Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 19. september 2018

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 18 – 86. fundur

haldinn  að Laugarvatni, 19. september 2018

og hófst hann kl. 13:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi, Lilja Ómarsdóttir Embættismaður, Stefán Short Embættismaður, Guðmundur G. Þórisson Áheyrnarfulltrúi, .

Fundargerð ritaði:  Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi

 

Dagskrá:

 

Hrunamannahreppur – Almenn mál
1.  Garðastígur 8B (L227202): Umsókn um byggingarleyfi: Starfsmannahús mhl 02 – 1809031
Móttekin er umsókn GO fjárfesting ehf. dags. 10.09.2018 móttekin 12.09.2018 um byggingarleyfi til að byggja starfsmannahús 86,2m2 mhl 02 á lóðinni Garðastígur 8B í Hrunamannhrepp.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
2. Jata (L166988): Umsókn um niðurrif: Sumarhús mhl 11 – 1809037
Lögð er fram umsókn Regla Jötusystkina dags. 14.08.2018 móttekin sama dag um niðurrif á sumarhúsi mhl 11, 9,1m2 og byggingarár 1984 á jörðinni Jötu í Hrunamannahreppi.
Samþykkt.
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál
3. Kerhraun C 77: Stöðuleyfi: Gámur – 1708064
Móttekin er umsókn Guðmundar Jóhannessonar dags. 31.08.2018 móttekin 03.09.2018 sótt er um endurnýjun á stöðuleyfi fyrir gám á lóðinni Kerhraun C77 (L197673) í Grímsnes- og Grafningshreppi meðan sumarhús er í byggingu.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 19.9.2019
 4. Þórisstaðir 2 lóð 20 (L212301): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1808015
Lögð er fram umsókn Athos ehf. dags. 01.08.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 144,2 m2 á lóðinni Þórisstaðir 2 lóð 20 í Grímsnes- og Grafningshreppi
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
5.  Þórisstaðir 2 lóð 21 (L212302): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1808016
Lögð er fram umsókn Athos ehf. dags. 01.08.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 144,2 m2 á lóðinni Þórisstaðir lóð 2 lóð 21 í Grímsnes- og Grafningshreppi
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
6. Miðengi lóð (L169081): Umsókn um byggingarleyfi: Aðstöðuhús – 1809020
Lögð er fram umsókn Bjarna K. Þorvarðarsonar dags. 06.09.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi á byggingu aðstöðuhús 40m2 á lóðinni Miðengi lóð (L169081) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
7.  Ljósafossskóli (L168468): Tilkynningarskyld framkvæmd: Íbúð – breyting – 1809026
Lögð er fram tilkynning um tilkynningarskylda framkvæmd dags. 11.09.2018 móttekin sama dag frá löggildum hönnuði Jeannot A. Tsirenge fyrir breytingu á svefnherbergisgluggum á fasteigninni Ljósafossskóli(F2207342) landeignanúmer L168468 í Grímsnes- og Grafningshreppi. Þinglýstur eigandi skv. Þjóðskrá Íslands er Gospel Channel Evrópa ehf.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
8. Björk 2 (L201555): Umsókn um byggingarleyfi: Reiðskemma – 1808043
Lögð er fram umsókn Ingibjörgu Harðardóttur og Birni Snorrasyni dags, 22.08.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja reiðskemmu 480,0m2 á jörðinni Björk 2 (L201555) í Grímnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
9.  Rimamói 9 (L169868): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1808036
Lögð er fram umsókn Ingólfs Ólafssonar dags. 15.08.2018 móttekin 16.08.2018 um byggingarleyfi til að byggja við sumarhús, heildarstærð eftir stækkun er 62m2 á sumarhúsalóðinni Rimamói 9 í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
10.  Oddsholt 19 (L198839): Tilkynningarskyld framkvæmd; Sumarhús – viðbygging – 1808041
Lögð er fram tilkynning um tilkynningarskylda framkvæmd dags. 13.08.2018 móttekin sama dag frá löggildum hönnuði Ívari Haukssyni fyrir viðbyggingu á sumarhúsi á lóðinni Oddsholt 19 í Grímsnes- og Grafningshreppur. Heildarstærð sumarhús eftir stækkun verður 76,9m2, þinglýstur eigandi skv. Þjóðskrá Íslands er Ólafur G. Jósefsson.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
11. Klausturhólar 2 (168966): Umsókn um byggingarleyfi: Gestahús – 1809035
Lögð er fram umsókn Erlu Magnúsdóttur dags. 14.09.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja gestahús 24,4m2 á lóðinni Klausturhólar 2 (L168966) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Umsókn um byggingarleyfi er synjað. Með vísun í bókun sveitastjórnar Grímsnes og Grafningshrepp dags 5.7.2017 þar sem segir m.a. Mál 1705039 Klausturhólar 2 lnr. 168966: Klausturhólar 2a og 2b: Stofnun lóða. Ekki verður hægt að sækja um byggingarleyfi á nýjum lóðum nema á grundvelli deiliskipulags fyrir svæðið.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál
12. Reykjahlíð (L166492): Umsókn um byggingarleyfi: Vélaskemma – 1809025
Lögð er fram umsókn frá Reykjahlíð ehf. dags. 11.09.2018 móttekin sama dag með byggingarleyfi fyrir byggingu vélaskemmu í Reykjahlíð í Skeiða- og Gnúpverjahreppi
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
13.  Grámosar 4 (L 222425): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og smáhýsi – 1809028
Lögð er fram umsókn Hjálmars Árnasonar dags. 20.08.2018 og móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 147,9m2 og smáhýsi 20m2 á lóðinni Grámosar 4 (L222425) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 

Bláskógabyggð – Almenn mál

14.  Sólvellir 6 (L 204977): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1809012
Lögð er fram umsókn Kolbeins I. Birgissonar dags. 30.08.2018 móttekin 03.09.2018 um byggingarleyfi til að byggja við sumarhús á lóðinni Sólvellir 6 (L204977) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun 70,7m2
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
15. Einiholt 1 land 2: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – 1712012
Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús með risi að hluta úr timbri, 92,6 fm2 og 357,1 m3
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
Flóahreppur – Almenn mál
16. Sæholt (L226431): Umsókn um byggingarleyfi: Hesthús – 1809010
Lögð er fram umsókn Más Ólafssonar og Jóhönnu Sigríðar Harðardóttur dags. 30.08.2018 móttekin 03.09.2018 um byggingarleyfi til að byggja hesthús 151m2 á jörðinni Sæholt (L226431) í Flóahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
Hrunamannahreppur – Umsagnir og vísanir
17. Lambatangi 1: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1502068
Umsögn um rekstrarleyfi,veitingastaður í flokki II fyrir Reiðhöllina ehf. kt. 630307-2790.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að gefið verði út rekstrarleyfi í fl. II. samkomusalur fyrir allt að 50 manns.
 

Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir

18.  Sel 1 (168275): Umsögn um rekstrarleyfi: Gististaður – Stærra gistiheimili – 1807026
Móttekin var tölvupóstur þann 18.07.2018 frá fulltrúa Sýslumanns Suðurlands þar sem óskað er eftir umsögn um rektstarleyfi í fl. III frá Artic Health ehf. 420106-0840, fasteignanúmer F2207008, gististaður með veitingum en þó ekki áfengisveitingum – stærra gistiheimili (B) á landi Sel 1 (L 168275) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að gefið verði út rekstrarleyfi í fl. III. fjöldi gesta allt að 35 manns sem sundurliðast þannig;
mhl 03 íbúð, 10 gestir,
mhl 13 sumarhús – gisting fyrir allt að 3 gesti,
mhl 14 sumarhús – gisting fyrir allt að 6 gesti,
mhl 16 gistihús – gisting fyrir allt að 5 gesti í tveimur íbúðum og 3 gesti í tveimur íbúðum.
19. Kerbyggð 13 (L224181): Umsögn um rekstrarleyfi, íbúðir – 1809042
Móttekin var tölvupóstur þann 10.09.2018 frá fulltrúa Sýslumanns Suðurlands þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II frá Ker hótel ehf., kt. 540394 – 2459, fasteignanúmer F235-9216, íbúðir (F) á lóðinni Kerbyggð 13 í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að gefið verði út rekstrarleyfi í fl. II. Gisting fyrir allt að 8 manns.
20. Kerbyggð 15 (L224182): Umsögn um rekstrarleyfi, gisting – 1809044
Móttekin var tölvupóstur þann 10.09.2018 frá fulltrúa Sýslumanns Suðurlands þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II frá Ker hótel ehf., kt. 540394 – 2459, fasteignanúmer F235-9217, íbúðir (F) á lóðinni Kerbyggð 15 í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að gefið verði út rekstrarleyfi í fl. II. Gisting fyrir allt að 8 manns.
21. Kerbyggð 17 (L224183): Umsögn um rekstrarleyfi, gisting – 1809050
Móttekin var tölvupóstur þann 10.09.2018 frá fulltrúa Sýslumanns Suðurlands þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II frá Ker hótel ehf., kt. 540394 – 2459, fasteignanúmer F235-9218, íbúðir (F) á lóðinni Kerbyggð 15 í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að gefið verði út rekstrarleyfi í fl. II. Gisting fyrir allt að 8 manns.
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir
22. Útey 1 lóð 74 (L193598): Umsögn um rekstrarleyfi, gisting – 1809049
Móttekin var tölvupóstur þann 20.07.2018 frá fulltrúa Sýslumanns Suðurlands þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II frá Guðmundi Halldórssyni, sbr. meðfylgjandi umsókn, fasteignanúmer F231-8193, frístundahús (G) á lóðinni Útey 1 lóð 74 í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi synjar umsókn um rektrarleyfi í fl. II. í sumarhúsabyggð.

 

     Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30

 

Davíð Sigurðsson    Rúnar Guðmundsson
 Lilja Ómarsdóttir    Stefán Short
 Guðmundur G. Þórisson