27 jan Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 4. janúar 2017
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 17 – 45. fundur
haldinn Laugarvatn, 4. janúar 2017
og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Stefán Short Embættismaður.
Fundargerð ritaði: Davíð Sigurðsson, Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa
Dagskrá:
1. |
Ásahreppur:
Lækjartún 2: Umsókn um byggingarleyfi: Bílgeymsla – 1701004 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja bílgeymslu 90 ferm og 364,5 rúmm úr timbri | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
2. | Akurgerði 4: Tilkynningarskyld framkvæmd; Verslun – breyting – 1612039 | |
Sótt er um leyfi til að stækka verslun, íbúð verður fjarlægð. | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. | ||
3. |
Hrunamannahreppur:
Kópsvatn 1 166792: Umsókn um byggingarleyfi: Fjós – viðbygging – 1608076 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja við fjós 329,7 ferm og 1.988,1 rúmm. Heildarstærð eftir stækkun er 724,5 ferm | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
4. | Mýrarstígur 5: Umsókn um byggingarleyfi: Starfsmannahús – 1701007 | |
Sótt er um leyfi fyrir starfsmannahús 43,2 ferm og 123,1 rúmm úr timbri. Húsið verður flutt frá Kiðjabergi lóð 3 | ||
Samþykkt. |
5. |
Grímsnes- og Grafningshreppur:
Nesjar 170896: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1610010 |
|
Sótt er um leyfi til að rífa sumarhús byggt 1973, 162,3 ferm og byggja nýtt á sama grunni auk gestahús. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
6. | Víðibrekka 38: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1606033 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 150,1 ferm og 608,9 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
7. | Ásborgir 38: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – 1701001 | |
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús 335,7 ferm og 1.424 rúmm úr steinsteypu | ||
Umsókn um byggingarleyfi einbýlishúss er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
8. | Ásborgir 40: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – 1701002 | |
Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús 335,7 ferm og 1.424 rúmm úr steinsteypu. | ||
Umsókn um byggingarleyfi einbýlishúss er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
9. | Ásborgir 42: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – 1701003 | |
Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús 335,7 ferm og 1.424 rúmm úr steinsteypu | ||
Umsókn um byggingarleyfi einbýlishúss er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
10. |
Bláskógabyggð:
Lambamýri: Umsókn um byggingarleyfi: Geymsla – 1611064 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja geymslu. Heildarstærð 109,6 ferm og 404,4 rúmm | ||
Samþykkt | ||
11. |
Flóahreppur:
Ósbakki: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1612036 |
|
Tilkynnt hefur verið viðbygging við sumarhús 37,2 ferm að Ósbakka. Heildarstærð eftir stækkun er 74,2 ferm. | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
12. |
Umsagnir um rekstrarleyfi:
Unnarholtskot 3 166838: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1609055 |
|
Umsögn um nýtt rekstarleyfi í fl. II, gististaður – Íbúð | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé nýtt rekstrarleyfi í fl. II. Gisting fyrir allt að 10 manns. | ||
13. | Álftavatn 1A: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1612031 | |
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – sumarhús | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé nýtt rekstrarleyfi í fl. II. Gisting fyrir allt að 8 manns. | ||
14. | Laugarbraut 1,3,5: Umsögn um rekstrarleyfi: Endurnýjun – 1610001 | |
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé nýtt rekstrarleyfi í fl. II. Gisting fyrir allt að 60 manns. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00
___________________________ ___________________________