24 sep Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 16. september 2015
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 15-14. fundur
haldinn Laugarvatn, 16. september 2015
og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi
Davíð Sigurðsson,
Rúnar Guðmundsson,
Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
1. |
Grímsnes- og Grafningshreppur:
Akurgerði 4: Umsókn um byggingarleyfi: Vinnustofa – raunteikning – 1509012 |
|
Sótt er um byggingarleyfi fyrir þegar byggðu húsi úr timbri, stærð 31,5 ferm og 80,3 rúmm. Húsið verður nýtt sem vinnustofa. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
2. | Kerhraun B 122: Umsókn um byggingarleyfi: Gestahús – 1509022 | |
Sótt er um leyfi til að byggja gestahús úr timri, stærð 40 ferm og 127,8 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
3. | Kiðjaberg lóð 51:Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – stækkun – 1509024 | |
Sótt er um að stækkun í suð-austur á sumarhúsi, 6,3 ferm og 39,3 rúmm. Heildarstærð eftir stækkun er 96,5 ferm og 318,5 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
4. | Klausturhólar lóð 55: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús-viðbygging – 1506077 | |
Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús 124,2 ferm og 360,3 rúmm. Heildarstærð eftir stækkun er 182,4 ferm og 515,3 rúmm. | ||
Frestað vegna athugasemda sem sendar eru hönnuði. | ||
5. | Kringlumýrarvegur 16: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – reyndarteikning – 1509026 | |
Sótt er um leyfi fyrir þegar byggðu rými; kjallari ásamt breytingu á gluggum og klæðningu á húsi. Heildarstærð er 124,5 ferm og 432,2 rúmm. Byggt úr steypu og timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
6. | Neðra-Apavatn lóð 169317: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1509020 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri, stærð 180,5 ferm og 559,6 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. Grenndarkynning hefur farið fram og engar aths borist. | ||
7. | Oddsholt 33: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1509025 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri, stærð 80,7 ferm og 252,1 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
8. |
Skeiða- og Gnúpverjahreppur:
Áshildarvegur 17: Umsókn um byggingarleyfi: Gestahús og geymsla – 1507034 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja tvö bjálkahús, annað er 25 ferm gestahús og hitt er 7,2 ferm geymsla. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
9. | Brjánsstaðir 166456: Umsókn um byggingarleyfi: Einbýlishús og bílgeymsla – 1506054 | |
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús 108,4 ferm með áfastri bílgeymslu 40,3 úr timbri. Heildarstærð er 148,7 ferm og 500,7 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. Grenndarkynningu er lokið með áritun hagsmunaðila | ||
10. | Búrfells- og Skeljafellsland: Umsókn um byggingarleyfi: Göngubrú – 1509041 | |
Sótt er um leyfi til að byggja göngubrú yfir Rauðá við Stöng í Þjórsárdal. | ||
Frestað vegna ófullnægjandi gagna | ||
11. | Suðurbraut 1: Stöðuleyfi: Gámur – 1509039 | |
Sótt er um leyfi að setja niður 40 feta gám við suður gafl Bjvs.miðstöðvar. | ||
Samþykkt stöðuleyfi til 15. sept 2016. | ||
12. | Vesturkot 166500: Stöðuleyfi: Gámar – 1509040 | |
Sótt er um stöðuleyfi fyrir fjóra 20 feta gáma sem verða staðsettir við norðurhlið hlöðunnar á hlaðinu. | ||
Samþykkt stöðuleyfi til 15. september 2016. | ||
13. |
Bláskógarbyggð:
Brekkugerði 167406: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – breyting – 1509004 |
|
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi húsnæðis. Reiknað er með að rekin verði heimagisting í húsinu að breytingum loknum. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
14. | Heiði lóð 10: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1509010 | |
Sótt er um leyfi til að flytja sumarhús úr timbri 44,2 ferm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
15. | Miðhús 167415: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús mhl.26 – 1509037 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri, stærð 118,5 ferm og 364,8 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
16. | Neðristígur 5: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – endurbygging og stækkun – 1509023 | |
Sótt er um endurbyggingu og stækkun á sumarhúsi úr timbri. Heildarstærð 48,4 ferm og 132,8 rúmm. | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
17. | Snorrastaðir lóð 168132: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús mhl.013 – 1509027 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri, stærð 102,5 ferm og 353 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
18. | Snorrastaðir lóð 168132: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús mhl.015 – 1509028 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri, stærð 102,5 ferm og 353 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
19. | Snorrastaðir lóð 168132: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús mhl.014 – 1509030 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri, stærð 115,7 ferm og 402,8 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
20. | Snorrastaðir lóð 168132: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús mhl.016 – 1509031 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri, stærð 115,2 ferm og 402,8 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
21. |
Umsagnir um rekstrarleyfi:
Þóristungur 165349: Umsögn um rekstrarleyfi: Endurnýjun – 1509013 |
|
Umsögn um endurnýjun á rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki V og veitingastað í flokki II að Hótel Háland. | ||
Frestað að taka afstöðu til erindisins uns lagðar eru fram raunteikningum af þeim mannvirkjum sem nýtt eru undir reksturinn. | ||
22. | Brattholt lóð 193452: Umsögn um rekstrarleyfi: Endurnýjun – 1509015 | |
Umsögn um endurnýjun á rekstrarleyfi í flokki II; Veitingastaður – kaffihús á Gullfosskaffi | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við endurnýjun á rekstrarleyfi. Vakin er athygli að að unnið er að stækkun á húsinu sem ekki er lokið. | ||
23. | Brekkugerði 16706: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1509021 | |
Umsögn um rekstrarleyfi i flokki I – heimagisting; nýtt leyfi. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfis til heimagistingar í húsinu, með fyrirvara um að þær breytingar sem samþykktar hafa verið á húsinu verði fullfrágengnar og útteknar áður en starfsemi hefst og gengið verði frá bílastæðum í samræmi við nýja afstöðumynd. | ||
24. | Mosabraut 13: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1509035 | |
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í flokki II – gististaður án veitinga. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt verði leyfi til útleigu hússins í heild sinni enda séu mannvirki og frágangur á lóð í samræmi við samþykktar teikningar. Ekki verði um að ræða útleigu á einstökum herbergjum og/eða veitingastarfsemi. Óskað er eftir að afrit af leyfi sé sent til viðkomandi sveitarfélags þegar það er gefið út. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00