Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 3. ágúst 2016

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 16-35. fundur  

haldinn Laugarvatn, 3. ágúst 2016

og hófst hann kl. 13:00

 

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi.

 

Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

 

1.  

Hrunamannahreppur:

Heiðarbyggð D- 1: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1608001

Sótt er um leyfi til að byggja sólskála á efri hæð auk þess að stækka neðri hæð og byggja svalir þar fyrir ofan. Heildarstærð eftir stækkun er 157,7 ferm og 557 rúmm.
Erindinu er hafnað þar sem byggingarmagn yfirstígur hefðbundna skilmála um byggingarmagn 0,03 á deiliskipulögðum frístundahúsasvæðum.
 
 

2.  

Grímsnes- og Grafningshreppur:

Hestur lóð 80: Tilkynningarskyld framkvæmd: Geymsla – 1607022

Tilkynnt er um byggingu geymslu 22,2 ferm og 60,9 rúmm úr timbri á Hesti lóð 80
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 og samræmast skipulagsáætlunum.
 
3.   Nesjar 170921 (Réttartjarnarvegur 1): Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – breyting og gestahús – 1607042
Tilkynnt er breyting á útliti glugga á sumarhúsi auk á að endurbyggja hluta af palli og stækka og byggja gestahús 31,5 ferm og 97,7 rúmm úr steypu á Nesjum 170921 (Réttartjarnarvegi 1)
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 og samræmast skipulagsáætlunum.
 
4.   Vesturbrúnir 2: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1606074
Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús 135,8 ferm og 464,3 rúmm. Heildarstærð er 214,5 ferm og 714 rúmm.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 og samræmast skipulagsáætlunum.
 
5.   Brúnavegur 35: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1506037
Sótt um leyfi til að byggja sumarhús 38,6 ferm og 114,5 rúmm úr timbri.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
6.   Snæfoksstaðir lóð 169652: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1608014
Tilkynnt er stækkun sumarhús 26,6 ferm að Snæfoksstöðum lóð 169652. Heildarstærð eftir stækkun er 64,6 ferm og 208 rúmm.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 og samræmast skipulagsáætlunum.
 
7.   Gráholtsbraut 2: Tilkynningarskyld framkvæmd: Gestahús – 1606027
Tilkynnt er sumarhús sem á að staðsetja á Gráholtsbraut 2 og nota sem gestahús, stærð 25 ferm úr timbri
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 og samræmast skipulagsáætlunum.
 
8.   Heiðarimi 2: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1606030
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 85,7 ferm og 272,3 rúmm úr timbri
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
9.    

Öndverðarnes 2 lóð 170114: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og bílgeymsla – 1604058

Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús með risi og bílskúr úr timbri. Heildarstærð er 222,1 ferm og 669 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
 

10.  

Bláskógabyggð:

Kóngsvegur 24: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús mhl 07 – 1607050

Sótt er um leyfi til að byggja frístundarhús, stærð 47,9 og 167,4 rúmm. úr timbri.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
11.    

Borgarhólsstekkur 5: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – stækkun – 1607043

Tilkynnt er stækkun á sumarhúsi um 10,6 ferm á Borgarhólsstekk 5. Heildarstærð eftir stækkun er 52 ferm og 145,6 rúmm
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 og samræmast skipulagsáætlunum.
 
12.   Háholt 11: Tilkynningarskyld framkvæmd: Gestahús – 1607047
Tilkynnt er bygging gestahús 17,5 ferm og 43 rúmm úr timbri við Háholti 11.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 og samræmast skipulagsáætlunum.
 
13.   Lindarbraut 3: Umsókn um byggingarleyfi: Einbýlishús og bílgeymsla – 1607041
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús og bílgeymslu 257,6 ferm og 936 rúmm úr timbri.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
 

14.  

Flóahreppur:

Stóra-Ármót 166274: Umsókn um byggingarleyfi: Gripahús – 1603012

Sótt er um leyfi til að byggja gripahús 500 ferm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
15.   Arabær 165464: Umsókn um byggingarleyfi: Véla/verkfærageymsla – breyting – 1606069
Sótt er um leyfi til að breyta notkun á véla/verkfærageymslu mhl 10 sem er 106 ferm í gistihús.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
 

17.  

Umsagnir um rekstrarleyfi:

Eiríksbraut 2: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1604059

Umsögn um nýtt rekstarleyfi í fl. II, gististaður; sumarhús
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við nýtt rekstrarleyfi vegna gistingar í flokki II. Fjöldi í gistingu allt að 6 manns.

 

 

 
16.   Helludalur 2: Umsögn um rekstrarleyfi: Endurnýjun – 1601010
Umsögn um endurnýjun á rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – heimagisting á Helludal 2,167109 frá Helludalur slf.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun á rekstrarleyfi vegna gistingar í flokki II. Fjöldi í gistingu allt að 10.
 
18.   Höfðatún 190239: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1608008
Umsögn um nýtt rekstarleyfi í fl. I, gististaður – heimagisting
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við nýtt rekstrarleyfi vegna gistingar í flokki I. Fjöldi í gistingu allt að 6 manns.
 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30

 

 

___________________________                      ___________________________