Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 183 – 25. apríl 2023

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 23-183. fundur  haldinn að Laugarvatni, þriðjudaginn 25. apríl 2023 og hófst hann kl. 12:30

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Ásahreppur – Almenn mál

1.   Áskot (L165263); byggingarleyfi; aðstöðuhús og sex gistihús – 2301075
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Gunnlaugar Johnson fyrir hönd Grétu V. Guðmundsdóttur, móttekin 26.01.2023 um byggingarleyfi fyrir 22,5 m2 aðstöðuhús og sex 31,9 m2 gistihús á jörðinni Áskot (L165263) í Ásahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
 
Hrunamannahreppur – Almenn mál

2.    Birtingaholt 3 (L174000); byggingarheimild; íbúðarhús – viðbygging og breyting á innri rýmum – 2303025
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Valdimars Harðarsonar fyrir hönd Skúla Guðmundssonar, móttekin 13.03.2023 um byggingarheimild til að breyta útliti og innra skipulagi ásamt byggja 43,5 m2 viðbyggingu við íbúðarhús á íbúðarhúsalóðinni Birtingaholt 3 (L17400) í Hrunamannahreppi. Heildarstærð á íbúðarhúsi eftir stækkun verður 155,3 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
3.    Iðjuslóð 2 (L230962); umsókn um byggingarleyfi; iðnaðarhúsnæði – breyting – 2103116
Fyrir liggur umsókn Guðjóns Þ. Sigfússonar fyrir hönd B.R. Sverrisson ehf., móttekin 28.03.2023 um breytingu á áður samþykktu byggingarleyfi, milliloft er sett í rými 0102 á iðnaðar- og athafnalóðinni Iðjuslóð 2 (L230962) í Hrunamannahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

4.    Borg sundlaug (L202468); byggingarleyfi; íþróttar- og skrifstofuhúsnæði mhl 03 á tveimur hæðum – 2303047
Fyrir liggur umsókn Svövu B. Bragadóttur fyrir hönd Grímsnes- og Grafningshrepp, móttekin 17.03.2023 um byggingarleyfi fyrir 667,3 m2 íþróttar- og skrifstofuhúsnæði mhl 03 á tveimur hæðum á viðskipta- og þjónustulóðinni Borg sundlaug (L202468) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
 
5.    Stapi lóð 10 (L203845); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2303068
Fyrir liggur umsókn Bents L. Fróðasonar fyrir hönd Samúels G. Samúelssonar, móttekin 27.03.2023 um byggingarheimild fyrir 79,6 m2 viðbyggingu sem er sólskáli, baðherbergi og bílgeymsla við sumarbústaðinn á sumarbústaðalandinu Stapi lóð 10 (L203845) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 200 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
6.    Brúarey 3 (L225702); byggingarleyfi; sumarbústaður og geymsla – breyta notkun í íbúðarhús – 2303082
Fyrir liggur umsókn Ara Sigurðssonar, móttekin 29.03.2023 um breytingu á notkun á mhl 01 sumarbústaður 95,4 m2, byggingarár 2018 og mhl 02 geymsla 39,7 m2, byggingarár 2021 í íbúðarhús á lóðinni Brúarey 3 (L225702) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
7.   Asparvík 18 (L201298); byggingarheimild; sumarbústaður – 2304008
Fyrir liggur umsókn Odds K. Finnbjarnarsonar fyrir hönd Bláir fuglar ehf., móttekin 04.04.2023 um byggingarheimild fyrir 92,1 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Asparvík 18 (L201298) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
8.   Bjarkarás 15 (L234110); byggingarheimild; sumarbústaður – 2304009
Fyrir liggur umsókn Gísla G. Gunnarssonar fyrir hönd Donia Manolila, móttekin 31.03.2023 um byggingarheimild fyrir 145 m2 sumarbústað á sumarbústaðalóðinni Bjarkarás 15 (L234110) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
9.   Berjaás 8 (L234108); byggingarheimild; sumarbústaður – 2304010
Fyrir liggur umsókn Gísla G. Gunnarssonar fyrir hönd Silviu Rotariu og Mihaela Rotariu, móttekin 05.04.2023 um byggingarheimild fyrir 145 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Berjaás 8 (L234108) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
10.   Minna-Mosfell Miðfell (L169142); byggingarheimild; gestahús – 2304020
Fyrir liggur umsókn Vigfúsar Halldórssonar fyrir hönd Brynjars Jónssonar, móttekin 13.04.2023 um byggingarheimild fyrir 33 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Minna-Mosfell Miðfell (L169142) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Málinu er vísað í grenndarkynningu.
Ákvörðun byggingarfulltrúa byggir á heimild í 93. og 94. gr. sveitarstjórnarlaga 138/2011 um fullnaðarafgreiðslu mála og samþykkt fyrir byggðasamlagið Umhverfis og tæknisvið uppsveita bs. 35/2022 og samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps nr. 757/2013.
 
11.    Hraunbraut 39 (L204125); byggingarleyfi; íbúðarhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr – 2304019
Fyrir liggur umsókn Sæmundar Á. Óskarssonar fyrir hönd Grétars Arnar Ómarssonar, móttekin 12.04.2023 um byggingarleyfi fyrir 352,2 m2 íbúðarhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Hraunbraut 39 (L204125) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
 
12.    Klapparhólsbraut 25 (L218207); byggingarheimild; bílageymsla mhl 02, tengibygging við sumarbústað og geymslu – 2304022
Fyrir liggur umsókn Hjörleifs Sigurþórssonar fyrir hönd Hjálmars R. Hafsteinssonar og Kristrúnar Gunnarsdóttir, móttekin 13.04.2023 fyrir byggingarheimild að byggja 38 m2 bílgeymslu mhl 02 og byggja tengibyggingu við sumarbústað og geymslu á sumarbústaðalandinu Klapparhólsbraut 25 (L218207) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði verður 130,5 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
13.    Hallkelshólar lóð (L168514); byggingarleyfi; dæluhús mhl 9, 10 og 11 – 2304023
Fyrir liggur umsókn Ingiþórs Björnssonar fyrir hönd Ísþór ehf., móttekin 31.03.2023 um byggingarleyfi fyrir þremur dæluhúsum, mhl 09 52,2 m2, mhl 10 40 m2 og mhl 11 40 m2 á jörðinni Hallkelshólar lóð (L168514) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
 
14.    Oddsholt 28 (L178395); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging og geymsla – 2304024
Fyrir liggur umsókn Friðriks Ólafsonar fyrir hönd Guðfríðrar S. Ólafsdóttur, móttekin 14.04.2023 um byggingarheimild að byggja 25,7 m2 viðbyggingu við sumarbústað og 23,8 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Oddsholt 28 (L178395) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 75,2 m2.
Málinu er vísað í grenndarkynningu.
Ákvörðun byggingarfulltrúa byggir á heimild í 93. og 94. gr. sveitarstjórnarlaga 138/2011 um fullnaðarafgreiðslu mála og samþykkt fyrir byggðasamlagið Umhverfis og tæknisvið uppsveita bs. 35/2022 og samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps nr. 757/2013.
 
15.    Álfabyggð 41 (L234157); byggingarheimild; sumarbústaður með sambyggðri bílgeymslu – breyting – 2302010
Erindi sett að nýju fyrir fund, stækkun um 8 m2 frá fyrri samþykkt. Fyrir liggur umsókn Eyjólfs Valgarðssonar fyrir hönd Jóns V. Viðarssonar, móttekin 31.03.2023 um byggingarheimild fyrir 178,6 m2 sumarbústað með sambyggðri bílgeymslu á sumarbústaðalandinu Álfabyggð 41 (L234157) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál

16.    Árhraunsvegur 17 (L210285); byggingarleyfi; sumarbústaður – breyting á notkun í íbúðarhús – 2212055
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Hauks Friðrikssonar fyrir hönd Ósar ehf., móttekin 05.01.2022 um byggingarleyfi til að breyta 112,1 m2 sumarbústaði, mhl 01, byggingarár 2020 í íbúðarhús á lóðinni Árhraunsvegur 17 (L210285) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
17.    Hlemmiskeið 5 (L166468); byggingarheimild; íbúðarhús – viðbygging og endurinnrétting – 2303012
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Ófeigs Á. Leifssonar með umboð landeiganda, Ólafs F. Leifssonar og Eiríks Leifssonar, móttekin 06.03.2023 um byggingarheimild fyrir 16 m2 viðbyggingu ásamt endurinnréttingu á skipulagi á íbúðarhúsi á Hlemmiskeiði 5 (L166468) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Heildarstærð á íbúðarhúsi eftir stækkun verður 86 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
18.   Fæla (L218840); byggingarheimild; gestahús – 2304015
Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Stefáns M. Ágústssonar og Ásdísar Sveinsdóttur, móttekin 12.04.2023 um byggingarheimild fyrir 41,6 m2 gestahús á landinu Fæla (L218840) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
Bláskógabyggð – Almenn mál

19.    Leynir lóð (L167906); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2302041
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Sverris Ágústssonar f.h. Baldurs Kristjánssonar og Gígju Þórarinsdóttur, móttekin 15.02.2023 um byggingarheimild fyrir 36,7 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Leynir lóð (L167906) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústað eftir stækkun verður 121 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
20.   Bakkabraut 14 (L204506); byggingarheimild; sumarbústaður – 2303081
Fyrir liggur umsókn Sigurðar Hallgrímssonar fyrir hönd Lindarflöt ehf., móttekin 29.03.2023 um byggingarheimild fyrir 172,2 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Bakkabraut 14 (L204506) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
21.    Fellskot 2 (L212996); byggingarleyfi; íbúðarhús mhl 01 breyting á notkun í gistihús – 2304011
Fyrir liggur umsókn Bents L. Fróðasonar fyrir hönd Dalalíf ehf., móttekin 11.04.2023 um byggingarleyfi að breyta notkun á 290 m2 íbúðarhúsi mhl 01, byggingarár 1980 í gistihús á íbúðarhúsalóðinni Fellskot 2 (L212996) í Bláskógabyggð.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
 
Flóahreppur – Almenn mál

22.   Syðri-Gróf 2 (L166373); byggingarheimild; reiðskemma – 2302019
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Axels Páls Einarssonar með umboð landeiganda, móttekið 13.02.2023 um byggingarheimild fyrir 299,1 m2 reiðskemmu á jörðinni Syðri-Gröf 2 (L166373) í Flóahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
23.   Galdramýri (L223808); byggingarleyfi; íbúðarhús – 2301043
Fyrir liggur umsókn Friðriks Friðrikssonar fyrir hönd Björns Bjarnasonar með umboð landeiganda, móttekin 10.01.2023 um byggingarleyfi fyrir 109,8 m2 íbúðarhús á landinu Galdramýri (L223808) í Flóahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
 
24.   Galdramýri (L223808); byggingarheimild; skemma – 2301042
Fyrir liggur umsókn Friðriks Friðrikssonar fyrir hönd Björns Bjarnasonar með umboð landeiganda, móttekin 10.01.2023 um byggingarheimild fyrir 123,2 m2 skemmu á landinu Galdramýri (L223808) í Flóahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
25.   Rimar 13 (L212356); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús – 2006071
Erindi sett að nýju fyrir fund, lögð er fram ný hönnun frá Sigurði U. Sigurðssyni fyrir hönd Ívars S. Halldórssonar, Jóhönnu K. Atladóttur og Dagbjartar H. Ívarsdóttur, móttekin 11.04.2023 á 64,5 m2 íbúðarhúsi á íbúðarhúsalóðinni Rimar 13 (L212356) í Flóahreppi.
Áður samþykkt byggingaráform frá 01.07.2020 falla niður.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
 
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir

26.   Eyrargata 9 (L229231); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2301044
Móttekinn var tölvupóstur þann 13.01.2023 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) frá Lárusi Kjartanssyni kt. 260678 – 3029 á lóðinni Eyrargata 9 (F250 7397) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 10 manns.
 

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:15