16 ágú Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 209 – 16. ágúst 2024
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 24-209. fundur haldinn með fjarfundabúnaði, fimmtudaginn 15. ágúst 2024 og hófst hann kl. 12:45
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
Hrunamannahreppur – Almenn mál | ||
1. | Ás (L166710); byggingarheimild; baðhús – 2404053 | |
Móttekin var umsókn þann 16.04.2024 um byggingarheimild fyrir 72,5 m2 baðhúsi á jörðinni Ás 8L166710) í Hrunamannahrepp. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
2. | Dyravellir 8 (L228595); byggingarheimild; sumarhús – 2408012 | |
Móttekin var umsókn þann 31.07.2024 um byggingarheimild fyrir 24,4 m2 sumarhús á viðskipta- og þjónustulóðinni Dyravellir 8 (L228595) í Hrunamannahrepp. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
3. | Fannborgartangi 6 – 8 (L236079); byggingarleyfi; parhús með bílskúrum – 2408037 | |
Móttekin var umsókn þann 08.08.2024 um byggingarleyfi fyrir 281,4 m2 parhúsi með bílskúrum á íbúðarhúsalóðinni Fannborgartangi 8-10 (236079) í Hrunamannahrepp. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
|
||
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál | ||
4. | Kerhraun 42 (L168917); byggingarheimild; geymsla – 2403077 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin er umsókn 21.03.2024 um byggingarheimild fyrir 21,6 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Kerhraun 42 (L168917) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. |
||
5. | Hallkelshólar lóð 20 (L218685); byggingarheimild; gestahús – 2405083 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin var umsókn þann 21.05.2024 um byggingarheimild fyrir 25 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Hallkelshólar lóð 20 (L218685) í Grímsnes-og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
6. | Sogsbakki 19 (L203201); byggingarheimild; sumarhús – 2405110 | |
Móttekin var umsókn þann 28.05.2024 um byggingarheimild fyrir 248 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Sogsbakki 19 (L203201) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
7. | Hestur lóð 96 (L168602); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2406073 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 21.06.2024 um byggingarheimild fyrir 83,2 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Hestur lóð 96 (L186602) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 158,1 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
8. | Lautarbrekka 7 (L216993); byggingarheimild; sumarhús – 2407011 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur sent lagfærð gögn. Móttekin var umsókn þann 02.07.2024 um byggingarheimild fyrir 35 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Lautarbrekka 7 (L216993) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
9. | Háahlíð 20 (L218560); byggingarheimild; sumarbústaður – 2407031 | |
Móttekin var umsókn þann 05.07.2024 um byggingarleyfi fyrir 79,6 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Háahlíð 20 (L218560) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
10. | Sólbakki 12 (L210825); byggingarheimild; sumarbústaður – 2407034 | |
Móttekin var umsókn þann 08.07.2027 um byggingarheimild fyrir 166,3 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Sólbakki 12 (L210825) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
11. | Villingavatn (L170951); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2407036 | |
Móttekin var umsókn þann 08.07.2024 um byggingarheimild fyrir 101,5 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Villingavatn (L170951) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 157,5 m2. | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
12. | Álfabyggð 11 (L234151); byggingarheimild; sumarhús – 2407040 | |
Móttekin var umsókn þann 09.07.2024 um byggingarheimild fyrir 250,3 m2 sumarhús á tveimur hæðum með bílageymslu á sumarbústaðalandinu Álfabyggð 11 (L234151) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
13. | Hraunbraut 13 – 15 (L204129); byggingarleyfi; raðhús – 2407048 | |
Móttekin var umsókn þann 10.07.2024 um byggingarleyfi fyrir 5 íbúða raðhúsi með bílageymslum 640,8 m2 á íbúðahúsalóðinni Hraunbraut 13-15 (L204129) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
14. | Giljatunga 19 (L233415); byggingarheimild; sumarbústaður – 2408002 | |
Móttekin var umsókn þann 11.07.2024 um byggingarheimild fyrir 149,4 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Giljatunga 19 (L233415) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
15. | Stekkjarholt 3 (L168874); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2408004 | |
Móttekin var umsókn þann 16.07.2024 um byggingarheimild fyrir 29,4 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Stekkjarholt 3 (L168874) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 76,8 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
16. | Krókur (L170822); byggingarleyfi; spennistöð – 2408007 | |
Móttekin var umsókn þann 19.07.2024 um byggingarleyfi fyrir 197,9 m2 spennistöð á jörðinni Krókur (L170822) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
17. | Kerhraun C 74 (L197669); byggingarheimild; sumarhús og gestahús – 2408009 | |
Móttekin var umsókn þann 22.07.2024 um byggingarheimild fyrir 128,1 m2 sumarhús og 23,9 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Kerhraun C 74 (L197669) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
18. | Langirimi 15 (L237029); byggingarheimild; gestahús -2408010 | |
Móttekin var umsókn þann 25.07.2024 um byggingarheimild fyrir 40,8 m2 gestahús á Langirimi 15 (L237029) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
19. | Réttarhólsbraut 1 (L169950); byggingarheimild; sumarhús – 2408014 | |
Móttekin var umsókn þann 01.08.2024 um byggingarheimild fyrir 154,3 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Réttarhólsbraut 1 (L169950) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
20. | Álfabyggð 48 (L236430); byggingarheimild; sumarhús – 2408038 | |
Móttekin var umsókn 12.08.2024 um byggingarheimild fyrir 74,4 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Álfabyggð 48 (L2364630) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
21. | Lyngás 4 (L203623); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging, geymsla – 2404023 | |
Móttekin var umsókn þann 05.04.2024 um byggingarheimild fyrir 27,8 m2 viðbyggingu við sumarbústað og 45 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Lyngás 4 (L203623) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 73,6 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. |
||
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál | ||
22. | Þingbraut 4 (L236662); byggingarleyfi; aðstöðuhús – 2404024 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, skipulagsnefnd hefur tekið það til umfjöllunar. Móttekin var umsókn þann 26.03.2024 um byggingarleyfi fyrir 1.337 m2 aðstöðuhúsi á iðnaðar- og athafnalóðinni Þingbraut 4 (L236662) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
23. | Húsatóftir 4D (L230548); byggingarheimild; geymsla – 2405072 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin var umsókn þann 17.05.2024 um byggingarheimild fyrir 44,4 m2 geymslu á landinu Húsatóftir 4D (L230548) í Skeiða- og Gnúpverjahrepp. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
24. | Vallarbraut 7 – 9 (L236057); byggingarleyfi; parhús – 2407046 | |
Móttekin var umsókn þann 10.07.2024 um byggingarleyfi fyrir 200 m2 parhúsi á íbúðarhúsalóðinni Vallarbraut 7-9 (L236057) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
25. | Vallarbraut 12 – 16 (L236060); byggingarleyfi; raðhús – 2407047 | |
Móttekin var umsókn þann 10.07.2024 um byggingarleyfi fyrir 3ja íbúða raðhúsi 344,3 m2 á íbúðarhúsalóðinni Vallarbraut 12-16 (L236060) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
26. |
Kílhraunsvegur 9 (L232776); byggingarheimild; sumarbústaður og bílageymsla – 2408003 |
|
Móttekin var umsókn þann 11.07.2024 um byggingarheimild fyrir 138,9 m2 sumarhúsi og 70 m2 bílageymslu/aðstöðuhúsi á sumarbústaðalandinu Kílhraunsvegur 9 (L232776) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
27. | Minni-Núpur (L166583); byggingarheimild; sumarhús – 2408045 | |
Móttekin var umsókn þann 13.08.2024 um byggingarleyfi fyrir 151,5 m2 sumarhús mhl 17 á jörðinni Minni-Núpur (L166583) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Bláskógabyggð – Almenn mál | ||
28. | Sandskeið F-Gata 4 (L170711); byggingarheimild; sumarbústaður – 2406059 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin var umsókn þann 17.06.2024 um byggingarheimild fyrir 93,6 m2 sumarhúsi með sauna og geymslu á sumarbústaðalandinu Sandskeið F-Gata 4 (L170711) í Bláskógabyggð. | ||
Umsókn um byggingarheimild er synjað. Samkvæmt viðauka I í byggingareglugerð 112/2012 má ekki nota byggingarefni sem nær ekki að uppfylla D-s2,d0 óvarið í byggingar. |
||
29. | Rjúpnastekkur 8 (L170623); byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2407030 | |
Móttekin var umsókn þann 04.07.2024 um byggingarheimild fyrir 99 m2 sumarhús og 30 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Rjúpnastekkur 8 (L170623) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
30. | Tungurimi 9 (L234816); byggingarleyfi; einbýlishús – 2407032 | |
Móttekin var umsókn þann 04.07.2024 um byggingarleyfi fyrir 191,8 m2 einbýlishúsi á íbúðarhúsalóðinni Tungurimi 9 (L234816) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
31. | Lyngholt 7 (L234019); byggingarheimild; sumarbústaður – 2408013 | |
Móttekin var umsókn þann 01.08.2024 um byggingarheimild fyrir 137,3 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Lyngholt 7 (L234019) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
32. | Hvannalundur 9 (L170446); byggingarheimild; sumarhús – 2408028 | |
Móttekin var umsókn þann 08.08.2024 um byggingarleyfi fyrir 76 m2 sumarhús með lagnakjallara og svefnlofti að hluta á sumarbústaðalandinu Hvannalundur 9 (L170446) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
33. | Borgarás 5 (L226469); byggingarleyfi; einbýlishús – 2408036 | |
Móttekin var umsókn þann 07.08.2024 um byggingarleyfi fyrir 148,5 m2 einbýlishúsi á íbúðarhúsalóðinni Borgarás 5 (L226465) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
34. | Reykjabraut 1 (L192616); byggingarleyfi; einbýlishús – 2312020 | |
Móttekin var umsókn þann 05.12.2023 um byggingarleyfi fyrir 180 m2 einbýlishúsi á íbúðarhúsalóðinni Reykjabraut 1 (L192616) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Flóahreppur – Almenn mál | ||
35. | Flóaskóli (L166410); byggingarleyfi; skóli mhl 05 – breyting innandyra – 2406027 | |
Móttekin var umsókn þann 07.06.2024 um byggingarleyfi til að breyta innandyra, tilfærsla á veggjum og tvær útgöngudyr á mhl 05 skóli á viðskipta- og þjónustulóðinni Flóaskóli (L166410) í Flóahreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
36. | Borgarhólar (L212340); byggingarheimild; sólskáli við einbýlishús – 2407043 | |
Móttekin var umsókn þann 10.07.2024 um byggingarheimild fyrir 18 m2 sólskála við íbúðarhús á landinu Borgarhólar (L212340) í Flóahreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 139,1 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
37. | Mosató hótel 3 (L225133); byggingarleyfi; hótel – viðbygging – 2408023 | |
Móttekin var umsókn þann 07.08.2024 um byggingarleyfi fyrir 1.755,8 viðbyggingu við hótel á viðskipta- og þjónustulóðinni Mósató 3 hótel (L225133) í Flóahreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 2.731,7 m2. | ||
Afgreiðslu máls er frestað og gögn send í umsagnir. | ||
Hrunamannahreppur – Umsagnir og vísanir | ||
38. | Grund (L166895); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2408035 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 08.08.2024 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. IV (B) stærra gistiheimili, rýmisnúmer 03 0101 gistiheimili, 16 manns í gistirými, 50 manns í veitingarrými og 50 manns í útirými frá Fannari Ólafssyni fyrir hönd Flúðir rekstur ehf., kt. 450523-1000 á viðskipta- og þjónustulóðinni Grund (F220 4003) í Hrunamannahrepp. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki IV. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00