20 sep Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 106 – 19. september 2019
Afgreiðslur byggingarfulltrúa 19 – 106. fundur haldinn að Laugarvatni, 19. september 2019 og hófst hann kl. 09:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Rúnar Guðmundsson skipulagsfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúi, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
Ásahreppur – Almenn mál | ||
1. | Steinás (L176490); umsókn um byggingarleyfi; einbýlishús með bílgeymslu – 1905020 | |
Fyrir liggur umsókn Nönnu Maju Norðdahl og Reynis Arngrímssonar dags. 06.05.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja einbýlishús með bílageymslu og millilofti 256,3 m2 í tveimur áföngum á lóðinni Steinás (L176490) í Ásahreppi. | ||
Frestað þar sem deiliskipulagsferli er ekki lokið. | ||
2. | Steinás (L176490); umsókn um byggingarleyfi; sumarhús – 1909045 | |
Fyrir liggur umsókn Kjartans Sigurbjartssonar fyrir hönd Reynis Arngrímssonar og Nönnu Maju Norðdahl um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 39,9 m2 á lóðinni Steinás (L176490) í Ásahreppi. | ||
Frestað þar sem deiliskipulagsferli er ekki lokið. | ||
3. | Áshamrar (L165337); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús – 1909037 | |
Fyrir liggur umsókn Óðins Arnar Jóhannssonar og Laufeyjar Óskar Christensen dags. 09.09.2019 móttekin 10.09.2019 um byggingarleyfi til að byggja íbúðarhús 152 m2 á jörðinni Áshamrar (L165337) í Ásahreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
Hrunamannahreppur – Almenn mál | ||
4. | Hvítárdalur (L 166775); umsókn um byggingarleyfi; ferðaþjónustuhús – 1906071 | |
Fyrir liggur umsókn Jóns Bjarnasonar dags. 14.06.2019 móttekin 18.06.2019 um byggingarleyfi til að flytja tilbúið hús 56,6 m2 á jörðina Hvítárdalur (L166775) í Hrunamannahreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
5. | Högnastígur 18 (L228736); umsókn um byggingarleyfi; einbýli á tveimur hæðum með bílgeymslu – 1909047 | |
Fyrir liggur umsókn Ævars Eyfjörðs Sigurðssonar og Elmu Jóhannsdóttur dags. 16.09.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja einbýlishús á tveimur hæðum með bílgeymslu á íbúðarhúsalóðinni Högnastígur 18 (L228736) í Hrunamannahreppi. Heildarstærð er 234,3 m2. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál | ||
6. | Stærri-Bær 1; umsókn um byggingarleyfi; fjós – viðbygging – 1906072 | |
Fyrir liggur umsókn Ágústs Gunnarssonar og Önnu Margrétar Sigurðardóttur dags. 13.06.2019 móttekin 18.06.2019 um byggingarleyfi til að byggja við fjós 638.5 m2 á jörðinni Stærri-Bær I (L168283) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
7. | Sogsvegur 10D (L169436); umsókn um byggingarleyfi; sumarhús – 1909026 | |
Fyrir liggur umsókn Ívars Haukssonar fyrir hönd Capital hús ehf. dags. 05.09.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 51,2 m2 á sumarhúsalóðinni Sogsvegur 10D (L169436) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
8. | Kambsbraut 6 (L202384); umsókn um takmarkað byggingarleyfi; graftarleyfi – 1905022 | |
Erindið sett að nýju fyrir fund. Sótt er um takmarkað byggingarleyfi, til að jarðvegsskipta undir fyrirhuguðu sumarhúsi með bílgeymslu 205,8 m2 á sumarhúsalóðinni Kambsbraut 6 (L202384) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. | ||
9. | Hólmasund 23 (L168711); umsókn um byggingarleyfi; sumarhús – viðbygging – 1908066 | |
Erindið er sett að nýju fyrir fund. Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús 55,3 m2 á sumarhúsalóðinni Hólmasund 23 (L168711) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarhúsi eftir stækkun verður 92,8 m2. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
10. | Víðibrekka 2 (L205900); umsókn um byggingarleyfi; sumarhús og gesta-geymsluhús – 1909002 | |
Fyrir liggur umsókn Gísla G. Gunnarssonar fyrir hönd Árna Ólafssonar dags. 22.07.2019 móttekin 28.08.2019 um bygggingarleyfi til að byggja sumarhús 115,7 m2 og geymslu-/gestahús 39,9 m2 á sumarhúsalóðinni Víðibrekka 2 (L205900) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál | ||
11. | Ásólfsstaðir 2 lóð 8 (L218817); umsókn um byggingarleyfi; sumarhús – 1810002 | |
Lögð er fram ný umsókn Gests Þorgeirssonar dags. 26.08.2019 móttekin 28.08.2019 um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 130,2 m2 á lóðinni Ásólfsstaðir 2 lóð 8 (L218817) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
12. | Ásólfsstaðir 2 lóð 3 (L218812); tilkynningarskyld framkvæmd; sumarhús – 1909046 | |
Fyrir liggur umsókn Magnúsar H. Ólafssonar fyrir hönd Ólafs Hjaltasonar og Steinunnar Ingvarsdóttur dags. 17.09.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 20 m2 á sumarhúsalóðinni Ásólfsstaðir 2 lóð 3 (L218812) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
Bláskógabyggð – Almenn mál | ||
13. | Hverabraut 1 (L198516); umsókn um byggingarleyfi; setbekkir – 1909038 | |
Fyrir liggur umsókn Odds Hermannssonar fyrir hönd Gufa ehf. dags. 12.09.2019 móttekin sama dag um leyfi til að taka niður girðingar á steyptum vegg og byggja setbekki á viðskipta- og þjónustulóðinni Hverabraut 1 (L198516) í Bláskógabyggð. | ||
Samþykkt | ||
14. | Heiðarbær 4 (L227849); umsókn um byggingarleyfi; einbýlishús – 1907049 | |
Fyrir liggur umsókn Andreu Skúladóttur og Sveins Sveinbjarnarsonar dags. 17.07.2019 um byggingarleyfi til að byggja íbúðarhús 157,2 m2 með bílgeymslu 55,4 m2 á lóðinni Heiðarbær 4 (L227849) í Bláskógabyggð. Heildarstærð er 212,8 m2. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
15. | Rjúpnabraut 3 (L 167601); umsókn um byggingarleyfi; sumarhús – viðbygging – 1907039 | |
Erindið sett að nýju fyrir fund. Sótt er um byggingarleyfi til að byggja við sumarhús 61,1 m2 á sumarhúsalóðinni Rjúpnabraut 3 (L167601) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun verður 100,4 m2. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
16. | Skálabrekkugata 29 (L203336); umsókn um byggingarleyfi; vélageymsla – 1909027 | |
Fyrir liggur umsókn Hildar Kristínar Einarsdóttir dags. 13.08.2019 móttekin 30.08.2019 um byggingarleyfi til að byggja vélageymslu 116 m2 á sumarhúsalóðinni Skálabrekkugata 29 (L203336) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
17. | Koðrabúðir 13 (L198396); umsókn um byggingarleyfi; sumarhús – viðbygging – 1909035 | |
Fyrir liggur umsókn Valþórs Sigurðssonar og Guðrúnar Magnúsdóttur dags. 01.09.2019 móttekin 09.09.2019 um byggingarleyfi til að byggja við geymslu 25,3 m2 sem verður sumarhús á sumarhúsalóðinni Koðrabúðir 13 (L198396) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun verður 34,3 m2. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
18. | Snorrast. Fagrabrekka (L168131); Umsókn um byggingarleyfi; Geymsla – 1909043 | |
Fyrir liggur umsókn Bryndísar Benediktsdóttur móttekin 16.09.2019 um byggingarleyfi til að byggja geymslu 22,1 m2 á sumarhúsalóðinni Snorrast. Fagrabrekka (L168131) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
19. | Lambadalur Norðurbr. (L175174); umsókn um byggingarleyfi; skemma – viðbygging – 1909041 | |
Fyrir liggur umsókn Helga Kjartanssonar fyrir hönd HR smíði ehf. móttekin 16.09.2019 um byggingarleyfi til að byggja viðbyggingu við skemmu 54 m2, mhl 01 á jörðinni Lambadalur Norðurbr. (L175174) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun verður 114 m2. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
20. | Heiðarbær lóð (L170204); umsókn um niðurrif; sumarbústaður, sumarhús, baðhús og svefnhús – 1909044 | |
Fyrir liggur umsókn Björns Kristjánssonar dags. 04.09.2019 móttekin 16.09.2019 um leyfi til niðurrifs bygginga eftir eldsvoða, mhl 01, mhl 02, mhl 03 og mhl 05 á sumarhúsalóðinni Heiðarbær lóð (L170204) í Bláskógabyggð. | ||
Samþykkt. | ||
21. | Brekka (L167067); umsókn um byggingarleyfi; hesthús með reiðskemmu – 1908029 | |
Erindið sett að nýju fyrir fund. Sótt er um leyfi til að byggja hesthús með reiðskemmu 1.446,1 m2 á jörðinni Brekku (L167067) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
22. | Austurey 3 (L 167623) (Eyrargata 9); umsókn um byggingarleyfi; sumarhús – 1905066 | |
Erindið sett að nýju fyrir fund. Sótt er um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 183,7 m2 á jörðinni Austurey 3 (L167623) (Eyrargata 9) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
Flóahreppur – Almenn mál | ||
23. | Hallandi 2 (L198598); umsókn um byggingarleyfi; gistihús og geymsla – 1908070 | |
Fyrir liggur umsókn Ann Gunilla Westerberg og Rúnars Þórs Steingrímssonar móttekin 26.08.2019 um byggingarleyfi til að byggja gistihús 93,7 m2 og geymslu 19,3 m2 á jörðinni Hallandi 2 (L198598) í Flóahreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir | ||
24. | Göltur (L168244); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 1908001 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 16.08.2019 með nýjum gögnum frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gististaður án veitinga, íbúðir (F) frá Miðtangi slf. á jörðinni Göltur (F220 6802) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 10 manns. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00