29 jún Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 20. júní 2015
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 15-09. fundur
haldinn Laugarvatn, 16. júní 2015
og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi
Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi
Guðjón Þórisson, Aðstoðarmaður byggingarfu
Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
Ásahreppur
1. | Lindarbær 1C 176845: Stöðuleyfi: Sumarhús – 1506044 | |
Sótt er um stöðuleyfi á sumarhúsi til geymslu. Húsið er flutt frá Lækjarhvammi. | ||
Stöðuleyfi veitt í samræmi óskir umsækjanda til 1. júní 2016. | ||
Hrunamannahreppur: |
||
2. | Reykjaból lóð 13 167011: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1506020 | |
Sótt er um að byggja sumarhús úr timbri stærð 81,6 ferm og 275,3 rúmm og rífa niður það sem fyrir er, byggt árið 1975 47,4 ferm. | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag er ekki til staðar. | ||
3. | Ásgarður 166712: Stöðuleyfi: Herbergiseiningar – 1506018 | |
Sótt er um stöðuleyfi fyrir allt að 10 herbergjaeiningar, með tveimur herbergjum hver, á grunn ofan við bílastæði norðan aðalhús. Einingarnar eru hluti af fyrirhugaðri hótelbygginu. Óskað er eftir að fá að nýta þær til gistingar meðan á stöðuleyfi stendur. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi í samræmi við óskir umsækjanda til 1. okt. 2015. Handhafi stöðuleyfis er ábyrgur fyrir því að húseiningarnar uppfylli öll ákvæði gildandi reglugerða er varða öryggi og hollustuhætti. | ||
Grímsnes- og Grafningshreppur: |
||
4. | Borg Félagsheimili: Umsókn um byggingarleyfi: Breyting – 1506040 | |
Sótt er um að klæða með áli og steni plötum auk einangra steypta útveggi og endurnýja glugga. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
5. | Heiðarimi 8: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1506034 | |
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi sem var samþykkt 16/05 2006, sumarhús byggt úr timbri 80,9 ferm og 265 rúmm. | ||
Samþykkt endurnýjun á fyrri samþykkt frá 2006. Uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. | ||
6. | Hrauntröð 11: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1505043 | |
Granni 20121193-4313. Sótt er um breytingu á fyrra máli sem var samþykkt 26/11 2012. Nú er sótt um einnar hæðar frístundarhús með svefnlofti úr timbri,stærð 91,4 ferm og 303,8 rúmm. | ||
Frestað vegna aths sem sendar eru hönnuði og eiganda | ||
7. | Klapparhólsbraut 25: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1506038 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 102 ferm og gestahús 25 ferm úr steinsteypu. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
8. | Stangarbraut 30: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1506048 | |
Sótt er um að byggja sumarhús 158,4 ferm og 513,7 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
Skeiða- og Gnúpverjahreppur |
||
9. | Búrfellsvirkjun 166701: Umsókn um byggingarleyfi: Eiríksbúð-geymsla – 1506008 | |
Sótt er um leyfi til að byggja geymslu 22,1 ferm og 61,6 rúmm úr timbri | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
10. | Árnes Neslaug 186777: Stöðuleyfi: Gámur – 1506052 | |
Sótt er um stöðuleyfi fyrir gám sem nota skal sem salerni á tjaldsvæðunum við Árnes Neslaug 186777. | ||
Stöðuleyfi veitt til 1. júní 2016 í samræmi við ákvæði byggingarreglugerðar. | ||
Bláskógabyggð |
||
11. | Drumboddsstaðir 1 167076: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – 1506046 | |
Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús á einni hæð, stærð 175,9 ferm og 506,6 rúmm úr steinsteypu. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
12. | Guðmundarbraut 7: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús-viðbygging – 1506042 | |
Granni 20090579-1696 samþykkt 10/06 2009. Breyting á máli; viðbygging og kvistur hefur verið fjarlægður en geymsla/bíslag í staðinn. | ||
Samþykkt breyting á áður útgefnu byggingarleyfi | ||
13. | Hjálmsstaðir 2a: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús og bílgeymsla – 1506039 | |
Granni 20140892-5575. Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús og bílgeymslu smt. 192,8 ferm og 688 rúmm úr steinsteypu. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
14. | Sandskeið C-Gata 4 170679: Umsókn um byggingarleyfi: Viðbygging við sumarhús – 1502025 | |
Granni 20141074-5688. Sótt er um viðbyggingu við sumarhús 22,9 ferm eftir stækkun 72,9 ferm. og geymslu stök 14 ferm. | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
15. | Útey lóð 168174: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – breyting – 1506049 | |
Sótt er um breytingu á máli í One nr. 1502047, leyfi til bæta við kjallara undir sumarhús sem var samþykkt 27/03 2015. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
Umsagnir um Rekstrarleyfi. |
||
16. | Ásabraut 45: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi. – 1504036 | |
Umsögn um rekstrarleyfi í flokki II, sumarhús – gisting. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt verði leyfi til útleigu hússins í heild sinni. Lokaúttekt hefur farið fram. Ekki verði um að ræða útleigu á einstökum herbergjum og/eða veitingastarfsemi. Óskað er eftir að afrit af leyfi sé sent til viðkomandi sveitarfélags þegar það er gefið út. | ||
17. | Ásólfsstaðir 1 166536: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1506050 | |
Umsögn um rekstrarleyfi í flokki II – gistiskáli | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt verði leyfi til útleigu hússins í heild sinni. Ekki verði um að ræða útleigu á einstökum herbergjum og/eða veitingastarfsemi. Óskað er eftir að afrit af leyfi sé sent til viðkomandi sveitarfélags þegar það er gefið út. | ||
18. | Bjarkarbraut 19: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1502090 | |
Umsögn um nýtt rekstarleyfi,gististaður í flokki I – heimagisting, Bjarkarbraut 19. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt verði rekstrarleyfi til heimagistingar í húsinu enda verði aðeins leigð út þau herbergi sem samþykkt eru til íbúðar. Fyrirvari er gerður um að frágangi á svalahandriði verði lokið áður en starfsemi hefst. Óskað er eftir að afrit af leyfi sé sent til viðkomandi sveitarfélags þegar það er gefið út. | ||
19. | Vörðás 9: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1504012 | |
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi,gististaður í flokk II – sumarhús. | ||
Byggingarfulltrúi gerir athugasemd við að veitt verði rekstrarleyfi fyrir gististað í fl II, gististaður án veitinga. Ekki er hægt að líta fram hjá því að umsækjandi hefur nú þegar veitingastarfssemi á næstu lóð sem ekki er leyfi fyrir og ekki er heimil miðað við núverandi stöðu skipulags. Því er það mat byggingarfulltrúa að umrædd starfsemi í heild sinni sé í andstöðu við samþykkta notkun mannvirkjanna og gildandi deiliskipulag. | ||
20. | Hverabraut 1: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt rekstrarleyfi – 1506021 | |
Umsögn um rekstrarleyfi í flokki II, veitingastofa og greiðasala. | ||
Ekki er gerð athugasemd við veitingu rekstrarleyfis fyrir veitingastað í fl. II að Hverarbraut 1 Laugarvatni | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00
___________________________ ___________________________
___________________________ ___________________________
___________________________ ___________________________
___________________________ ___________________________