04 des Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 216 – 4. desember 2024
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 24-216. fundur haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 4. desember 2024 og hófst hann kl. 09:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
Hrunamannahreppur – Almenn mál | ||
1. | Langholtsvegur (L166894); byggingarheimild; íþróttahús – breyting á innra skipulagi og endurbættur – 2411092 | |
Móttekin var umsókn þann 27.11.2024 um byggingarheimild fyrir breytingu á innra skipulagi, aukið aðgengi og endurbætur á snyrtingu á íþróttahúsi á viðskipta- og þjónustulóð Langholtsvegur (L166897) í Hrunamannahreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
2. | Fannborgartangi 17 – 21 (L236083); byggingarleyfi; raðhús með innbyggðum bílskúrum – 2308075 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, stækkun frá fyrri samþykkt. Sótt er um byggingarleyfi fyrir 453 m2 íbúða raðhúsi með innbyggðum bílskúrum í stað 440,7 m2 á íbúðarhúsalóðinni Fannborgartangi 17 (L236083) í Hrunamannahrepp. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
3. | Fannborgartangi 23 – 27 (L236086); byggingarleyfi; raðhús með innbyggðum bílskúrum – 2308076 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, stækkun frá fyrri samþykkt. Sótt er um byggingarleyfi fyrir 453 m2 íbúða raðhúsi með innbyggðum bílskúrum í stað 440 m2 á íbúðarhúsalóðinni Fannborgartangi 23 – 27 (L236086) í Hrunamannahrepp. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál | ||
4. | Kallholt 10 (L170091); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2402010 | |
Móttekin var umsókn þann 03.02.2024 um byggingarheimild fyrir 75,8 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Kallholt 10 (L170091) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 133,5 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
5. | Hestvíkurvegur 18 (L170895); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging og gestahús – 2402035 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu var lokið með eldri gögnum. Mótteknir voru breyttir aðaluppdrættir þann 16.09.2024 um byggingarheimild fyrir 83,4 m2 viðbyggingu við sumarbústað og 14,4 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Hestvíkurvegur 18 (L170895) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 161,2 m2. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
6. | Langirimi 62 (L234852); byggingarheimild; sumarhús – 2410042 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin var umsókn þann 20.06.2024 um byggingarheimild fyrir 37,4 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Langirimi 62 (L234852) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er synjað þar sem húsið uppfyllir ekki kröfur byggingarreglugerðrar og gildandi skilmála deiliskipulags. Í skilmálum deiliskipulags kemur einnig fram að upphituð íveruhús (aðalhús og gestahús) skulu vera einangruð skv. 13. hluta byggingarreglugerðar um orkusparnað og hitaeinangrun. | ||
7. | Lautarbrekka 12 (L216998); byggingarheimild; gestahús – 2410070 | |
Móttekin var umsókn þann 17.10.2024 um byggingarheimild fyrir 45 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Lautarbrekka 12 (L216998) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
8. | Kiðhólsbraut 12 (L170081); byggingarheimild; sumarhús – 2411004 | |
Móttekin var umsókn þann 01.11.2024 um byggingarheimild að fjarlægja 54,5 m2 sumarhús, mhl 01, byggingarár 1990 og 15,8 m2 gestahús, mhl 02, byggingarár 2008 og byggja 122 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Kiðhólsbraut 12 (L170081) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
9. | Kiðhólsbraut 14 (L170080); byggingarheimild; sumarhús – 2411006 | |
Móttekin var umsókn þann 01.11.2024 um byggingarheimild að fjarlægja 43,2 m2 sumarhús, mhl 01, byggingarár 1988 og 30,8 m2 gestahús, mhl 02, byggingarár 1988 og byggja 132 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Kiðhólsbraut 14 (L170080) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
10. | Vesturkot (L238265); byggingarheimild; sumarhús – 2411020 | |
Móttekin var umsókn þann 25.10.2024 um byggingarheimild fyrir 98,1 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Vesturkot (L238265) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
11. | Þrívörðuhraun 4 (L169672); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2411068 | |
Móttekin var umsókn þann 19.11.2024 um 91,4 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Þrívörðuhraun 4 (L169672) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 141,5 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
12. | Hallkelshólar 17 (L228423); byggingarheimild; sumarhús og bílageymsla – 2411081 | |
Móttekin var umsókn þann 25.11.2024 um byggingarheimild fyrir 122,5 m2 sumarhúsi með risi og 50 m2 bílageymslu á sumarbústaðalandinu Hallkelshólar lóð 17 (L228423) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
13. | Hallkelshólar lóð 89 (L202622); byggingarheimild; sumarbústaður – 2402020 | |
Móttekin var umsókn 05.02.2024 um byggingarheimild fyrir 131,6 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Hallkelshólar lóð 89 (L202622) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 190,2 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
14. | Kiðjaberg lóð 24 (L209190); byggingarheimild; sumarhús – stækkun – 2411094 | |
Móttekin var umsókn þann 25.11.2024 um byggingarheimild fyrir 214,4 m2 viðbyggingu norðan og sunnan við núverandi sumarhús ásamt samtengdri bílageymslu á sumarbústaðalandinu Kiðjaberg lóð 24 (L209190) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 299,7 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
15. | Oddsholt 37 (L169190); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging og gestahús – 2411096 | |
Móttekin var umsókn þann 27.11.2024 um byggingarheimild fyrir 11,2 m2 viðbyggingu við sumarhús og 15 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Oddsholt 37 (L169190) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 40 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
16. | Tjarnarvegur 13 (L238295); byggingarheimild; sumarbústaður – 2411098 | |
Móttekin var umsókn þann 25.11.2024 um byggingarheimild fyrir 101 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Tjarnarvegur 13 (L238295) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
17. | Borgargil 6 (L236037); byggingarleyfi; iðnaðarhús – 2411099 | |
Móttekin var umsókn þann 26.11.2024 um byggingarleyfi fyrir 817,6 m2 iðnaðarhús á iðnaðar- og athafnalóðinni Borgargil 6 (L236037) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
18. | Úlfljótsvatn (L170940); byggingarheimild; salernishús – 2412001 | |
Móttekin var umsókn þann 29.11.2024 um byggingarheimild að flytja 15,6 m2 salernisgám á sumarbústaðalandið Úlfljótsvatn (L170830) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Bláskógabyggð – Almenn mál | ||
19. | Hamarsholt 3 (L214925); byggingarheimild; gestahús – 2411083 | |
Móttekin var umsókn þann 19.11.2024 um byggingarheimild fyrir 19,6 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Hamarsholt 3 (L214925) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. |
||
20. | Kolluholt (L238166); byggingarheimild; sumarhús – 2411088 | |
Móttekin var umsókn þann 26.11.2024 um byggingarheimild fyrir 110,4 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Kolluholt (L238166) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
21. | Einholt 1 (L221496); byggingarleyfi; geymsla og gistihús – 2411101 | |
Móttekin var umsókn þann 08.11.2024 um byggingarheimild fyrir 19 m2 geymslu og 11 gistihús 31,6 m2 á viðskipta- og þjónustulóðinni Einholt 1 (L221496) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
22. | Borgarrimi 14 (L238271); byggingarleyfi; raðhús – 2411100 | |
Móttekin var umsókn þann 15.11.2024 um byggingarleyfi fyrir 4ja íbúða raðhúsi 363,2 m2 á íbúðarhúsalóðinni Borgarrimi 14 (L238271) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Flóahreppur – Almenn mál | ||
23. | Hnaus lóð (L178933); byggingarleyfi; íbúðarhús og gestahús – 2307006 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin var umsókn þann 03.07.2023 um byggingarleyfi fyrir 83,6 m2 íbúðarhúsi og 24,5 m2 gestahúsi á landinu Hnaus lóð (L178933) í Flóahreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir | ||
24. | Magnúsarbraut 2 (L223853); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2411056 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 18.11.2024 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður og 020101 gestahús frá Jóhanni G. Reynissyni fyrir hönd Stök Gulrót ehf. kt. 440907 – 0910 á sumarbústaðalandinu Magnúsarbraut 2 (F235 7670) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00