18 ágú Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 9. ágúst 2017
Afgreiðslur byggingarfulltrúa 17- 60. fundur
haldinn að Laugarvatni, 9. ágúst 2017
og hófst hann kl. 12:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson, Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Rúnar Guðmundsson, Byggingarfulltrúi og Guðmundur Þórisson, Áheyrnarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
1. |
Ásahreppur:
Miðhóll: Umsókn um byggingarleyfi: Gestahús – 1706088 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja gestahús 32,6 ferm úr timbri | ||
Samþykkt. | ||
2. |
Hrunamannahreppur:
Jata: Umsókn um niðurrif: Sumarhús mhl 09 – 1707032 |
|
Sótt er um leyfi til að fjarlægja sumarhús mhl 09 sem er 9,4 ferm, byggingarár 1984 skv. Þjóðskrá Íslands. | ||
Samþykkt á niðurrifi mhl 09. | ||
3. | Galtaflöt 4: Umsókn um byggingarleyfi: Geymslu – 1707017 | |
Sótt er um leyfi til að byggja geymslu | ||
Samþykkt. | ||
4. | Túnsberg 2: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – 1708012 | |
Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús á einni hæð 144 ferm úr timbri | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
5. |
Grímsnes- og Grafningshreppur:
Hrauntröð 2: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1708003 |
|
Sótt er um minniháttar breytingar á áður samþykktu byggingarmáli | ||
Samþykkt. | ||
6. | Einbúi 1: Stöðuleyfi: Gámur – 1708011 | |
Sótt er um stöðuleyfi fyrir gám | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 10. febrúar 2018. | ||
7. | Suðurbakki 12: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1708009 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús og geymslu 186,1 ferm úr timbri | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
8. |
Skeiða- og Gnúpverjahreppur:
Áshildarvegur 35: Umsókn um byggingarleyfi: Gestahús – 1708002 |
|
Sótt er um leyfi að byggja 26 m2 gestahús | ||
Samþykkt. | ||
9. |
Bláskógabyggð:
Seljaland 3: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og geymslu – 1704019 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 78,6 ferm og geymslu 7,1 ferm | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
10. | Snorrastaðir 1a: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1708001 | |
Sótt er um leyfi að byggja 41 m2 sumarhús | ||
Samþykkt | ||
11. | Laugargerði: Umsókn um byggingarleyfi Breyting á notkun – 1708004 | |
Sótt er um leyfi til að breyta notkun á mhl 03 pökkunarhúsi 78 ferm skv. Þjóðskrá Íslands í þjónustuhús | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
12. |
Drumboddsstaðir land: Umsókn um byggingarleyfi: Þjónustuhús breytingar – 1708005 |
|
Sótt er um breytingu á notkun á þjónustuhúsnæði 428,5 ferm. | ||
Samþykkt. | ||
13. | Spóastaðir 2: Umsókn um byggingarleyfi: Fjós – 1707039 | |
Sótt er um leyfi til að byggja fjós fyrir 120 kýr, 2.171,8 ferm og 8.696,3 rúmm úr steypu | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
14. | Útey 1 lóð 74: Umsókn um byggingarleyfi: Geymsla – 1707029 | |
Sótt er um leyfi til að byggja kalda geymslu 20 ferm úr timbri | ||
Samþykkt. |
15. | Seljaland 27: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1708008 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 79,8 ferm og gestahús 24,1 ferm úr timbri. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
16. |
Reykjavellir: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhúss, Leiðrétting á skráningu – 1708010 |
|
Sótt er um leiðréttingu á skráningu á sumarhúsi byggðu 1960 | ||
Samþykkt | ||
17. |
Flóahreppur:
Oddgeirshólar 1: Umsókn um niðurrif; Votheysturn mhl 19 – 1707019 |
|
Sótt er um leyfi til fjarlægja votheysturn úr stáli mhl 19, byggingarár 1988 skv. Þjóðskrá Íslands að Oddgeirshólum 1 | ||
Samþykkt að heimila rif á votheysturni mhl 19. | ||
18. |
Ármótsflöt 5: Umsókn um byggingarleyfi: Einbýlishús með bílgeymslu – 1706068 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús á tveimur hæðum með bílgeymslu 369,5 ferm og 1.539,8 rúmm úr timbri. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
19. |
Ferjunes 2 land 2 lóð 2: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús með bílskúr – 1707028 |
|
Sótt er um endurnýjun á samþykktum byggingaráformum 29/08 2012 ásamt breytingu á útliti og óverulegum breytingum innanhúss ásamt burðarþolsteikningum á þaki og útveggjum. | ||
Samþykkt. | ||
20. |
Umsögn um rekstrarleyfi:
Lækjarholt: Umsögn um rekstrarleyfi – 1707031 |
|
Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – frístundahús | ||
Synjað. |
21. | Efra-Sel golfvöllur: Umsögn um rekstrarleyfi – 1707012 | |
Umsögn um rekstrarleyfi í fl. III, veitingastaðir – veitingastofa og greiðasala (c) | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé nýtt rekstrarleyfi í fl. III, veitingastaðir. Fjöldi gesta að hámarki 150. | ||
22. | Hvítárdalur 166775: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1608003 | |
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. I, gististaður – heimagisting og veitingastaður í fl. I | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé nýtt rekstrarleyfi í fl. I. Gisting fyrir allt að 10 manns. | ||
23. | Hlíð 170821: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1608011 | |
Umsögn um nýtt rekstarleyfi í fl. II, gististaður – (heimagisting) | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við nýtt rekstrarleyfi vegna gistingar í flokki II. | ||
24. | Álftröð: Umsögn um rekstrarleyfi – 1708013 | |
Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, veitingarstaður | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé nýtt rekstrarleyfi í fl. II, veitingar. Fjöldi gesta allt að 20 manns. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30
___________________________ ___________________________