27 sep Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 14. september 2016
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 16-38. fundur
haldinn Laugarvatn, 14. september 2016
og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson og Rúnar Guðmundsson.
Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
1. |
Hrunamannahreppur:
Efra-Langholt 166738: Stöðuleyfi: Sumarhús – 1609012 |
|
Sótt er um stöðuleyfi fyrir þrjú sumarhús. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi í samræmi við óskir umsækjanda til 1. maí 2017. | ||
2. | Gata 166750: Umsókn um byggingarleyfi: Aðstöðuhús – 1609009 | |
Sótt er um leyfi til að byggja aðstöðuhús 460,8 ferm og 2.373,1 rúmm við gróðurhús mhl 16, 17 og 20. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
3. |
Grímsnes- og Grafningshreppur:
Bústjórabyggð 15: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1609031 |
|
Sótt er um leyfi til að flytja sumarhús 32 ferm úr timbri frá FB í Reykjavík að Bústjórabyggð 15. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012 | ||
4. | Kerið 1: Stöðuleyfi: Salerni – 1607010 | |
Sótt er um stöðuleyfi fyrir færanleg salerni | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1. september 2017. | ||
5. | Stóra-Borg 168281: Umsókn um byggingarleyfi: Vélageymsla – 1609026 | |
Sótt er um leyfi til að rífa mhl 15, 16 og 17 (véla/verkfærageymsla, fjárhús) sem er áfast mhl 08 og byggja vélageymslu á sama stað. Stærð vélageymslu er 15x20m. | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. |
6. | Kerhraun B 137: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og geymsla – 1609001 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 109,3 ferm og 371,2 rúmm og stakstæða geymslu 8,1 ferm og 10,4 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
7. | Kiðjaberg lóð 122; Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús og gestahús – 1609010 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 49,3 ferm og 186,8 rúmm og gestahús 28,7 ferm og 80,2 rúmm úr timbri. | ||
Umsóknin er samþykkt. | ||
8. |
Skeiða- og Gnúpverjahreppur:
Flatir lóð 9: Stöðuleyfi: Hjólhýsi – 1609011 |
|
Sótt er um stöðuleyfi fyrir hjólhýsi. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1. maí 2017. | ||
9. | Kálfhóll lóð 178950: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1608051 | |
Sótt er um leyfi til að flytja sumarhús á lóð, 30,4 ferm og 82 rúmm úr timbri frá Kálfhól 1 | ||
Samþykkt. | ||
10. |
Bláskógabyggð:
Bjarkarbraut 11: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1609013 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 29,5 ferm og 88,9 rúmm úr timbri. | ||
Í gildandi deiliskipulagi kemur fram að eingöngu megi byggja eitt hús innan byggignarreitar. Þar sem þegar er búið að byggja hús á reitnum er umsóknin í ósamræmi við skipulag. | ||
11. | Eyvindartunga 167632: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1608044 | |
Sótt er um leyfi til að flytja sumarhús að Eyvindartungu 167632. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
12. | Snorrastaðir lóð 1b: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1608030 | |
Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús, 42,7 ferm úr timbri. Heildarstærð eftir stækkun er 58,4 ferm og 182,1 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. |
13. | Koðrabúðir lóð 12: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – stækkun – 1509009 | |
Sótt er um að byggja við sumarhúsið 34,6 ferm og 110,7 rúmm úr timbri. Heildarstærð er 96,4 ferm og 320,7 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
14. | Geldingarfell við Bláfellsháls: Stöðuleyfi: Braggi – 1608052 | |
Sótt er um stöðleyfi fyrir bragga 150 ferm. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1. september 2017. Gæta skal sértaklega að því, að minnka jarðrask eins og kostur er. | ||
15. | Geldingafell: Stöðuleyfi: Neyðarskýli og geymsla – 1608079 | |
Sótt er um stöðuleyfi fyrir neyðarskýli 38 ferm og geymslu 90 ferm að Geldingafelli við Skálpanesveg | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1. september 2017. | ||
16. |
Umsagnir um rekstrarleyfi:
Smiðjustígur 10: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1609027 |
|
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. II, veitingastaður – kaffihús | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé nýtt rekstrarleyfi í fl. II, veitingarstaður – kaffihús | ||
17. | Þóroddsstaðir lóð 20: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1609024 | |
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – sumarhús | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við nýtt rekstrarleyfi vegna gistingar í flokki II. Fjöldi í gistingu allt að 4. | ||
18. | Þóroddsstaðir lóð 4: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1609025 | |
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – sumarhús | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við nýtt rekstrarleyfi vegna gistingar í flokki II. Fjöldi í gistingu allt að 4. | ||
19. | Bæjarholt 2: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt rekstrarleyfi – breyting á umsækjanda – 1609017 | |
Jákvæð umsögn var veitt 28/04 2015 frá embættinu um rekstrarleyfi í fl. II gististaður – íbúðir. Nýr rekstraraðili að Bæjarholti 2 hefur óskað eftir umsögn. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé rekstraleyfi í fl. II, vegna Bæjarholts 2. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30
___________________________ ___________________________