04 sep Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 105 – 4. september 2019
Afgreiðslur byggingarfulltrúa 19 – 105. fundur haldinn að Laugarvatni, 4. september 2019 og hófst hann kl. 09:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Rúnar Guðmundsson skipulagsfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnafulltrúi.
Fundargerð ritaði: Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
Ásahreppur – Almenn mál | ||
1. | Sumarliðabær 2 lóð; Umsókn um byggingarleyfi; Geymsla – leikfimisrými – 1906078 | |
Fyrir liggur umsókn Davíðs Kr. Pitt fyrir hönd Svarthöfði-Hrossarækt ehf. dags. 27.06.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja geymslu og leikfimisrými 62,3 m2 á íbúðarhúsalóðinni Sumarliðabær 2 lóð (L217623) í Ásahreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
2. | Kálfholt 2 K2 (L165296); Umsókn um takmarkað byggingarleyfi; Graftarleyfi – 1811041 | |
Fyrir liggur umsókn Eyrúnar Jónasdóttur og Steingríms Jónssonar dags. 14.11.2018 móttekin 15.11.2018 um takmarkað byggingarleyfi, leyfi til að jarðvegsskipta undir fyrirhuguðu húsi á íbúðarhúsalóðinni Kálfholt 2 K2 í Ásahreppi. | ||
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. | ||
Hrunamannahreppur – Almenn mál | ||
3. | Dalabyggð 31 (L200954); Umsókn um byggingarleyfi – 1908078 | |
Fyrir liggur umsókn Jóns M. Harðarsonar fyrir hönd Gróu Bjargar Jónsdóttur og Ernu Bjarnadóttur dags. 22.08.2019 móttekin 23.08.2019 um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 90 m2 og gestahús 20 m2 á sumarhúsalóðinni Dalabyggð 31 (L200954) í Hrunamannahreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
4. | Langholtskot (L166796); Umsókn um byggingarleyfi, sumarhús – 1908049 | |
Fyrir liggur umsókn Unnsteins Hermannssonar dags. 13.08.2019 móttekin 14.08.2019 um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 22 m2 á jörðinni Langholtskot (L166796) í Hrunamannahreppi. | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
5. | Silfurmýri (L204821); Umsókn um byggingarleyfi; Íbúðarhús og bílgeymsla – 1905054 | |
Fyrir liggur umsókn Mörtu Gígju Ómarsdóttur dags. 14.05.2019 móttekin 15.05.2019 um byggingarleyfi til að byggja íbúðarhús 154,7 m2 og bílgeymslu 35,8m2 á jörðinni Silfurmýri (L204821) í Hrunamannahreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
6. | Hrunamannaafréttur (L223267) (Mikluöldubotnar); Stöðuleyfi, skáli – 1909003 | |
Fyrir liggur umsókn Jóns G. Valgeirssonar fyrir hönd Hrunamannahrepps dags. 22.08.2019 móttekin sama dag um stöðuleyfi fyrir skála 50 m2 á Hrunamannaafrétt (L223267) í Hrunamannahreppi. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1.9.2020. | ||
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál | ||
7. | Kiðjaberg 28 Hlíð (L227824); Umsókn um byggingarleyfi, sumarhús – 1908039 | |
Fyrir liggur umsókn Finns Björgvinssonar fyrir hönd Fenris ehf., dags. 27.05.2019 móttekin 08.08.2019 um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 242,7 m2 á sumarhúsalóðinni Kiðjaberg 28 Hlíð (L227824) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
8. | Úlfljótsvatn (L170940); Umsókn um byggingarleyfi; Skáli – 1908063 | |
Fyrir liggur umsókn Jakobs Guðnasonar fyrir hönd Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni dags. 27.08.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að flytja skála 115,6 m2 á Úlfljótsvatn (L170940) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Samþykkt | ||
9. | Kiðjaberg lóð 49 (L217326); Umsókn um byggingarleyfi, sumarhús – 1908077 | |
Fyrir liggur umsókn Árna Friðrikssonar fyrir hönd Sigurlaugar Gissurardóttur og Bjarna Sigurðssonar dags. 16.08.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 132 m2 á sumarhúsalóðinni Kiðjaberg lóð 49 (L217326) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
10. | Ásabraut 4a (L208836); Umsókn um byggingarleyfi, sumarhús og gestahús – 1908068 | |
Fyrir liggur umsókn Andrius Pauzuolis fyrir hönd Stálbindingar ehf. móttekin 16.08.2019 um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 118,7 m2 og gestahús 39,9 m2 á sumarhúsalóðinni Ásabraut 4a (L208836) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
11. | Ásabraut 4b (L208837); Umsókn um byggingarleyfi, sumarhús og gestahús – 1908067 | |
Fyrir liggur umsókn Andrius Pauzuolis fyrir hönd Stálbindingar ehf. móttekin 16.08.2019 um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 118,7 m2 og gestahús 39,9 m2 á sumarhúsalóðinni Ásabraut 4b (208837) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
12. | Hrauntröð 44 (L226338); Umsókn byggingarleyfi, sumarhús – 1906077 | |
Erindið sett að nýju fyrir fund, sótt er um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 155,6 m2 á sumarhúsalóðinni Hrauntröð 44 (L226338) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
13. | Kjarrbraut 9 (L190734); Umsókn um byggingarleyfi; sumarhús – 1812030 | |
Fyrir liggur ný umsókn Þorvarðar G. Hjaltasonar og Guðrúnar Einarsdóttur dags. 28.08.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 122,8 m2 á Kjarrbraut 9 (L190734) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
14. | Kjarrbraut 9 (L190734); Stöðuleyfi, vinnuskúr – 1909001 | |
Fyrir liggur umsókn Þorvarðar G. Hjaltasonar og Guðrúnar Einarsdóttur dags. 28.08.2019 móttekin sama dag um stöðuleyfi til að setja vinnuskúr og hjólhýsi meðan á framkvæmdum stendur á sumarhúsalóðina Kjarrbraut 9 (L190734) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1.09.2020. | ||
15. | Hólmasund 23 (L168711); Umsókn um byggingarleyfi, sumarhús – viðbygging – 1908066 | |
Fyrir liggur umsókn Magnúsar Björns Brynjólfssonar og Sigrúnar Karlsdóttur dags. 20.08.2019 móttekin 25.08.2019 um byggingarleyfi til að byggja við sumarhús 79,3 m2 á sumarhúsalóðinni Hólmasund 23 (L168711) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 116,8 m2 | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
16. | Hofsvík 8 (L216371); Stöðuleyfi, gámar – 1909017 | |
Fyrir liggur umsókn Þórlínar Jónu Óskarsdóttir dags. 01.09.2019 móttekin 02.09.2019 um stöðuleyfi fyrir þrjá gáma vegna framkvæmda á sumarhúsalóðinni Hofsvík 8 (L216371) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1.9.2020 | ||
17. | Hvítárbraut 19c (L221346); Tilkynningarskyld framkvæmd, sauna – 1609068 | |
Fyrir liggur umsókn Bjarna G. Bjarnasonar fyrir hönd Hvítárnes ehf. um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að byggja sauna 7,5 m2 á sumarhúsalóðinni Hvítárbraut 19c (L221346) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum. |
||
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál | ||
18. | Vorsabær 1 (L166501); Umsókn um byggingarleyfi; sumarhús – 1908062 | |
Fyrir liggur umsókn Gísla K. Kjartanssonar fyrir hönd Kleifarnef ehf. dags. 25.06.2019 móttekin 22.08.2019 um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 111,6 m2 á jörðinni Vorsabær 1 (L166501) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
19. | Ólafsvellir (L187515); Umsókn um takmarkað byggingarleyfi, graftarleyfi – 1909018 | |
Fyrir liggur umsókn Sigurðar Unnars Sigurðssonar fyrir hönd Georgs Kjartanssonar dags. 03.03.2019 móttekin sama dag um takmarkað byggingarleyfi, til að jarðvegsskipta undir fyrirhuguðum sólskála við íbúðarhús, 29,9 m2 á íbúðarhúsalóðinni Ólafsvellir (l187515) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 250,9 m2 | ||
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. Davíð Sigurðsson vék af fundi við afgreiðslu máls. | ||
Bláskógabyggð – Almenn mál | ||
20. | Snorrastaðir lóð (L168107); Umsókn um byggingarleyfi; geymsla – 1906065 | |
Fyrir liggur umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar fyrir hönd Höskuldar Ólafssonar dags. 06.06.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja geymslu 20,1 m2 á sumarhúsalóðinni Snorrastaðir lóð (L168107) í Bláskógabyggð | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
21. | Heiðarbær lóð (L170264); Umsókn um byggingarleyfi, gestahús – 1908076 | |
Fyrir liggur umsókn frá Birni Sigurðssyni fyrir hönd Skrauta ehf. dags. 15.08.2019 móttekin 15.08.2019 um byggingarleyfi til að flytja gestahús 25,6 m2 á sumarhúsalóðina Heiðarbær lóð (L170264) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
22. | Haukadalur 4A (L227337); Umsókn um byggingarleyfi, íbúðarhús ásamt bílgeymslu – 1908072 | |
Fyrir liggur umsókn Emils Þórs Guðmundssonar fyrir hönd Sigríðar Vilhjálmsdóttur dags. 15.08.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja íbúðarhús 278,8 m2 og bílgeymslu 47,5 m2 á íbúðarhúsalóðinni Haukadalur 4A (L227337) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
23. | Rjúpnabraut 3 (L 167601); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús – viðbygging – 1907039 | |
Fyrir liggur umsókn Stefáns A. B. Péturssonar og Elísabetar Helgadóttur dags. 01.07.2019 móttekin 03.07.2019 um byggingarleyfi til að byggja við sumarhús 29,8 m2 á sumarhúsalóðinni Rjúpnabraut 3 (L167601) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun veður 66,4 m2 | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
24. | Afréttur norðan vatna (L223998)(Langjökull); Stöðuleyfi, aðstöðuhús – 1909004 | |
Fyrir liggur umsókn Ólafs Páls Torfasonar fyrir hönd Snark ehf. dags. 27.08.2019 móttekin sama dag um stöðuleyfi fyrir aðstöðuhús á lóðinni Afréttur norðan vatna (L223998)(Langjökull) í Bláskógabyggð. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi frá 1.10.2019 til 1.11.2019. | ||
25. | Kóngsvegur 10 (L167572); umsókn um niðurrif; bensínstöð, eldsneytiskerfi og elsneytistanka – 1909005 | |
Fyrir liggur umsókn Þórs Gunnarssonar fyrir hönd Skeljungur hf. dags. 22.08.2019 móttekin sama dag um leyfi til niðurrifs á bensínstöð 16 m2, byggingarár 1992, séreign 040101, eldsneytiskerfi og eldsneytistanka í jörðu á viðskipta- og þjónustulóðinni Kóngsvegur 10 (L167572) í Bláskógabyggð skv. þinglýstum samningi um aðstöðurétt dagsettur 03.03.2014. | ||
Samþykkt | ||
26. | Heiðarbær lóð (L170204); Umsókn um byggingarleyfi, sumarhús – 1909019 | |
Fyrir liggur umsókn Björns Kristjánssonar dags. 01.09.2019 móttekin 02.09.2019 um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 128,3 m2 á sumarhúsalóðinni Heiðarbær lóð (L170204) í Bláskógabyggð | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
27. | Krummastekkur 4 (L170587); Umsókn um byggingarleyfi, sumarhús – 1909020 | |
Fyrir liggur umsókn Sveins Ívarssonar fyrir hönd Margrétar Kristjánsdóttur móttekin 30.08.2019 um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 85,1 m2 á sumarhúsalóðinni Krummastekkur 4 (L170587) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
Flóahreppur – Almenn mál | ||
28. | Litlu-Reykir (L166264); umsókn um byggingarleyfi, vélaskemma – 1908036 | |
Fyrir liggur umsókn Þorvaldar Þórarinssonar dags. 09.08.19 mótt. sama dag um leyfi til að byggja vélaskemmu mhl 24, 304 m2, á jörðinni Litlu-Reykir (L166264) í Flóahreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
29. | Rimar 15 (L212359); Umsókn um byggingarleyfi, íbúðarhús með bílgeymslu – 1908059 | |
Fyrir liggur umsókn Guðmundar Hjaltasonar f.h. Guðmundar H. Helgasonar móttekin 09.08.2019 um byggingarleyfi til að byggja íbúðarhús 101,4 m2 með innbyggðri bílgeymslu 30,6 m2 á íbúðarhúslóðinni Rimar 15 (L212359) í Flóahreppi. Heildarstærð á íbúðarhúsi með bílgeymslu er 132 m2. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
30. | Lambhagatá (L217656); Umsókn um byggingarleyfi; Dæluhús – 1904001 | |
Fyrir liggur umsókn frá Eflu verkfræðistofu, Svava Steingrímsdóttir fyrir hönd Selfossveitna bs. dags. 29.03.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja dæluhús 21,8 m2 á iðnaðar- og athafnalóðinni Lambhagatá (L217656) í Flóahreppi. | ||
Samþykkt | ||
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir | ||
31. | Sólheimar (L168279); Umsögn um rekstrarleyfi, veitingastofa og greiðasala – 1908010 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 01.08.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, veitingastofa og greiðasala (C) frá Sólheimasetur ses. á jörðinni Sólheimar (F220 7040) séreign 39 0101 í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 100 manns. | ||
32. | Kerbyggð 9 (L224179); Umsögn um rekstrarleyfi, gistihús – 1909007 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 30.08.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, frístundahús frá Ker hótel ehf. kt. 540394-2459, á sumarhúsalóðinni Kerbyggð 9 (F235 9214) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 7 manns. | ||
33. | Kerbyggð 11 (L224180); Umsögn um rekstrarleyfi, gistihús – 1909008 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 30.08.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, frístundahús frá Ker hótel ehf. kt. 540394-2459, á sumarhúsalóðinni Kerbyggð 11 (F235 9215) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 7 manns. | ||
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Umsagnir og vísanir | ||
34. | Hraunvellir (L203194); Umsögn um rekstrarleyfi, íbúðir – 1908007 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 12.07.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, íbúðir (F) frá Trix ehf., á jörðinni Hraunvellir (F229 1029) séreign 06 0101, 07 0101, 08 0101, 09 0101, 10 0101, 11 0101, 12 0101 og 13 0101 í Skeiða- og Gnúpverjarheppi. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 32 manns, 4 gestir í hverju húsi. | ||
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir | ||
35. | Austurbyggð 26 (L167406); Umsögn um rekstrarleyfi, stærra gistiheimili – 1908002 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 26.06.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. III, stærra gistiheimili (B) frá Haraldi Arnari Haraldssyni á íbúðarhúsalóðinni Austurbyggð 26 (F220 5568) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki III. Gestafjöldi allt að 16 manns. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00