27 ágú Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 24. ágúst 2015
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 15-12. fundur
haldinn Laugarvatn, 24. ágúst 2015
og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi
Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi
Davíð Sigurðsson, starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
1. |
Ásahreppur:
Hestheimar 212134: umsókn um byggingarleyfi: Bílgeymsla – breyting – 1508068 |
|
Sótt er um leyfi til að breyta bílgeymslu 30,2 ferm í eldhús og breyta notkun hússins í gistiheimili. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. | ||
2. | Holtamannaafréttur: Umsókn um byggingarleyfi: Tækja og borholuhús – 1508031 | |
Sótt er um leyfi til að byggja tækja og borholuhús úr timbri, klætt með alu-zink stáli, stærð 6,3 ferm og 16,7 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
3. |
Hrunamannahreppur:
Kotlaugar 166794: Umsókn um byggingarleyfi: Fjós-viðbygging – 1506086 |
|
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
4. | Túnsberg 4: Umsókn um byggingarleyfi: Einbýlishús og gestahús – 1508054 | |
Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús með bílskúr úr steinsteypu. Heildarstærð 248 ferm og 916,8 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
5. |
Grímsnes- og Grafningshreppur:
Dvergahraun 11: Umsókn um byggingarleyfi: Gestahús – 1508049 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja gestahús 20,3 ferm og 60,7 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
6. | Hvammar 27: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1508048 | |
Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús 22,3 ferm og 34,3 rúmm úr timbri. Heildarstærð verður 118,8 ferm og 347,7 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
7. | Jörfagerði 3: Umsókn um byggingarleyfi: Gestahús og geymsla með salerni – 1508044 | |
Sótt er um leyfi til að byggja gestahús 16,7 ferm og geymslu 8,4 ferm með salerni úr timbri. Heildarstærð 25,1 ferm og 71,8 rúmm. | ||
Frestað vegna athugasemda við teikningar. | ||
8. | Kerhraun 5: Umsókn um byggingarleyfi: Gestahús – 1508053 | |
Sótt er um leyfi til að byggja gestahús 32,5 ferm og 115,4 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
9. | Kothólsbraut 2: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1508066 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 121,8 ferm og 469,2 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
10. | Lyngbrekka 12: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1504018 | |
Sótt er um að byggja 26,7 ferm og 68,7 rúmm viðbyggingu við sumarhúsið úr timbri. Heildarstærð 46,6 ferm og 116 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
11. | Suðurbakki 8: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1505048 | |
Sótt er um að byggja sumarhús 147,4 ferm, 478,8 rúmm og gestahús 40 ferm, 121,2 rúmm úr timbri. Heildarstærð er 187,4 ferm og 600 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. Skv. bókun skipulagsnefndar er heimilað að mænisstefna sé ekki skv. deiliskipulagi. | ||
12. | Þórsstígur 12: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1508050 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 91,1 ferm og 298,9 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
13. | Ölfusvatn 7: Umsókn um byggingarleyfi: Heilsárshús – 1502020 | |
Granni 20140793-5554. Sótt er um leyfi til að byggja SG sumarhús 80,6 ferm og 257 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
14. |
Skeiða- og Gnúpverjahreppur:
Áshildarvegur 14: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1508052 |
|
Sótt er um leyfi til byggja sumarhús 164 ferm og 520,7 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. Fyrirvari er um að fram komi lágmarks gólfhæð í samræmi við gildandi deiliskipulag. | ||
15. |
Bláskógabyggð:
Laugarvatn 167638: Umsókn um byggingarleyfi: Bálskýli – 1508028 |
|
Sótt er um að byggja bálskýli og snyrtingar. Bálskýli er 123 ferm og snyrtingar 21,5 ferm. | ||
16. | Vallárvegur 24: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1506009 | |
Sótt er um leyfi að flytja sumarhús á staðinn ásamt tillögum að væntanlegum breytingum. Heildarstærð 96,4 ferm og 265,3 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
17. |
Flóahreppur:
Ferjunes 2 land 2: Umsókn um byggingarleyfi: Geymsla – viðbygging – 1508046 |
|
Sótt er um að byggja við geymslu 51,5 ferm og 153,2 rúmm úr timbri. Heildarstærð eftir stækkun er 147,5 ferm. | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem ekki liggur fyrir deiliskipulag af svæðinu. | ||
18. | Fornustaðir: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús og gestahús – 1508047 | |
Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús 163,7 ferm og gestahús 81,6 ferm úr timbri. Heildarstærð er 245,3 ferm og 836,6 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. Gerður er fyrirvari á að samþykki Vegagerðar fyrir breyttri legu aðkomuvegar sem sýndur er á afstöðumynd. | ||
19. |
Umsagnir um rekstrarleyfi:
Bæjarholt 1: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1508043 |
|
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi, gisting – íbúðarhús. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt verði leyfi til útleigu hússins í heild sinni enda séu mannvirki og frágangur á lóð í samræmi við samþykktar teikningar og kröfur byggingarreglugerðar. Ekki verði um að ræða útleigu á einstökum herbergjum og/eða veitingastarfsemi. Óskað er eftir að afrit af leyfi sé sent til viðkomandi sveitarfélags þegar það er gefið út. | ||
20. | Jaðar 2 166788: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1508042 | |
Umsögn um rekstrarleyfi í flokki II, gisting – sumarhús. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt verði rekstrarleyfi fyrir gististað í fl II í húsinu. Óskað er eftir að afrit af leyfi sé sent til viðkomandi sveitarfélags þegar það er gefið út. | ||
21. | Goðhólsbraut 11: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1508041 | |
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í flokki II, gisting í sumarhúsi. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt verði leyfi til útleigu hússins í heild sinni enda séu mannvirki og frágangur á lóð í samræmi við samþykktar teikningar. Ekki verði um að ræða útleigu á einstökum herbergjum og/eða veitingastarfsemi. Óskað er eftir að afrit af leyfi sé sent til viðkomandi sveitarfélags þegar það er gefið út. | ||
22. | Húsasund 3,10,11,13 og 26: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1508067 | |
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í flokki II, sumarhús – gisting. Sumarhús sem um ræðir er Húsasund 3,10,11,13 og 26. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt verði leyfi til útleigu húsanna í heild sinni enda séu mannvirki og frágangur á lóð í samræmi við samþykktar teikningar. Ekki verði um að ræða útleigu á einstökum herbergjum og/eða veitingastarfsemi. Óskað er eftir að afrit af leyfi sé sent til viðkomandi sveitarfélags þegar það er gefið út. | ||
23. | Ljósafossskóli 168468: Umsögn um rekstrarleyfi: Endurnýjun – 1508038 | |
Umsögn um rekstrarleyfi í flokki III, gistiheimili. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt verði endurnýja rekstrarleyfi fyrir gistiheimili. Óskað er eftir að afrit af leyfi sé sent til viðkomandi sveitarfélags þegar það er gefið út. | ||
24. | Þórsstígur 30: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1508036 | |
Umsögn um rekstrarleyfi, gisting í flokki II, sumarhús. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt verði leyfi til útleigu hússins í heild sinni enda séu mannvirki og frágangur á lóð í samræmi við samþykktar teikningar. Ekki verði um að ræða útleigu á einstökum herbergjum og/eða veitingastarfsemi. Óskað er eftir að afrit af leyfi sé sent til viðkomandi sveitarfélags þegar það er gefið út. | ||
25. | Austurbyggð 24: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1508040 | |
Umsögn um rekstrarleyfi í flokki II, gististaður án veitinga, íbúð. Skv. erindinu verður íbúðin eingöngu leigð út í heilu lagi. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt verði rekstrarleyfi fyrir gististað í fl. II, gististaður án veitinga. Óskað er eftir að afrit af leyfi sé sent til viðkomandi sveitarfélags þegar það er gefið út. | ||
26. | Bergsstaðir 189404: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1508034 | |
Umsögn um rekstrarleyfi í flokki II, gistiheimili. | ||
Óskað eftir skýrari beiðni um umsögn. |