Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 191 – 20. september 2023

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 23-191. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 20. september 2023 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnafulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Hrunamannahreppur – Almenn mál

1.   Sóleyjarbakki (L166830); byggingarheimild; sumarbústaður – 2308022
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Sigríðar Ólafsdóttur fyrir hönd Guðmundar Kristinssonar, móttekin 14.08.2023 um byggingarheimild fyrir 172,5 m2 sumarbústað mhl 13 á jörðinni Sóleyjarbakki (L166830) í Hrunamannahrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
2.    Fannborgartangi 17 – 21 (L236083); byggingarleyfi; raðhús með innbyggðum bílskúrum – 2308075
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Vals Þ. Sigurðssonar fyrir hönd Stólinn undir stiganum ehf., móttekin 22.08.2023 um byggingarleyfi fyrir 3ja íbúða raðhúsi 440,7 m2 með innbyggðum bílskúrum á íbúðarhúsalóðinni Fannborgartangi 17 (L236083) í Hrunamannahrepp.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
 
3.    Fannborgartangi 23 – 27 (L236086); byggingarleyfi; raðhús með innbyggðum bílskúrum – 2308076
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Vals Þ. Sigurðssonar fyrir hönd Reykjamelur ehf., móttekin 22.08.2023 um byggingarleyfi fyrir 3ja íbúða raðhúsi 440,7 m2 með innbyggðum bílskúrum á íbúðarhúsalóðinni Fannborgartangi 23 – 27 (L236086) í Hrunamannahrepp.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
 
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

4.   Hallkelshólar lóð 77 (L202613); byggingarheimild; gestahús – 2301013
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Þorgeirs Jónssonar fyrir hönd Birnu E. Guðmundsdóttur, móttekin 04.01.2022 um byggingarheimild fyrir 24,3 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Hallkelshólar lóð 77 (L202613) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
 
5.    Finnheiðarvegur 15 (L169463); byggingarheimild; sumarbústaður- viðbygging – 2307036
Fyrir liggur umsókn Ívars Arnar Guðmundssonar, móttekin 14.07.2023 um byggingarheimild fyrir 31,1 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Finnheiðarvegur 15 (L169463) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 79,1 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
 
6.    Þrastalundur (L168297); byggingarheimild; 13 tjaldhýsi fyrir atvinnustarfsemi – 2308010
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Kristins Ragnarssonar fyrir hönd V63 ehf., móttekin 19.07.2023 um byggingarheimild fyrir 13 tjaldhýsi fyrir atvinnustarfsemi á viðskipta- og þjónustulóðinni Þrastalundur (L168297) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Í bókun skipulagsnefndar þann 23.8.2023 kom fram að mati nefndarinnar er forsenda slíkrar uppbyggingar að unnið verði deiliskipulag fyrir svæðið sem tekur til allra framkvæmdaheimilda innan þess. Fyrir liggur bókun frá stjórn UMFÍ að ekki standi til að fara í neinar breytingar á núgildandi samningum varðandi leigu og rekstur viðkomandi svæða. Ekki var veitt heimild fyrir því af hálfu UMFÍ að rekstraraðila svæðisins væri falið að vinna deiliskipulagsáætlun sem tekur til þess. Samkvæmt rekstrarsamningi um tjaldsvæðið, sem fylgir með umsókn, er tiltekið að rekstraraðila sé heimilt að reisa mannvirki á lóðinni með samþykki landeiganda. Það samþykki liggur ekki fyrir.
Umsókn er því synjað.
 
7.    Ytrihlíð 2 (L216412); byggingarheimild; sumarbústaður með rislofti að hluta – 2308074
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Eggert Guðmundssonar fyrir hönd Tjema ehf., móttekin 30.06.2023 um byggingarheimild fyrir 124,2 m2 sumarbústað með rislofti að hluta á sumarbústaðalandinu Ytrihlíð 2 (L216412) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
8.   Ölfusvatn lóð (L170985); niðurrif ; aðstöðuhús mhl 02 – 2309001
Fyrir liggur umsókn Stefaníu A. Þórisdóttur fyrir hönd Orkuveita Reykjavíkur, móttekin 17.07.2023 um niðurrif á sumarbústaðalandinu Ölfusvatn (L170905) í Grímsnes- og Grafningshreppi, niðurrif mhl 02 aðstöðuhús 56,6 m2, byggingarár 1993.
Niðurrif mannvirkja fellur undir umfangsflokk 1 skv. byggingarreglugerð gr. 1.3.2 og er háð byggingarheimild.
Byggingarheimild til niðurrifs verður gefið út þegar yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð sína á framkvæmd liggur fyrir skv. 2.3.8 gr. byggingarreglugerðar.
Farga skal efni á viðurkenndan hátt.
 
9.    Suðurbakki 17 (L232552); byggingarheimild; sumarbústaður með rislofti að hluta og gestahús – 2309005
Fyrir liggur umsókn Jóhannesar Þórðarsonar fyrir hönd Alberts Þ. Magnússonar með umboð landeiganda, Lóu D. Kristjánsdóttur eigendur á LDX 19 ehf, móttekin 17.07.2023 um byggingarheimild fyrir 134,5 m2 sumarbústað með rislofti að hluta og 40,4 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Suðurbakki 17 (L232552) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
10.    Berjaás 4 (L210690); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2309033
Fyrir liggur umsókn Jóns M. Halldórssonar fyrir hönd Heklaverk ehf., móttekin 06.09.2023 um byggingarheimild fyrir 100 m2 sumarbústað og 40 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Berjaás 4 (L210690) í Grímsnes-og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
11.    Nesjavallavirkjun (L170925); byggingarheimild; breyting á útliti – útihurð – 2309050
Móttekin er umsókn 07.09.2023 um byggingarheimild fyrir nýrri útihurð (flóttaleið) í kjallara á stöðvarhúsi á iðnaðar og athafnalóðinni Nesjavallavirkjun (L170925) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
 
12.   Undirhlíð 25 (L221859); byggingarheimild; sumarhús og gestahús – 2309048
Móttekin er umsókn 11.09.2023 um byggingarheimild 162,9 m2 sumarbústað og 20 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Undirhlíð 25 (L221859) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
13.   Undirhlíð 27 (L221860); byggingarheimild; sumarhús og gestahús – 2309051
Móttekin er umsókn, 11.09.2023 um byggingarheimild fyrir 145,7 m2 sumarbústað og 40 m2 gestahús á sumarhúsalóðinni Undirhlíð 27 (L221860) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
14.    Selholt 24 (L205624); byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2309063
Móttekin er umsókn 12.09.2023 um byggingarheimild fyrir 113,4 m2 sumarbústað og 40,5 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Selholt 4 (L205624) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
15.    Klausturhólar B-Gata 4 (L169043); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður-viðbygging, sólskáli – 2309064
Móttekin er umsókn 13.09.2023 um byggingarheimild fyrir 37,5 m2 sólstofu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Klausturhólar B-Gata 4 (L169043) Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 105,5 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál

16.   Hofskot 9 (L236001); byggingarheimild; geymsla – 2308066
Fyrir liggur umsókn Ingólfs Níelssonar, móttekin 18.08.2023 um byggingarheimild fyrir 16,5 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Hofskot 9 (L236001) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
17.   Kílhraunsvegur 28 (L231681); byggingarheimild; gestahús – 2308087
Fyrir liggur umsókn Ævars Arnar Erlendssonar og Carolina Rodriguez Valencia, móttekin 28.08.2023 um byggingarheimild fyrir 38,9 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Kílhraunsvegur 28 (L231681) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
Bláskógabyggð – Almenn mál

18.    Gröf lóð (L167788); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2305038
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Gests Ólafssonar fyrir hönd STS Ísland ehf., móttekin 12.05.2023 um byggingarheimild að byggja 44,6 m2 við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Gröf lóð (L167788) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 98,3 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
19.    Skógarhlíð 23 (L234665); byggingarheimild; sumarbústaður með rishæð að hluta – 2306038
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Gests Ólafssonar fyrir hönd Jens Beining Jia, móttekin 07.06.2023 um byggingarheimild fyrir 182,2 m2 sumarbústað með rishæð að hluta á sumarbústaðalandinu Skógarhlíð 23 (L234665) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
20.    Skógarhlíð 24 (L234666); byggingarheimild; sumarbústaður með rishæð að hluta – 2306039
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Gests Ólafssonar fyrir hönd Jens Beining Jia, móttekin 07.06.2023 um byggingarheimild fyrir 169,1 m2 sumarbústað með rishæð að hluta á sumarbústaðalandinu Skógarhlíð 24 (L234666) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
21.    Skógarhlíð 26 (L234667); byggingarheimild; sumarbústaður með rishæð – 2306041
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Gests Ólafssonar fyrir hönd Jens Beining Jia, móttekin 07.06.2023 um byggingarheimild fyrir 169,1 m2 sumarbústað með rishæð að hluta á sumarbústaðalandinu Skógarhlíð 26 (L234667) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
22.    Seljaland 7 (L167945); byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2306028
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Gunnlaugs Hilmarssonar, móttekin 06.06.2023 um byggingarheimild fyrir 86 m2 sumarbústað og 20,2 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Seljaland 7 (L167945) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
23.    Böðmóðsstaðir 12 (L225227); byggingarheimild; bogaskemma – viðbygging – 2306118
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Valgeirs B. Steindórssonar fyrir hönd Elfars Harðarsonar og Huldu K. Harðardóttur, móttekin 30.06.2023 um byggingarheimild að byggja við bogaskemmu með opnu skýli á milli á landinu Böðmóðsstöðum 12 (L225227) í Bláskógabyggð.
Málinu er vísað í grenndarkynningu
Ákvörðun byggingarfulltrúa byggir á heimild í 93. og 94. gr. sveitarstjórnarlaga 138/2011 um fullnaðarafgreiðslu mála og samþykkt fyrir byggðasamlagið Umhverfis og tæknisvið uppsveita bs. 35/2022 og samþykkt um stjórn og fundarsköp Bláskógabyggðar nr. 280/2022
 
24.    Suðurbraut 20 – 21 (L170361); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2309003
Fyrir liggur umsókn Samúels S. Hreggviðssonar fyrir hönd Katrínar E. Snjólaugsdóttur, móttekin 30.08.2023 um byggingarheimild fyrir 36,1 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Suðurbraut 20 – 21 (L170361) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 66,1 m2
Málinu er vísað í grenndarkynningu
Ákvörðun byggingarfulltrúa byggir á heimild í 93. og 94. gr. sveitarstjórnarlaga 138/2011 um fullnaðarafgreiðslu mála og samþykkt fyrir byggðasamlagið Umhverfis og tæknisvið uppsveita bs. 35/2022 og samþykkt um stjórn og fundarsköp Bláskógabyggðar nr. 280/2022
 
25.   Borgarrimi 2 (L234823); byggingarleyfi; raðhús – 2309042
Móttekin er umsókn 08.09.2023 um byggingarleyfi fyrir þriggja íbúða raðhús 273,4 m2 á íbúðarhúsalóðinni Borgarrimi 2 (L234823) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
 
26.   Borgarrimi 4 (L234825); byggingarleyfi; raðhús – 2309043
Móttekin er umsókn 08.09.2023 um byggingarleyfi fyrir þriggja íbúða raðhús 273,4 m2 á íbúðarhúsalóðinni Borgarrimi 4 (L234825) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
 
27.   Tungurimi 11B (L236027); byggingarheimild; spennistöð – 2309045
Móttekin er umsókn 27.07.2023 um byggingarheimild fyrir 7,7 m2 spennistöð á iðnaðar- og athafnalóðinni Tungurimi 11B (L236027) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
 
28.   Syðri-Reykir 2 (L167163); byggingarleyfi; gistihús og þjónustuhús – 2309055
Móttekin er umsókn 11.09.2023 um byggingarleyfi fyrir tuttugu 36 m2 gistihús og 95,3 m2 þjónustuhús á jörðinni Syðri-Reykir 2 (L167163) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
 
29.    Austurbyggð 11 (L189656); byggingarheimild; íbúðarhús – stækkun – 2309059
Móttekin er umsókn 12.09.2023 um byggingarheimild fyrir 103,7 m2 stækkun á íbúðarhúsi á íbúðarhúsalóðinni Austurbyggð 11 (L189656) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á íbúðarhúsi eftir stækkun verður 222,7 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
Flóahreppur – Almenn mál

30.   Egilsstaðakot (L166330); byggingarheimild; fjós-viðbygging – 2308093
Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Egilsstaðakot ehf., móttekin 28.08.2023 um byggingarheimild fyrir 1.364,1 m2 viðbyggingu við Mhl 22 fjós á jörðinni Egilsstaðakot (L166330) í Flóahreppi. Heildarstærð verður 1.984,1 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
   
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir

31.   Miðhús (L167421); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2309041
Móttekinn var tölvupóstur þann 08.09.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstraleyfi í fl. II (H) frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður og 02 0101 gestahús frá Georgi A. Þorkelssyni fyrir hönd Discover ehf., kt. 691110 – 0790 á sumarbústaðalandinu Miðhús (F220 5603) í Bláskógabyggð.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II að Miðhús (L167421) á þeim grundvelli að leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.
 

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00