18 ágú Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 3. ágúst 2016
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 16-35. fundur
haldinn Laugarvatn, 3. ágúst 2016
og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
1. |
Hrunamannahreppur:
Heiðarbyggð D- 1: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1608001 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja sólskála á efri hæð auk þess að stækka neðri hæð og byggja svalir þar fyrir ofan. Heildarstærð eftir stækkun er 157,7 ferm og 557 rúmm. | ||
Erindinu er hafnað þar sem byggingarmagn yfirstígur hefðbundna skilmála um byggingarmagn 0,03 á deiliskipulögðum frístundahúsasvæðum. | ||
2. |
Grímsnes- og Grafningshreppur:
Hestur lóð 80: Tilkynningarskyld framkvæmd: Geymsla – 1607022 |
|
Tilkynnt er um byggingu geymslu 22,2 ferm og 60,9 rúmm úr timbri á Hesti lóð 80 | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 og samræmast skipulagsáætlunum. | ||
3. | Nesjar 170921 (Réttartjarnarvegur 1): Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – breyting og gestahús – 1607042 | |
Tilkynnt er breyting á útliti glugga á sumarhúsi auk á að endurbyggja hluta af palli og stækka og byggja gestahús 31,5 ferm og 97,7 rúmm úr steypu á Nesjum 170921 (Réttartjarnarvegi 1) | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 og samræmast skipulagsáætlunum. | ||
4. | Vesturbrúnir 2: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1606074 | |
Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús 135,8 ferm og 464,3 rúmm. Heildarstærð er 214,5 ferm og 714 rúmm. | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 og samræmast skipulagsáætlunum. | ||
5. | Brúnavegur 35: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1506037 | |
Sótt um leyfi til að byggja sumarhús 38,6 ferm og 114,5 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
6. | Snæfoksstaðir lóð 169652: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1608014 | |
Tilkynnt er stækkun sumarhús 26,6 ferm að Snæfoksstöðum lóð 169652. Heildarstærð eftir stækkun er 64,6 ferm og 208 rúmm. | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 og samræmast skipulagsáætlunum. | ||
7. | Gráholtsbraut 2: Tilkynningarskyld framkvæmd: Gestahús – 1606027 | |
Tilkynnt er sumarhús sem á að staðsetja á Gráholtsbraut 2 og nota sem gestahús, stærð 25 ferm úr timbri | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 og samræmast skipulagsáætlunum. | ||
8. | Heiðarimi 2: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1606030 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 85,7 ferm og 272,3 rúmm úr timbri | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
9. |
Öndverðarnes 2 lóð 170114: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og bílgeymsla – 1604058 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús með risi og bílskúr úr timbri. Heildarstærð er 222,1 ferm og 669 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
10. |
Bláskógabyggð:
Kóngsvegur 24: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús mhl 07 – 1607050 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja frístundarhús, stærð 47,9 og 167,4 rúmm. úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
11. |
Borgarhólsstekkur 5: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – stækkun – 1607043 |
|
Tilkynnt er stækkun á sumarhúsi um 10,6 ferm á Borgarhólsstekk 5. Heildarstærð eftir stækkun er 52 ferm og 145,6 rúmm | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 og samræmast skipulagsáætlunum. | ||
12. | Háholt 11: Tilkynningarskyld framkvæmd: Gestahús – 1607047 | |
Tilkynnt er bygging gestahús 17,5 ferm og 43 rúmm úr timbri við Háholti 11. | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 og samræmast skipulagsáætlunum. | ||
13. | Lindarbraut 3: Umsókn um byggingarleyfi: Einbýlishús og bílgeymsla – 1607041 | |
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús og bílgeymslu 257,6 ferm og 936 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
14. |
Flóahreppur:
Stóra-Ármót 166274: Umsókn um byggingarleyfi: Gripahús – 1603012 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja gripahús 500 ferm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
15. | Arabær 165464: Umsókn um byggingarleyfi: Véla/verkfærageymsla – breyting – 1606069 | |
Sótt er um leyfi til að breyta notkun á véla/verkfærageymslu mhl 10 sem er 106 ferm í gistihús. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
17. |
Umsagnir um rekstrarleyfi:
Eiríksbraut 2: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1604059 |
|
Umsögn um nýtt rekstarleyfi í fl. II, gististaður; sumarhús | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við nýtt rekstrarleyfi vegna gistingar í flokki II. Fjöldi í gistingu allt að 6 manns. |
16. | Helludalur 2: Umsögn um rekstrarleyfi: Endurnýjun – 1601010 | |
Umsögn um endurnýjun á rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – heimagisting á Helludal 2,167109 frá Helludalur slf. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun á rekstrarleyfi vegna gistingar í flokki II. Fjöldi í gistingu allt að 10. | ||
18. | Höfðatún 190239: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1608008 | |
Umsögn um nýtt rekstarleyfi í fl. I, gististaður – heimagisting | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við nýtt rekstrarleyfi vegna gistingar í flokki I. Fjöldi í gistingu allt að 6 manns. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30
___________________________ ___________________________