21 jún Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 187 – 21. júní 2023
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 23-187. fundur haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 21. júní 2023 og hófst hann kl. 08:30
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðamaður byggingarfulltrúa og Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa.
Fundargerð ritaði: Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
Ásahreppur – Almenn mál | ||
1. | Kálfholt (L165294); byggingarheimild; viðbygging við íbúðarhús – garðskáli – 2301049 | |
Fyrir liggur umsókn Ísleifs Jónssonar, móttekin 16.01.2023 um byggingarheimild, byggja skyggni og 21 m2 garðskála við íbúðarhús á jörðinni Kálfholt (L165294) í Ásahreppi. Heildarstærð á íbúðarhúsi eftir stækkun verður 153,3 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
2. | Syðri-Hamrar 1 (L165316); niðurrif; mhl 03-05-08-09-10 – 2305073 | |
Fyrir liggur umsókn Erlings Gíslasonar og Ástu Gísladóttur, móttekin 19.05.2023 um niðurrif á byggingum á jörðinni Syðri-Hamrar 1 (L165316) í Ásahreppi, niðurrif mhl 03 hesthús 60,7 m2, byggingarár 1956, mhl 05 gripahús 105,8 m2 byggingarár 1967, mhl 08 hlaða 165 m2, byggingarár 1967, mhl 09 votheysturn 12,5 m2 byggingarár 1965 og mhl 10 geymsla 23,7 m2, byggingarár 1965 vegna bruna. | ||
Samþykkt. Farga skal efni á viðurkenndan hátt. |
||
3. | Syðri-Hamrar 3 (L200445); byggingarheimild; vélaskemma – 2306064 | |
Fyrir liggur umsókn Helgu B. Helgadóttur, móttekin 15.06.2023 um byggingarheimild fyrir 227 m2 vélaskemmu á jörðinni Syðri-Hamrar 3 (L200445) í Ásahreppi. | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
Hrunamannahreppur – Almenn mál | ||
4. | Ás (L166710); byggingarheimild; þjónustuhús – 2303080 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, skipulagsnefnd hefur tekið það til umfjöllunar. Fyrir liggur umsókn Magnús V. Benediktssonar fyrir hönd Steindórs Eiríkssonar, Helenu Eiríksdóttur og Guðrúnar Eiríksdóttur, móttekin 28.03.2023 um byggingarheimild fyrir 19,8 m2 þjónustuhúsi á jörðinni Ás (L166710) í Hrunamannahrepp. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
5. | Hveramýri 6 (L222681); byggingarheimild; aðstöðuhús – 2306017 | |
Fyrir liggur umsókn Helga Kjartanssonar fyrir hönd Bjarna H. Einarssonar, móttekin 01.06.2023 um byggingarheimild fyrir 20 m2 aðstöðuhúsi á sumarbústaðalandinu Hveramýri 6 (L222681) í Hrunamannahrepp. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál | ||
6. | Hallkelshólar lóð (L168514); byggingarleyfi; dæluhús mhl 9, 10 og 11 – 2304023 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Ingiþórs Björnssonar fyrir hönd Ísþór ehf., móttekin 31.03.2023 um byggingarleyfi fyrir þremur dæluhúsum, mhl 09 52,2 m2, mhl 10 40 m2 og mhl 11 40 m2 á jörðinni Hallkelshólar lóð (L168514) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
7. | Hallkelshólar lóð 77 (L202613); byggingarheimild; gestahús – 2301013 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Þorgeirs Jónssonar fyrir hönd Birnu E. Guðmundsdóttur, móttekin 04.01.2022 um byggingarheimild fyrir 24,3 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Hallkelshólar lóð 77 (L202613) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
8. | Kerhraun B 137 (L208923); byggingarheimild; gestahús – 2305002 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Jóhannesar Þórðarsonar fyrir hönd Birgis R. Ólafssonar, móttekin 30.04.2023 um byggingarheimild að byggja 48 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Kerhraun B 137 (L208923) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
9. | Kerhraun B 139 (L208925); byggingarheimild; bílgeymsla – 2304038 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Þorvarðar L. Björgvinssonar fyrir hönd Gunnars Guðlaugssonar og Rögnu Ragnars, móttekin 18.04.2023 um byggingarheimild fyrir 80 m2 bílgeymslu á sumarbústaðalandinu Kerhraun B 139 (L208925) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
10. | Austurbrúnir 29 (L190882); byggingarheimild; aðstöðuhús – 2306019 | |
Fyrir liggur umsókn Kristjáns Arnars Kjartanssonar fyrir hönd Steinunnar Tryggvadóttur, móttekin 01.06.2023 fyrir byggingarheimild fyrir 23,9 m2 aðstöðuhús á sumarbústaðalandinu Austurbrúnir 29 (L190882) í Grímsnes- og Grafninghreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
11. | Hraunbraut 3 (L213340); byggingarleyfi; íbúðarhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr – 2306027 | |
Fyrir liggur umsókn Sæmundar Á. Óskarssonar fyrir hönd Guðríðar B. Guðmundsdóttur, móttekin 06.06.2023 um byggingarleyfi fyrir 352,2 m2 íbúðarhúsi á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á íbúðahúsalóðinni Hraunbraut 3 (L213340) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. |
||
12. | Innrihlíð 1 (L216415); byggingarheimild; sumarbústaður – 2306046 | |
Fyrir liggur umsókn Gunnlaugs Jónassonar fyrir hönd Meltuvinnslan ehf., móttekin 09.06.2023 um byggingarheimild fyrir 85,3 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Innrihlíð 1 (L216415) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
13. | Hlíðarhólsbraut 8 (L230673); byggingarheimild; sumarbústaður og geymsla – 2306047 | |
Fyrir liggur umsókn Jóns H. Hlöðverssonar fyrir hönd Kjartans Andréssonar með umboð landeiganda Helenar Rúnarsdóttur, móttekin 09.06.2023 um byggingarheimild fyrir 150 m2 sumarbústað og 15 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Hlíðarhólsbraut 8 (230673) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
14. | Lundeyjarsund 10 (L168721); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging og geymsla – 2306048 | |
Fyrir liggur umsókn Reynis Kristjánssonar fyrir hönd Litamálun ehf., móttekin 12.06.2023 um byggingarheimild að sameina mhl 01 sumarbústað og mhl 02 geymslu auk byggja sólskála við hús og 32,8 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Lundeyjarsund 10 (L168721) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir breytingu verður 120,2 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. |
||
15. | Miðengi lóð (L169084); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2306049 | |
Fyrir liggur umsókn Vigfúsar Halldórssonar fyrir hönd Guðmundar Sigurðssonar, móttekin 12.06.2023 um byggingarheimild fyrir 30,7 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Miðengi lóð (L169084) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 87,4 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
16. | Gilvegur 5 (L199215); byggingarheimild; sumarbústaður – 2306052 | |
Fyrir liggur umsókn Gísla G. Gunnarssonar fyrir hönd Gunnars Alfreðs H. Jensen, móttekin 13.06.2023 um byggingarheimild fyrir 62,9 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Gilvegur 5 (199215) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
17. | Syðri-Brú lóð (L169627); byggingarheimild; sumarbústaður – 2306053 | |
Fyrir liggur umsókn Vigfúsar Halldórssonar fyrir hönd Gunnars H. Þórarinssonar, móttekin 13.06.2023 um byggingarheimild fyrir 29,5 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Syðri-Brú lóð (L169627) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. |
||
18. | Hvítárbraut 9 (L169724); byggingarheimild; gestahús mhl 03 – 2306054 | |
Fyrir liggur umsókn Anna B. Hansen fyrir hönd Guðjóns Oddsonar, móttekin 14.06.2023 um byggingarheimild fyrir 41,3 m2 gestahús mhl 03 á sumarbústaðalandinu Hvítárbraut 9 (L169724) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað þar sem stærðir húsa og byggingarmagn á lóð fer umfram heimildir í gildandi deiliskipulagi. | ||
19. | Mosabraut 17 (L213016); byggingarheimild; geymsla – 2306063 | |
Fyrir liggur umsókn Halls Kristmundssonar fyrir hönd Snorra Guðjónssonar, móttekin 14.06.2023 um byggingarheimild fyrir 30 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Mosabraut 17 (L213016) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
20. | Bíldsfell III (L170818); byggingarheimild; gestahús – 2306065 | |
Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Árna Þorvaldssonar, móttekin 15.06.2023 að flytja 20,4 m2 gestahús frá Villingavatni í sama sveitarfélagi á Bíldsfell III (L170818) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
21. | Vaðhólsbraut 2 (L206553); byggingarheimild; sumarbústaður – 2306068 | |
Fyrir liggur umsókn Emils Þ. Guðmundssonar fyrir hönd Steins A. Jónssonar og Ásgerðar Sverrisdóttur, móttekin 16.06.2023 um byggingarheimild fyrir 71,4 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Vaðhólsbraut 2 (L206553) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
22. | Kjarrbraut 1 (L186137); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging og geymsla – 2306077 | |
Fyrir liggur umsókn Davíðs K. Karlssonar fyrir hönd Arnbjarnar Jóhannessonar og Elínborgar G. Vilhjálmsdóttur, móttekin 19.06.2022 um byggingarheimild að byggja 10 m2 viðbyggingu við sumarbústað og 9,6 m2 geymslu á sumarbústaðalandið Kjarrbraut 1 (L186137) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 37,8 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
23. | Kolgrafarhólsvegur 2 (L169522); byggingarheimild; geymsla – viðbygging – 2306051 | |
Fyrir liggur umsókn Guðjóns Þ. Sigfússonar fyrir hönd Kristínar Torfadóttur, móttekin 13.06.2023 um byggingarheimild fyrir 20,2 m2 viðbyggingu við geymslu á sumarbústaðalandinu Kolgrafarhólsvegur 2 (L169522) í Grímsnes og Grafningshrepp. Heildarstærð á geymslu eftir stækkun verður 26,8 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál | ||
24. | Álfsstaðir II (L215788); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús – 2211050 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Emils Þ. Guðmundssonar fyrir hönd Sigmundar Þorsteinssonar og Vigdísar H. Sigurðardóttur, móttekin 20.11.2022 um byggingarleyfi fyrir 92,2 m2 íbúðarhús á jörðinni Álfsstaðir II (L215788) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. |
||
Bláskógabyggð – Almenn mál | ||
25. | Brekkuholt 11 (L231183); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús með innbyggðum bílskúr – 2209051 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, móttekin 06.06.2023 breytt aðalteikning frá hönnuði. Fyrir liggur umsókn frá Birki K. Péturssyni fyrir hönd Egils B. Guðmundssonar um byggingarleyfi fyrir 293,7 m2 íbúðarhús með innbyggðum bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Brekkuholt 11 (L231183) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. |
||
26. | Kjarnholt I lóð 1 (L209268); byggingarheimild; sumarhús – 2306020 | |
Fyrir liggur umsókn Bent L. Fróðasonar fyrir hönd Geysisholt ehf., móttekin 01.06.2023 um byggingarheimild til að byggja 193,3 m2 sumarhús ásamt fjarlægja 48,3 m2 sumarbústað mhl 01, byggingarár 2018 á sumarbústaðalandinu Kjarnholt I lóð 1 (L209268) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
27. | Kjarnholt I lóð 2 (L209269); byggingarheimild; sumarhús – 2306021 | |
Fyrir liggur umsókn Bent L. Fróðasonar fyrir hönd Geysisholt ehf., móttekin 01.06.2023 um byggingarheimild til að byggja 193,3 m2 sumarhús ásamt fjarlægja 48,3 m2 sumarbústað mhl 01, byggingarár 2016 á sumarbústaðalandinu Kjarnholt I lóð 2 (L209269) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
28. | Skógarhlíð 23 (L234665); byggingarheimild; sumarbústaður með rishæð að hluta – 2306038 | |
Fyrir liggur umsókn Gests Ólafssonar fyrir hönd Jens Beining Jia, móttekin 07.06.2023 um byggingarheimild fyrir 182,2 m2 sumarbústað með rishæð að hluta á sumarbústaðalandinu Skógarhlíð 23 (L234665) í Bláskógabyggð. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
29. | Skógarhlíð 24 (L234666); byggingarheimild; sumarbústaður með rishæð að hluta – 2306039 | |
Fyrir liggur umsókn Gests Ólafssonar fyrir hönd Jens Beining Jia, móttekin 07.06.2023 um byggingarheimild fyrir 182,2 m2 sumarbústað með rishæð að hluta á sumarbústaðalandinu Skógarhlíð 24 (L234666) í Bláskógabyggð. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
30. | Skógarhlíð 26 (L234667); byggingarheimild; sumarbústaður með rishæð – 2306041 | |
Fyrir liggur umsókn Gests Ólafssonar fyrir hönd Jens Beining Jia, móttekin 07.06.2023 um byggingarheimild fyrir 182,2 m2 sumarbústað með rishæð að hluta á sumarbústaðalandinu Skógarhlíð 26 (L234667) í Bláskógabyggð. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
31. | Vörðubrekka 12 (L229439); byggingarheimild; sumarbústaður – 2306066 | |
Fyrir liggur umsókn Svans Þ. Brandssonar fyrir hönd Guðmundar Þ. Harðarsonar, móttekin 16.06.2023 um byggingarheimild fyrir 97,4 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Vörðubrekka 12 (L229439) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
32. | Hólavegur 17 (L225137); byggingarheimild; sumarbústaður – endurnýjun á leyfi – 1705046 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, sótt um endurnýjun á leyfi, óbreytt gögn. Fyrir liggur umsókn Guðlaugs Jónassonar um byggingarheimild fyrir 89,9 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Hólavegur 17 (L225137) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
33. | Seljaland 7 (L167945); byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2306028 | |
Fyrir liggur umsókn Gunnlaugs Hilmarssonar, móttekin 06.06.2023 um byggingarheimild fyrir 86 m2 sumarbústað og 20,2 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Seljaland 7 (L167945) í Bláskógabyggð. | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
Hrunamannahreppur – Umsagnir og vísanir | ||
34. | Smiðjustígur 10 (L167031); umsögn um rekstrarleyfi; veitingar – breyting – 2206101 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekinn var nýr tölvupóstur þann 13.06.2023 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstarleyfi í fl. II, krá (F) frá Bergsveini B. Theodórssyni fyrir hönd Sonus viðburðir ehf., kt. 450318 – 0350 á iðnaðar- og athafnalóðinni Smiðjustígur 10 (F220 4225), séreignanúmer 02 0101 söluskáli í Hrunamannahreppi, breyting snýr að afgreiðslutíma áfengis, sjá nánari útfærslu á umsókn móttekin 13.06.2023 frá fulltrúa sýslumanns. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. | ||
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir | ||
35. | Árbúðir við Svartá (L167350); umsögn um rekstrarleyfi; veitingar – 2306070 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 16.05.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstraleyfi í fl. II (E) veitingaleyfi – kaffihús, rýmisnúmer 04 0101 söluskáli frá Þórði Frey Gestssyni fyrir hönd Íslandshestar ehf., kt. 591016 – 0240 á landinu Árbúðir við Svartá (F220 5486) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. | ||
Flóahreppur – Umsagnir og vísanir | ||
36. | Urriðafoss 1 (L225291); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2306036 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 09.06.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) frístundahús, rýmisnúmer 02 0101 sumarhús frá Haraldi Einarssyni fyrir hönd Urriðafoss Apartments ehf., kt. 490217 – 1180 á viðskipta- og þjónustulóðinni Urriðafoss 1 (F236 4548) í Flóahrepp. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 4 gesti. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00