16 nóv Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 174 – 16. nóvember 2022
Afgreiðslur byggingarfulltrúa 22-174. fundur haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 16. nóvember 2022 og hófst hann kl. 09:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa,
Fundargerð ritaði: Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
Hrunamannahreppur – Almenn mál
|
||
1. | Svanabyggð 22A (L216695); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2211038 | |
Fyrir liggur umsókn Önnu Leoniak fyrir hönd Þorgríms Þráinssonar og Ragnhildar Eiríksdóttur, móttekin 11.11.2022 um byggingarheimild fyrir 110 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Svanabyggð 22A (L216695) í Hrunamannahrepp. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál
|
||
2. | Þrastahólar 31 (L205965); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og inntaksskúr – 2209006 | |
Fyrir liggur umsókn Ævars Þ. Ólafssonar með umboð landeiganda, móttekið 05.09.2022 um byggingarheimild fyrir 100,3 m2 sumarbústað og 5,9 m2 inntaksskúr á sumarbústaðalandinu Þrastahólar 31 (L205965) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
3. | Bakkavík 8 (L216388); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2208068 | |
Fyrir liggur umsókn Guðna S. Sigurðssonar fyrir hönd Ragnars Þ. Ægissonar og Ægis Þ. Ægissonar, móttekin 23.08.2022 um byggingarheimild fyrir 49,4 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Bakkavík 8 (L216388) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
4. | Kiðjaberg lóð 126 (L206001); umsókn um byggingarheimild; geymsla – sauna – 2209066 | |
Fyrir liggur umsókn Sigurðar Hallgrímssonar fyrir hönd Magnúsar R. Magnússonar, móttekin 19.09.2022 um byggingarheimild fyrir 40 m2 geymslu/sauna á sumarbústaðalandinu Kiðjaberg lóð 126 (L206001) í Grímsnes- og Grafningshrepp. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
5. | Heiðarbraut 1 (L168448); umsókn um stöðuleyfi; gámur – 2210056 | |
Fyrir liggur umsókn Guðnýjar A. Olgeirsdóttur og Gunnsteins Olgeirssonar, móttekin 20.10.2022 um stöðuleyfi fyrir gám á sumarbústaðalandinu Heiðarbraut 1 (L168448) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám er synjað. Sumarhúsalóðir í frístundabyggð Brjánsstaða eru ekki ætlaðar til geymslu á gámum sem eru staðlaður geymir fyrir vöruflutninga á sjó og landi. Það er fortakslaust skilyrði að mannvirkjagerð sé í samræmi við deiliskipulag. Framkvæmdir þurfa að vera í samræmi við skilmála deiliskipulags um stærðir, staðsetningu og notkun húsa sem og um yfirbragð byggðar, um útfærslu og hönnun bygginga og efnisnotkun. |
||
6. | Kiðjaberg 19 Hlíð (L229556); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður með áfastri geymslu og sauna – 2210084 | |
Fyrir liggur umsókn Brynjars Daníelssonar fyrir hönd Heimdallar ehf., móttekin 27.10.2022 um byggingarheimild fyrir (220,5 m2) sumarbústað með áfastri geymslu og sauna á sumarbústaðalandinu Kiðjaberg lóð 19 (L229556) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
7. | Háahlíð 8 (L186622); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2211004 | |
Fyrir liggur umsókn Gunnars B. Stefánssonar fyrir hönd Reynis A. Guðlaugssonar með umboð lóðarhafa, móttekin 14.10.2022 um byggingarheimild fyrir (168,9 m2) sumarbústað á sumarbústaðalandinu Háahlíð 8 (L186622) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
8. | Borgarholtsbraut 13 (L170014); umsókn um byggingarheimild; bílgeymsla – geymsla – 2211015 | |
Fyrir liggur umsókn Ágústs Þórðarsonar fyrir hönd Kristins Þ. Ásgeirssonar, móttekin 03.11.2022 um byggingarheimild fyrir 39,9 m2 bílageymslu/geymslu á sumarbústaðalandinu Borgarholtsbraut 13 (L170014) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
9. | Kiðjaberg (L168257); umsókn um byggingarheimild; gestahús – 2211022 | |
Fyrir liggur umsókn Guðmundar Gunnlaugssonar fyrir hönd Kiðjaberg ehf., móttekin 06.11.2022 um byggingarheimild fyrir 39,7 m2 gestahús á jörðinni Kiðjaberg lóð (L168257) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
10. | Skyggnisbraut 26 (L168856); umsókn um byggingarheimild; aðstöðuhús – 2211026 | |
Fyrir liggur umsókn Sæmundar Á. Óskarssonar fyrir hönd Guðjóns Grétarssonar, móttekin 07.11.2022 um byggingarheimild að flytja fullbúið 27,8 m2 aðstöðuhús frá Eyrarbakka á sumarbústaðalandið Skyggnisbraut 26 (L168856) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
11. | Snæfoksstaðir (L168278); umsókn um byggingarheimild; timburskýli – viðbygging – 2211035 | |
Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Skógræktarfélag Árnesinga, móttekin 10.11.2022 um byggingarheimild að byggja 40,5 m þurrkklefa við timburskýli á jörðinni Snæfoksstaðir (L168278) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
12. | Illagil 17 (L209154); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og baðhús – 2201064 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Sveinbjarnar Jónssonar fyrir hönd Ágústs S. Egilssonar og Soffíu G. Jónasdóttur, móttekin 19.01.2022 um byggingarheimild til að byggja 153,7 m2 sumarbústað og 30 m2 baðhús á sumarbústaðalandinu Illagil 17 (L209154) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
13. | Illagil 19 (L209155); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður með rishæð að hluta – 2110039 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Sveinbjörns Jónssonar fyrir hönd Ágúst S. Egilssonar, móttekin 14.10.2021 um byggingarheimild til að byggja (158,8 m2) sumarbústað með rishæð að hluta á sumarbústaðalandinu Illagil 19 (L209155) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál
|
||
14. | Álftröð (L222125); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús með sambyggðum bílskúr og auka íbúð – 2211001 | |
Fyrir liggur umsókn Ómars Péturssonar fyrir hönd B. Guðjónsdóttur ehf., móttekin 01.11.2022 um byggingarleyfi fyrir 244,6 m2 íbúðarhús með sambyggðum bílskúr og auka íbúð á landinu Álftröð (L222125) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
15. | Kílhraunsvegur 18 (L220485); umsókn um stöðuleyfi; hjólhýsi – 2211036 | |
Fyrir liggur umsókn Svanfríðar A. Sigurðard., móttekin 08.11.2022 um stöðuleyfi fyrir hjólhýsi á sumarbústaðalandinu Kílhraunsvegur 18 (L220485) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Umsókn um stöðuleyfi er synjað þar sem sumarhúsalóðir í frístundabyggð Kílhraunsvegar eru ekki ætlaðar til geymslu á hjólhýsum. Það er fortakslaust skilyrði að mannvirkjagerð sé í samræmi við deiliskipulag og með leyfi viðkomandi leyfisveitanda. Framkvæmd þarf að vera í samræmi við skilmála deiliskipulags um stærðir, staðsetningu og notkun húsa sem og um yfirbragð byggðar, um útfærslu og hönnun bygginga og efnisnotkun. Sækja skal um byggingarheimild fyrir mannvirki sem tengt er veitukerfi skv. gr. 2.3.1 byggingarreglugerðar 112/2012 |
||
16. | Kílhraunsvegur 24 (L230359); umsókn um stöðuleyfi; hjólhýsi – 2211037 | |
Fyrir liggur umsókn Heiðars Axelssonar, móttekin 09.11.2022 um stöðuleyfi fyrir hjólhýsi á sumarbústaðalandinu Kílhraunsvegur 24 (L230359) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Umsókn um stöðuleyfi er synjað þar sem sumarhúsalóðir í frístundabyggð Kílhraunsvegar eru ekki ætlaðar til geymslu á hjólhýsum. Það er fortakslaust skilyrði að mannvirkjagerð sé í samræmi við deiliskipulag og með leyfi viðkomandi leyfisveitanda. Framkvæmd þarf að vera í samræmi við skilmála deiliskipulags um stærðir, staðsetningu og notkun húsa sem og um yfirbragð byggðar, um útfærslu og hönnun bygginga og efnisnotkun. |
||
17. | Áshildarvegur 31 (L230771); tilkynningarskyld framkvæmd; stöðuhýsi – 2211045 | |
Fyrir liggur umsókn Björgvins H. Ólafssonar, móttekin 15.11.2022 um tilkynningarskylda framkvæmd að setja niður tvö 14 m2 stöðuhýsi/smáhýsi tengd veitum og rotþró og eru þau ætlað til svefns og geymslu á íbúðarhúsalóðina Áshildarvegur 31 (L230771) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Lóðin Áshildarvegur 31 er íbúðarhúsalóð þar sem heimilt er skv. deiliskipulagi að byggja íbúðarhús og aukahús. Forsenda samþykktar á byggingarframkvæmd er að hönnunargögn séu unnin af löggiltum hönnuði og uppfylli kröfur byggingarreglugerðar 112/2012 Það er fortakslaust skilyrði að mannvirkjagerð sé í samræmi við deiliskipulag. Framkvæmdin þarf að vera í samræmi við skilmála deiliskipulags um stærðir, staðsetningu og notkun húsa sem og um yfirbragð byggðar, um útfærslu og hönnun bygginga og efnisnotkun. Sækja skal um byggingarleyfi/heimild fyrir mannvirki sem tengt er veitukerfi skv. gr. 2.3.1 byggingarreglugerðar 112/2012 Umsókn er synjað þar sem framlögð gögn uppfylla ekki kröfur byggingarreglugerðar 112/2012 |
||
18. | Strengur veiðihús (L166685); umsókn um byggingarleyfi; veiðihús mhl 02 – 2112021 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Stóru-Laxárdeild Veiðifélags Árnesinga, móttekinn aðaluppdráttur 17.10.2022 um byggingarleyfi til að byggja 324,3 m2 veiðihús mhl 02 á lóðinni Strengur veiðihús (L166685) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Við afgreiðslu máls vék Davíð Sigurðsson af fundi og setur Lilju Ómarsdóttur og Stefán Short sem staðgengla sína við afgreiðslu máls.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. |
||
Bláskógabyggð – Almenn mál
|
||
19. | Bringur 1 (L167241); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2208078 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Guðjóns Þ. Sigfússonar fyrir hönd Ásu L. Pálsdóttur með umboð landeiganda, móttekin 09.08.2022 um byggingarheimild fyrir (148,5 m2) sumarbústað á sumarbústaðalandinu Bringur 1 (L167241) í Bláskógabyggð. | ||
Umsókn er synjað þar sem gögn samræmast ekki deiliskipulagi svæðisins þar sem heildarbyggingarmagn fer yfir 3% lóðar. | ||
20. | Brú lóð (L180627); umsókn um byggingarheimild; bílageymsla – 2209028 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Arnars I. Ingólfssonar fyrir hönd Jóhanns Garðarssonar, móttekin 05.09.2022 um byggingarheimild fyrir 40 m2 bílageymslu á sumarbústaðalandinu Brú lóð (L180627) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
21. | Sandskeið 2-4 (L170693); umsókn um byggingarheimild; viðbygging við sumarbústað – garðskáli – 2210083 | |
Fyrir liggur umsókn Daníels Árnasonar með umboð landeiganda, móttekið 26.10.2022 um byggingarheimild fyrir viðbyggingu við sumarbústað, garðskáli og lagfæra skráningu á sumarbústaðalandinu Sandskeið 2-4 (L170693) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir lagfærða skráningu verður 79,3 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
22. | Hvannalundur 9 (L170446); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – endurnýjun – 2211019 | |
Fyrir liggur umsókn Ásbjörns K. Ólafssonar og Ríkharðs E. Ásbjörnssonar, móttekin 04.11.2022 um endurnýjun á byggingarleyfi sem var samþykkt 20.03.2019, 76 m2 sumarhús með svefnlofti á sumarbústaðalandinu Hvannalundur 9 (L170446) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
23. | Fellskot (L167087); umsókn um niðurrif; hlaða mhl 06 – 2211021 | |
Fyrir liggur umsókn Bents L. Fróðasonar fyrir hönd Fellskotshesta ehf., móttekin 03.11.2022 um niðurrif á byggingu á jörðinni Fellskot (L167087) í Bláskógabyggð, niðurrif er á mhl 06 hlaða 94,1 m2, byggingarár 1966. | ||
Niðurrif mannvirkja fellur undir umfangsflokk 1 skv. byggingarreglugerð gr. 1.3.2 og er háð byggingarheimild. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að eignin sé veðbandalaus. Skila þarf inn yfirlýsingu byggingarstjóra um ábyrgð sína á framkvæmd skv. 2.3.8 gr. byggingarreglugerðar. Farga skal efni á viðurkenndan hátt. |
||
24. | Myrkholt lóð 4 (L174177); umsókn um byggingarleyfi; breyta notkun á gistiskála í íbúðarhús – 2205106 | |
Fyrir liggur umsókn Vilborgar Guðmundsdóttur fyrir hönd Gljásteinn ehf., móttekin 10.05.2022 um byggingarleyfi til að breyta notkun á 74 m2 gistiskála mhl 01, byggingarár 2013 í íbúðarhús á sumarbústaðalandinu Myrkholt lóð 4 (L174177) í Bláskógabyggð.
Málið tekið fyrir að nýju þar sem ekki liggur fyrir samþykki sveitarstjórnar fyrir breyttri notkun lóðar. |
||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
25. | Holtakot lóð (L176853); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2211014 | |
Fyrir liggur umsókn Kristjáns Hjaltasonar og Rannveigar Einarsdóttur, móttekin 02.11.2022 um byggingarheimild fyrir 129 m2 sumarbústað á lóðinni Holtakot lóð (L176853) í Bláskógabyggð. | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
Hrunamannahreppur – Umsagnir og vísanir
|
||
26. | Laufskálabyggð 12 (213318); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2210034 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 11.10.2022 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, frístundahús (H) frá Hafþóri J. Björnssyni fyrir hönd Fjallið Hafþór ehf., kt. 440718 – 0190 á sumarbústaðalandinu Laufskálabyggð 12 (F231 6130) í Hrunamannahrepp. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 10 manns. | ||
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Umsagnir og vísanir
|
||
27. | Þrándartún 3 (L209157); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2210027 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, móttekinn var nýr tölvupóstur þann 10.11.2022 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, íbúðir (G) frá Einari Jónssyni kt. 050955 – 3629 á íbúðarhúsalóðinni Þrándartúni 3 (F220 – 7103) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 10 manns. | ||
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir
|
||
28. | Skógarberg lóð 2 (L218897); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2210069 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 25.10.2022 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, íbúðir (G) frá Jóni Bjarna Gunnarssyni fyrir hönd Tréhaus ehf., kt. 560501 – 2260 á íbúðarhúsalóðinni Skógarberg lóð 2 (F220 5308) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 7 manns. | ||
29. | Skógarberg (L167207); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2210070 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 25.10.2022 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, frístundahús (H) frá Jóni Bjarna Gunnarssyni fyrir hönd Tréhaus ehf., kt. 560501 – 2260 á jörðinni Skógarberg (F225 6931) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 2 gestir. | ||
Flóahreppur – Umsagnir og vísanir
|
||
30. | Skógarberg lóð 1 (L201529); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2210068 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 25.10.2022 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, íbúðir (G) frá Jóni Bjarna Gunnarssyni fyrir hönd Tréhaus ehf., kt. 560501 – 2260 á bílskúrslóðinni Skógarberg lóð 1 (F231 7855) í Bláskógabyggð. | ||
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis þar sem sótt er um rekstrarleyfi í véla- og verkfærageymslu. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:30