25 apr Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 13. apríl 2016
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 16-28. fundur
haldinn Laugarvatn, 13. apríl 2016
og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson og Rúnar Guðmundsson .
Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
1. |
Hrunamannahreppur:
Hverabakki 2 166774: Umsókn um byggingarleyfi: Gróðurhús – 1604022 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja gróðurhús. | ||
Vísað til skipulagsnefndar til umsagnar. Sótt er um leyfi til að flytja til nokkur minni plast-gróðurhús og byggja nýtt í stæði þeirra. | ||
2. |
Grímsnes- og Grafningshreppur:
Þórsstígur 27: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og geymsla – 1602034 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
3. | Heiðarbrún 8: Umsókn um byggingarleyfi: Hesthús – 1512019 | |
Sótt er um leyfi til að byggja nýtt hesthús á grunni gamla hússins úr timbri 90,5 ferm og 232,2 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
4. | Kiðjaberg lóð 126: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1604015 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri, 129 ferm og 486,5 rúmm | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. |
5. | Sólheimar 168279:Umsókn um byggingarleyfi: Farsímaloftnet – 1603038 | |
Sótt er um leyfi til að reisa farsímaloftnet á stálsúlu sem verður staðsett á klöpp milli Sólheimabyggðar og Sólheimavegar (354) | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
6. | Undirhlíð 15: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1604014 | |
Sótt er um leyfi til að byggja yfir verönd á sumarhúsi, 9 ferm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
7. | Hallkelshólar lóð 65: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1603036 | |
Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús 45,1 ferm og 167,5 rúmm. Heildarstærð eftir stækkun, 103,9 ferm og 343,5 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
8. |
Bláskógabyggð:
Bræðratunga 167073: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – breyting – 1603006 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja kvist á íbúðarhús. Heildarstærð eftir stækkun er 178,7 ferm og 516 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
9. | Rauðiskógur 2: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1604006 | |
Sótt er um leyfi til að flytja sumarhús 36,2 ferm og 117,7 rúmm frá Heiðarbraut. | ||
Vísað til skipulagsnefndar til umsagnar. | ||
10. |
Flóahreppur:
Hurðabak: Umsókn um byggingarleyfi: Fjós – viðbygging – 1603035 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja við hlöðu, fjós fyrir 68 kýr. Heildarstærð eftir stækkun 1.060 ferm og 3.872 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. |
11. | Egilsstaðir 2 166332: Umsókn um byggingarleyfi: Geymsla – viðbygging – 1603033 | |
Sótt er um leyfi til að byggja við kartöflugeymslu. Heildarstærð eftir stækkun er 219,5 ferm og 1.133,7 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
12. | Vatnsholt 1 166395: Umsókn um byggingarleyfi: Bílgeymsla – breyting – 1604008 | |
Sótt er um leyfi til að breyta bílgeymslu í tvö herbergi, geymslu og þvottaherbergi. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
13. |
Umsagnir um rekstarleyfi:
Laufás 201664: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1603048 |
|
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – íbúð | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfis fyrir gististað í fl. II. | ||
14. | Hagi 2 166551: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1602037 | |
Umsögn um nýtt rekstarleyfi í fl. I, heimagisting í Haga II. | ||
Ekki er gerð athugasemd við veitingu rekstrarleyfis fyrir gististað í fl. II . | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30