20 júl Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 18. júlí 2018
Afgreiðslur byggingarfulltrúa 18 – 83. fundur
haldinn að Laugarvatni, 18. júlí 2018
og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi og Lilja Ómarsdóttir Embættismaður.
Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál | ||
1. | Mosabraut 21 (L212170): Tilkynningarskyld framkvæmd; Sumarhús – stækkun – 1807003 | |
Lögð er fram tilkynning um tilkynningarskylda framkvæmd dags. 06.07.2018 móttekin sama dag frá löggildum hönnuði Svanlaugi Sveinssyni fyrir viðbyggingu á sumarhúsi á lóðinni Mosabraut 21 í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð sumarhús eftir stækkun verður 109,9 m2 | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum. |
||
2. | Nesvegur 5 (L205644): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og geymsluhús – 1807012 | |
Lögð er fram umsókn Hjördísar L. Pétursdóttur dags. 11.07.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús á tveimur hæðum og geymsluhús 146,4 m2 á lóðinni Nesvegur 5 í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
3. | Bústjórabyggð 8 (L221731): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1708047 | |
Lögð er fram ný umsókn frá e-gull, Sævar Davíðsson dags. 25.06.2018 móttekin 11.07.2018 um byggingarleyfi til að flytja sumarhús 54,3 m2 á lóðina Bústjórabyggð 8 í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Umsókn er synjað. Teikningar uppfylla ekki kröfur byggingarreglugerðar. | ||
4. | Þórisstaðir 2 lóð 22 (L212754). Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1806062 | |
Lögð er fram breyting á umsókn Jóns Þórðarsonar og Ásbjörgu Björgvinsdóttur tölvupóstur dags. 11.07.2018 um byggingarleyfi til að byggja við sumarhús á lóðinni Þórisstaðir 2 lóð 22 í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð sumarhúss eftir stækkun verður 96,1 m2. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
5. | Snæfoksstaðir lóð (L169649): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1806089 | |
Lögð er fram umsókn Berglindar Skúladóttur Sigurz dags. 27.06.2018 móttekin 28.06.2018 um leyfi til að rífa núverandi sumarhús ásamt geymslu og byggja nýtt sumarhús og gestahús, heildarstærð 239,5 á lóðinni Snæfoksstöðum lóð (L169649) í Grímsnes- og Grafningshreppi | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
Bláskógabyggð – Almenn mál | ||
6. | Rjúpnabraut 9 (174130): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1806013 | |
Lögð er fram umsókn Kristmundar Þórissonar dags. 31.05.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús með risi sem verður samtals 131,8 m2 á lóðinni Rjúpnabraut 9 í Bláskógabyggð. Eigandi var áður búin að fá takmarkað byggingarleyfi – graftarleyfi, samþykkt 16.05.2018 | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
7. | Dynjandisvegur 38: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús með bílskýli – 1708062 | |
Erindið sett að nýju fyrir afgreiðslufund byggingarfulltrúa þar sem óskað er eftir tilfærslu á sumarhúsi á lóð en nú út fyrir byggingarreit, húsastærð óbreytt | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
8. | Lambhagi 11B (226906): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1807001 | |
Lögð er fram umsókn Hinriks Laxdals og Bergþóru Ólafsdóttur dags. 02.07.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 25,6 m2 á lóðinni Lambhagi 11B í Bláskógabyggð | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
9. | Lambhagi 11B: Stöðuleyfi: Gámur – 1807002 | |
Lögð er fram umsókn Hinriks Laxdals og Bergþóru Ólafsdóttur dags. 03.07.2018 móttekin sama dag um stöðuleyfi fyrir gám á lóðinni Lambhagi 11B í Bláskógabyggð. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 18.5.2019 | ||
10. | Brautarhóll lóð (167209): Stöðuleyfi: Skilti – 1807004 | |
Lögð er fram umsókn Límtré Vírnet ehf. dags. 05.07.2018 móttekin 06.07.2018 um stöðuleyfi fyrir skilti 1,7m * 3m og hæð frá jörðu 3,2 m á lóðinni Brautarhóll lóð (L167209) í Bláskógabyggð. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 18.7.2019 | ||
11. | Lindarbraut 2 (L190738): Umsókn um byggingarleyfi: Veitingahús – breyting – 1806037 | |
Breyting á skráningu á Lindarbraut 2 (L190738) í Bláskógabyggð. Uppfærð aðalteikning móttekin 08.06.2018 sem er dagsett 05.06.2018 og gerð af Hildi Bjarnadóttur arkitekt | ||
Samþykkt | ||
12. | Mosavegur 8(L167584): Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1806061 | |
Lögð er fram tilkynning um tilkynningarskylda framkvæmd dags. 18.06.2018 móttekin 19.06.2018 frá löggildum hönnuði Lárusi K. Ragnarssyni fyrir viðbyggingu á sumarhúsi á Mosavegi 8 (L167584) í Bláskógabyggð, þinglýstur eigendur á lóð eru Auður Auðunsdóttir og Sigurvin H. Sigurvinsson. Heildarstærð sumarhús eftir stækkun verður 81,7 m2 | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum. |
||
13. | Friðheimahjáleiga 1-5 (Friðheimahjáleiga 6-9) L208643: Umsókn um byggingarleyfi: Raðhús – 1807016 | |
Lögð er fram umsókn Friðheimahjáleigu ehf. dags. 11.07.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja raðhús á einni hæð með fjórum íbúðum 207,3 m2 á lóðinni Friðheimahjáleiga 1-5 í Reykholti, Bláskógabyggð | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
14. | Geldingafell (L167349): Stöðuleyfi: Aðstöðuhús – 1806074 | |
Lögð er fram umsókn Skálpa ehf. um stöðuleyfi fyrir aðstöðuhús sem verður staðsett að Geldingafelli við Skálpanesveg (lóðinni Baldurshagi, L167349) dags. 06.06.2018 móttekin 13.06.2018 | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1.4.2019. Byggingarfulltrúi gerir kröfu um það að deiliskipulagsvinna fari í gang á haustmánuðum 2018 |
||
15. | Þingvellir (L170169): Stöðuleyfi: Pallar – 1806090 | |
Lögð er fram umsókn Ríkissjóðs Íslands dags. 29.06.2018 móttekin sama dag um stöðuleyfi fyrir palla sem til stendur að setja niður á móts við Lögberg á Þingvöllum (L170169) í Bláskáskógabyggð, sjá nánari útlistun í greinagerð sem fylgdi umsókn. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 24. júlí 2018 | ||
16. | Drumboddsstaðir lóð 20 (L167245): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1806011 | |
Lögð er fram umsókn Ólafs M. Hreinssonar, Hlíðar Þ. Hreinssonar og Birkir Ö. Hreinssonar um byggingarleyfi til að byggja sumarhús sem verður samtals 123,7 m2 á lóðinni Drumboddsstaðir lóð 20 (L167245) í Bláskógabyggð | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
17. | Tungubotnar (L212210): Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús og gestahús – breyting – 1807023 | |
Lögð er fram umsókn Jón Svavars V Hinrikssonar og Magnúsar Flygenring móttekin sama dag um byggingarleyfi til að breyta áður samþykktum teikningum og byggja við íbúðarhús og breyta þaki á íbúðarhúsi auk stækkunar á geymslu sem nú er tilgreint sem gestahús á lóðinni Tungubotnar (L212210) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun á íbúðarhúsi verður 67,9 m2 og gestahúsi 24,1 m2 | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
18. | Melur (224158): Umsókn um byggingarleyfi: Aðstöðuhús – viðbygging – 1804041 | |
Sótt er um leyfi til að byggja við aðstöðuhús. Heildarstærð eftir stækkun er 366,5 m2 og 1586,4 m3 | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
Flóahreppur – Almenn mál | ||
19. | Mosató 3 hótel (225133): Umsókn um byggingarleyfi: Útsýnispallur – 1804060 | |
Sótt er um leyfi til að byggja útsýnispall um 200 m2, hæð um 4,5 m innan byggingarreits hótels | ||
Samþykkt | ||
20. | Rimar 11 (L212354): Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús með bílgeymslu – 1807014 | |
Lögð er fram umsókn Karólínu A. Jónsdóttur og Jóhanns Þórðarsonar dags. 11.07.2018 móttekin 12.07.2018 um byggingarleyfi til að byggja íbúðarhús með bílgeymslu 172,4 m2 á lóðinni Rimar 11 í Flóahreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
21. | Rimar 11 (L212354): Stöðuleyfi: Vinnuskúr/aðstöðuhús – 1807015 | |
Lögð er fram umsókn Karólínu A. Jónsdóttur og Jóhanns Þórðarsonar dags. 11.07.2018 móttekin 12.07.2018 um stöðuleyfi fyrir vinnuskúr/aðstöðuhús á lóðinni Rimar 11 í Flóahreppi meðan framkvæmdir standa yfir. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 18.7.2019 | ||
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir | ||
22. | Lindarbraut 2: Umsögn um rekstrarleyfi – 1703039 | |
Móttekin var tölvupóstur þann 08/03 2017 frá fulltrúa Sýslumanns Suðurlands þar sem óskað er eftir umsögn um rektstarleyfi í fl. II veitingastaða, Lindin Veitingahús ehf., kt. 601211-0410 fasteignanúmer F2206262, veitingahús (A) á Lindarbraut 2 (L190738)að Laugarvatni í Bláskógabyggð. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að gefið verð út rektrarleyfi í fl. II, veitingahús fyrir allt að 180 gesti í sæti, 6 starfsmenn við eldun og framleiðslu. Einnig útiveitingar fyrir 100 manns. | ||
23. | Fellskot lóð 1 (L212995): Umsögn um rekstrarleyfi – 1806086 | |
Móttekin var tölvupóstur þann 15/06 2018 frá fulltrúa Sýslumanns Suðurlands þar sem óskað er eftir umsögn um rektstarleyfi í fl. II frá Fellskotshestar ehf.,kt.650507 – 01260, fasteignanúmer F2204556, gististaður án veitinga – Minna gistiheimili(C) í landi Fellskots lóð 1, L212995 í Bláskógabyggð | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að gefið verð út rektrarleyfi í fl. II. Gisting fyrir allt að 8 manns. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30
Davíð Sigurðsson | Rúnar Guðmundsson | |
Lilja Ómarsdóttir |