Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 29. nóvember 2017

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 17 – 68. fundur

haldinn að Laugarvatni, 29. nóvember 2017

og hófst hann kl. 13:00

 

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson, Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Rúnar Guðmundsson, Byggingarfulltrúi og Guðmundur Þórisson, Áheyrnarfulltrúi.

 

Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá: 

1.   Ásahreppur:

Kálfholt 3: Umsókn um takmarkað byggingarleyfi: Graftarleyfi fyrir íbúðarhús – 1711055

Sótt er um takmarkað byggingarleyfi, graftarleyfi fyrir íbúðarhús
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. Kalla skal eftir botnúttekt vegna jarðvegsskipta.
 
2.   Herrulækur 1: Umsókn um byggingarleyfi: Gistihús – 1711053
Sótt er um leyfi til að byggja frístundahús 31,1 fm2 og 91,2 m3 úr timbri
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
3.   Herrulækur 5: Umsókn um byggingarleyfi: Gistihús – 1711054
Sótt er um leyfi til að byggja frístundahús 31,1 fm2 og 91,2 m3 úr timbri
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
 

4.  

Hrunamannahreppur:

Tjarnadalur 6: Tilkynningarskyld framkvæmd: Gestahús – 1711026

Sótt er um leyfi til að fjarlægja geymslu 5 ferm, byggingarár 2012. Tilkynnt er bygging gestahús 31,9 fm2 og 96 m3.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.

 

 

 
5.   Garðastígur 8A: Stöðuleyfi: Hús – 1711036
Sótt er um stöðuleyfi fyrir fokhelt hús 16,04m * 5,36m.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1. september 2018.
 
 

6.  

Grímsnes- og Grafningshreppur:

Brekkur 10: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1711008

Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhúsið 60,6 fm2 og 185,3 m3 úr timbri. Heildarstærð eftir stækkun er 265,8 fm2
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
7.   Kerengi 21: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1709078
Erindi sett að nýju fyrir fund með breytingu á afstöðu á sumarhúsi á lóð og nú er tilkynnt stækkun um 16,6 fm2, heildarstærð verður 37,4 fm og 95,8 m3
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
 
8.   Þrastalundur lóð 1: Stöðuleyfi: Kæligám og geymslugám – 1711063
Sótt er um stöðuleyfi fyrir kæligám og geymslugám
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1. desember 2018.
 
9.   Þrastalundur lóð 1: Stöðuleyfi: Gámur – 1711064
Sótt er um stöðuleyfi fyrir 20 fm2 gám
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1. desember 2018.
 
 

10.  

Bláskógabyggð:

Snorrastaðir lóð 15: Tilkynningarskyld framkvæmd: Baðhús – 1711040

Tilkynnt er bygging á baðhúsi 7,1 fm2 og 19,2 m3 úr timbri að Snorrastöðum lóð 15
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.

 

 

 
11.   Stekkatún 5: Tilkynningarskyld framkvæmd: Bílgeymsla – 1711035
Tilkynnt er bygging bílgeymslu 39,8 fm2 og 123,9 m3 úr timbri að Stekkatúni 5.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
 
 

12.  

Flóahreppur:

Litla-Ármót: Umsókn um byggingarleyfi: Fjós – 1708041

Erindið sett að nýju fyrir fund þar sem fjós er orðið að grunnfleti 1.622 fm2, erindið fékk samþykkt byggingaráform 6. september 2017 með grunnflöt 1.450 fm2 en ekki var byrjað á framkvæmdum.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
 

13.  

Umsögn um rekstrarleyfi:

Dalbær 2 lóð: Umsögn um rekstrarleyfi – 1710033

Móttekin var tölvupóstur þann 16/10 2017 frá fulltrúa Sýslumanns Suðurlands þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl.II, gististaður án veitinga – minna gistiheimili (C)
Byggingarfulltrúi synjar umsókn um rekstrarleyfi í fl. II , þar sem teikningar húss eru ekki í samræmi við núverandi innra skipulag.
 
14.   Langholtsvegur: Umsögn um rekstrarleyfi: Veitingar – 1711006
Móttekin var tölvupóstur þann 31/10 2017 frá fulltrúa Sýslumanns Suðurlands þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl.III, umfangsmikilir áfengisveitingastaðir – samkomusalur (G) í Félagsheimilinu á Flúðum
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé rekstrarleyfi í fl. II, fyrir veitingar. Fjöldi gesta allt að 320 manns.
 
15.   Nesjavellir: Umsögn um rekstrarleyfi – 1707020
Móttekin var tölvupóstur þann 10/07 2017 frá fulltrúa Sýslumanns Suðurlands þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, veitingarstaðir – veitingahús (A) – Silfra restaurant
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé rekstrarleyfi í fl. II, fyrir veitingar. Fjöldi gesta allt að 100 manns.

 

 

 
16.   Koðrabúðir 6, 7 og 10: Umsögn um rekstrarleyfi – gististaðir – 1711041
Móttekin var tölvupóstur þann 17/11 2017 frá fulltrúa Sýslumanns Suðurlands þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II gististaður án veitinga í frístundahúsi (G) í Koðrabúðum 6, 7 og 10
Byggingarfulltrúi synjar umsókn um rekstrarleyfi í fl. II, þar sem ekki eru veitt slík leyfi í sumarhúsabyggð.
 

 

 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30

 

 

___________________________                       ___________________________