24 mar Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 15. mars 2017
Afgreiðslur byggingarfulltrúa 17 – 50. fundur
haldinn Laugarvatn, 15. mars 2017
og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi, Guðmundur Þórisson Áheyrnafulltrúi
Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
1. |
Hrunamannaheppur:
Flúðir spennistöð: Umsókn um byggingarleyfi: Spennistöð – 1703032 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja spennistöð 8,1 ferm og 17 rúmm. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
2. | Grímsnes- og Grafningshreppur:
Hallkelshólar lóð 168505: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1703035 |
|
Tilkynnt er stækkun á sumarhúsi um 30,9 ferm á Hallkelshólum lóð 168505. Heildarstærð eftir stækkun er 82,2 ferm. | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum. | ||
3. | Nesjavellir spennistöð: Umsókn um byggingarleyfi: Spennistöð – 1703034 | |
Sótt er um leyfi til að byggja spennistöð 8,1 ferm og 17 rúmm | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
4. | Ásborgir 44: Stöðuleyfi: Gámar – 1703036 | |
Sótt er um stöðuleyfi tímabundið fyrir tvo 20 feta gáma. Fyrir kaffiaðstöðu starfsmanna og hinn fyrir verkfærageymslu og síðan einn 10 feta fyrir salernisaðstöðu. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 15.3.2018 | ||
5. | Arnarhólsbraut 26. Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1703013 | |
Sótt er um leyfi til að rífa niður hluta af sumarhúsi sem fyrir er, byggt árið 1974 og byggja við nýrri hluta þess. Heildarstærð eftir stækkun er 150 ferm. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
6. | Hofsvík 8: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1703017 | |
Granni 20110893 3394. Sótt var um að byggja sumarhús 76,8 ferm og 295 rúmm úr timbri. Samþykkt byggingaráform 13. september 2011, óskað er eftir að endurnýja samþykktu byggingaráformin | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
7. | Sel lóð: Tilkynningarskyld framkvæmd: Gestahús og sauna – 1702026 | |
Tilkynnt er bygging gestahús og sauna 27,3 ferm og 74,6 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn samræmist ekki gildandi skipulagsskilmálum. | ||
8. | Tjarnholtsmýri 11: Stöðuleyfi: Íbúðargámur – 1703010 | |
Sótt er um stöðuleyfi fyrir íbúðargám á Tjarnholtsmýrir 11 meðan nýtt aðalskipulag hjá sveitarfélaginu er í vinnslu. | ||
Umsókninni er hafnað. | ||
9. |
Bláskógabyggð:
Stekkatún 5: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1702014 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 105,6 ferm og 366,9 rúmm úr timbri. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
10. | Laugargerði lóð: Tilkynningarskyld framkvæmd: Íbúðarhús – viðhald/breyting – 1703028 | |
Tilkynnt er m.a breyting á gluggum og styrking á þaki á Laugargerði lóð | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum. |
11. | Sundlaugin Reykholti: Umsókn um byggingarleyfi: Breyting – 1703031 | |
Sótt er um breytingu á innra skipulagi á búningsklefum og móttöku/afgreiðslu ásamt endurnýjun á ofnakerfi og hiti settur í gólf og endurnýjun á gluggum í búningsklefum. | ||
Samþykkt. | ||
12. |
Heiðarbær lóð 222397: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og geymsla/gestahús – 1703033 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 96 ferm og 307,5 rúmm og geymsla/gestahús 31,6 ferm og 100,3 rúm. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
13. | Flóahreppur:
Miklaholtshellir 2: Umsókn um byggingarleyfi: Varphús – viðbygging – 1702046 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja við varphús 490,6 ferm og 2.620,2 rúmm úr steinsteypu og stáli. Heildarstærð eftir stækkun er 1.820 ferm og 9.526,9 rúmm. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
14. |
Umsögn um rekstrarleyfi:
Laugarbraut 1,3 og 5: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1702016 |
|
Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – íbúðir | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt verði nýtt rekstrarleyfi fyrir Laugarbraut 1,3 og 5. Um er að ræða 26 íbúðir með gistigetu allt að 60 manns. | ||
15. | Dalbraut 10: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt/breyting á leyfi – 1605067 | |
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugsemdir við nýtt/breytt rekstrarleyfi í fl. V, gistiheimili/farfuglaheimili. Gisting fyrir allt að 79 manns. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00
___________________________ ___________________________