06 ágú Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 23. júlí 2015
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 15-11. fundur
haldinn Laugarvatn, 23. júlí 2015
og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi
Kristján Einarsson
Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi
Einnig sat fundinn Davíð Sigurðsson afleysingamaður
Dagskrá:
1. |
Hrunamannahreppur
Ásgarður 166712: Umsókn um byggingarleyfi: Hótel – 1502061 |
|
Granni 20141164-5741. Leyfi til að byggja hótel á tveimur hæðum með kjallara, skipt upp í þjónustuálmu og gistiálmu með 40 herb. Heildarstærð 1.869 ferm og 6.327 rúmm. | ||
Frestað vegna athugasemda. | ||
2. | Birtingaholt lóð 166870: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1507040 | |
Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús 41,1 ferm og 142,6 rúmm úr timbri.Heildarstærð eftir stækkun er 109,6 ferm og 354,6 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
3. | Flúðir 166898: Umsókn um byggingarleyfi: Verksmiðjuhús – 1507033 | |
Sótt er um leyfi til að byggja verksmiðjuhús úr límtrés einingum 2.753 ferm og 20.733 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
4. | Mýrarstígur 3: Umsókn um byggingarleyfi: Starfsmannahús – 1507019 | |
Sótt er um að byggja starfsmannahús úr timbri 96,1 ferm og 333,2 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er synjað þar sem skv. áliti skipulagsfulltrúa er umsóknin ekki í samræmi við gildandi skipulagsskilmála svæðisins. | ||
5. | Leppistungur 166846: Umsókn um byggingarleyfi: Fjallaskáli – stækkun. – 1506023 | |
Sótt er um stækkun á fjallaskála úr timbri. Stærð … | ||
Frestað vegna ófullnægjandi teikninga. | ||
6. | Smiðjustígur 2: Stöðuleyfi: Sumarhús – 1507038 | |
Sótt er um stöðuleyfi fyrir sumarhús meðan það er gert upp. Húsið er flutt frá Drumboddstöðum lóð 5. | ||
Umsókn um stöðuleyfi er samþykkt. Stöðuleyfi veitt til 1. júlí 2016. | ||
7. |
Grímsnes- og Grafningshreppur
Álfasteinssund 14: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1506047 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 34,9 ferm og 117 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
8. | Ölfusvatn 8: Umsókn um byggingarleyfi: Frístundarhús – 1502021 | |
Granni 2014062-5497. Sótt er um að byggja úr timbri frístundarhús 137,8 ferm og 431,4 rúmm klætt með bárujárnsklæðningu. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
9. | Hrauntröð 11: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1505043 | |
Granni 20121193-4313. Sótt er um breytingu á fyrra máli sem var samþykkt 26/11 2012. Nú er sótt um einnar hæðar frístundarhús með svefnlofti úr timbri,stærð 91,4 ferm og 303,8 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
10. | Kiðjaberg 51: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús-viðbygging – 1507020 | |
Sótt er um leyfi að byggja við sumarhús 17,5 ferm og 54,2 rúmm úr timbri. Heildarstærð eftir stækkun er 90,32 ferm og 279,2 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
11. | Syðri-Brú. lóð 169623: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1507036 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri 105,2 ferm og 307 rúmm. | ||
Frestað vegna athugasemda við teikningar. | ||
12. | Lambholt 4: Umsókn um byggingarleyfi: Geymsla – 1506083 | |
Sótt er um leyfi til að byggja geymslu úr timbri 40 ferm og 141 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
13. | Hallkelshólar lóð 105: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1507021 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri 22,6 ferm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð | ||
14. |
Skeiða- og Gnúpverjahreppur
Klettar 166589: Umsókn um byggingarleyfi: Breyting á notkun húsnæðis – 1501091 |
|
Granni 20140836-5563.Breyting og endurnýjun á útungunarstöð í kjúklingarrækt í yoga og gistiaðstöðu. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
15. | Tjarnarver 166707: Umsókn um byggingarleyfi: Fjallaskáli – 1504059 | |
Sótt er um leyfi til að byggja fjallaskála úr timbri byggðan við núverandi hesthús og svefnskála. Stærð stækkunar er 39,6 ferm og 158 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
16. | Áshildarvegur 17: Umsókn um byggingarleyfi: Gestahús og geymsla – 1507034 | |
Sótt er um leyfi til að byggja tvö bjálkahús, annað er 25 ferm gestahús og hitt er 7,2 ferm geymsla. | ||
Frestað vegna ófullnægjandi gagna. | ||
17. |
Bláskógabyggð
A-Gata lóð 2: Fyrirspurn: Sumarhús – 1507004 |
|
Fyrirspurn hvort megi fjarlægja sumarhús sem er byggt 1968, 33,8 ferm og byggja 79,42 ferm timburhús. | ||
Skv. gildandi skipulagi er heimilt að byggja að hámarki 60 ferm hús á lóðinni, þannig að skv. því er svarið neikvætt. | ||
18. | Útey 1 lóð 76: Umsókn um byggingarleyfi: Gestahús – 1507032 | |
Sótt er um leyfi til að byggja geymslu úr timbri 9,9 ferm og 23,5 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
19. | Sólvellir 3: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1506043 | |
Sótt er um leyfi til að flytja sumarhús 65 ferm og 224,4 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt með fyrirvara um að af svefnlofti komi björgunarstigi, uppfyllir þá ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
20. | Kjaransstaðir 167126: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús og bílskúr – 1506007 | |
Granni 20080595-783. Sótt er um endurnýja samþykkt byggingaráform (25/09 2008) með smávægilegum breytingum – einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr, byggt úr forsteyptum einingum. Húsið verður steypt á staðnum og fermetrafjöldi verður aðeins minni. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
21. |
Flóahreppur
Langholt 2 land 205113: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – 1507035 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús 50 ferm úr timbri með steinsteyptum lagnakjallara undir. Gefið var graftarleyfi 19/05 2014, granni mál nr. 20140551-5426 (Langholt 3) | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
22. | Urðarlaut 193160: Umsókn um byggingarleyfi: Nýtt sumarhús – 1506068 | |
Sótt er um að byggja sumarhús úr timbri á einni hæð, stærð 278 ferm og 1.034 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
23. | Slakki 167393: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1506015 | |
Umsögn um nýtt leyfi í flokki II, veitingarstaður. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt verði rekstrarleyfi með fyrirvara um að fyrir 1. nóv 2015 liggi fyrir samþykktar reyndarteikningar af mannvirkjum á lóðinni sem breytt hefur verið frá núverandi samþykkt. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00