Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 104 – 14.ágúst 2019

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 19 – 104. fundur haldinn að Laugarvatni, 14. ágúst 2019 og hófst hann kl. 13:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Rúnar Guðmundsson skipulagsfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnafulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

 

Ásahreppur – Almenn mál
1. Nýidalur (L165352); Umsókn um byggingarleyfi, Gistiskáli – 1908014
Fyrir liggur umsókn Guðna S. Sigurðssyni f.h. Ferðafélags Íslands dags. 08.07.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja gistiskála 71 m2 á lóðinni Nýidalur (L165352) í Ásahreppi.
Samþykkt.
2.  Ásmundarstaðir 2 (L165266), umsókn um niðurrif, mötuneyti mhl 42 – 1907056
Fyrir liggur umsókn Guðmundar Svavarssonar f.h. Reykjagarðs hf. dags. 15.07.19 mótt. sama dag, um leyfi til niðurrifs á mötuneyti mhl 42, byggingarár 1978, á jörðinni Ásmundarstaðir 2 (L165266) í Ásahreppi.
Samþykkt.
3.  Hestheimar (L212134); Umsókn um byggingarleyfi; Gestahús mhl 11 og mhl 12 – 1904017
Fyrir liggur umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar f.h. Eignarhaldsfélagið Einhamar ehf., dags. 03.04.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að flytja tvö gestahús 33 m2 á lóðina Hestheimar (L212134) í Ásahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
Hrunamannahreppur – Almenn mál
4. Suðurbrún 12A (L167042); Umsókn um byggingarleyfi; Aðstöðuhús – 1901001
Fyrir liggur umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar f.h. Land og synir sf. dags. 19.12.2018 móttekin 21.12.2018 um byggingarleyfi til að byggja aðstöðuhús 33 m2 á jörðinni Suðurbrún 12A (L167042) í Hrunamannahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
5.  Berghylur 1 (L228593); Umsókn um byggingarleyfi, íbúðarhús á tveimur hæðum – 1908016
Fyrir liggur umsókn Eddu Margrétar S. Arndal og Sigurjóns Snæs Jónssonar dags. 07.08.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja íbúðarhús 251,2 m2 á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu 66,5 m2 á íbúðarhúsalóðinni Berghylur 1 (L228593) í Hrunamannahreppi. Heildarstærð er 317,7 m2
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
6. Langholtskot (L166796); Stöðuleyfi, sumarhús – 1908048
Fyrir liggur umsókn Unnsteins Hermannssonar dags. 13.08.2019 um stöðuleyfi fyrir sumarhúsi í byggingu 22 m2 á jörðina Langholtskot (L166796) í Hrunamannahreppi.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1.12.2019
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál
7. Brúnavegur 9 (L168348); Tilkynningarskyld framkvæmd, gestahús – 1908031
Fyrir liggur umsókn Aðalsteins Hallbjörnssonar móttekin 31.07.2019 um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að byggja gestahús 25,6 m2 á sumarhúsalóðinni Brúnavegur 9 (L168348) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
8.  Neðra-Apavatn lóð (L169296); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús með risi – 1902037
Fyrir liggur umsókn Finnu Birnu Steinsson og Baldurs Hafstað dags. 01.03.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús með svefnlofti 137,7 m2 á sumarhúsalóðinni Neðra-Apavatn (L169296) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu þar sem breytt útlit og annað form er á byggingu miðað við fyrri grenndarkynningu.
9.  Kringla 2 lóð 23 (L188262); Tilkynningarskyld framkvæmd, sumarhús – stækkun – 1908015
Fyrir liggur umsókn Þórunnar Stefánsdóttur dags. 24.07.2019 um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að byggja við sumarhús 32,4 m2 á sumarhúsalóðinni Kringla 2 lóð 23 (L188262) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 55,2 m2.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
10.  Jörfagerði 4 (L169285); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús með svefnlofti að hluta – 1906038
Fyrir liggur umsókn Ólafar Óskar Óladóttur og Jóns Sveinbjörns Jónssonar dags. 18.06.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús með svefnlofti að hluta, 70,2 m2 á sumarhúsalóðinni Jörfagerði 4 (L169285) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
11. Selholt (L205326); Tilkynningarskyld framkvæmd, smáhýsi – 1908019
Fyrir liggur umsókn Eiríks Steinssonar dags. 17.07.2019 móttekin sama dag um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að byggja smáhýsi 14,6 m2 með yfirbyggðar útiverandir á íbúðarhúsalóðinni Selholt (L205326) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
12.  Öldubyggð 25 (L175717); Tilkynningarskyld framkvæmd, gestahús – geymsla – 1907059
Fyrir liggur umsókn Gunnars Hall og Bjarnfríðar Völu Eysteinsdóttur mótt. 16.07.19 um tilkynningarskylda framkvæmd gestahús/geymsla 16,8 m2 á sumarhúsalóðinni Öldubyggð 25 (L175717) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
13. Selholt 5 (L205618); Umsókn um byggingarleyfi, sumarhús – 1907043
Erindi sett að nýju fyrir fund. Péter Gergele Györy og Balász András Györy sækja um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 83,7 m2 á sumarhúsalóðinni Selholt 5 (L205618) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
14.  Klausturhólagata A-gata 8 (L169047); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús – stækkun og geymsla – 1906037
Fyrir liggur umsókn Markúsar G. Sveinbjörnsonar dags. 21.05.2019 móttekin 22.05.2019 um byggingarleyfi til að byggja við geymslu og hafa sem sumarhús. Að auki verður byggð ný geymsla sambyggð við sumarhúsið á sumarhúsalóðinni Klausturhólar A-gata 8 (L169047) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 217,4 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
15. Þrastahólar 2 (L205939); umsókn um byggingarleyfi, bílgeymsla – 1908033
Fyrir liggur umsókn Magnúsar H. Ólafssonar f.h. Alma Verk ehf. dags. 06.08.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja bílgeymslu 39,6 m2, á sumarhúsalóðinni Þrastahólar 2 (L205939) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
16. Þrastahólar 4 (L203250); umsókn um byggingarleyfi, bílgeymsla – 1908035
Fyrir liggur umsókn Magnúsar H. Ólafssonar f.h. Ljósþing ehf. dags. 06.08.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja bílgeymslu 39,6 m2, á sumarhúsalóðinni Þrastahólar 4 (L203250) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
17.  Vaðnes 2 (L194293); Umsókn um byggingarleyfi, sameining matshluta, íbúðarhús og bílgeymsla ásamt breyttri notkun. – 1908011
Fyrir liggur umsókn Ólafs Inga Kjartanssonar móttekin 22.07.2019 um byggingarleyfi til að byggja tengibyggingu 20 m2 á milli íbúðarhúss og bílgeymslu. Innra skipulagi verður breytt úr bílgeymslu í íverustað á íbúðarhúsalóðinni Vaðnes 2 (L194293) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
18. Hrauntröð 34 (L223683); Stöðuleyfi, vinnuskúr – 1903007
Fyrir liggur umsókn Sigurðar Þórhallssonar og Sigursteinu Guðmundsdóttur dags. 28.02.2019 móttekin 04.03.2019 um stöðuleyfi fyrir vinnuskúr á meðan framkvæmdum stendur á sumarhúsalóðinni Hrauntröð 34 (L223683) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 01.08.2020.
19. Bústjórabyggð 8 (L221731); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús – 1708047
Fyrir liggur ný umsókn frá Sævari Davíðssyni f.h.  e-gull dags. 03.12.2018 móttekin 04.12.2018 með uppfærðum aðalteikningum um byggingarleyfi til að flytja sumarhús 54,3 m2 á lóðina Bústjórabyggð 8 (L221731) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Samþykkt.
20. Langamýri 1; Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús og bílgeymsla – 1711004
Erindið sett að nýju fyrir fund, móttekin er umsókn dags. 02.08.2019 frá Bacha Terfasa Dube. Sótt er um stækkun á sumarhúsi ásamt breytingu á aukahúsi úr geymslu í bílgeymslu og þakhalla húsa breytt frá fyrri samþykktum byggingaráformum dags. 09.07.2019 á sumarhúsalóðinni Langamýri 1 (L200829) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarhúsi eftir breytingu verður 116,8 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
21. Kerhraun B 139 (L208925); umsókn um byggingarleyfi, sumarhús – 1907047
Fyrir liggur umsókn Krystian Jerzy Sadowski f.h. MM fasteignir og tæki ehf., móttekin 13.07.2019 um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 109,8 m2 á sumarhúsalóðinni Kerhraun B 139 (L208925) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
22. Sogsvegur 10 D (L169436); Stöðuleyfi, gámur – 1908042
Fyrir liggur umsókn Ólafs Nordgulen f.h. Capital Hús ehf. dags. 09.07.2019 móttekin sama dag um stöðuleyfi fyrir einn gám á sumarhúsalóðinni Sogsvegur 10D (L169436) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Umsókn er synjað þar sem engar byggingarframkvæmdir hafa verið samþykktar á lóð.
23. Þverholtsvegur 18 (L199206); Stöðuleyfi, vinnuskúr – 1908045
Fyrir liggur umsókn Trausta Pálssonar f.h.  Sókrates verktakar ehf., dags. 23.07.2019 móttekin 26.07.2019 um stöðuleyfi fyrir vinnuskúr á sumarhúsalóðinni Þverholtsvegur 18 (L199206) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Umsókn er synjað þar sem engar byggingarframkvæmdir hafa verið samþykktar á lóð.
24.  Lyngborgir 7 (L227066); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús og gestahús – 1906073
Fyrir liggur umsókn Vladislav Lavrenov dags. 18.06.2019 móttekin 20.06.2019 um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 84,5 m2 og gestahús 25 m2 á sumarhúsalóðinni Lyngborgir 7 (L227066) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
25.  Lyngborgir 9 (L227067); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús og gestahús – 1906074
Fyrir liggur umsókn Ihor Hladun dags. 18.06.2019 móttekin 20.06.2019 um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 84,5 m2 og gestahús 25 m2 á sumarhúsalóðinni Lyngborgir 9 (L227067) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál
26.  Sandholt 6 (L201307); Umsókn um takmarkað byggingarleyfi, graftarleyfi – 1811016
Erindi sett að nýju fyrir fund.  Móttekin er ný umsókn dags. 09.07.2019 frá Jóni Stefáni Einarssyni f.h. Fjölskyldubúið ehf. um takmarkað byggingarleyfi, leyfi til að jarðvegsskipta undir fyrirhuguðu húsi 164,5 m2 á lóðinni Sandholt 6 (L228781) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús.
27.  Búrfellsvirkjun (L166701); Umsókn um tilkynningarskylda framkvæmd; Sorpskýli – 1907003
Fyrir liggur umsókn Sigurðar Þ. Jakobssyni f.h. Landsvirkjunar dags. 04.06.2019 móttekin 19.06.2019 um tilkynningarskylda framkvæmd til að byggja við mötuneyti, sorpskýli 20 m2 á viðskipta- og þjónustulóðinni Búrfellsvirkjun (L166701) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
28. Ásbrekka (L166535); Umsókn um byggingarleyfi, gestahús – 1908026
Fyrir liggur umsókn Finns Björns Harðarsonar dags. 12.07.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja gestahús 35 m2 á jörðinni Ásbrekka (L166535) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
Bláskógabyggð – Almenn mál
29. Vaðstígur 5 (L227912); Umsókn um byggingarleyfi, sumarhús – 1906021
Fyrir liggur umsókn Ingibjargar G. Geirsdóttur f.h. Þverá ehf. dags. 06.06.19 mótt. 07.06.19 um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 85,3 m2 á sumarhúsalóðinni Vaðstígur 5 (L227912) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
30.  Brekka (L167067); Umsókn um takmarkað byggingarleyfi, graftarleyfi – 1908029
Fyrir liggur umsókn Jóhannesar Helgasonar og Helgu Maríu Jónsdóttur dags. 24.07.2019 móttekin 30.07.2019 um takmarkað byggingarleyfi, til að jarðvegsskipta undir fyrirhuguðu heshúsi/reiðskemmu 1.466,1 m2 á jörðinni Brekka (L167067) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús.
31.  Snorrastaðir lóð 1a (L193671), tilkynningarskyld framkvæmd, sumarhús, viðbygging – 1907054
Fyrir liggur umsókn Bjarna Guðnasonar dags. 11.07.19 mótt. sama dag um tilkynningarskylda framkvæmd að byggja við sumarhús á sumarhúsalóðinni Snorrastaðir lóð 1a (L193671) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun verður 50,4 m2.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
32. Heiðarbær 4 (L227849); umsókn um byggingarleyfi, einbýlishús – 1907049
Fyrir liggur umsókn Andreu Skúladóttur og Sveins Sveinbjörnssonar dags. 17.07.2019 um byggingarleyfi til að byggja íbúðarhús 157,2 m2 með bílgeymslu 55,4 m2 á lóðinni Heiðarbær 4 (L227849) í Bláskógabyggð. Heildarstærð er 212,8 m2.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
33. Heiðarbær lóð (L170227); Umsókn um byggingarleyfi, sumarhús – 1908017
Fyrir liggur umsókn Önnu Dóru Helgadóttur og Halldórs Jónssonar dags. 29.07.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 100,7 m2 á sumarhúsalóðinni Heiðarbær lóð (L170227) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
34. Heiði (L167104); Stöðuleyfi; innheimtuskúr – 1907040
Fyrir liggur umsókn Bents Larsen f.h. Brynjars S. Sigurðssonar dags. 02.07.2019 móttekin sama dag um stöðuleyfi fyrir innheimtuskúr að stærð 8-10 m2 til að staðsetja við fossinn Faxa á jörðinni Heiði (L167104) í Bláskógabyggð.
Umsókn er synjað þar sem söluskúr er innan veghelgunarsvæðis Biskupstungnabrautar. Veghelgunarsvæði er 30m frá miðlínu vegar.
Flóahreppur – Almenn mál
35.  Hallandi (L197704); Umsókn um takmarkað byggingarleyfi, íbúðarhús – viðbygging – 1908034
Fyrir liggur umsókn Magnúsar S. Magnússonar og Ingunnar Jónsdóttur dags. 08.08.2019 móttekin 09.08.2019 um takmarkað byggingarleyfi, til að jarðvegsskipta undir fyrirhugaðari viðbyggingu á íbúðarhúsi 89 m2 á íbúðarhúsalóðinni Hallandi (L197704) í Flóahreppi. Heildarstærð á íbúðarhúsi verður 350,8 m2.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
36. Skálmholt land (L186111); Stöðuleyfi, vinnuskúrar – 1908043
Fyrir liggur umsókn Atla Lilliendahl f.h. Nuuk ehf. dags. 08.07.2019 móttekin 09.07.2019 um stöðuleyfi fyrir tvo vinnuskúra 40 feta á lóðinni Skálmholt land (L186111) í Flóahreppi.
Umsókn er synjað þar sem engar byggingarframkvæmdir hafa verið samþykktar á lóð.
37. Kelduland (L228225); Stöðuleyfi, gámur – 1908044
Fyrir liggur umsókn Sigríðar Jónsdóttur dags. 24.07.2019 móttekin 26.07.2019 um stöðuleyfi fyrir geymslugámi 20 feta á lóðinni Kelduland (L228225) í Flóahreppi.
Umsókn um stöðuleyfi er synjað.
38.  Halakot 13 (L166304); Tilkynningarskyld framkvæmd, sumarhús – viðbygging – 1907025
Erindi sett að nýju fyrir fund.  Móttekin er ný umsókn Ólafs Tage Bjarnasonar f.h. Guðlaugs B. Ragnarssonar dags. 15.07.2019  um tilkynningarskylda framkvæmd að byggja við sumarhús 39,1 m2 á sumarhúsalóðinni Halakot 13 (L166304) í Flóahreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 93,7 m2.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
Hrunamannahreppur – Umsagnir og vísanir
39. Efra-Sel (L191686); Umsögn um rekstrarleyfi, minna gistiheimili – 1908013
Móttekinn var tölvupóstur þann 31.07.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, minna gistiheimili (C) frá Efra-Sel ehf. á íbúðarhúsalóðinni Efra-Sel (F225 7149) í Hrunamannahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 8 manns.
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir
40.  Langastétt 4 (L177189); Umsögn um rekstrarleyfi, veitingastofa og greiðasala – 1908009
Móttekinn var tölvupóstur þann 01.08.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, veitingastofa og greiðasala (C) frá Sólheimasetur ses., á viðskipta- og þjónustulóðinni Langastétt 4 (F220 7051) séreign 030101 í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 120 manns.
41.  Kiðjaberg (L168257); Umsögn um rekstrarleyfi, veitingastofa og greiðasala – 1908046
Móttekinn var tölvupóstur þann 13.08.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, veitingastofa og greiðasala (C) frá Rakel Þóru Matthíasdóttur á jörðinni Kiðjaberg (F220 6896) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 100 manns.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Umsagnir og vísanir
42. Ásólfsstaðir 1 (L166536; Umsögn um rekstrarleyfi, gistiskáli – 1908008
Móttekinn var tölvupóstur þann 12.07.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gistiskáli (D) frá Jóhannesi H. Sigurðssyni á jörðinni Ásólfsstaðir 1 (F220 2234) séreign 13 0101 og 14 0101 í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 8 manns, 4 gestir í hverju húsi.
43. Álftröð (L222125); Umsögn um rekstrarleyfi, stærra gistiheimili – 1908005
Móttekinn var tölvupóstur þann 09.07.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gististaður án veitinga, stærra gistiheimili (B) frá B. Guðjónsdóttir ehf. á lóðinni Álftröð (F235 1226), séreign 010101 í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 20 manns.
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir
44. Hverabraut 1 (L198516); Umsögn um rekstrarleyfi, veitingahús – 1908006
Móttekinn var tölvupóstur þann 10.07.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi til sölu veitingar í fl. II, veitingahús (A) frá Laugavatn Fontana ehf. á viðskipta- og þjónustulóðinni Hverabraut 1 (F220 6257) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 200 manns.
45. Eiríksbraut 1 ( 223854); Umsögn um rekstrarleyfi, gisting – 1708056
Móttekinn var tölvupóstur þann 08.07.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir að erindi sé sett að nýju til umsagnar um rekstrarleyfi í fl. II, gististaður án veitinga, frístundahús (G) frá Stök Gulrót ehf. á sumarhúsalóðinni Eiríksbraut 1 (F235 7664) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 10 manns.
46. Eiríksbraut 3 (L223855); Umsögn um rekstrarleyfi, giisting – 1802049
Móttekinn var tölvupóstur þann 08.07.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir að erindi sé sett að nýju til umsagnar um rekstrarleyfi í fl. II, gististaður án veitinga, frístundahús (G) frá Stök Gulrót ehf. á sumarhúsalóðinni Eiríksbraut 3 (F235 7665) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 10 manns
47. Eiríksbraut 5 (L2238579 Umsögn um rekstrarleyfi gisting – 1807019
Móttekinn var tölvupóstur þann 08.07.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir að erindi sé sett að nýju til umsagnar um rekstrarleyfi í fl. II, gististaður án veitinga, frístundahús (G) frá Stök Gulrót ehf. á sumarhúsalóðinni Eiríksbraut 5 (F235 7667) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 10 manns
48. Eiríksbraut 6 (L223858) Umsögn um rekstrarleyfi, gisting – 1704023
Móttekinn var tölvupóstur þann 08.07.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir að erindi sé sett að nýju til umsagnar um rekstrarleyfi í fl. II, gististaður án veitinga, frístundahús (G) frá Stök Gulrót ehf. á sumarhúsalóðinni Eiríksbraut 6 (F235 7668) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 10 manns
49. Eiríksbraut 7 (L223859); Umsögn um rekstrarleyfi, gisting – 1812036
Móttekinn var tölvupóstur þann 08.07.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir að erindi sé sett að nýju til umsagnar um rekstrarleyfi í fl. II, gististaður án veitinga, frístundahús (G) frá Stök Gulrót ehf. á sumarhúsalóðinni Eiríksbraut 7 (F235 7669) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 10 manns
50. Torfastaðakot 3 (L222485); Umsögn um rekstrarleyfi, gisting – 1901067
Móttekinn var tölvupóstur þann 06.11.2018 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstraleyfi í fl. II, gististaður án veitinga, minna gistiheimili (C) frá Lexía ehf. á sumarhúsalóðinni Torfastaðakot 3 (F2352185) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 6 manns.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00