18 maí Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 29. apríl 2015
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 15-06. fundur
haldinn Laugarvatni, 29. apríl 2015 og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi
Kristján Einarsson
Guðjón Þórisson, Aðstoðarmaður byggingarfu
Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
1. | Úthlíð 1 dæluhús: Umsókn um byggingarleyfi: Dæluhús – 1504046 | |
Sótt er um leyfi að flytja dæluhús sem var byggt árið 2003 sem hefur staðið yfir borholu á landi Þóroddstaða í Ölfusi.Stærð 22,6 ferm og 78,8 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
2. | Grasgerði 8: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1504054 | |
Sótt er um að fá að rífa tvö lítil hús sem eru á lóðinni (mhl.01 og 02) og flytja þegar byggt sumarhús með svefnlofti á staðinn. Stærð 107,6 ferm og 364,6 rúmm. | ||
Frestað vegna athugasemda sem sendar eru hönnuði. | ||
3. | Bergsstaðir 167201: Umsókn um byggingarleyfi: Geymsluhús – 1502018 | |
Granni 20140991-5596. Sótt er um að byggja geymsluhús með frístundar vinnuherbergi úr timbri 51 ferm. núverandi geymsluskúr verður fjarlægður. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
4. | Efri-Reykir lóð 2: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús og bílgeymsla – 1504058 | |
Granni 20141264-5778. Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús 193,6 ferm og bílgeymslu 61,9 ferm. úr steinsteypu. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
5. | Tjarnarver 166707: Umsókn um byggingarleyfi: Fjallaskáli – 1504059 | |
Sótt er um leyfi að byggja við hesthús 39,6 ferm og 158 rúmm úr timbri. | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
6. | Bæjarholt 14: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – 1504061 | |
Sótt er um að byggja einbýlishús á einni hæð 177,6 ferm. og 602,8 rúmm úr timbri. | ||
Frestað í samræmi við athugasemdir sem sendar eru umsækjanda og hönnuði. | ||
7. | Iða 2 lóð: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1504064 | |
Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús 11 ferm. og 36,5 rúmm. Heildarstærð eftir stækkun er 65,5 ferm og 210,5 rúm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
8. | Útey lóð 168207: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1504065 | |
Granni 20140760-5506. Sótt er um að byggja við sumarhús 108 ferm. Heildarstærð eftir stækkun er 172 ferm. og 523,4 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
9. | Húshólsbraut 3: Umsókn um byggingarleyfi: Gestahús og viðbygging við sumarhús. – 1504060 | |
Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús 51,7 ferm og byggja gestahús 22,5 ferm. úr timbri. Heildarsamtala er 125,8 ferm og 357,6 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
10. | Miðengi Laufás 169075: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1504067 | |
Sótt er um leyfi til að rífa núverandi hús á lóðinni og byggja nýtt í staðinn. Sumarhús og geymsla 107,4 ferm og 334,5 rúmm. úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
11. | Ljósafossvirkjun 168926: Umsókn um byggingarleyfi: Breyting á sýningarrými – 1504069 | |
Sótt er um leyfi að breyta sýningarrými í Ljósafossstöð. | ||
Samþykkt. | ||
12. | Fljótsbakki 6: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1503009 | |
Granni 2008059-8706. Breyting af áður samþykktu máli 10/06 2008. Mænishæð lækkuð,gluggar,verönd og steyptir veggir í kjallara breytt. | ||
Samþykktar breyttir aðaluppdrættir. | ||
13. | Hlemmiskeið 6 lóð: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – Breyting – 1505001 | |
Sótt er um breytingar á þakglugga og þakhæð. Þakglugga lokað og veggjum lyft. | ||
Samþykkt. | ||
14. | Berustaðir 2 165270: Umsókn um byggingarleyfi: Fjós – viðbygging – 1503036 | |
Sótt er um leyfi til að byggja við fjós 532 ferm. með haugkjallara 257,9 ferm., rúmmál samtals 2.593,3 stálgrindarhús. Heildarstærð eftir stækkun er 1.498,9 ferm. og 5.340,8 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
15. | Aratunga 167193: Umsögn um rekstrarleyfi: Endurnýjun – 1504068 | |
Umsögn um endurnýjun rekstrarleyfis, veitingarstaður í flokki III í Aratungu 167193. | ||
Ekki er gerð athugasemd við endurnýjun rekstrarleyfis fyrir veitingastað í fl. III. | ||
16. | Árgil 167054: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1504016 | |
Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gistiheimili – gisting. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt sé rekstrarleyfi fyrir gistiheimili í flokki II. | ||