03 mar Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 138 – 3. mars 2021
Afgreiðslur byggingarfulltrúa 21-138. fundur haldinn að Laugarvatni, 3. mars 2021 og hófst hann kl. 09:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson, Stefán Short og Lilja Ómarsdóttir.
Fundargerð ritaði: Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
Ásahreppur – Almenn mál | ||
1. | Reykás (L230348); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús – 2102012 | |
Fyrir liggur umsókn Eyjólfs Valgarðssonar fyrir hönd Halldórs Ólafssonar og Soffíu K. Guðmundsdóttir, móttekin 03.02.2021 um byggingarleyfi til að byggja íbúðarhús 75,7 m2 á íbúðarhúsalóðinni Reykás (L230348)í Ásahreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
2. | Húsar 1 land (L165334); Sumarbústaður viðbygging og auka byggingar á lóð – 2103016 | |
Fyrir liggur umsókn Gunnars Helgasonar og Bjarkar Jakobsdóttur, sótt er um viðbyggingu við sumarbústað 6,8 m2, geymslu 21,3 m2, baðhús 12,7 m2 og opið hestaskýli 20,5 m2 á lóðinni Húsar 1 land (L165334) í Ásahreppi. | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
Hrunamannahreppur – Almenn mál | ||
3. | Garðastígur 8B (L227202); umsókn um byggingarleyfi; starfsmannahús mhl 02 – breyting – 1809031 | |
Erindið sett að nýju fyrir fund, mótteknar voru breyttar aðalteikningar frá hönnuði. Fyrir liggur umsókn Helga Kjartanssonar fyrir hönd GO fjárfesting, móttekin 12.02.2021 um byggingarleyfi til að breyta fyrri samþykkt, sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í tvær íbúðir í stað fjórar á starfsmannahúsi 86,2 m2, mhl 02 á lóðinni Garðastígur 8B (L227202) í Hrunamannhreppi. | ||
Samþykkt. | ||
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál | ||
4. | Skyggnisbraut 32 (L224346); tilkynningarskyld framkvæmd; geymsla og sauna – 2010027 | |
Erindið sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Inga G. Friðrikssonar, móttekin 09.10.2020 um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að byggja geymslu og sauna 39,6 m2 á sumarbústaðalandinu Skyggnisbraut 32 (L224346) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum. |
||
5. | Eyvík 1 (L225230); umsókn um byggingarleyfi; garðstofa – 2012041 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Smára B. Kolbeinssonar og Írisar Gunnarsdóttir, móttekin 30.12.2020 um byggingarleyfi að byggja garðstofu 37,5 m2 á íbúðarhúsalóðinni Eyvík 1 (L225230) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á íbúðarhúsi eftir stækkun verður 207 m2. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
6. | Minni-Borg Baula (L169146); umsókn um byggingarleyfi; gestahús – 2012021 | |
Erindið sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Höllu H. Hamar fyrir hönd Önnu Ó. Sigurðardóttur og Stefáns Hrafnkelssonar, móttekin 11.12.2020 um byggingarleyfi til að byggja gestahús 62 m2 á íbúðarhúsalóðinni Minni-Borg Baula (L169146) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
7. | Hrauntröð 6 (L227059); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður og geymslu-gestahús – 2012019 | |
Fyrir liggur umsókn Svavars M. Sigurjónssonar fyrir hönd Óskars R. Olgeirssonar og Jónínu Ómarsdóttur, móttekin 11.12.2020 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 118,7 m2 og geymslu/gestahús 40 m2 á sumarbústaðalandinu Hrauntröð 6 (L227059) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
8. | Hlíðarhólsbraut 7 (L230672); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður og geymsla – 2102046 | |
Fyrir liggur umsókn Lárusar K. Ragnarssonar fyrir hönd Þórarins F. Guðmundssonar og Sólveigar U. Bentsdóttur, móttekin 13.02.2021 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 117,2 m2 og geymslu 20,5 m2 á sumarbústaðalandinu Hlíðarhólsbraut 7 (L230672) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
9. | Hlíðarhólsbraut 9 (L230674); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður og gestahús – 2102043 | |
Fyrir liggur umsókn Lárusar K. Ragnarssonar fyrir hönd Guðna Hafsteinssonar og Hildar B. Aradóttur, móttekin 13.02.2021 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 132,8 m2 og gestahús 17,6 m2 á sumarbústaðalandinu Hlíðarhólsbraut 9 (L230674) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
10. | Neðan-Sogsvegar 4C (L230583); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður og gestahús – geymsla – 2102047 | |
Fyrir liggur umsókn Lárusar K. Ragnarssonar fyrir hönd Bergs I. Aðalsteinssonar, móttekin 13.02.2021 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 109,8 m2 og gestahús 27 m2 á sumarbústaðalandinu Neðan-Sogsvegar 4C (L230583) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
11. | Höfðabraut 1 (L196603); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2102069 | |
Fyrir liggur umsókn Tryggva Tryggvasonar og Sigurlaugar Vilhjálmsdóttur, móttekin 23.02.2021 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 108,4 m2 á sumarbústaðalandinu Höfðabraut 1 (L196603) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. | ||
12. | Þerneyjarsund 9 (L168691); tilkynningarskyld framkvæmd; sumarbústaður – viðbygging – 2102071 | |
Fyrir liggur umsókn Davíðs K. Karlssonar fyrir hönd Sigurbjörns Hjaltasonar og Guðrúnar B. Jónsdóttur, móttekin 24.02.2021 um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að byggja við sumarbústað 10,6 m2 og færa geymslu til á sumarbústaðalandinu Þerneyjarsund 9 (L168691) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 59,2 m2. | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum. |
||
13. | Stangarbraut 15 (L202455); tilkynningarskyld framkvæmd; sumarbústaður – viðbygging – 2102040 | |
Fyrir liggur umsókn Jóns Þ. Þorvaldssonar fyrir hönd Elíasar H. Leifssonar, móttekin 11.02.2021 um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að byggja við sumarbústað 34,5 m2 á sumarbústaðalandinu Stangarbraut 15 (L202455) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 181,6 m2. | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum. |
||
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál | ||
14. | Miðhús 2 (L166580); umsókn um byggingarleyfi; geymsla – 2101004 | |
Erindið sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Svavars M. Sigurjónssonar fyrir hönd eigenda á Miðhús 2 (L166580) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi um byggingarleyfi til að byggja óeinangraða og óupphitaða geymslu 61,4 m2. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
15. | Andrésfjós (L166434); umsókn um niðurrif; niðurfelling á mhl 12 – svínahús – 2103007 | |
Fyrir liggur umsókn Ásmundar Lárussonar fyrir hönd Norðurgarður ehf., móttekin 01.03.2021 um niðurfellingu á skráningu á fasteign á jörðinni Andrésfjós (L166434) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, afskrá á svínahús mhl 12, stærð 81,5 m2 og byggingarár 1955. | ||
Heimilað að rífa húsið. Farga skal efni á viðurkenndan hátt. | ||
Bláskógabyggð – Almenn mál | ||
16. | Drumboddsstaðir lóð 10 (L167235); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – viðbygging – 2101007 | |
Erindið sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Eiríks V. Pálssonar fyrir hönd Baldvins Valgarðssonar og Kristínar Bj. Ármanns Guðbjörnsdóttur, móttekin 04.01.2020 um byggingarleyfi til að byggja við sumarbústað 26,2 m2 á sumarbústaðalandinu Drumboddsstaðir lóð 10 (L167235) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 69,7 m2. | ||
Samþykkt. | ||
17. | Eskilundur 9 (L170398); tilkynningarskyld framkvæmd; sumarbústaður – viðbygging – 2102048 | |
Fyrir liggur umsókn Sigurðar Þ. Jakobssonar fyrir hönd Sveins K. Sigurðssonar og Anne M. Sigurðsson, móttekin 15.02.2021 um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að byggja við sumarbústað 23,2 m2 á sumarbústaðalandinu Eskilundur 9 (L170398) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 63,5 m2. | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum. |
||
18. | Heiðarbær lóð (L170226); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður, endurbættur og stækkaður – 2102055 | |
Fyrir liggur umsókn Sturlu Þ. Jónssonar fyrir hönd Viðsýni Adventures ehf., móttekin 16.02.2021 um byggingarleyfi vegna endurbóta á sumarbústað og stækka hann um 5 m2. Heildarstærð á sumarbústað verður 89,1 m2 á sumarbústaðalóðinni Heiðarbær lóð (L170226) í Bláskógabyggð. | ||
Samþykkt. | ||
19. | Lækjarhvammur (L167924); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – viðbygging – 2102073 | |
Fyrir liggur umsókn Þorkels Magnússonar fyrir hönd Karenar Lindu K. Eiríksdóttur, móttekin 24.02.2021 um byggingarleyfi fyrir 44 m2 viðbyggingu. Heildarstærð sumarbústaðs verður 88,8 m2 á sumarbústaðalandinu Lækjarhvammur (L167924) í Bláskógabyggð. | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
20. | Stakkholt 6 (L177623); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2102018 | |
Fyrir liggur umsókn Vigfúsar Halldórssonar fyrir hönd Einars B. Sveinssonar og Erlu M. Skaptadóttir, móttekin 07.02.2021 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 48,6 m2 á sumarbústaðalóðinni Stakkholt 6 (L177623) í Bláskógabyggð. | ||
Samþykkt. | ||
21. | Brekkuholt 4A-4D (L231176); umsókn um byggingarleyfi; raðhús – 2103004 | |
Fyrir liggur umsókn frá Bent L. Fróðasyni fyrir hönd Geysir ehf., móttekin 26.02.2021 um byggingarleyfi til að byggja 4ra íbúða raðhús 350 m2 á íbúðarhúsalóðinni Brekkuholt 4A-4D (L231176) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. | ||
22. | Brekkuholt 8A-8D (L231180); umsókn um byggingarleyfi; raðhús – 2103005 | |
Fyrir liggur umsókn frá Bent L. Fróðasyni fyrir hönd Geysir ehf., móttekin 26.02.2021 um byggingarleyfi til að byggja 4ra íbúða raðhús 350 m2 á íbúðarhúsalóðinni Brekkuholt 8A-8D (L231180) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. | ||
23. | Brekkuholt 10A-10C (L231182); umsókn um byggingarleyfi; raðhús – 2103006 | |
Fyrir liggur umsókn frá Bent L. Fróðasyni fyrir hönd Geysir ehf., móttekin 26.02.2021 um byggingarleyfi til að byggja 4ra íbúða raðhús 350 m2 á íbúðarhúsalóðinni Brekkuholt 10A-10D (L231182) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. | ||
Flóahreppur – Almenn mál | ||
24. | Ásgarður (L211849); stöðuleyfi; vinnuskúr – 2102066 | |
Fyrir liggur umsókn Guðjóns H. Ólafssonar, móttekin 22.02.2021 um stöðuleyfi fyrir vinnuskúr á meðan framkvæmdum stendur við íbúðarhús á íbúðarhúsalóðina Ásgarður (L211849) í Flóahreppi. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 01.03.2022. | ||
25. | Merkurhraun 9 (L166428); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður á tveimur hæðum – 2010095 | |
Erindið sett að nýju fyrir fund, mótteknar voru 15.02.2021 breyttar aðalteikning frá hönnuði. Fyrir liggur umsókn Guðmundar Jónssonar fyrir hönd ED smíði ehf., um byggingarleyfi til að byggja tvílyftan sumarbústað 149,7 m2 á sumarbústaðalandinu Merkurhraun 9 (L166428) 4000 m2 að stærð í Flóahreppi. | ||
Byggingarfulltrúi felur skipulagsfulltrúa að grenndarkynna málið samkvæmt niðurstöðu skipulagsnefndar 13.1.2021 um grenndarkynningu á grundvelli 44. gr. skipulagslaga. | ||
Ásahreppur – Umsagnir og vísanir | ||
26. | Miðmundarholt 1 (L174564); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 1910065 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 21.10.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, minna gistiheimili (C) frá Reyni Erni Pálmasyni fyrir hönd Margrétarhof hf., á íbúðarhúsalóðinni Miðmundarholt 1 (F222 2470) í Ásahreppi. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 6 manns. | ||
27. | Miðmundarholt 2 (L174565); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 1910068 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 21.10.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, minna gistiheimili (C) frá Reyni Erni Pálmasyni fyrir hönd Margrétarhof hf., á íbúðarhúsalóðinni Miðmundarholt 2 (F222 2474) í Ásahreppi. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 6 manns. | ||
28. | Miðmundarholt 3 (L211092); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 1910066 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 21.10.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, minna gistiheimili (C) frá Reyni Erni Pálmasyni fyrir hönd Margrétarhof hf., á íbúðarhúsalóðinni Miðmundarholt 3 (F234 1577) í Ásahreppi. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 6 manns. | ||
29. | Miðmundarholt 4 (L211093); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 1910069 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 21.10.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, minna gistiheimili (C) frá Reyni Erni Pálmasyni fyrir hönd Margrétarhof hf., á íbúðarhúsalóðinni Miðmundarholt 4 (F234 1578) í Ásahreppi. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 6 manns. | ||
30. | Krókur land (L172435); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – endurnýjun – 1910056 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 21.10.2019 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, minna gistiheimili (C) frá Reyni Erni Pálmasyni fyrir hönd Margrétarhof hf., á íbúðarhúsalóðinni Krókur land (F221 3462) í Ásahreppi. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 6 manns. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00