25 apr Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 18. apríl 2018
Afgreiðslur byggingarfulltrúa 18 – 77. fundur
haldinn að Laugarvatni, 18. apríl 2018
og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi og Guðmundur Þórisson Áheyrnarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
1. | Hrunamannahreppur:
Ásland (166989): Umsókn um byggingarleyfi: Gróðurhús – viðbygging – 1804075 |
|
Sótt er um byggingarleyfi fyrir stækkun á gróðurhúsi 204,4 m2 og 971,9 | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
2. |
Grímsnes- og Grafningshreppur:
Lækjarbrekka 39: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1801070 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 100 fm2 og 317,1 m3 úr timbri | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
3. | Stóri-Háls (170827): Stöðuleyfi: Aðstöðuhús og salernishús – 1804061 | |
Sótt er um stöðuleyfi fyrir aðstöðuhús 14,99 m2 og salernishús 10 feta. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi fyrir 14,9m2 aðstöðuhúsi til 18 apríl 2019. Einnig samþykkt að veita stöðuleyfi fyrir salernisaðstöðu til 15 september 2018. |
||
4. | Háahlíð 21 (207722): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1804048 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús með svefnlofti 143,1 m2 og 487,3 m3 úr timbri á steypta plötu | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
5. | Illagil 10: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1712040 | |
Sótt er um endurnýjun á samþykktum byggingaráformum 23.10.2014, sumarhús og gestahús | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
6. | Grjóthólsbraut 13 (221017): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1804043 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 124,3 m2 og 422,5 m3 úr timbri | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
7. | Hrauntröð 9 (218483): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1804042 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 135,5 m2 og 480,8 m3 úr timbri. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
8. | Hrauntröð 32: Umsókn um byggingarleyfi: Geymsla – 1801030 | |
Sótt er um leyfi til að byggja geymslu með baðherbergi 15 fm2 úr timbri. | ||
Samþykkt | ||
9. |
Skeiða- og Gnúpverjahreppur:
Hæll 1 (166569): Umsókn um byggingarleyfi: Fjós – viðbygging – 1803066 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja kvígufjós með haughúskjallara við núverandi fjós, mhl 13. Viðbygging er 318,1 ferm og aukið rúmmál er 5.596,7 m3. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
10. | Bláskógabyggð:
Sandskeið G-Gata 9 (170727): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1804045 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 36,1 m2 og 108,6 m3 úr bjálkum. | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
11. | Seljaland 12 (167950): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1804054 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 82,4 m2 og 292,1 m3 úr timbri. | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
12. | Melur (224158): Umsókn um byggingarleyfi: Þjónustuhús – 1804014 | |
Sótt er um leyfi til að byggja þjónustuhús 66 m2 og 231,9 m3 | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
13. |
Melur (224158): Umsókn um byggingarleyfi: Aðstöðuhús – viðbygging – 1804041 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja við aðstöðuhús. Heildarstærð eftir stækkun er 366,5 m2 og 1586,4 m3 | ||
Umsókn um byggingarleyfi er synjað, þar sem byggingarmagn er komið upp fyrir hámarksmagn í gildandi deiliskipulagi. |
14. | Laugavatn (167638): Stöðuleyfi: Sölutjald og gámur – 1804026 | |
Sótt er um stöðuleyfi fyrir veitingatjald og gámaklósett við Laugarvatnshella | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi fyrir sölutjaldi og gámasalerni, til 31. október 2018. | ||
15. |
Bjarkarbraut 1 (224443): Umsókn um byggingarleyfi: Heimavist – breyting – 1804017 |
|
Sótt er um leyfi til að breyta heimavist í gistiheimili | ||
Samþykkt | ||
16. |
Ártunga 2 ( 226435): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1804031 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 30 m2 og gestahús 30 m2 úr timbri. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
17. | Þrastarstekkur 5: Umsókn um niðurrif: Sumarhús – 1804039 | |
Sótt er um leyfi til að rífa niður sumarhús 54 m2, byggingarár 1984 sem er matshluti 01 skv. Þjóðskrá Íslands. | ||
Samþykkt. | ||
18. | Einiholt 2 (180525): Stöðuleyfi: Hjólhýsi – 1804056 | |
Sótt er um stöðuleyfi fyrir hjólhýsi/stöðuhýsi sem nota á sem starfsmannaaðstöðu. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til frá 1. október 2018 til 1. maí 2019. | ||
19. |
Stakkholt 12: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1804040 |
|
Tilkynnt er stækkun á sumarhúsi í Stakkholt 12. Heildarstærð eftir stækkun 70,6 m2 | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum. |
||
20. |
Helgastaðir 2 (167106): Umsókn um niðurrif: Véla/verkfærageymsla mhl 08 – 1804067 |
|
Sótt er um leyfi til að fjarlægja véla/verkfærageymslu mhl 08 24,5 m2, byggingarár 1955 skv. Þjóðskrá Íslands | ||
Samþykkt
|
||
21. |
Flóahreppur:
Mosató 3 hótel (225133): Umsókn um byggingarleyfi: Útsýnispallur – 1804060 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja útsýnispall um 200 m2, hæð um 4,5 m innan byggingarreits hótels | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
22. | Ölvisholt: Umsókn um byggingarleyfi: Aðstöðuhús – 1802041 | |
Sótt er um leyfi til að byggja aðstöðuhús 23,8 fm2 og 66,3 m3 úr timbri | ||
Samþykkt. | ||
23. |
Umsögn um rekstrarleyfi:
Egilsstaðir 1: Umsögn um rekstrarleyfi: Gististaður – Gistiskáli – 1804038 |
|
Móttekin var tölvupóstur þann 14/03 2018 frá fulltrúa Sýslumanns Suðurlands þar sem óskað er eftir umsögn um rektstarleyfi í fl. II, gististaður án veitinga – Gistiskáli (D), mhl 17 skv. Þjóðskrá Íslands á Egilsstöðum 1 | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé rekstrarleyfi í fl. II (gististaður án veitinga). Hámarksfjöldi gesta 2. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30
___________________________ ___________________________