Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 223 – 19. mars 2025

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 25-223. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 19. mars 2025 og hófst hann kl. 08:30

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Ásahreppur – Almenn mál
1.   Ás 3 III-1land (L204646); byggingarheimild; tjaldhýsi – 2502094
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 27.02.2025 um byggingarheimild fyrir þrjú tjaldhýsi, 28,5 m2 á landinu Ás 3 III-1 land (L204646) í Ásahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
2.   Dvergabakki (L165303); byggingarheimild; gistihús – 2410068
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 15.10.2024 um byggingarheimild að byggja 48,6 m2 gistihús og tvö 16,2 m2 gistihús á jörðinni Dvergabakki (L165303) í Ásahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál
3.   Vaðnesvegur 8E (L169734); byggingarheimild; sumarhús – 2502020
Erindi sett að nýju fyrir fund, skipulagsnefnd hefur tekið það til umfjöllunar. Móttekin var umsókn þann 07.02.2025 um byggingarheimild fyrir 106 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Vaðnesvegur 8E (L169734) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Núverandi 70 m2 sumarhús mhl 01 verður rifið.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
4.   Hestur lóð 117 (L168623); byggingarheimild; sumarhús – 2503021
Móttekin var umsókn þann 07.03.2025 um byggingarheimild fyrir 171,7 m2 sumarhús með bílageymslu á sumarbústaðalandinu Hestur lóð 117 (L168623) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
5.   Tjarnarvegur 3 (L211291); byggingarheimild; sumarhús – 2503036
Móttekin var umsókn þann 13.03.2025 um byggingarheimild fyrir 140,3 m2 sumarhús með bílageymslu á sumarbústaðalandinu Tjarnarvegur 3 (L211291) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
6.   Stærri-Bær I í Grímsnesi (L168283); byggingarheimild; skemma – 2503040
Móttekin var umsókn þann 17.03.2025 um byggingarheimild fyrir 240 m2 skemmu á jörðinni Stærri-Bær I í Grímsnesi (L168283) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
7.   Stangarbraut 14 (L202428); byggingarheimild; sumarhús – 2503038
Móttekin var umsókn þann 17.03.2025 um byggingarheimild fyrir 175,8 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Stangarbraut 14 (L202428) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
8.   Bakkavík 8 (L216388); byggingarheimild; sumarhús – 2503044
Móttekin var umsókn þann 17.03.2025 um byggingarheimild fyrir 104,9 m2 sumarhúsi með svefnlofti að hluta á sumarbústaðalandinu Bakkavík 8 (L216388) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál
9. Lækjarbrekka land (L186240); byggingarheimild; hlaða mhl 05 – endurbygging þakvirkis – 2503035
Móttekin var umsókn þann 13.03.2025 um byggingarheimild að endurbyggja og styrkja útveggi og þakvirki á fjósi, mhl 05 á jörðinni Lækjarbrekka land (L186240) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir burðarvirkisuppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
10.   Hlíð 1 Laufvallargil (L220188); byggingarheimild; gestahús – 2503045
Móttekin var umsókn þann 17.03.2025 um byggingarheimild fyrir 58,2 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Hlíð 1 Laufvallargil (L220188) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
Bláskógabyggð – Almenn mál
11.   Birkivegur 1 (L167257); byggingarheimild; sumarhús – 2501053
Móttekin var umsókn þann 20.01.2025 um byggingarheimild fyrir 46,8 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandið Birkivegur 1 (L167257) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
12.   Magnúsarbraut 10 (L236462); byggingarheimild; frístundahús – 2503006
Móttekin var umsókn þann 04.03.2025 um byggingarheimild fyrir 149,8 m2 frístundahús með svefnlofti að hluta á sumarbústaðalandinu Magnúsarbraut 10 (L236462) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
13.   Mosavegur 6 (L167582); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2503008
Móttekin var umsókn þann 24.02.2025 um byggingarheimild fyrir 26,4 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Mosavegur 6 (L167582) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 66,8 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
14. Sundlaugin Reykholti (L167194); byggingarheimild; sundlaugarhús – viðbygging – 2503001
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin var umsókn þann 28.02.2025 um byggingarheimild fyrir 160,2 m2 viðbyggingu við sundlaugarhús á viðskipta- og þjónustulóðinni Sundlaugin Reykholti (L167194) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun verður 612,1 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
15. Snorrastaðir lóð (L168083); Umsókn um byggingarleyfi; Viðbygging – 1502058
Móttekinn nýr aðaluppdráttur þann 14.03.2025, breyting frá fyrri samþykkt, stækkun á sumarhúsi á Snorrastaðir lóð (L168083) í Bláskógabyggð. Heildarstærð verður 62 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
16.   Sandskeið B-Gata 5 (L170666); byggingarheimild; gestahús – 2503026
Móttekin var umsókn þann 11.03.2025 um byggingarheimild fyrir 40 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Sandskeið B-gata 5 (L170566) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
17.   Fellsendi (L170155); byggingarheimild; tjaldhýsi  – 2503032
Móttekin var umsókn þann 12.03.2025 um byggingarheimild til að reisa 27 m2 tjaldhýsi fyrir atvinnustarfsemi á jörðinni Fellsendi (L170155) í Bláskógabyggð.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
Flóahreppur – Almenn mál
18.   Árgerði (L207516); byggingarheimild; vélaskemma – 2503031
Móttekin var umsókn þann 12.03.2025 um byggingarheimild fyrir 88,9 m2 vélaskemmu á íbúðarhúsalóðinni Árgerði (L207516) í Flóahreppi.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
19.   Þingdalur (L166405); byggingarheimild; skemma mhl 04 – 2503037
Móttekin var umsókn þann 14.03.2025 um byggingarheimild fyrir 415,2 m2 skemmu mhl 04 á jörðinni Þingdalur (L166405) í Flóahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
Hrunamannahreppur – Umsagnir og vísanir
20. Hrunamannavegur 3 (L224583); Umsögn um rekstrarleyfi; veitingar – 2502049
Móttekinn var tölvupóstur þann 13.02.2025 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (A) Veitingahús, rýmisnúmer 01 0105 verslun frá Jing Xiang fyrir hönd Xiang’s ehf., kt. 630824-1330 á viðskipta- og þjónustulóðinni Hraunamannavegur 3 (F252 5647) í Hrunamannahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.
 Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir
21.   Undirhlíð 31b (L221678); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2503020
Móttekinn var tölvupóstur þann 05.03.2025 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) Frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarhús frá Sigríði K. Kristbjörnsdóttur fyrir hönd StanzaCo sf., kt. 461114 – 0160 á sumarbústaðalandinu Undirhlíð 31b (F234 9384) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II þar sem leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Umsagnir og vísanir
22.   Vesturkot (L166500); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2502082
Móttekinn var tölvupóstur þann 25.02.2025 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (C) Minna gistiheimili, rýmisnúmer 14 0101 starfsmannahús frá Inga Þ. Finnssyni fyrir hönd Vesturkot ehf. kt. 660506 – 1010 á jörðinni Vesturkot (F220 2130) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00