Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 105 – 4. september 2019

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 19 – 105. fundur haldinn að Laugarvatni, 4. september 2019 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Rúnar Guðmundsson skipulagsfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnafulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Ásahreppur – Almenn mál
1.  Sumarliðabær 2 lóð; Umsókn um byggingarleyfi; Geymsla – leikfimisrými – 1906078
Fyrir liggur umsókn Davíðs Kr. Pitt fyrir hönd Svarthöfði-Hrossarækt ehf. dags. 27.06.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja geymslu og leikfimisrými 62,3 m2 á íbúðarhúsalóðinni Sumarliðabær 2 lóð (L217623) í Ásahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
2.  Kálfholt 2 K2 (L165296); Umsókn um takmarkað byggingarleyfi; Graftarleyfi – 1811041
Fyrir liggur umsókn Eyrúnar Jónasdóttur og Steingríms Jónssonar dags. 14.11.2018 móttekin 15.11.2018 um takmarkað byggingarleyfi, leyfi til að jarðvegsskipta undir fyrirhuguðu húsi á íbúðarhúsalóðinni Kálfholt 2 K2 í Ásahreppi.
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús.
Hrunamannahreppur – Almenn mál
3. Dalabyggð 31 (L200954); Umsókn um byggingarleyfi – 1908078
Fyrir liggur umsókn Jóns M. Harðarsonar fyrir hönd Gróu Bjargar Jónsdóttur og Ernu Bjarnadóttur dags. 22.08.2019 móttekin 23.08.2019 um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 90 m2 og gestahús 20 m2 á sumarhúsalóðinni Dalabyggð 31 (L200954) í Hrunamannahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
4. Langholtskot (L166796); Umsókn um byggingarleyfi, sumarhús – 1908049
Fyrir liggur umsókn Unnsteins Hermannssonar dags. 13.08.2019 móttekin 14.08.2019 um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 22 m2 á jörðinni Langholtskot (L166796) í Hrunamannahreppi.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
5.  Silfurmýri (L204821); Umsókn um byggingarleyfi; Íbúðarhús og bílgeymsla – 1905054
Fyrir liggur umsókn Mörtu Gígju Ómarsdóttur dags. 14.05.2019 móttekin 15.05.2019 um byggingarleyfi til að byggja íbúðarhús 154,7 m2 og bílgeymslu 35,8m2 á jörðinni Silfurmýri (L204821) í Hrunamannahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
6.  Hrunamannaafréttur (L223267) (Mikluöldubotnar); Stöðuleyfi, skáli – 1909003
Fyrir liggur umsókn Jóns G. Valgeirssonar fyrir hönd Hrunamannahrepps dags. 22.08.2019 móttekin sama dag um stöðuleyfi fyrir skála 50 m2 á Hrunamannaafrétt (L223267) í Hrunamannahreppi.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1.9.2020.
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál
7. Kiðjaberg 28 Hlíð (L227824); Umsókn um byggingarleyfi, sumarhús – 1908039
Fyrir liggur umsókn Finns Björgvinssonar fyrir hönd Fenris ehf., dags. 27.05.2019 móttekin 08.08.2019 um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 242,7 m2 á sumarhúsalóðinni Kiðjaberg 28 Hlíð (L227824) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
8. Úlfljótsvatn (L170940); Umsókn um byggingarleyfi; Skáli – 1908063
Fyrir liggur umsókn Jakobs Guðnasonar fyrir hönd Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni dags. 27.08.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að flytja skála 115,6 m2 á Úlfljótsvatn (L170940) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Samþykkt
9. Kiðjaberg lóð 49 (L217326); Umsókn um byggingarleyfi, sumarhús – 1908077
Fyrir liggur umsókn Árna Friðrikssonar fyrir hönd Sigurlaugar Gissurardóttur og Bjarna Sigurðssonar dags. 16.08.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 132 m2 á sumarhúsalóðinni Kiðjaberg lóð 49 (L217326) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
10.  Ásabraut 4a (L208836); Umsókn um byggingarleyfi, sumarhús og gestahús – 1908068
Fyrir liggur umsókn Andrius Pauzuolis fyrir hönd Stálbindingar ehf. móttekin 16.08.2019 um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 118,7 m2 og gestahús 39,9 m2 á sumarhúsalóðinni Ásabraut 4a (L208836) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
11.  Ásabraut 4b (L208837); Umsókn um byggingarleyfi, sumarhús og gestahús – 1908067
Fyrir liggur umsókn Andrius Pauzuolis fyrir hönd Stálbindingar ehf. móttekin 16.08.2019 um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 118,7 m2 og gestahús 39,9 m2 á sumarhúsalóðinni Ásabraut 4b (208837) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
12. Hrauntröð 44 (L226338); Umsókn byggingarleyfi, sumarhús – 1906077
Erindið sett að nýju fyrir fund, sótt er um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 155,6 m2 á sumarhúsalóðinni Hrauntröð 44 (L226338) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
13. Kjarrbraut 9 (L190734); Umsókn um byggingarleyfi; sumarhús – 1812030
Fyrir liggur ný umsókn Þorvarðar G. Hjaltasonar og Guðrúnar Einarsdóttur dags. 28.08.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 122,8 m2 á Kjarrbraut 9 (L190734) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
14. Kjarrbraut 9 (L190734); Stöðuleyfi, vinnuskúr – 1909001
Fyrir liggur umsókn Þorvarðar G. Hjaltasonar og Guðrúnar Einarsdóttur dags. 28.08.2019 móttekin sama dag um stöðuleyfi til að setja vinnuskúr og hjólhýsi meðan á framkvæmdum stendur á sumarhúsalóðina Kjarrbraut 9 (L190734) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1.09.2020.
15.  Hólmasund 23 (L168711); Umsókn um byggingarleyfi, sumarhús – viðbygging – 1908066
Fyrir liggur umsókn Magnúsar Björns Brynjólfssonar og Sigrúnar Karlsdóttur dags. 20.08.2019 móttekin 25.08.2019 um byggingarleyfi til að byggja við sumarhús 79,3 m2 á sumarhúsalóðinni Hólmasund 23 (L168711) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 116,8 m2
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
16. Hofsvík 8 (L216371); Stöðuleyfi, gámar – 1909017
Fyrir liggur umsókn Þórlínar Jónu Óskarsdóttir dags. 01.09.2019 móttekin 02.09.2019 um stöðuleyfi fyrir þrjá gáma vegna framkvæmda á sumarhúsalóðinni Hofsvík 8 (L216371) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1.9.2020
17. Hvítárbraut 19c (L221346); Tilkynningarskyld framkvæmd, sauna – 1609068
Fyrir liggur umsókn Bjarna G. Bjarnasonar fyrir hönd Hvítárnes ehf. um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að byggja sauna 7,5 m2 á sumarhúsalóðinni Hvítárbraut 19c (L221346) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál
18. Vorsabær 1 (L166501); Umsókn um byggingarleyfi; sumarhús – 1908062
Fyrir liggur umsókn Gísla K. Kjartanssonar fyrir hönd Kleifarnef ehf. dags. 25.06.2019 móttekin 22.08.2019 um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 111,6 m2 á jörðinni Vorsabær 1 (L166501) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
19.  Ólafsvellir (L187515); Umsókn um takmarkað byggingarleyfi, graftarleyfi – 1909018
Fyrir liggur umsókn Sigurðar Unnars Sigurðssonar fyrir hönd Georgs Kjartanssonar dags. 03.03.2019 móttekin sama dag um takmarkað byggingarleyfi, til að jarðvegsskipta undir fyrirhuguðum sólskála við íbúðarhús, 29,9 m2 á íbúðarhúsalóðinni Ólafsvellir (l187515) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 250,9 m2
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. Davíð Sigurðsson vék af fundi við afgreiðslu máls.
Bláskógabyggð – Almenn mál
20. Snorrastaðir lóð (L168107); Umsókn um byggingarleyfi; geymsla – 1906065
Fyrir liggur umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar fyrir hönd Höskuldar Ólafssonar dags. 06.06.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja geymslu 20,1 m2 á sumarhúsalóðinni Snorrastaðir lóð (L168107) í Bláskógabyggð
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
21. Heiðarbær lóð (L170264); Umsókn um byggingarleyfi, gestahús – 1908076
Fyrir liggur umsókn frá Birni Sigurðssyni fyrir hönd Skrauta ehf. dags. 15.08.2019 móttekin 15.08.2019 um byggingarleyfi til að flytja gestahús 25,6 m2 á sumarhúsalóðina Heiðarbær lóð (L170264) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
22.  Haukadalur 4A (L227337); Umsókn um byggingarleyfi, íbúðarhús ásamt bílgeymslu – 1908072
Fyrir liggur umsókn Emils Þórs Guðmundssonar fyrir hönd Sigríðar Vilhjálmsdóttur dags. 15.08.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja íbúðarhús 278,8 m2 og bílgeymslu 47,5 m2 á íbúðarhúsalóðinni Haukadalur 4A (L227337) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
23.  Rjúpnabraut 3 (L 167601); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús – viðbygging – 1907039
Fyrir liggur umsókn Stefáns A. B. Péturssonar og Elísabetar Helgadóttur dags. 01.07.2019 móttekin 03.07.2019 um byggingarleyfi til að byggja við sumarhús 29,8 m2 á sumarhúsalóðinni Rjúpnabraut 3 (L167601) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun veður 66,4 m2
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
24.  Afréttur norðan vatna (L223998)(Langjökull); Stöðuleyfi, aðstöðuhús – 1909004
Fyrir liggur umsókn Ólafs Páls Torfasonar fyrir hönd Snark ehf. dags. 27.08.2019 móttekin sama dag um stöðuleyfi fyrir aðstöðuhús á lóðinni Afréttur norðan vatna (L223998)(Langjökull) í Bláskógabyggð.
Samþykkt að veita stöðuleyfi frá 1.10.2019 til 1.11.2019.
25.  Kóngsvegur 10 (L167572); umsókn um niðurrif; bensínstöð, eldsneytiskerfi og elsneytistanka – 1909005
Fyrir liggur umsókn Þórs Gunnarssonar fyrir hönd Skeljungur hf. dags. 22.08.2019 móttekin sama dag um leyfi til niðurrifs á bensínstöð 16 m2, byggingarár 1992, séreign 040101, eldsneytiskerfi og eldsneytistanka í jörðu á viðskipta- og þjónustulóðinni Kóngsvegur 10 (L167572) í Bláskógabyggð skv. þinglýstum samningi um aðstöðurétt dagsettur 03.03.2014.
Samþykkt
26. Heiðarbær lóð (L170204); Umsókn um byggingarleyfi, sumarhús – 1909019
Fyrir liggur umsókn Björns Kristjánssonar dags. 01.09.2019 móttekin 02.09.2019 um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 128,3 m2 á sumarhúsalóðinni Heiðarbær lóð (L170204) í Bláskógabyggð
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
27.  Krummastekkur 4 (L170587); Umsókn um byggingarleyfi, sumarhús – 1909020
Fyrir liggur umsókn Sveins Ívarssonar fyrir hönd Margrétar Kristjánsdóttur móttekin 30.08.2019 um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 85,1 m2 á sumarhúsalóðinni Krummastekkur 4 (L170587) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
Flóahreppur – Almenn mál
28. Litlu-Reykir (L166264); umsókn um byggingarleyfi, vélaskemma – 1908036
Fyrir liggur umsókn Þorvaldar Þórarinssonar dags. 09.08.19 mótt. sama dag um leyfi til að byggja vélaskemmu mhl 24, 304 m2, á jörðinni Litlu-Reykir (L166264) í Flóahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
29.  Rimar 15 (L212359); Umsókn um byggingarleyfi, íbúðarhús með bílgeymslu – 1908059
Fyrir liggur umsókn Guðmundar Hjaltasonar f.h. Guðmundar H. Helgasonar móttekin 09.08.2019 um byggingarleyfi til að byggja íbúðarhús 101,4 m2 með innbyggðri bílgeymslu 30,6 m2 á íbúðarhúslóðinni Rimar 15 (L212359) í Flóahreppi. Heildarstærð á íbúðarhúsi með bílgeymslu er 132 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
30. Lambhagatá (L217656); Umsókn um byggingarleyfi; Dæluhús – 1904001
Fyrir liggur umsókn frá Eflu verkfræðistofu, Svava Steingrímsdóttir fyrir hönd Selfossveitna bs. dags. 29.03.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja dæluhús 21,8 m2 á iðnaðar- og athafnalóðinni Lambhagatá (L217656) í Flóahreppi.
Samþykkt
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir
31.  Sólheimar (L168279); Umsögn um rekstrarleyfi, veitingastofa og greiðasala – 1908010
Móttekinn var tölvupóstur þann 01.08.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, veitingastofa og greiðasala (C) frá Sólheimasetur ses. á jörðinni Sólheimar (F220 7040) séreign 39 0101 í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 100 manns.
32. Kerbyggð 9 (L224179); Umsögn um rekstrarleyfi, gistihús – 1909007
Móttekinn var tölvupóstur þann 30.08.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, frístundahús frá Ker hótel ehf. kt. 540394-2459, á sumarhúsalóðinni Kerbyggð 9 (F235 9214) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 7 manns.
33. Kerbyggð 11 (L224180); Umsögn um rekstrarleyfi, gistihús – 1909008
Móttekinn var tölvupóstur þann 30.08.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, frístundahús frá Ker hótel ehf. kt. 540394-2459, á sumarhúsalóðinni Kerbyggð 11 (F235 9215) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 7 manns.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Umsagnir og vísanir
34. Hraunvellir (L203194); Umsögn um rekstrarleyfi, íbúðir – 1908007
Móttekinn var tölvupóstur þann 12.07.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, íbúðir (F) frá Trix ehf., á jörðinni Hraunvellir (F229 1029) séreign 06 0101, 07 0101, 08 0101, 09 0101, 10 0101, 11 0101, 12 0101 og 13 0101 í Skeiða- og Gnúpverjarheppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 32 manns, 4 gestir í hverju húsi.
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir
35.  Austurbyggð 26 (L167406); Umsögn um rekstrarleyfi, stærra gistiheimili – 1908002
Móttekinn var tölvupóstur þann 26.06.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. III, stærra gistiheimili (B) frá Haraldi Arnari Haraldssyni á íbúðarhúsalóðinni Austurbyggð 26 (F220 5568) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki III. Gestafjöldi allt að 16 manns.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00