02 okt Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 212 – 2. október 2024
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 24-212. fundur haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 2. október 2024 og hófst hann kl. 09:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og
Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
Ásahreppur – Almenn mál | ||
1. | Einholt (L180119); byggingarleyfi; einbýlishús – 2408005 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin var umsókn þann 17.07.2024 um byggingarleyfi fyrir 74,5 m2 einbýlishús á jörðinni Einholt (L180119) í Ásahreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
2. | Ásmundarstaðir 2 (L165266); byggingarheimild; eldishús – 2409063 | |
Höfum móttekið umsókn þann 23.09.2024 um byggingarheimild fyrir 877 m2 eldishús á jörðinni Ásmundarstaðir 2 (L165266) í Ásahreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Sent í umsagnir til umsagnaraðila. | ||
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál | ||
3. | Vaðstígur 5 (L227912); byggingarheimild; einbýlishús – viðbygging – 2409042 | |
Móttekin var umsókn þann 17.09.2024 um byggingarheimild fyrir 17,9 m2 viðbyggingu við einbýlishús á íbúðarhúsalóðinni Vaðstígur 5 (L227912) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 103,2 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
4. | Vesturtröð 8 (L237807); byggingarheimild; sumarhús – 2409051 | |
Móttekin var umsókn þann 18.09.2024 um byggingarheimild fyrir 106,1 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu á Vesturtröð 8 (L237807) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
5. | Vesturtröð 10 (L237808); byggingarheimild; sumarhús – 2409052 | |
Móttekin var umsókn þann 18.09.2024 um byggingarheimild fyrir 106,1 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu á Vesturtröð 10 (L237808) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
6. | Vesturtröð 12 (L237809); byggingarheimild; sumarhús – 2409060 | |
Móttekin var umsókn þann 20.09.2024 um byggingarheimild fyrir 106,1 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu á Vesturtröð 12 (L237809) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
7. | Vesturtröð 14 (L237810); byggingarheimild; sumarhús – 2409061 | |
Móttekin var umsókn þann 20.09.2024 um byggingarheimild fyrir 106,1 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu á Vesturtröð 14 (L237810) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
8. | Vesturtröð 16 (L237811); byggingarheimild; sumarhús – 2409062 | |
Móttekin var umsókn þann 20.09.2024 um byggingarheimild fyrir 106,1 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu á Vesturtröð 16 (L237811) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
9. | Klausturhólar 1 (L168964); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2409072 | |
Móttekin var umsókn þann 25.09.2024 um byggingarheimild fyrir 27,3 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Klausturhólar 1 (L168964) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 79,1 m2. | ||
Málinu er vísað í grenndarkynningu. Ákvörðun byggingarfulltrúa byggir á heimild í 93. og 94. gr. sveitarstjórnarlaga 138/2011 um fullnaðarafgreiðslu mála og samþykkt fyrir byggðasamlagið Umhverfis og tæknisvið uppsveita bs. 35/2022 og samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps nr. 757/2013. |
||
10. | Grafningsafréttur (L223942); stöðuleyfi; myndavéla- og radarbúnaður – 2310013 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, móttekinn var tölvupóstur þann 26.09.2024. Sótt er um endurnýjun á stöðuleyfi fyrir gám með búnaði sem fest verður við hann fyrir myndavélabúnað til að mæla fuglalíf, einnig er sótt um stöðuleyfi fyrir radar sem stendur á kerru á landinu Grafningsafréttur (L223942) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1.10.2025. | ||
11. | Lambholt 15 L195547; umsókn um byggingarheimild: sumarhús – 2409084 | |
Móttekin var umsókn þann 30.09.2024 um byggingarheimild fyrir 73,8 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu á Lambholt 15 (L195547) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
12. | Garðsendi 7 L237246; umsókn um byggingarheimild; sumarhús – 2409085 | |
Móttekin var umsókn þann 30.09.2024 um byggingarheimild fyrir 114 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu á Garðsendi 7 (L237246) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
13. | Langirimi 2 (L210271); byggingarheymild; geymsla – 2409083 | |
Móttekin var umsókn þann 30.09.2024 um byggingarheimild fyrir 20,7 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu á Langirimi 2 (L210271) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál | ||
14. | Bugðugerði 1 (L166528); byggingarheimild; einbýlishús – breyting á innra skipulagi – 2409071 | |
Móttekin var umsókn þann 25.09.2024 um byggingarheimild að breyta innra skipulagi á einbýlishúsi á íbúðarhúsalóðinni Bugðugerði 1 (L166528) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
15. | Klettar (L166589); byggingarleyfi; starfsmannahús og geymsla – breyta notkun í gistihús – 2409074 | |
Móttekin var umsókn þann 26.09.2024 um byggingarleyfi til að breyta notkun á mhl 05 starfsmannahús og geymsla 1.476,7 m2 í gistihús á jörðinni Klettar (L166589) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
Bláskógabyggð – Almenn mál | ||
16. | Vatnsholtsvegur 1 (L237058); byggingarheimild; sumarbústaður – 2409059 | |
Móttekin var umsókn þann 19.09.2024 um byggingarheimild fyrir 41,3 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Vatnsholtsvegur 1 (L237058) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
17. | Berghof 3 (L218587); byggingarheimild; vélaskemma – 2405033 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin var umsókn þann 04.05.2024 um byggingarheimild fyrir vélaskemmu á sumarbústaðalandinu Berghof 3 (L218587) í Bláskógabyggð. | ||
Umsókn um byggingarheimild er synjað þar sem húsið uppfyllir ekki kröfur gildandi deiliskipulags. Í skilmálum deiliskipulags kemur fram leyfilegt er að byggja vélaskemmu á einni hæð, hámark stærð skemmu má vera allt að 180 m2. | ||
18. | Efsti-Dalur 2 (L167631); byggingarheimild; fjarskiptamastur – 2406085 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin var umsókn þann 25.06.2024 um byggingarheimild fyrir 24 m háu fjarskiptamastri og tækjaskáp á jörðinni Efsti – Dalur 2 (L167631) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
19. | Goðatún 1 (L232781); byggingarheimild; gestahús – viðbygging – 2409039 | |
Móttekin var umsókn þann 16.09.2024 um 12,3 m2 viðbyggingu við gestahús á sumarbústaðalandinu Goðatún 1 (L232781) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun verður 37,3 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
20. | Reynivellir 8 (L212329); byggingarheimild; sumarhús – 2409080 | |
Móttekin var umsókn þann 26.09.2024 um byggingarheimild fyrir 37,4 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Reynivellir 8 (L212329) í Bláskógabyggð. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
Flóahreppur – Almenn mál | ||
21. | Þjórsárbraut 2 (L237564); byggingarleyfi; einbýlishús, gestahús og skemma – 2409019 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, skipulagsnefnd hefur tekið það til umfjöllunar. Móttekin var umsókn þann 07.09.2024 um byggingarleyfi fyrir 290,8 m2 einbýlishús, 100,6 m2 gesthús og 395,6 m2 skemmu á landinu Þjórsárbraut 2 (L237564) í Flóahreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir | ||
22. | Herjólfsstígur 20 (L202484); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2410004 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 30.09.2024 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) Frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður frá Tinnu Brekkan fyrir Restora ehf., kt. 630822 – 2540 á sumarbústaðalandinu Herjólfsstígur 20 (F229 2277) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II á þeim grundvelli að leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags. | ||
23. | Minni-Borg 10 (L231019); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2409058 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 20.09.2024 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (C) Minna gistiheimili, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður frá Ögmundi Gíslasyni fyrir TCOB ehf. kt. 430517 – 0150 á viðskipta- og þjónustulóðinni Minni-Borg 10 (F251 2534) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. | ||
24. | Rofabær 4 (L170920); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2409067 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 23.09.2024 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) Frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður frá Tómasi Þorvaldssyni fyrir hönd Jóru ehf. kt. 480915 – 0460 á sumarbústaðalandinu Rofabær 4 (F220 9648) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II á þeim grundvelli að leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags. | ||
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir |
||
25. | Miðhús (L167421); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2309041 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekinn var nýr tölvupóstur þann 20.09.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) Frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður og 02 0101 gestahús frá Georgi A. Þorkelssyni fyrir hönd Discover ehf., kt. 691110 – 0790 á sumarbústaðalandinu Miðhús (F220 5603) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. | ||
26. | Háholt 1 (L193514); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2409073 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 05.09.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (C) Minna gistiheimili, rýmisnúmer 02 0102 og 02 0103 gistiherbergi frá Sunnevu Thoroddsen fyrir hönd Vinastræti Veitingahús ehf., kt. 660424 – 1210 á íbúðarhúsalóðinni Háholt 1 (F226 4545) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. | ||
27. | Miðhús lóð 6 (L190325); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2409081 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 26.09.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) Frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarhús frá Páli Ó. Pálssyni fyrir hönd Dalasól ehf., kt. 701219 – 0740 á sumarbústaðalandinu Miðhús lóð 6 (F230 4713) í Bláskógabyggð. | ||
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II á þeim grundvelli að leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:15