 um byggingarheimild til að breyta innra skipulagi og ti á mhl 05 starfsmannahúsi og geymslu 1.476,7 m2 á jörðinni Klettar (L166589) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Málinu er vísað í grenndarkynningu Ákvörðun byggingarfulltrúa byggir á heimild í 93. og 94. gr. sveitarstjórnarlaga 138/2011 um fullnaðarafgreiðslu mála og samþykkt fyrir byggðasamlagið Umhverfis- og tæknisvið uppsveita bs. 35/2022 og samþykkt um stjórn og fundarsköp Skeiða- og Gnúpverjahrepps nr.758/2013. |
||
Bláskógabyggð – Almenn mál
|
||
14. | Mosaskyggnir 2 (L187467); byggingarheimild; sumarhús – 2501003 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin var umsókn þann 20.12.2024 um byggingarheimild fyrir 137,3 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Mosaskyggnir 2 (L187467) í Bláskógabyggð. | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
15. | Apavatn 2 lóð (L167670); byggingarheimild; gestahús – 2503048 | |
Móttekin var umsókn þann 17.03.2025 um byggingarheimild fyrir 36 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Apavatn 2 lóð (L167670) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
16. | Snorrastaðir lóð (L168132); byggingarheimild; sumarhús mhl 02 – breyting á innri rýmum – 2503051 | |
Móttekin var umsókn þann 18.03.2025 um byggingarheimild að sameina rými og endurbæta í mhl 02 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Snorrastaðir lóð (L168132) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
17. | Snorrastaðir lóð 54 (L168162); byggingarheimild; sumarhús – 2503102 | |
Móttekin var umsókn þann 28.03.2025 um byggingarheimild fyrir 97,2 m2 sumarhús með svefnlofti að hluta á sumarbústaðalandinu Snorrastaðir lóð 54 (L168162) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
18. | Dynjandisvegur 29 (L229120); byggingarheimild; sumarbústaður – 2503061 | |
Móttekin var umsókn þann 20.03.2025 um byggingarheimild fyrir 199,4 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Dynjandisvegur 29 (L229120) í Bláskógabyggð. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
19. | Haukadalur (L167312); byggingarheimild; bálskýli – 2503104 | |
Móttekin var umsókn þann 31.03.2025 um byggingarheimild fyrir 55,4 m2 bálskýli á viðskipta- og þjónustulóðinni Haukadalur (L167312) í Bláskógabyggð. | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
20. | Haukadalur 3 (L167099); byggingarleyfi; einbýlishús – 2503096 | |
Móttekin var umsókn þann 28.03.2025 um byggingarleyfi fyrir 103,1 m2 einbýlishús á jörðinni Haukadalur 3 (L167099) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010
og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. |
||
21. | Haukadalur 3 (L167099); byggingarheimild; hesthús – geymsla – 2503098 | |
Móttekin var umsókn þann 28.03.2025 um byggingarheimild fyrir 232,5 m2 hesthús/geymslu á jörðinni Haukadalur 3 (L167099) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
22. | Klettsholt 5 (L189533); byggingarheimild; sumarhús – 2504002 | |
Móttekin var umsókn þann 01.04.2025 um byggingarheimild fyrir 153,6 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Klettsholt 5 (L189533) í Bláskógabyggð. | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
Flóahreppur – Almenn mál
|
||
23. | Skálatjörn lóð 7 (L201305); byggingarleyfi; einbýlishús – 2503076 | |
Móttekin var umsókn þann 20.03.2025 um byggingarleyfi fyrir 303,5 m2 einbýlishúsi á íbúðarhúsalóðinni Skálatjörn lóð 7 (L201305) í Flóahreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir
|
||
24. | Langirimi 25 (L237034); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2503075 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 21.03.2025 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 frístundahús frá Ólafi G. Ólafssyni fyrir hönd TINY LODGE ehf., á sumarbústaðalandinu Langirimi 25 (F253 1062) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. | ||
25. | Langirimi 27 (L237035); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2503085 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 21.03.2025 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) Frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 frístundahús frá Ólafi G. Ólafssyni fyrir hönd TINY LODGE ehf., á sumarbústaðalandinu Langirimi 27 (F253 1063) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00