07 jan Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 24. nóvember 2015
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 15-19. fundur
haldinn Laugarvatn, 24. nóvember 2015
og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Helgi Kjartansson Byggingarfulltrúi, Davíð Sigurðsson og Rúnar Guðmundsson
Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
1. | Hrunamannahreppur
Birtingaholt 3 166727: Umsókn um byggingarleyfi: Starfsmannahús – 1509050 |
|
Sótt er um að leyfi til að byggja 36,9 ferm og 130,9 rúmm starfsmannahús úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð | ||
2. | Galtaflöt 12: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1511037 | |
Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús 16,8 ferm og 89 rúmm úr timbri. Heildarstærð eftir stækkun er 88,3 ferm og 294,1 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
3. | Galtaflöt 16: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1511038 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri 88,3 ferm og 294,1 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
4. |
Grímsnes- og Grafningshreppur
Árvegur 36: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1511070 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri 38,5 ferm og 134,6 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
5. | Hestur lóð 126: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – breyting – 1504008 | |
Granni 20140757-5558. Sumarhús 117 ferm og 389,6 rúmm, samþykkt byggingaráform 3/12 2014. Breyting á máli, sumarhús 117,6 og 375,9 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
6. | Selhóll 6B: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging (raunteikning) – 1511029 | |
Sótt er um viðbyggingu sem er þegar byggð við sumarhús, stækkun um 5,5 ferm og 15 rúmm úr timbri. Heildarstærð eftir stækkun er 85,5 ferm og 320 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. | ||
7. | Snæfoksstaðir lóð 169668: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – stækkun – 1511064 | |
Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús úr timbri 40,1 ferm og 142,5 rúmm. Heildarstærð eftir stækkun er 93,5 ferm og 309,5 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
8. |
Skeiða- og Gnúpverjahreppur
Hæll 1 166569: Umsókn um byggingarleyfi: Starfsmannahús – 1511040 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja starfsmannahús 80 ferm og 266,5 rúmm úr timbri. | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
9. |
Bláskógabyggð
Heiðarbær lóð 170196: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1511061 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri 96,7 ferm og 313,5 rúmm og fjarlægja núverandi sumarhús á lóð byggt árið 1965, 33,2 ferm. | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
10. | Kjarnholt I lóð 1: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1511067 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús á tveimur hæðum 51,5 ferm og 203,2 rúmm. | ||
Frestað vegna athugasemda við skráningartöflu | ||
11. | Kjarnholt I lóð 2: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1511068 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús á tveimur hæðum úr timbri 51,5 ferm og 203,2 rúmm. | ||
Frestað vegna athugasemda við skráningartöflu | ||
12. | Rjúpnabraut 5: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – stækkun – 1511044 | |
Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús 31,6 ferm og 120,6 rúmm úr timbri. Heildarstærð verður 123,1 ferm og 377,7 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
13. | Skyggnisvegur 17: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – stækkun – 1511041 | |
Sótt er um leyfi til að byggja við norðurhlið sumarhús, 39,4 ferm og 122 rúmm úr timbri. Heildarstærð eftir stækkun er 90,4 ferm og 255 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð | ||
14. | Vegholt 23: Stöðuleyfi: Hús – 1511071 | |
Sótt er um stöðuleyfi á húsi 36,1 ferm til geymslu. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 30. nóv 2016. Óheimilt er að taka húsið til notkunar. | ||
15. |
Umsagnir um rekstrarleyfi
Nesjavellir 209139: Umsögn um rekstrarleyfi: Endurnýjun – 1511059 |
|
Umsögn um endurnýjun á rekstrarleyfi í flokki V, hótel – gisting og veitingar í flokki II vegna ION Adventure hótel. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við endurnýjun rekstrarleyfis sbr. beiðnina | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:30
___________________________