28 sep Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 20. september 2017
Afgreiðslur byggingarfulltrúa 17 – 63. fundur
haldinn að Laugarvatni, 20. september 2017
og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson, Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Rúnar Guðmundsson, Byggingarfulltrúi og Guðmundur Þórisson, Áheyrnarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
1. |
Ásahreppur:
Miðhóll: Tilkynningarskyld framkvæmd: Gestahús – 1706088 |
|
Erindið fór fyrir afgreiðslufund byggingarfulltrúa 9/8 2017 sem umsókn um byggingarleyfi og fékk samþykkt byggingaráform. Erindið er sett að nýju fyrir afgreiðslufund byggingarfulltrúa nú sem tilkynningarskyld framkvæmd þar sem mistök áttu sér stað í upphafi þegar mál var stofnað. Tilkynnt er bygging gestahús 32,6 ferm og 93,5 rúmm úr timbri | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum. | ||
2. |
Hrunamannahreppur:
Dalabyggð 31: Umsókn um takmarkað byggingarleyfi: Graftarleyfi – 1709075 |
|
Sótt er um leyfi til að byrja á jarðvegsframkvæmdum. | ||
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. Kalla skal eftir botnúttekt vegna jarðvegsskipta. | ||
3. | Dalabyggð 1: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1709096 | |
Sótt er um byggja sumarhús 27,1 ferm og 76 rúmm og gestahús 27,1 ferm og 76 rúmm úr timbri. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. Fyrri umsókn um byggingarleyfi sem samþykkt var á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 7. júní 2017 er afturkölluð að beiðni umsækjanda. |
4. | Skyggnir: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – breyting – 1707015 | |
Sótt er um leyfi til að breyta núverandi 156 fm2 íbúðarhúsnæði í gistiskála. | ||
Samþykkt | ||
5. | Grímsnes- og Grafningshreppur:
Hallkelshólar lóð 105: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1709031 |
|
Tilkynnt er stækkun á sumarhúsi, 30 ferm. úr timbri. Heildarstærð verður 52,6 ferm. | ||
Þar sem óvissa er um skipulagsmál svæðisins er umsókn vísað til skipulagsnefndar til frekari afgreiðslu. | ||
6. | Hallkelshólar lóð 108: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1704033 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús með svefnlofti 104,5 ferm og 351,9 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
7. | Þrastahólar 14: Stöðuleyfi: Gámar – 1709079 | |
Sótt er um stöðuleyfi fyrir tvo 20 feta gáma | ||
Synjað. | ||
8. | Bústjórabyggð 5: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1709010 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús, tvílyft að hluta og úr timbri. Heildarstærð er 119,8 ferm | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
9. |
Öldubyggð 18: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1709063 |
|
Tilkynnt er stækkun á sumarhúsi 35,4 ferm úr timbri, heildarstærð eftir stækkun er 135,7 ferm. | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum. |
10. | Þórisstaðir 2 lóð 23: Umsókn um byggingarleyfi: Geymsla – 1709068 | |
Sótt er um leyfi til að byggja geymslu. | ||
Samþykkt. | ||
11. | Lundeyjarsund 10: Umsókn um byggingarleyfi: Geymsla – 1708074 | |
Sótt er um leyfi til að byggja geymslu úr timbri | ||
Umsókn er synjað. Geymsla staðsett of nærri lóðarmörkum auk þess sem aukahús mega eingöngu vera 25 fm að stærð skv. gildandi deiliskipulagi. | ||
12. |
Neðra-Apavatn lóð (169309): Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1709055 |
|
Tilkynnt er stækkun á sumarhúsi 35,8 ferm úr timbri, heildarstærð eftir stækkun 90,8 ferm. | ||
Þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir svæðið er umsókn vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu | ||
13. |
Kiðhólsbraut 8: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1709067 |
|
Tilkynnt er stækkun á sumarhúsi 17,5 ferm úr timbri, heildarstærð verður 69 ferm. | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum. | ||
14. |
Skeiða- og Gnúpverjahreppur:
Hólabraut 5: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús og hesthús – 1708048 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja íbúð og hesthús. Hesthús er 141,1 fm2 og íbúð á tveimur hæðum 105,8 fm2 úr timbri. Heildarstærð 246,9 fm2 og 986,7 m3 | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
15. | Álfsstaðir II: Stöðuleyfi: Aðstöðuhús – 1708093 | |
Sótt er um endurnýjun á stöðuleyfi fyrir aðstöðuhúsi | ||
Byggingarfulltrúi synjar umsókn um endurnýjun á stöðuleyfi fyrir aðstöðugáma. |
16. |
Bláskógarbyggð:
Skógarás 4: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1709037 |
|
Tilkynnt er stækkun á sumarhúsi um 30,6 ferm úr timbri, heildarstærð eftir stækkun er 83,5 ferm. | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum. | ||
17. |
Koðrabúðir lóð 2: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1708042 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 84,5 ferm og 314,6 rúmm og gestahús 35,5 ferm og 129,1 rúmm úr timbri | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
18. | Hrauntún 3: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1709077 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 120 ferm og 406 rúmm úr timbri, húsið verður flutt tilbúið af staðinn frá Stokkseyri | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
19. |
Vörðubrúnir 1: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1708063 |
|
Tilkynnt er stækkun á sumarhúsi, heildarstærð verður 78,2 ferm | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum. | ||
20. | Hlíðarbraut 1: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1708054 | |
Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús 72,2 ferm. Heildarstærð eftir stækkun er 148,7 ferm | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. |
21. |
Skálabrekka lóð: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og bátaskýli – 1504021 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 126,7 ferm og bátaskýlið 30 ferm. | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
22. |
Heiðarbær lóð 170216: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús-viðbygging og geymsla – 1505023 |
|
Sótt er um viðbyggingu og breytingu á sumarhúsi auk geymslu. Stækkun sumarhús 138,9 ferm og 522,4 rúmm.,geymsla 32 ferm og 97,4 rúmm.Heildarstærð verður 257,6 ferm og 792,4 rúmm. | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
23. |
Heiðarbær lóð (170211): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og geymsla – 1709009 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 198,2 ferm og kalda geymslu 92,4 ferm úr steypu á grunn sem var steyptur árið 2007. Heildarstærð 290,6 ferm | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
24. |
Heiðarbær lóð 170235: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1607024 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús og steypa bílskýli undir bústað, stækkun 93,9 ferm og 297,7 rúmm. Heildarstærð eftir stækkun er 195,2 ferm og 555,7 rúmm. | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
25. |
Heiðarbær Birkilundur 170203: Umsókn um byggingarleyfi: Bátaskýli – 1506002 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja við bátaskýli 27,8 ferm úr timbri. Heildarstærð eftir stækkun verður 82,9 ferm og 241,1 rúmm. | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. |
26. |
Flóahreppur:
Súluholt: Umsókn um byggingarleyfi: Frístundahús mhl 05 – 1708083 |
Sótt er um leyfi til að byggja frístundarhús 28,9 ferm | |
Samþykkt
|
|
27. | Súluholt: Umsókn um byggingarleyfi: Frístundahús mhl 06 – 1709005 |
Sótt er um leyfi til að byggja frístundahús mhl 06, 28,9 ferm úr timbri | |
Samþykkt |
28. | Krókur: Umsókn um niðurrif: Mhl 2, 10 og 11 – 1709095 | |
Sótt er um að fjarlægja mhl 02 íbúð 240,8 ferm, byggingarár 1911, mhl 10 véla- og verkfærageymsla 60,2 ferm, byggingarár 1966 og mhl 11 alifuglahús 56,4 ferm, byggingarár 1960 skv. Þjóðskrá Íslands | ||
Samþykkt | ||
29. |
Umsögn um rekstrarleyfi:
Holtabyggð 110: Umsögn um rekstrarleyfi mhl 07-08 – 1708059 |
|
Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – frístundahús mhl 07 og 08 í Holtabyggð 110 | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
30. | Holtabyggð 110: Umsögn um rekstrarleyfi – mhl 01 og 02 – 1708060 | |
Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gististaða – frístundahús í mhl 01 og 02 í Holtabyggð 110 | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
31. | Arngrímslundur: Umsögn um rekstrarleyfi – 1708057 | |
Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gististaða – minna gistiheimili | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé nýtt rekstrarleyfi í fl. II. Gisting fyrir allt að 12 manns í þremur smáhýsum. (4 manns í hverju húsi) | ||
32. | Knarrarholt: Umsögn um rekstrarleyfi – 1708067 | |
Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – minna gistiheimili | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé nýtt rekstrarleyfi í fl. II. Gisting fyrir allt að 8 manns.
|
||
33. | Brattholt lóð: Umsögn um rekstrarleyfi – 1709002 | |
Umsögn um rekstrarleyfi í fl. III, gististaður með áfengisveitingum – hótel (A) | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé nýtt rekstrarleyfi í fl. IV. Gisting fyrir allt að 70 manns. Veitingasalur fyrir allt að 80 manns. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30
___________________________ ___________________________