17 ágú Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 189 – 16. ágúst 2023
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 23-189. fundur haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 16. ágúst 2023 og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
Hrunamannahreppur – Almenn mál | ||
1. | Sóleyjarbakki (L166830); byggingarheimild; sumarbústaður – 2308022 | |
Fyrir liggur umsókn Sigríðar Ólafsdóttur fyrir hönd Guðmundar Kristinssonar, móttekin 14.08.2023 um byggingarheimild fyrir 172,5 m2 sumarbústað mhl 13 á jörðinni Sóleyjarbakki (L166830) í Hrunamannahrepp. | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál | ||
2. | Folaldaháls (L236047); byggingarleyfi; gufuaflsvirkjun – 2307009 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Björgvins Halldórssonar fyrir hönd Suðurdalur ehf., móttekin 04.07.2023 um byggingarleyfi fyrir 253,9 m2 gufuaflsvirkjun á iðnaðar og athafnalóðinni Folaldaháls (L236047) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. |
||
3. | Húshólsbraut 8 (L169963); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2307026 | |
Fyrir liggur umsókn Sigurðar H. Ólafssonar fyrir hönd Margrétar Pétursdóttur, móttekin 05.07.2023 um byggingarheimild fyrir 7,3 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Húshólsbraut 8 (L169963) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 74,2 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. |
||
4. | Sogsbakki 17 (L203200); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2301057 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, nýjar aðalteikningar mótteknar 05.07.2023. Fyrir liggur umsókn Inga G. Þórðarsonar fyrir hönd Þorsteins Stígssonar og Þóru Hauksdóttur um byggingarheimild fyrir 20 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Sogsbakki 17 (L203200) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 136 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
5. | Þrastalundur (168297); byggingarheimild; 13 tjaldhýsi fyrir atvinnustarfsemi – 2308010 | |
Fyrir liggur umsókn Kristins Ragnarssonar fyrir hönd V63 ehf., móttekin 19.07.2023 um byggingarheimild fyrir 13 tjaldhýsi fyrir atvinnustarfsemi á viðskipta- og þjónustulóðinni Þrastalundur (L168297) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
6. | Kjarrengi 4 (L194423); byggingarheimild; sumarbústaður – 2308017 | |
Fyrir liggur umsókn Emils Þ. Guðmundssonar fyrir hönd Helgu Þ. Davids, móttekin 02.08.2023 um byggingarheimild fyrir 40,4 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Kjarrengi 4 (L194423) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
7. | Hraungeisli 3 (L212456); byggingarheimild; sumarbústaður – 2308018 | |
Fyrir liggur umsókn Arnars I. Ingólfssonar fyrir hönd Einars Ó. Einarssonar, móttekin 09.08.2023 um byggingarheimild fyrir 149,7 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Hraungeisli 3 (L212456) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Fyrri samþykkt um byggingarheimild er ógild. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
8. | Langirimi 56 (L235654); byggingarheimild; sumarbústaður – 2308020 | |
Fyrir liggur umsókn Vigfúsar Halldórssonar fyrir hönd JÞ hús ehf., móttekin 10.08.2023 um byggingarheimild fyrir 52 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Langirimi 56 (L235654) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
9. | Melhúsasund 7 (L168748); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging og breyting á útliti og geymsla – 2308021 | |
Fyrir liggur umsókn Davíðs K. Karlssonar og Kolbrúnar E. Júlínusdóttur, móttekin 14.07.2023 um byggingarheimild 9,5 m2 viðbyggingu við sumarbústað ásamt breytingu á útliti og byggja 8,5 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Melhúsasund 7 (L168748) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 70,1 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
10. | Hólsbraut 2 – 4 (L208942); umsókn um byggingarleyfi; parhús – 2209100 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Andra M. Sigurðssonar fyrir hönd Guðmundar S. Finnbogasonar, móttekin 05.07.2023 um byggingarleyfi fyrir 351,9 m2 parhúsi á lóðinni Hólsbraut 2-4 (L208942) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. |
||
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál | ||
11. | Glóruhlíð (L210720); byggingarheimild; hesthús – viðbygging – 2307031 | |
Fyrir liggur umsókn Jónasar H. Jónssonar fyrir hönd Maike Witt og Ralf Duerholt, móttekin 10.07.2023 um byggingarheimild að byggja 278,1 m2 viðbyggingu við hesthús á jörðinni Glóruhlíð (L210720) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Heildarstærð á byggingu verður 362,3 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
12. | Hulduheimar (L215104); byggingarheimild; hesthús með reiðskemmu – 2308007 | |
Fyrir liggur umsókn Helga Kjartanssonar fyrir hönd Kristínar Sveinbjarnardóttur, móttekin 17.07.2023 um byggingarheimild fyrir 509,8 m2 hesthús með reiðskemmu á landinu Hulduheimar (L215104) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
13. | Skallakotsstígur 1 (L218812); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2308008 | |
Fyrir liggur umsókn Björns Guðmundssonar fyrir hönd Ólafs Hjaltasonar og Steinunnar Ingvarsdóttur, móttekin 17/07 2023 um byggingarheimild fyrir 25 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Skallakotsstígur 1 (L218812) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun er 70 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
Bláskógabyggð – Almenn mál | ||
14. | Víkurholt 2 (L190967); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2210025 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Bergs Þ. Arthúrssonar og Guðrúnar K. Gunnarsdóttur, móttekin 10.10.2022 um byggingarheimild fyrir 103 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Víkurholt 2 (L190967) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
15. | Úthlíðarvöllur (L190443); byggingarheimild; áhaldageymsla – 2306084 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, lagfærð gögn móttekin frá hönnuði. Fyrir liggur umsókn Sveinbjörns Jónssonar fyrir hönd Ferðaþjónusta Úthlíð ehf., móttekin 21.06.2023 um byggingarheimild fyrir 79,6 m2 áhaldageymslu á viðskipta- og þjónustulóð Úthlíðarvöllur (L190443) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
16. | Apavatn 2 lóð (L167668); byggingarheimild; gestahús – 2307028 | |
Fyrir liggur umsókn Vigfúsar Halldórssonar fyrir hönd Raven Design ehf. ,móttekin 10.07.2023 um byggingarheimild fyrir gestahús 40 m2 á sumarbústaðalandinu Apavatn 2 lóð (L167668) í Bláskógabyggð. | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
17. | Efsti-Dalur lóð 2a (L192607); byggingarheimild; sumarbústaður – 2307035 | |
Fyrir liggur umsókn Sigurðar Hallgrímssonar fyrir hönd Gísla Guðlaugssonar, móttekin 14.07.2023 um byggingarheimild fyrir 150 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Efsti-Dalur lóð 2a (L192607) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
18. | Lækjarhvammur (L167928); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2308012 | |
Fyrir liggur umsókn Júlíusar Finnsonar fyrir hönd Elísu Sverrisdóttur, móttekin 27.07.2023 um byggingarheimild fyrir 17,9 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Lækjarhvammur (L167928) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 72 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
19. | Friðheimar (L167088); byggingarheimild; spennistöð – 2308013 | |
Fyrir liggur umsókn Sigurðar Þ. Jakobssonar fyrir hönd Knúts R. Ármanns og Helenar Hermundardóttur, móttekin 27.07.2023 um byggingarheimild fyrir 7,7 m2 spennistöð á jörðinni Friðheimar (L167088) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. |
||
20. | Lyngbraut 5 (L190167); byggingarheimild; spennistöð – 2308015 | |
Fyrir liggur umsókn Sigurðar Þ. Jakobssonar fyrir hönd Jarðarberjaland ehf., móttekin 27.07.2023 um byggingarheimild fyrir 7,7 m2 spennistöð á iðnar- og athafnarlóðinni Lyngbraut 5 (L190167) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. |
||
21. | Sandskeið 9-4 (L170640); byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2308019 | |
Fyrir liggur umsókn Vigfúsar Halldórssonar fyrir hönd Jacek Zaczkowski, móttekin 09.08.2023 um byggingarheimild fyrir 43,3 m2 sumarbústað og 22,1 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Sandskeið 9-4 (L170640) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
22. | Reykjavegur 13 (L167260); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging með rislofti – 2308023 | |
Fyrir liggur umsókn Gunnars Sigurðssonar fyrir hönd Halldórs Runólfssonar og Steinunnar Einarsdóttur, móttekin 14.08.2023 um byggingarheimild að byggja 52,5 m2 viðbyggingu við sumarbústað með rislofti á Reykjavegi 13 (L167260) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 88,9 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
23. | Leynir Bleikhóll lóð 5 (L197829); byggingarheimild; sumarbústaður – 2306069 | |
Fyrir liggur umsókn Vigfúsar Halldórssonar fyrir hönd Ágústs Helgasonar og Ingibjörgu E. Jónsdóttur, móttekin 17.06.2023 um byggingarheimild fyrir 93,4 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Leynir Bleikhóll lóð 5 (L197829) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
Flóahreppur – Almenn mál | ||
24. | Lynghæð (L196512); byggingarheimild; íbúðarhús – viðbygging – 2307025 | |
Fyrir liggur umsókn Sigurðar Halldórssonar fyrir hönd Þorvaldar Árnasonar með umboð landeiganda, Auði Harðardóttur, móttekin 03.07.2023 um byggingarheimild fyrir 104 m2 viðbyggingu við íbúðarhús á jörðinni Lynghæð (L196512) í Flóahreppi. Heildarstærð á íbúðarhúsi eftir stækkun verður 250 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
25. | Kisa 1 (L235959); byggingarleyfi; íbúðarhús – 2308024 | |
Fyrir liggur umsókn Jónasar H. Jónssonar fyrir hönd Brynju A. Gísladóttur, móttekin 26.06.2023 um byggingarleyfi fyrir 60 m2 íbúðarhús á íbúðarhúsalóðinni Kisa 1 (L235959) í Flóahreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. |
||
26. | Mjósyndi (L166367); byggingarheimild; sumarbústaður – 2305079 | |
Fyrir liggur umsókn Friðriks Ólafssonar um byggingarheimild fyrir hönd Önnu L. Gunnarsdóttur og Grétar G. Halldórssonar, móttekin 22.05.2023 fyrir 121,5 m2 sumarbústað á jörðinni Mjósyndi (L166367) í Flóahreppi. | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Umsagnir og vísanir | ||
27. | Vorsabær 1A (L229266); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2308035 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 09.08.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstraleyfi í fl. II (G) íbúðir, rýmisnúmer 01 0101 íbúðarhús frá Hrafnhildi H. Guðmundsdóttur kt. 051092 – 2879, á íbúðarhúsalóðinni Vorsabær 1A (F250 7742) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 7 manns. | ||
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir | ||
28. | Efsti-Dalur 2 (L167631); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2307024 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 06.07.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstraleyfi í fl. II (B) stærra gistiheimili, rýmisnúmer 15 0101 sumarbústaður frá Ísak E. Arnarsyni fyrir hönd Efstidalur 2 ehf., kt. 510210 – 0850 á jörðinni Efsti-Dalur 2 (F220 5918) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. | ||
29. | Torfastaðakot 17 (L205128); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2307030 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 12.07.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstraleyfi í fl. II (G) íbúðir, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður og 02 0101 gestahús frá Kristínu Ólafsdóttur fyrir hönd SVK ehf., kt. 611003 – 2930 á sumarbústaðalandinu Torfastaðakot 17 (F234 6288) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 8 gestir. | ||
30. | Reynilundur 6 (170490); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2308034 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 01.08.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstraleyfi í fl. II (H) frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður frá Eggerti Ketilssyni fyrir hönd Ginnir ehf., kt. 550507 – 2180 á sumarbústaðalandinu Reynilundur 6 (F234 6758) í Bláskógabyggð. | ||
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II að Reynilundur 6 (170490) á þeim grundvelli að leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:15