28 maí Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 20. maí 2015
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 15-07. fundur
haldinn Laugarvatn, 20. maí 2015
og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi
Kristján Einarsson
Guðjón Þórisson, Aðstoðarmaður byggingarfu
Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
1. | Dalabyggð 22: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1505046 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri,stærð 77,5 ferm og 251 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
2. | Hæðarendi lóð 168826: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – stækkun – 1505011 | |
Granni 2014092-5634. Breyting á eldra máli samþykkt árið 2013, nr. 4678. Sótt er um að byggja við sumarhús 58,1 ferm og 111,9 rúmm. Heildarstærð eftir stækkun er 88,1 ferm. og 198,9 rúmm. | ||
Beytt umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
3. | Selmýrarvegur 9: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1505006 | |
Sótt er um að byggja sumarhús 131,0 ferm og 354,7 rúmm og geymslu 14 ferm og 41,2 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
4. | Öndverðarnes 2 lóð 170121: Umsókn um byggingarleyfi: Frístundarhús – 1505036 | |
Sótt er um leyfi til að byggja frístundarhús 36,2 ferm og 115,6 rúmm úr timbri. | ||
Frestað vegna ófullnægjandi teikninga. | ||
5. | Öndverðarnes 2 lóð 170121: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1505035 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 47,2 ferm og 151,3 rúmm úr timbri. | ||
Frestað vegna ófullnægjandi teikninga. | ||
6. | Umsókn um byggingarleyfi: Suðurbakki 8: Sumarhús og gestahús – 1505048 | |
Sótt er um að byggja sumarhús 147,4 ferm, 478,8 rúmm og gestahús 40 ferm, 121,2 rúmm úr timbri. Heildarstærð er 187,4 ferm og 600 rúmm. | ||
Frestað vegna aths við teikningar sem sendar eru hönnuði og umsækjanda. | ||
7. | Kerhraun 24: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1503059 | |
Sótt er um að byggja sumarhús úr timbri, stærð 55,8 ferm og 183 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
8. | Hallkelshólar lóð 100: Umsókn um byggingarleyfi: Geymsla – 1504056 | |
Sótt er um að byggja geymslu úr timbri, stærð 34,9 ferm og 94,3 rúmm. | ||
Frestað vegna aths sem sendar hafa verið hönnuði. | ||
9. | Kiðjaberg lóð 27: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – stækkun – 1504003 | |
Sótt er um leyfi til að byggja 20,1 ferm og 53,9 rúmm úr timbri við sumarhús. Heildarstærð eftir stækkun er 86 ferm. og 278,2 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
10. | Kerhraun B 131: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1504070 | |
Granni 20140573-5428.Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 139,5 ferm úr timbri með svefnlofti að hluta. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
11. | Kiðjaberg lóð 32: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús-stækkun – 1505042 | |
Sótt er um leyfi fyrir tengibyggingu og stækkun á sumarhúsi til norðurs. Stækkun 28 ferm og 79,8 rúmm. Heildarstærð eftir stækkun er 137,3 ferm og 401,8 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
12. | Grasgerði 8: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1504054 | |
Sótt er um að fá að rífa tvö lítil hús sem eru á lóðinni (mhl.01 og 02) og flytja sumarhús með svefnlofti (bjálkarhús) á staðinn.Stærð 107,6 ferm og 364,6 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
13. | Einbúi 1: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og bátaskýli – 1504006 | |
Sótt er um að byggja sumarhús 121 ferm. ásamt bátaskýli 51 ferm út timbri. Heildarstærð er 172 ferm og 516 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
14. | Stóra-Hof lóð 1: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1505038 | |
Sótt er um að byggja frístundarhús 46 ferm, 151,2 rúmm úr timbri, | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
15. | Austurhlíð lóð 1: Umsókn um byggingarleyfi: Frístundarhús og baðhús – 1505050 | |
Sótt er um að fá að flytja sumarhús 21 ferm. og 55,7 rúmm og baðhús 7,8 ferm og 17,9 rúmm úr timbri á staðinn. Sumarhúsið stóð áður sem veiðihús við Kálfá. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt. Fyrir liggur samþykki meðeigenda umsækjanda að lóðinni. | ||
16. | Brattholt lóð 193452:Umsókn um byggingarleyfi: Stækkun – 1501043 | |
Sótt er um að byggja við núverandi verslunarhúsnæði í þremur áföngum,þeas stækka anddyri og verslun, salerni og aðstaða starfsfólks og stækka veitingasali í þessari röð Heildarstækkun verður 1004,5 ferm og stærð að lokinni stækkunum verður alls 1822,3 ferm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
17. | Heiðarbær lóð 170216: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús-viðbygging og geymsla – 1505023 | |
Sótt er um viðbyggingu og breytingu á sumarhúsi auk geymslu. Stækkun sumarhús 138,9 ferm og 522,4 rúmm.,geymsla 32 ferm og 97,4 rúmm.Heildarstærð verður 257,6 ferm og 792,4 rúmm. | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
18. | Syðri-Reykir lóð 167449: Umsókn um byggingarleyfi: Gestahús – 1505041 | |
Sótt er um leyfi til að byggja gestahús úr timbri, stærð 15,3 ferm og 36,8 rúmm. | ||
Vísað frá þar sem húsið samræmist ekki ákvæðum byggingarreglugerðar um íverubústað manna. | ||
19. | Leynir lóð 167909: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1504071 | |
Granni 2014106-5668. Sótt er um að byggja við sumarhús 39,6 ferm og 83,7 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
20. | Bæjarholt 14: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – 1504061 | |
Sótt er um að byggja einbýlishús á einni hæð 177,6 ferm. og 602,8 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
21. | Brautarholt 166449: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1504013 | |
Umsögn um nýtt rekstarleyfi,gististaður í flokki II – gistiheimili. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki aths við að veitt sé rekstraleyfi fyrir gististað í fl. II. Lokaúttekt hefur farið fram. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00