Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 167 – 6. júlí 2022

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 22-167. fundur haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 6. júlí 2022 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnafulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Hrunamannahreppur – Almenn mál

 

1.   Ásgarður (L223398); umsókn um byggingarleyfi; gistihús – 2205098
Fyrir liggur umsókn Sigríðar S. Sigþórsdóttur fyrir hönd Kerlingarfjöll ehf. móttekin 16.05.2022 um byggingarleyfi fyrir 28 herbergja gistihúsi 1.287,8 m2 ásamt fjórum gistihúsum 39,6 m2 og einu gistihúsi 89,4 m2 á viðskipta- og þjónustulóðinni Ásgarður (L223398) í Hrunamannahrepp.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld þurfa að vera greidd.
2.   Ásgarður (L223398); umsókn um byggingarheimild; þjónustuhús – 2206094
Fyrir liggur umsókn Sigríðar S. Sigþórsdóttur fyrir hönd Kerlingafjöll ehf., móttekin 23.06.2022 um byggingarheimild fyrir 70,4 m2 þjónustuhúsi á viðskipta- og þjónustulóðinni Ásgarður (L223398) í Hrunamannahrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
3.    Hvammur 1C (L225286); umsókn um byggingarleyfi; breytt notkun garðávaxtageymsla í íbúðarhúsnæði – 2205150
Erindið sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Bláhvers ehf., móttekin 27.05.2022 um byggingarleyfi fyrir að breyta notkun á garðávaxtageymslu mhl 01 í íbúð með bílgeymslu 186 m2 og tækjageymslu 354 m2 á lóðinni Hvammur 1C (L225286) í Hrunamannahreppi. Heildarstærð bygginga er samtals 540 m2.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
4.   Þverspyrna 2 (L189431); umsókn um byggingarheimild; gestahús – 2206067
Fyrir liggur umsókn Kjartans Sigurbjartssonar fyrir hönd Kristins Valgeirssonar, móttekin 15.06.2022 um byggingarheimild fyrir 23,8 m2 gestahús á íbúðarhúsalóðinni Þverspyrna 2 (L189431) í Hrunamannahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
5.    Túngata 5 (L232412); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús á tveimur hæðum – 2206100
Fyrir liggur umsókn Þóreyjar E. Elíasdóttur fyrir hönd Karls Hallgrímssonar og Grétu Gísladóttur, móttekin 14.06.2022 um byggingarleyfi fyrir 194,9 m2 íbúðarhús á tveimur hæðum á íbúðarhúsalóðinni Túngötu 5 (L232412) í Hrunamannahreppi.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
6.    Holtabyggð 213 (L193143); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður á tveimur hæðum – 2205003
Fyrir liggur ný aðalteikning, móttekin 28.06.2022 frá Eggerti Guðmundssyni fyrir hönd Jarþrúðar Jónasdóttur um byggingarheimild fyrir 94,5 m2 sumarbústað á tveimur hæðum á sumarbústaðalandinu Holtabyggð 213 (L193143) í Hrunamannahreppi.
Við afgreiðslu máls vék Lilja Ómarsdóttir af fundi.

Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.

Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

 

7.   Undirhlíð 42 (L207681); umsókn um byggingarheimild; geymsla – 2205117
Fyrir liggur umsókn Þorgeirs Ó. Margeirssonar fyrir hönd Gísla Tryggvasonar, móttekin 20.05.2022 um byggingarheimild fyrir 23 m2 geymslu á sumarbústaðalóðinni Undirhlíð 42 (L207681) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
8.    Kiðjaberg lóð 90 (L168955); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2205080
Fyrir liggur umsókn Páls Gunnlaugssonar fyrir hönd Ásdísar Aðalsteinsdóttur, móttekin 03.05.2022 um byggingarheimild fyrir 218,7 m2 sumarbústað ásamt breytingu á skráningu á mhl 01 sumarbústað í gestahús á sumarbústaðalandinu Kiðjaberg lóð 90 (L168955) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
9.    Kiðjaberg 26 Hlíð (L229563); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður með sambyggðri geymslu – 2205160
Fyrir liggur umsókn Steinþórs K. Kárasonar fyrir hönd Gunnars Linnet, móttekin 31.05.2022 um byggingarheimild fyrir 189,6 m2 sumarbústað með sambyggðri geymslu á sumarbústaðalandinu Kiðjaberg 26 Hlíð (L229563) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
10.    Leynigata 1 (L233251); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2206055
Fyrir liggur umsókn Kristjáns Bjarnasonar fyrir hönd White Charm ehf., móttekin 13.06.2022 um byggingarheimild fyrir 94,1 m2 sumarbústað og 34,4 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Leynigata 1 (L233251) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
11.    Leynigata 2 (L233253); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2206056
Fyrir liggur umsókn Kristjáns Bjarnasonar fyrir hönd White Charm ehf., móttekin 13.06.2022 um byggingarheimild fyrir 94,1 m2 sumarbústað og 34,4 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Leynigata 2 (L233253) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
12.    Leynir 1 (L233250); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2206061
Fyrir liggur umsókn Kristjáns Bjarnasonar fyrir hönd White Charm ehf., móttekin 13.06.2022 um byggingarheimild fyrir 94,1 m2 sumarbústað og 34,4 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Leynir 1 (L233250) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
13.    Leynir 2 (L233257); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2206062
Fyrir liggur umsókn Kristjáns Bjarnasonar fyrir hönd White Charm ehf., móttekin 14.06.2022 um byggingarheimild fyrir 94,1 m2 sumarbústað og 34,4 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Leynir 2 (L233257) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
14.    Leynir 3 (L233252); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2206063
Fyrir liggur umsókn Kristjáns Bjarnasonar fyrir hönd White Charm ehf., móttekin 14.06.2022 um byggingarheimild fyrir 94,1 m2 sumarbústað og 34,4 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Leynir 3 (L233252) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
15.    Leynir 5 (L233254); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2206064
Fyrir liggur umsókn Kristjáns Bjarnasonar fyrir hönd White Charm ehf., móttekin 14.06.2022 um byggingarheimild fyrir 94,1 m2 sumarbústað og 34,4 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Leynir 5 (L233254) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
16.    Leynir 7 (L233255); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2206065
Fyrir liggur umsókn Kristjáns Bjarnasonar fyrir hönd White Charm ehf., móttekin 14.06.2022 um byggingarheimild fyrir 94,1 m2 sumarbústað og 34,4 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Leynir 7 (L233255) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
17.    Leynir 9 (L233256); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2206066
Fyrir liggur umsókn Kristjáns Bjarnasonar fyrir hönd White Charm ehf., móttekin 14.06.2022 um byggingarheimild fyrir 94,1 m2 sumarbústað og 34,4 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Leynir 9 (L233256) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
18.   Kerhraun C 94 (L197678); umsókn um byggingarheimild; geymsla – 2206068
Fyrir liggur umsókn Sveins Ívarssonar fyrir hönd Indíönu G. Eybergsdóttur, móttekin 16.06.2022 um byggingarheimild fyrir 31,6 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Kerhraun C 94 (L197678) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
19.   Kerhraun 38 (L168913); umsókn um stöðuleyfi; gámur – 2206087
Fyrir liggur umsókn Þórðar V. Jónssonar, móttekin 16.06.2022 um stöðuleyfi fyrir gám á sumarbústaðalandinu Kerhraun 38 (L168913) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Umsókn um stöðuleyfi er synjað. Sumarhúsalóðir í frístundabyggð eru ekki ætlaðar til geymslu á gámum sem eru staðlaður geymir fyrir vöruflutninga á sjó og landi.

 

20.    Kiðhólsbraut 10 (L173226); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2206059
Fyrir liggur umsókn Gunnars B. Stefánssonar fyrir hönd Einars S. Magnússonar, móttekin 14.06.2022 um byggingarheimild fyrir 37,5 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Kiðhólsbraut 10 (L173226) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 99,5 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
21.    Hraunbyggð 23 (L212406); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður með sambyggðri bílageymslu – 2206081
Fyrir liggur umsókn Luigi Bartolozzi fyrir hönd Vittorio A. Herman, móttekin 12.06.2022 um byggingarheimild fyrir 111,6 m2 sumarbústað með sambyggðri bílageymslu á sumarbústaðalandinu Hraunbyggð 23 (L212406) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
22.    Öndverðarnes 2 lóð (L170138); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2206090
Fyrir liggur umsókn Sigríðar Ólafsdóttur fyrir hönd Mest ehf., móttekin 22.06.2022 um byggingarheimild fyrir 236,6 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Öndverðarnes 2 lóð (L170138) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
23.    Kóngsvegur 12A (L169440); umsókn um byggingarheimild; breyta notkun á sumarbústaði í bílgeymslu og byggja nýjan sumarbústað – 2104035
Fyrir liggur ný aðalteikning frá Gísla G. Gunnarssyni fyrir hönd Seyluvík ehf., móttekin 23.06.2022 um byggingarheimild til að breyta notkun á 58,9 m2 sumarbústaði mhl 01, rífa að hluta og endurbyggja í 38,9 m2 bílgeymslu og byggja 75,2 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Kóngsvegur 12A (L169440) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu þar sem byggingarreitur er ekki afmarkaður í deiliskipulagi svæðisins.
24.    Hofsvík 5 (L216368); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2206112
Fyrir liggur umsókn Atla Þ. Albertssonar og Jóns M. Svavarssonar, móttekin 28.06.2022 um byggingarheimild fyrir 95,3 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Hofsvík 5 (L216368) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
25.    Hofsvík 6 (L216369); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2206115
Fyrir liggur umsókn Guðmundar Ó. Unnarssonar fyrir hönd Fasteignasala Hafnarfjarðar, móttekin 30.06.2022 um byggingarheimild fyrir 95,3 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Hofsvík 6 (L216369) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
26.    Öldubyggð 7 (L199361); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2206114
Fyrir liggur umsókn Gísla G. Gunnarssonar fyrir hönd Jóns G. Haukssonar, móttekin 29.06.2022 um byggingarheimild fyrir 74,9 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Öldubyggð 7 (L199361) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
27.    Kiðjaberg lóð 103 (L212611); umsókn um byggingarheimild; saunahús, tengibygging við sumarbústað og geymslu – 2206082
Fyrir liggur umsókn Hugrúnar Þorsteinsdóttur fyrir hönd Helgu M. Óttarsdóttur og Karls Þráinssonar, móttekin 20.06.2022 um byggingarheimild fyrir 7,2 m2 saunahús og 81,3 m2 tengibyggingu við sumarbústað og geymslu á sumarbústaðalandinu Kiðjaberg lóð 103 (L212611) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði með tengibyggingu við geymslu 230,5 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
28.    Kiðjaberg lóð 129 (L201719); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging, bílageymsla breyting á notkun í gestahús, sauna og skýli – 2206116
Fyrir liggur umsókn Freys Frostasonar fyrir hönd Dreisam ehf., móttekin 30.06.2022 um byggingarheimild til að byggja 17,7 m2 við sumarbústað og breyta 40 m2 geymslu í gestahús og byggja 8,8 m2 sauna og 15m2 skýli fyrir golfbíl á sumarbústaðalóðinni Kiðjaberg lóð 129 (L201719) sem er 13.000 m2 að stærð í Grímsnes- og Grafninshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 349,1 m2.
Umsókn er synjað þar sem heildarbyggingarmagn fer yfir 3% af stærð lóðar.
Í greinagerð deiliskipulags svæðisins og aðalskipulagi sveitarfélagsins kemur fram að nýtingarhlutfall skal ekki vera meira en 3% af stærð lóðar. Inn í nýtingarhlutfallið skal reikna flatarmál allra bygginga á lóðinni.
29.    Hallkelshólar lóð 96 (L180319); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging og breyting á notkun á geymslu í gestahús – 2205044
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Guðmundar Gunnlaugssonar fyrir hönd Hjalta H. Kristinssonar, móttekin 02.05.2022 um byggingarheimild fyrir 44,8 m2 viðbyggingu við sumarbústað og breyta notkun á 17 m2 geymslu í gestahús á sumarbústaðalandinu Hallkelshólar lóð 96 (L180319) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 87,7 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
30.    Nesjavellir (L209139); umsókn um byggingarleyfi; hótel – stækkun og breyting – 1912021
Fyrir liggur umsókn Falk Krueger fyrir hönd Hengill Fasteignir ehf. móttekin 30.06.2022 um takmarkað byggingarleyfi til að jarðvegsskipta undir hótel-stækkun og breyta innanhúss á viðskipta- og þjónustulóðinni Nesjavellir (L209139) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús.
Takmarkað Byggingarleyfi verður gefið út þegar byggingarstjóri hefur staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
31.    Ártangi (L168272); umsókn um byggingarheimild; aðstöðu- og gróðurhús mhl 13, viðbygging við gróðurhús mhl 12 – 2207008
Fyrir liggur umsókn Jóns F. Matthíassonar fyrir hönd Gróðrarstöðin Ártangi ehf., móttekin 02.07.2022 um byggingarheimild fyrir 293,2 m2 viðbyggingu, aðstöðu- og gróðurhús mhl 13 við gróðurhús mhl 12 á jörðinni Ártangi (L168272) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
32.    Tjarnholtsmýri 9 (L198902); umsókn um niðurrif á mhl 01 sumarbústaður – 2207013
Fyrir liggur umsókn Jennýjar Magnúsdóttur og Andrésar G. Andréssonar, móttekin 01.07.2022 um niðurrif á byggingu á sumarbústaðalandinu Tjarnholtsmýri 9 (L198902) í Grímsnes- og Grafningshreppi, niðurrif er á mhl 01 sumarbústaður 53,9 m2, byggingarár 2018.
Niðurrif mannvirkja fellur undir umfangsflokk 1 skv. byggingarreglugerð gr. 1.3.2 og er háð byggingarheimild.
Byggingarheimild til niðurrifs verður gefið út þegar yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð sína á framkvæmd liggur fyrir skv. 2.3.8 gr. byggingarreglugerðar.
Farga skal efni á viðurkenndan hátt.
33.    Giljatunga 28 (L225157); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður með svefnlofti og gestahús-geymsla – 2205157
Fyrir liggur umsókn Davíðs K. C. Pitt fyrir hönd Bitter ehf., móttekin 31.05.2022 um byggingarheimild fyrir 150 m2 sumarbústað með svefnlofti og 25 m2 gestahús/geymslu á sumarbústaðalandinu Giljatunga 28 (L225157) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
34.   Sogsvegur 10A (L169545); stöðuleyfi; vinnuskúr – 2105057
Erindi sett að nýju fyrir fund, fyrir liggur umsókn Kristbjargar Jóhannsdóttur og Jóhönnu A. Jóhannsdóttur, móttekin 17.02.2022 um stöðuleyfi fyrir vinnuskúr meðan á byggingartíma sumarbústaðar stendur yfir á sumarbústaðalandinu Sogsvegur 10A (L169545) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Við skoðun á staðnum kom í ljós að engar byggingarframkvæmdir eru hafnar á lóðinni og telur byggingarfulltrúi ekki þörf að vera með vinnuskúr á lóð. Umsókn er því synjað.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál

 

35.    Árnes spennistöð (L233471); umsókn um byggingarheimild; spennistöð – 2205109
Fyrir liggur umsókn Sigurðar Þ. Jakobssonar fyrir hönd Rarik ohf., móttekin 18.05.2022 um byggingarheimild fyrir 8,8 m2 spennistöð á iðnaðar- og athafnalóðinni Árnes spennistöð (L233471) í Skeiða- og Gnúpverjahrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
36.   Bugðugerði 6A-6C (L230925); umsókn um byggingarleyfi; raðhús – 2206060
Fyrir liggur umsókn Ingiþórs Björnssonar fyrir hönd Serba ehf., móttekin 14.06.2022 um byggingarleyfi fyrir 3ja íbúða raðhús 280,9 m2 á íbúðarhúsalóðinni Bugðugerði 6A-6C (L230925) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld þurfa að vera greidd.
37.    Við Kálfá lóð 3 (L195540); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2206108
Fyrir liggur umsókn Finns I. Hermannssonar fyrir hönd Svölu Jónsdóttur, móttekin 28.06.2022 um byggingarheimild fyrir 12,4 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Við Kálfá lóð 3 (L195540) í Skeiða- og Gnúpverjahrepp. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 73,6 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Bláskógabyggð – Almenn mál

 

38.    Mosabrúnir 11 (L203037); umsókn um byggingarheimild; bílageymsla – sauna – 2206053
Fyrir liggur umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar fyrir hönd Helguson ehf., móttekin 11.06.2022 um byggingarheimild fyrir 97,6 m2 bílageymslu/sauna á sumarbústaðalandinu Mosabrúnir 11 (L203037) sem er 5.000 m2 að stærð í Bláskógabyggð.
Í deiliskipulagsbreytingu dags. 6.3.2007 kemur fram að heimilt er að reisa 30 fm aukahús á hverri lóð innan deiliskipulagssvæðisins þó með þeim takmörkum að nýtingarhlutfall lóðar má ekki vera hærra en 0.03. Þetta þýðir að á lóð sem er 0.5 ha að stærð má heildarbyggingarmagn að hámarki vera 150 fm.
Umsókn er því synjað þar sem gögn samræmast ekki deiliskipulsskilmálum svæðisins.
39.    Vörðubrúnir 18 ( L207327); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2109026
Fyrir liggur umsókn Andra M. Sigurðssonar fyrir hönd HB Tækniþjónusta ehf., ný aðalteikning móttekin 26.06.2022 um byggingarheimild fyrir 105,9 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Vörðubrúnir 18 (L207327) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
40.   Efsti-Dalur 2 (L167631); umsókn um byggingarheimild; geymsla – 2203058
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Bent L. Fróðasonar fyrir hönd Efstadalskot ehf., móttekin 21.03.2022 um byggingarheimild fyrir 77 m2 geymslu á jörðinni Efsti-Dalur 2 (L167631) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
41.    Sandskeið 9-5 (L170642); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2205146
Fyrir liggur umsókn Trausta Hafsteinssonar fyrir hönd Hafsteins Traustasonar með umboð landeiganda, móttekin 23.05.2022 um byggingarheimild fyrir 92,4 m2 sumarbústað og flytja tilbúið 35,2 m2 gestahús á sumarbústaðalandið Sandskeið 9-5 (L170642) í Bláskógabyggð.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
42.    Sandskeið C-Gata 1 (L170676); umsókn um byggingarheimild; gestahús – 2206007
Fyrir liggur umsókn Guðna S. Sigurðssonar fyrir hönd Guðmundar Þ. Guðmundssonar, móttekin 02.06.2022 um byggingarheimild fyrir 31,5 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Sandskeið C-Gata 1 (L170676) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
43.    Dynjandisvegur 22 (L203903); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2206054
Fyrir liggur umsókn Hákons I. Sveinbjörnssonar fyrir hönd Visteignir ehf., móttekin 13.06.2022 fyrir 186 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Dynjandisvegur 22 (L203903) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
44.    Miklaholt lóð (L167423); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2206079
Fyrir liggur umsókn Sævars Þ. Geirssonar fyrir hönd Þrastar Magnússonar, móttekin 15.06.2022 um byggingarheimild fyrir 17,5 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Miklaholt lóð (L167423) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 105,4 m2.
Málinu er vísað í grenndarkynningu
Ákvörðun byggingarfulltrúa byggir á heimild í 93. og 94. gr. sveitarstjórnarlaga 138/2011 um fullnaðarafgreiðslu mála og samþykkt fyrir byggðasamlagið Umhverfis og tæknisvið uppsveita bs. 35/2022 og samþykkt um stjórn og fundarsköp Bláskógabyggðar nr. 280/2022
45.    Gunnarsbraut 11 (L167290); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2206084
Fyrir liggur umsókn Bent L. Fróðasonar fyrir hönd Magnúsar F. Ólafssonar, móttekin 21.06.2022 um byggingarheimild fyrir 113,9 m2 sumarbústað og 25,3 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Gunnarsbraut 11 (L167290) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
46.    Mosaskyggnir 15-17 (L232265); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2206086
Fyrir liggur umsókn Emils Þ. Guðmundssonar fyrir hönd Árna Árnasonar, móttekin 21.06.2022 um byggingarheimild fyrir 180 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Mosaskyggnir 15-17 (L232265) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
47.    Djáknavegur 18 (L197327); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2206091
Fyrir liggur umsókn Sigurðar K. Finnssonar, móttekin 22.06.2022 um byggingarheimild fyrir 39,4 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Djáknavegur 18 (L197327) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 98,3 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
48.   Stakkholt 2 (L186573); umsókn um byggingarheimild; gestahús – 2206105
Fyrir liggur umsókn Páls Gunnlaugssonar fyrir hönd Katrínar Ingvarsdóttur, móttekin 27.06.2022 um byggingarheimild til að byggja 25,7 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Stakkholt 2 (L186573) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
49.    Neðra-Apavatn lóð (L169316); umsókn um byggingarheimild; gestahús – 2206106
Fyrir liggur umsókn Stefáns Þ. Ingólfssonar fyrir hönd Jóhannesar Jónssonar og Sigrúnar Þ. Geirsdóttur, móttekin 27.06.2022 um byggingarheimild fyrir 29 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Neðra-Apavatn lóð (L169316) í Bláskógabyggð.
Málinu er vísað í grenndarkynningu
Ákvörðun byggingarfulltrúa byggir á heimild í 93. og 94. gr. sveitarstjórnarlaga 138/2011 um fullnaðarafgreiðslu mála og samþykkt fyrir byggðasamlagið Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita bs. 35/2022 og samþykkt um stjórn og fundarsköp Bláskógabyggðar nr. 280/2022
50.    Eyjavegur 1 (L195857); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2206093
Fyrir liggur umsókn Guðna S. Sigurðssonar fyrir hönd Fagurhóll Investment, móttekin 23.06.2022 um byggingarheimild fyrir 146,6 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Eyjavegur 1 (L195857) í Bláskógabyggð.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
51.    Eyjavegur 17 (L195876); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2206113
Fyrir liggur umsókn Guðna S. Sigurðssonar fyrir hönd Fagurhóll Investment, móttekin 29.06.2022 um byggingarheimild fyrir 146,6 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Eyjavegur 17 (L195876) í Bláskógabyggð.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
52.    Brekkuholt 3 (L231175); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús með innbyggðum bílskúr – 2207002
Fyrir liggur umsókn Björgvins Víglundssonar fyrir hönd Friðheimar ehf., móttekin 21.06.2022 um byggingarleyfi fyrir 232,7 m2 íbúðarhús með innbyggðum bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Brekkuholt 3 (L231175) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld þurfa að vera greidd.
53.   Víkurvegur 6 (L170291); umsókn um niðurrif; geymsla séreign 02 – 1907008
Fyrir liggur umsókn Margrétar Pálsdóttur með umboð landeigenda, móttekin, 27.06.2019, fullgilt veðbókarvottorð dags. 24.06.2022 um niðurrif á byggingu á sumarbústaðalandinu Víkurvegur 6 (L170291) í Bláskógabyggð, niðurrif er á séreign 02 geymsla 25,2 m2, byggingarár 1959.
Niðurrif mannvirkja fellur undir umfangsflokk 1 skv. byggingarreglugerð gr. 1.3.2 og er háð byggingarheimild.
Byggingarheimild til niðurrifs verður gefið út þegar yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð sína á framkvæmd liggur fyrir skv. 2.3.8 gr. byggingarreglugerðar.
Farga skal efni á viðurkenndan hátt.
54.    Smáralundur 9 L170503; umsókn um niðurrif á mhl 01 sumarbústaður – 2207012
Fyrir liggur umsókn Elínbjargar Gunnarsdóttur með umboð landeiganda, móttekin 30.06.2022 um niðurrif á byggingu á sumarbústaðalandinu Smáralundur 9 (L170503) í Bláskógabyggð, niðurrif er á mhl 01 sumarbústaður 48,3 m2, byggingarár 1970.
Niðurrif mannvirkja fellur undir umfangsflokk 1 skv. byggingarreglugerð gr. 1.3.2 og er háð byggingarheimild.
Byggingarheimild til niðurrifs verður gefið út þegar yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð sína á framkvæmd liggur fyrir skv. 2.3.8 gr. byggingarreglugerðar.
Farga skal efni á viðurkenndan hátt.
Niðurrifsframkvæmdir eru einnig starfsleyfisskyldar hjá heilbrigðiseftirlitinu, sbr. töluliður 75 í IV viðauka með lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og tölulið 10.8 í X. viðauka með reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit.
Flóahreppur – Almenn mál

 

55.    Bitra lóð (L166226); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2206023
Sótt er um byggingarheimild fyrir 18,8 m2 viðbyggingu við Bitru lóð (L166226) í Flóahreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 79,1 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
56.   Skógsnes 3 (L229834); aðstöðuhús – 2206109
Fyrir liggur umsókn Axels Davíðssonar með umboð landeiganda, móttekin 28.06.2022 um leyfi til að setja niður tímabundið 33 m2 aðstöðuhús á lóðina Skógsnes 3 (L229834) í Flóahreppi.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
57.   Tjarnastaðir (L207509); umsókn um byggingarheimild; geymsla – 2207010
Fyrir liggur umsókn Knútar E. Jónssonar fyrir hönd Reynis Jónssonar, móttekin 30.06.2022 um byggingarheimild fyrir 151 m2 geymslu á jörðinni
Tjarnastaðir (L207509) í Flóahreppi.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
Hrunamannahreppur – Umsagnir og vísanir

 

58.   Hvítárdalur (L166775); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2206003
Móttekinn var tölvupóstur þann 01.06.2022 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað var eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, frístundahús (H) frá Elvari L. Gunnarssyni, kt. 090887-3359 á jörðinni Hvítárdalur (F220 3421) rýmisnúmer 04-0101 í Hrunamannahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 5 manns.
59.   Smiðjustígur 10 (L167031); umsögn um rekstrarleyfi; veitingar – 2206101
Móttekinn var tölvupóstur þann 27.06.2022 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstarleyfi í fl. II, krá (F) frá Bergsveini B. Theodórssyni fyrir hönd Sonus viðburðir ehf., kt. 450318 – 0350 á iðnaðar- og athafnalóðinni Smiðjustígur 10 (F220 4225), séreignanúmer 02 0101 söluskáli í Hrunamannahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir

 

60.   Brúarhvammur (L167071); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2206052
Móttekinn var tölvupóstur þann 16.06.2022 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II., minna gistiheimili (II) frá Svavari Þorsteinssyni fyrir hönd Kvótasalan ehf., kt. 590995 – 2079 á jörðinni Brúarhvammur (F222 0643) rýmisnúmer 02-0101 í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 8 manns.
Flóahreppur – Umsagnir og vísanir

 

61.   Urðarlaut (L193160); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2206083
Móttekinn var tölvupóstur þann 21.06.2022 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, íbúðir (G) frá Margréti Lilliendahl fyrir hönd Kvaðrat ehf., kt. 521004 – 2070 á íbúðarhúsalóðinni Urðarlaut (F220 1669) rýmisnúmer 01-0101 og 02-0101 í Flóahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 6 manns.

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00