29 jún Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 27. júní 2018
Afgreiðslur byggingarfulltrúa 18 – 82. fundur
haldinn að Laugarvatni, 27. júní 2018
og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi, Stefán Short Embættismaður og Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa.
Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
Ásahreppur – Almenn mál | ||
1. | Krókur land(L208423): Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús og bílsk/skemma – 1806003 | |
Lögð er fram umsókn Loryane Björk Jónssonar dags. 29.05.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja íbúðarhúsi 172 m2 og bílsk/skemma 50 m2 á lóðinni Krókur land (L208423) Ásahreppi, hann fékk áður samþykkt byggingaráform 10.09.2008 en breyting hefur verið gerð á erindi síðan þá. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
2. | Nýidalur (L165352): Stöðuleyfi: Skáli skálavarða – 1806083 | |
Lögð er fram umsókn Ferðafélags Íslands dags. 26.06.2018 með stöðuleyfi fyrir skálavarðarhús 8*3,5 m2 á einni hæð á lóðinni Nýadal (L165352) í Ásahreppi. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1. nóvember 2018. | ||
3. | Nýidalur (L165352): Stöðuleyfi: Skáli landvarða – 1806084 | |
Lögð er fram umsókn Ferðafélags Íslands dags. 26.06.2018 með stöðuleyfi fyrir landverði 6*3,5 m2 á einni hæð á lóðinni Nýadal (L165352) í Ásahreppi. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1. nóvember 2018. | ||
Hrunamannahreppur – Almenn mál | ||
4. | Jaðar 1 (L166785): Umsókn um byggingarleyfi: Frístundahús – 1805062 | |
Lögð er fram umsókn Guðna Guðbergssonar og Elínar Kristrúnar Guðbergsdóttur um byggingarleyfi til að byggja frístundahús með geymslulofti 37,4 m2 á jörðinni Jaðar 1, L166785 í Hrunamannahreppi. | ||
Samþykkt | ||
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál | ||
5. | Gíslabraut 1 (L194306): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1806025 | |
Lögð er fram umsókn Tinnu Hrafnsdóttur dags. 05.06.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús sem verður samtals 52,5 m2 á lóðinni Gíslabraut 1, Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
6. | Giljatunga 37 (L213514): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1806059 | |
Lögð er fram umsókn Gigant ehf. dags. 08.06.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 158,2 m2 á lóðinni Giljatungu 37 í Grímsnes- og Grafningshreppi | ||
Vísað til skipulagsnefndar til frekari afgeiðslu. | ||
7. | Skipasund 25 (L220373): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1805066 | |
Lögð er fram umsókn Karls Kristinssonar dags. 1.12.2017 móttekin 22.maí 2018 um byggingarleyfi til að byggja Sumarhús sem verður samtals 29,8 m2 á lóðinni Skipasund 25 í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
8. | Lyngmóar 1 (169894): Tilkynningarskyld framkvæmd: Fjarskiptamastur – 1806070 | |
Lögð er fram tilkynning um tilkynningarskylda framkvæmd dags. 18.06.2018 móttekin 21.06.2018 frá Nova hf. með umboð frá eiganda lóðar Magnúsar Einarsson fyrir að reisa 8m staur með fjarskiptabúnaði sem stendur á skáp. | ||
Samþykkt | ||
9. | Hraungeisli 2 (L212454): Umsókn um takmarkað byggingarleyfi: Graftarleyfi – 1806073 | |
Lögð er fram umsókn Þóru H. Kristiansen dags. 21.06.2018 móttekin sama dag um takmarkað byggingarleyfi til að hefja jarðvinnu og grafa fyrir vegi og sumarhúsi á lóðinni Hraungeisla 2 í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. Kalla skal eftir botnúttekt vegna jarðvegsskipta. | ||
10. | Réttarhólsbraut 12 (L169940): Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1806046 | |
Lögð er fram tilkynning um tilkynningarskylda framkvæmd dags. 08.06.2018 móttekin 12.06.2018 frá löggildum hönnuði Þorsteini Aðalbjörnssyni fyrir niðurrif á sólstofu og byggja setustofu í staðinn við sumarhús á Réttarhólsbraut 12 í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir breytingar er 110,2 m2 | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál | ||
11. | Rimi lóð 5 (211200): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1806049 | |
Lögð er fram umsókn Magnúsar Á. Ágústssonar dags. 12.06.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús sem verður samtals 36,1 m2 á lóðinni Rimi lóð 5 (L211200) í Skeiða- og Gnúpverjahrepp | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
12. | Eystra-Geldingaholt I (L166546): Tilkynningarskyld framkvæmd: Geymsla – 1806058 | |
Lögð er fram tilkynning um tilkynningarskylda framkvæmd dags. 07.06.2018 móttekin 13.06.2018 frá löggildum hönnuði Árna G. Kristjánssyni fyrir byggingu geymslu án lagna og frárennslis á Eystra-Geldingaholti I (L166546) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Þinglýstur eigandi er Sigurður Stefánsson. | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
Bláskógabyggð – Almenn mál | ||
13. | Kjóastaðir lóð 3 (L190572): Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1805042 | |
Tilkynnt er stækkun á sumarhúsi á Kjóastöðum lóð 3 | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
14. | Sólvangur (167434): Umsókn um byggingarleyfi: Aðstöðuhús – 1804091 | |
Sótt er um leyfi til að byggja aðstöðuhús 49,4 m2 og 159,1 m3 úr steinsteypu. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
15. | Vatnsleysa land A (L188580): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1806060 | |
Lögð er fram umsókn Hilmars Magnússonar, Þorvalds Magnússonar og Erlends Björns Magnússonar dags. 13.06.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús sem verður samtals 81,3 m2 á lóðinni Vatnsleysu land A (L188580) í Bláskógabyggð | ||
Umsókn er synjað. Ekki er gert ráð fyrir raðhúsum á lóð. | ||
16. | Miðhús (L167415): Umsókn um byggingarleyfi: Aðstöðuhús með íbúð mhl 53 – 1806072 | |
Lögð er fram umsókn VR dags. 01.09.2015 móttekin 19.07.2018 um byggingarleyfi til að byggja geymsluskemmu með íbúð fyrir staðarvörð sem verður samtals 234,2 m2 á lóðinni Miðhús (L167415) í Bláskógabyggð | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
17. | Aphóll 8 (167660): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1806034 | |
Lögð er fram umsókn Karls Laxdals Snorrasonar dags. 07.06.2018 móttekin 08.06.2018 um byggingarleyfi til að byggja við sumarhús tvær hæðir sem verður samtals 109,5 m2 á lóðinni Aphóll 8 (L167660) í Bláskógabyggð | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
18. | Sandskeið G-Gata 9 (L170727): Umsókn um takmarkað byggingarleyfi: Graftarleyfi – 1806088 | |
Lögð er fram umsókn Öldu Viggósdóttur dags. 27.06.2018 móttekin sama dag um takmarkaða bygginarleyfi – graftarleyfi fyrir stöplum og rotþró á lóðinni Sandskeið G-Gata 9 í Bláskógabyggð | ||
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. Kalla skal eftir botnúttekt vegna jarðvegsskipta. | ||
Flóahreppur – Almenn mál | ||
19. | Rimar 7 (L212350): Umsókn um takmarkað byggingarleyfi: Graftarleyfi – Íbúðarhús – 1806028 | |
Lögð er fram umsókn Óskars S. Björnssonar og Guðnýjar K. Axelsdóttur dags. 05.06.2018 móttekin sama dag um takmarkað byggingarleyfi, graftarleyfi fyrir íbúðarhús á lóðinni Rimar 7 (L212350) í Flóahreppi. | ||
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. Kalla skal eftir botnúttekt vegna jarðvegsskipta | ||
20. | Rimar 7 (212350): Stöðuleyfi: Gámur – 1805038 | |
Sótt er um stöðuleyfi fyrir geymslugám meðan íbúðarhús er í byggingarferli og byggingu. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 27.6.2019 vegna framkvæmda. | ||
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir | ||
21. | Kjóastaðir 2 (L167132): Umsögn um rekstrarleyfi – 1806079 | |
Móttekin var tölvupóstur þann 31/05 2018 frá fulltrúa Sýslumanns Suðurlands þar sem óskað er eftir umsögn um rektstarleyfi í fl. III frá Hjalta Gunnarssyni kt. 180754-5719, fasteignanúmer 2204843, gististaður með veitingum en þó ekki áfengisveitingum – Minna gistiheimili(C) í landi Kjóastaða 2 (L167132), mhl 7,9,10,11 og 12 í Bláskógabyggð | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði rekstrarleyfi í fl. III (gististaður með veitingum, ekki áfengisveitingum). Hámarksfjöldi gesta 44 manns. | ||
Flóahreppur – Umsagnir og vísanir | ||
22. | Höfðatún (L190239): Umsögn um rekstrarleyfi – 1806081 | |
Móttekin var tölvupóstur þann 05/05 2018 frá fulltrúa Sýslumanns Suðurlands þar sem óskað er eftir umsögn um rektstarleyfi í fl. II frá Litlholti ehf. kt. 430715 – 0620, fasteignanúmer F2252564, gististaður án veitinga – Minna gistiheimili(C) í landi Höfðatúns, L190239 – mhl 01 í Flóahreppi | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að gefið verð út rektrarleyfi í
fl. II.(gististaður án veitinga) Gisting fyrir allt að 10 manns. |
||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30
Rúnar Guðmundsson | Stefán Short | |
Davíð Sigurðsson |