Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 4. janúar 2017

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 17 – 45. fundur

haldinn Laugarvatn, 4. janúar 2017

og hófst hann kl. 13:00

 

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Stefán Short Embættismaður.

 

Fundargerð ritaði: Davíð Sigurðsson, Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa

Dagskrá: 

 

1.  

Ásahreppur:

Lækjartún 2: Umsókn um byggingarleyfi: Bílgeymsla – 1701004

Sótt er um leyfi til að byggja bílgeymslu 90 ferm og 364,5 rúmm úr timbri
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
2.   Akurgerði 4: Tilkynningarskyld framkvæmd; Verslun – breyting – 1612039
Sótt er um leyfi til að stækka verslun, íbúð verður fjarlægð.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt.
 
 

3.  

Hrunamannahreppur:

Kópsvatn 1 166792: Umsókn um byggingarleyfi: Fjós – viðbygging – 1608076

Sótt er um leyfi til að byggja við fjós 329,7 ferm og 1.988,1 rúmm. Heildarstærð eftir stækkun er 724,5 ferm
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
4.   Mýrarstígur 5: Umsókn um byggingarleyfi: Starfsmannahús – 1701007
Sótt er um leyfi fyrir starfsmannahús 43,2 ferm og 123,1 rúmm úr timbri. Húsið verður flutt frá Kiðjabergi lóð 3
Samþykkt.

 

 

 
 

5.  

Grímsnes- og Grafningshreppur:

Nesjar 170896: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1610010

Sótt er um leyfi til að rífa sumarhús byggt 1973, 162,3 ferm og byggja nýtt á sama grunni auk gestahús.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
6.   Víðibrekka 38: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1606033
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 150,1 ferm og 608,9 rúmm úr timbri.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
7.   Ásborgir 38: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – 1701001
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús 335,7 ferm og 1.424 rúmm úr steinsteypu
Umsókn um byggingarleyfi einbýlishúss er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
8.   Ásborgir 40: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – 1701002
Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús 335,7 ferm og 1.424 rúmm úr steinsteypu.
Umsókn um byggingarleyfi einbýlishúss er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
9.   Ásborgir 42: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – 1701003
Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús 335,7 ferm og 1.424 rúmm úr steinsteypu
Umsókn um byggingarleyfi einbýlishúss er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
 

10.  

Bláskógabyggð:

Lambamýri: Umsókn um byggingarleyfi: Geymsla – 1611064

Sótt er um leyfi til að byggja geymslu. Heildarstærð 109,6 ferm og 404,4 rúmm
Samþykkt
 
 

11.  

Flóahreppur:

Ósbakki: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1612036

Tilkynnt hefur verið viðbygging við sumarhús 37,2 ferm að Ósbakka. Heildarstærð eftir stækkun er 74,2 ferm.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
 
 

12.  

Umsagnir um rekstrarleyfi:

Unnarholtskot 3 166838: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1609055

Umsögn um nýtt rekstarleyfi í fl. II, gististaður – Íbúð
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé nýtt rekstrarleyfi í fl. II. Gisting fyrir allt að 10 manns.
 
13.   Álftavatn 1A: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1612031
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – sumarhús
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé nýtt rekstrarleyfi í fl. II. Gisting fyrir allt að 8 manns.
 
14.   Laugarbraut 1,3,5: Umsögn um rekstrarleyfi: Endurnýjun – 1610001
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé nýtt rekstrarleyfi í fl. II. Gisting fyrir allt að 60 manns.
 

 

 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00

 

 

___________________________                       ___________________________