Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 216 – 4. desember 2024

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 24-216. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 4. desember 2024 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Hrunamannahreppur – Almenn mál

1.    Langholtsvegur (L166894); byggingarheimild; íþróttahús – breyting á innra skipulagi og endurbættur – 2411092
Móttekin var umsókn þann 27.11.2024 um byggingarheimild fyrir breytingu á innra skipulagi, aukið aðgengi og endurbætur á snyrtingu á íþróttahúsi á viðskipta- og þjónustulóð Langholtsvegur (L166897) í Hrunamannahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
2.    Fannborgartangi 17 – 21 (L236083); byggingarleyfi; raðhús með innbyggðum bílskúrum – 2308075
Erindi sett að nýju fyrir fund, stækkun frá fyrri samþykkt. Sótt er um byggingarleyfi fyrir 453 m2 íbúða raðhúsi með innbyggðum bílskúrum í stað 440,7 m2 á íbúðarhúsalóðinni Fannborgartangi 17 (L236083) í Hrunamannahrepp.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
3.    Fannborgartangi 23 – 27 (L236086); byggingarleyfi; raðhús með innbyggðum bílskúrum – 2308076
Erindi sett að nýju fyrir fund, stækkun frá fyrri samþykkt. Sótt er um byggingarleyfi fyrir 453 m2 íbúða raðhúsi með innbyggðum bílskúrum í stað 440 m2 á íbúðarhúsalóðinni Fannborgartangi 23 – 27 (L236086) í Hrunamannahrepp.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

4.   Kallholt 10 (L170091); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2402010
Móttekin var umsókn þann 03.02.2024 um byggingarheimild fyrir 75,8 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Kallholt 10 (L170091) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 133,5 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
5.    Hestvíkurvegur 18 (L170895); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging og gestahús – 2402035
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu var lokið með eldri gögnum. Mótteknir voru breyttir aðaluppdrættir þann 16.09.2024 um byggingarheimild fyrir 83,4 m2 viðbyggingu við sumarbústað og 14,4 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Hestvíkurvegur 18 (L170895) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 161,2 m2.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
6.   Langirimi 62 (L234852); byggingarheimild; sumarhús – 2410042
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin var umsókn þann 20.06.2024 um byggingarheimild fyrir 37,4 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Langirimi 62 (L234852) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Umsókn um byggingarleyfi er synjað þar sem húsið uppfyllir ekki kröfur byggingarreglugerðrar og gildandi skilmála deiliskipulags. Í skilmálum deiliskipulags kemur einnig fram að upphituð íveruhús (aðalhús og gestahús) skulu vera einangruð skv. 13. hluta byggingarreglugerðar um orkusparnað og hitaeinangrun.
 
7.   Lautarbrekka 12 (L216998); byggingarheimild; gestahús – 2410070
Móttekin var umsókn þann 17.10.2024 um byggingarheimild fyrir 45 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Lautarbrekka 12 (L216998) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
8.   Kiðhólsbraut 12 (L170081); byggingarheimild; sumarhús – 2411004
Móttekin var umsókn þann 01.11.2024 um byggingarheimild að fjarlægja 54,5 m2 sumarhús, mhl 01, byggingarár 1990 og 15,8 m2 gestahús, mhl 02, byggingarár 2008 og byggja 122 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Kiðhólsbraut 12 (L170081) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
9.   Kiðhólsbraut 14 (L170080); byggingarheimild; sumarhús – 2411006
Móttekin var umsókn þann 01.11.2024 um byggingarheimild að fjarlægja 43,2 m2 sumarhús, mhl 01, byggingarár 1988 og 30,8 m2 gestahús, mhl 02, byggingarár 1988 og byggja 132 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Kiðhólsbraut 14 (L170080) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
10.   Vesturkot (L238265); byggingarheimild; sumarhús – 2411020
Móttekin var umsókn þann 25.10.2024 um byggingarheimild fyrir 98,1 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Vesturkot (L238265) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
11.    Þrívörðuhraun 4 (L169672); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2411068
Móttekin var umsókn þann 19.11.2024 um 91,4 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Þrívörðuhraun 4 (L169672) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 141,5 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
12.    Hallkelshólar 17 (L228423); byggingarheimild; sumarhús og bílageymsla – 2411081
Móttekin var umsókn þann 25.11.2024 um byggingarheimild fyrir 122,5 m2 sumarhúsi með risi og 50 m2 bílageymslu á sumarbústaðalandinu Hallkelshólar lóð 17 (L228423) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
13.   Hallkelshólar lóð 89 (L202622); byggingarheimild; sumarbústaður – 2402020
Móttekin var umsókn 05.02.2024 um byggingarheimild fyrir 131,6 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Hallkelshólar lóð 89 (L202622) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 190,2 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
14.    Kiðjaberg lóð 24 (L209190); byggingarheimild; sumarhús – stækkun – 2411094
Móttekin var umsókn þann 25.11.2024 um byggingarheimild fyrir 214,4 m2 viðbyggingu norðan og sunnan við núverandi sumarhús ásamt samtengdri bílageymslu á sumarbústaðalandinu Kiðjaberg lóð 24 (L209190) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 299,7 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
15.    Oddsholt 37 (L169190); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging og gestahús – 2411096
Móttekin var umsókn þann 27.11.2024 um byggingarheimild fyrir 11,2 m2 viðbyggingu við sumarhús og 15 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Oddsholt 37 (L169190) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 40 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
16.   Tjarnarvegur 13 (L238295); byggingarheimild; sumarbústaður – 2411098
Móttekin var umsókn þann 25.11.2024 um byggingarheimild fyrir 101 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Tjarnarvegur 13 (L238295) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
17.   Borgargil 6 (L236037); byggingarleyfi; iðnaðarhús – 2411099
Móttekin var umsókn þann 26.11.2024 um byggingarleyfi fyrir 817,6 m2 iðnaðarhús á iðnaðar- og athafnalóðinni Borgargil 6 (L236037) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
18.   Úlfljótsvatn (L170940); byggingarheimild; salernishús – 2412001
Móttekin var umsókn þann 29.11.2024 um byggingarheimild að flytja 15,6 m2 salernisgám á sumarbústaðalandið Úlfljótsvatn (L170830) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Bláskógabyggð – Almenn mál

19.   Hamarsholt 3 (L214925); byggingarheimild; gestahús – 2411083
Móttekin var umsókn þann 19.11.2024 um byggingarheimild fyrir 19,6 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Hamarsholt 3 (L214925) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
 
20.   Kolluholt (L238166); byggingarheimild; sumarhús – 2411088
Móttekin var umsókn þann 26.11.2024 um byggingarheimild fyrir 110,4 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Kolluholt (L238166) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
21.   Einholt 1 (L221496); byggingarleyfi; geymsla og gistihús – 2411101
Móttekin var umsókn þann 08.11.2024 um byggingarheimild fyrir 19 m2 geymslu og 11 gistihús 31,6 m2 á viðskipta- og þjónustulóðinni Einholt 1 (L221496) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
22.   Borgarrimi 14 (L238271); byggingarleyfi; raðhús – 2411100
Móttekin var umsókn þann 15.11.2024 um byggingarleyfi fyrir 4ja íbúða raðhúsi 363,2 m2 á íbúðarhúsalóðinni Borgarrimi 14 (L238271) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Flóahreppur – Almenn mál

23.   Hnaus lóð (L178933); byggingarleyfi; íbúðarhús og gestahús – 2307006
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin var umsókn þann 03.07.2023 um byggingarleyfi fyrir 83,6 m2 íbúðarhúsi og 24,5 m2 gestahúsi á landinu Hnaus lóð (L178933) í Flóahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir

24.   Magnúsarbraut 2 (L223853); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2411056
Móttekinn var tölvupóstur þann 18.11.2024 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður og 020101 gestahús frá Jóhanni G. Reynissyni fyrir hönd Stök Gulrót ehf. kt. 440907 – 0910 á sumarbústaðalandinu Magnúsarbraut 2 (F235 7670) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.
 

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00