17 okt Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 213 – 16. október 2024
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 24-213. fundur haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 16. október 2024 og hófst hann kl. 09:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
Ásahreppur – Almenn mál | ||
1. | Ásmundarstaðir 2 (L165266); byggingarheimild; eldishús – 2409063 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin var umsókn þann 23.09.2024 um byggingarheimild fyrir 877 m2 eldishús á jörðinni Ásmundarstaðir 2 (L165266) í Ásahreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Hrunamannahreppur – Almenn mál | ||
2. | Hrunamannavegur 3 (L224583); byggingarheimild; verslun – breyta innra skipulagi – 2410028 | |
Móttekin var umsókn þann 08.10.2024 um byggingarheimild að breyta innra skipulagi á rými 105 verslun á Hrunamannavegur 3 (L224583) í Hrunamannahreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
3. | Reykjaból lóð 15 (L167013); byggingarheimild; bílageymsla – 2410031 | |
Móttekin var umsókn þann 08.10.2024 um byggingarheimild fyrir 30,1 m2 bílageymslu á sumarbústaðalandinu Reykjaból lóð 15 (L167013) í Hrunamannahreppi. | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál | ||
4. | Reykjalundur (L168273); byggingarheimild; geymsla mhl 02 – stækkun – 2410021 | |
Móttekin var umsókn þann 03.10.2024 um byggingarleyfi fyrir 68,1 m2 viðbyggingu við geymslu á jörðinni Reykjalundur (L168273) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 142,7 m2. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
5. | Reykjalundur (L168273); byggingarleyfi; geymsla mhl 03 – breyta notkun í aðstöðuhús ásamt stækkun – 2410022 | |
Móttekin var umsókn þann 03.10.2024 um byggingarheimild fyrir 96,2 m2 viðbyggingu við geymslu og breyta notkun í aðstöðuhús á jörðinni Reykjalundur (L168273) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á mhl 03 eftir stækkun verður 110,6 m2. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
6. | Reykjalundur (L168273); byggingarheimild; geymsla mhl 05 – 2410023 | |
Móttekin var umsókn þann 03.10.2024 um byggingarheimild fyrir 16 m2 geymslu mhl 05 á jörðinni Reykjalundur (L168273) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
7. | Langirimi 29 (L237036); byggingarheimild; gestahús – 2410025 | |
Móttekin var umsókn þann 04.10.2024 um byggingarheimild fyrir 19,2 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Langirimi 29 (L237036) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
8. | Langirimi 31 (L237037); byggingarheimild; gestahús – 2410026 | |
Móttekin var umsókn þann 04.10.2024 um byggingarheimild fyrir 19,2 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Langirimi 31 (L237037) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
9. | Lækjarbrekka 41 (L237519); byggingarheimild; sumarhús – 2410038 | |
Móttekin var umsókn þann 09.10.2024 um byggingarheimild fyrir 134,5 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Lækjarbrekka 41 (L237519) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
10. | Skagamýri 4 (L234121); byggingarleyfi; einbýlishús – 2410039 | |
Móttekin var umsókn þann 09.10.2024 um byggingarleyfi fyrir 81,8 m2 íbúðarhús á íbúðarhúsalóðina Skagamýri 14 (L234121) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
11. | Smalaholt 14A (L168881); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging og geymsla – 2410040 | |
Móttekin var umsókn þann 09.10.2024 um byggingarheimild fyrir 14,5 m2 viðbyggingu við sumarbústað og 11,3 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Smalaholt 14A í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarhúsi verður 56,3 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
12. | Langirimi 62 (L234852); byggingarheimild; sumarhús – 2410042 | |
Móttekin var umsókn 20.06.2024 um byggingarheimild fyrir 37,4 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Langirimi 62 (L234852) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
13. | Lækjarbrekka 22 (L208546); byggingarheimild; gestahús – 2410052 | |
Móttekin var umsókn þann 10.10.2024 um byggingarheimild að flytja fullbúið 26,3 m2 gestahús á sumarbústaðalandið Lækjarbrekka 22 (L208546) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
14. | Hestur lóð 27 (L202097); byggingarheimild; sumarhús – 2410053 | |
Móttekin var umsókn þann 11.10.2024 um byggingarheimild fyrir 181,3 m2 sumarhúsi með sambyggðum bílskúr á sumarhúsabústaðalandinu Hestur lóð 27 í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál | ||
15. | Heiðargerði 1 (L229269); byggingarleyfi; raðhús – 2410034 | |
Móttekin var umsókn þann 02.10.2024 um byggingarleyfi fyrir 3ja íbúða raðhúsi 304,5 m2 á íbúðarhúsalóðinni Heiðargerði 1 (L229269) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Bláskógabyggð – Almenn mál | ||
16. | G-Gata 12 (L168039); byggingarheimild; gestahús – 2409087 | |
Móttekin var umsókn þann 30.09.2024 um byggingarheimild fyrir 11,5 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu G-Gata 12 (L168039) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
17. | Guðjónsgata 9 (L234113); byggingarheimild; sumarbústaður – 2403070 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur sett inn lagfærð gögn. Móttekin var ný umsókn 03.05.2024 um byggingarheimild fyrir 156 m2 sumarbústað með lagnakjallara og skýli undir byggingunni á sumarbústaðalandinu Guðjónsgata 9 (L234113) í Bláskógabyggð. | ||
Umsókn er synjað þar sem ekki hafa borist fullnægjandi gögn. Sýna þarf og gera þarf grein fyrir hæðarlegu lóðar og afstöðu byggingar á útlits- og afstöðumynd. |
||
18. | Reynivellir 8 (L212329); byggingarheimild; sumarhús – 2409080 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 26.09.2024 um byggingarheimild fyrir 37,4 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Reynivellir 8 (L212329) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
19. | Heiðarbær lóð (L170251); byggingarheimild; sumarbústaður – 2410033 | |
Móttekin var umsókn þann 09.10.2024 um byggingarheimild fyrir 142 m2 sumarhúsi og niðurrifi á 49,7 m2 sumarbústaði, mhl 01, byggður árið 1977 á sumarbústaðalandinu Heiðarbær lóð (L170251) í Bláskógabyggð. | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
Flóahreppur – Almenn mál | ||
20. | Halakot IV (L227846); byggingarheimild; hesthús – viðbygging og gestahús – 2410029 | |
Móttekin var umsókn þann 07.10.2024 um byggingarheimild fyrir 18,5 m2 viðbyggingu við hesthús ásamt breytingum á innra skipulagi og 35,5 m2 gestahúsi á landinu Halakot IV (L227846) í Flóahrepp. Heildarstærð á hesthúsi eftir stækkun verður 550,9 m2. | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
21. | Halakot II (L196517); byggingarheimild; mhl 02 breytt notkun – gestahús – 2408069 | |
Móttekin var umsókn þann 08.10.2024 um byggingarheimild fyrir breyttri notkun mhl 02 í gestahús og stækkun millilofts á íbúðarhúsalóðinni Halakot II (L196517) í Flóahreppi. Heildarstærð á mhl 02 verður 158,4 m2. | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir | ||
22. | Bústjórabyggð 5 (L222586); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2410054 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 09.10.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (C) Minna gistiheimili, rýmisnúmer 01 0101 sumarhús frá Yusuf Koca fyrir hönd Istanbul Market ehf., kt. 421219 – 0790 á sumarbústaðalandinu Eiríksbraut 8 (F235 2746) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00