30 jan Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 3. janúar 2018
Afgreiðslur byggingarfulltrúa 18 – 70. fundur
haldinn að Laugarvatni, 3. janúar 2018
og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson, Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Rúnar Guðmundsson, Byggingarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
1. |
Hrunamannahreppur:
Kotlaugar: Umsókn um byggingarleyfi: Starfsmannahús – 1801003 |
|
Sótt er um leyfi fyrir starfsmannahús 53,2 fm2 og 149 m3 úr timbri, húsið verður flutt tilbúið frá Ásabyggð 41 í Hrunamannahreppi. | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
2. | Kotlaugar: Umsókn um byggingarleyfi: Ferðaþjónustuhús – 1801004 | |
Sótt er um leyfi fyrir ferðaþjónustuhús 53,2 fm2 og 149 m3 úr timbri, húsið verður flutt tilbúið frá Ásabyggð 43 í Hrunamannahreppi | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
3. | Kotlaugar: Stöðuleyfi: Hús – 2 stk – 1801007 | |
Sótt er um stöðuleyfi fyrir tvö hús sem til stendur að setja niður á Kotlaugum. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyf til 1. maí 2018. | ||
4. |
Grímsnes- og Grafningshreppur:
Hestur lóð 35: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús viðbygging – 1711013 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhúsið, heildarstærð eftir stækkun 114,2 fm2 | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
5. | Hestur lóð 102: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1711025 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 161,9 fm2 og 567,8 m3 úr timbri | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. |
6. | Kerhraun C 93: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1801005 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 113,8 fm2 og 486,5 m3 og gestahús 36,8 fm2 og 138 m3 úr timbri | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
7. | Undirhlíð 12: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1712016 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 103,9 fm2 og 377,3 m3 úr timbri | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
8. |
Borgarbraut 1: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús og bílgeymsla – 1711015 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús 137 fm2 og 471,6 m3 og bílgeymslu 49 fm2 og 195,8 m3 úr timbri. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
9. |
Gráholtsbraut 4: Umsókn um takmarkað byggingarleyfi: Graftarleyfi fyrir sumarhús – 1801010 |
|
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi vegna jarðvegsskipta fyrir sumarhús. | ||
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. Kalla skal eftir botnúttekt vegna jarðvegsskipta. | ||
10. |
Skeiða- og Gnúpverjahreppur:
Áshildarvegur borhola: Tilkynningarskyld framkvæmd: Dæluhús – 1712037 |
|
Tilkynnt er bygging dæluhúss 14,6 fm2 og 54,8 m3 að Áshildarvegi borhola, landnúmer 225906 | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum. |
11. |
Bláskógabyggð:
Heiði lóð 18: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1712023 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 56,4 fm2 og 181,3 m3 úr timbri | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
12. | Gröf lóð: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1801001 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 68,9 fm2 og 225,1 m3 úr timbri. | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
13. |
Kistuholt 3: Umsókn um byggingarleyfi: Bílgeymslur breyting á notkun – 1801008 |
|
Sótt er um leyfi til að breyta bílgeymslum í tómstundarrými fyrir heldri borgara | ||
Samþykkt. | ||
14. |
Flóahreppur:
Mosató 3 hótel: Umsókn um byggingarleyfi: Yfirbyggt jarðhýsi – 1710041 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja yfirbyggt jarðhýsi 198,8 fm2 og 622,2 m3 | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
15. | Lækjarbakki 1: Umsókn um byggingarleyfi: Einbýlishús – 1711003 | |
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús með risi úr timbri 119,9 fm2 og 390,3 m3 | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. |
16. |
Umsögn um rektrarleyfi:
Dalsmynni lóð 6: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1611001 |
|
Móttekin var tölvupóstur þann 20/10 2016 frá fulltrúa Sýslumanns Suðurlands þar sem óskað er eftir umsögn um rektstarleyfi í fl. II, gististaður – Íbúðir | ||
Umsókn er synjað vegna ófullnægjandi gagna. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30
___________________________ ___________________________