Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 13. apríl 2016

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 16-28. fundur  

haldinn Laugarvatn, 13. apríl 2016

og hófst hann kl. 13:00

 

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson og Rúnar Guðmundsson .

Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

 

1.  

Hrunamannahreppur:

Hverabakki 2 166774: Umsókn um byggingarleyfi: Gróðurhús – 1604022

Sótt er um leyfi til að byggja gróðurhús.
Vísað til skipulagsnefndar til umsagnar. Sótt er um leyfi til að flytja til nokkur minni plast-gróðurhús og byggja nýtt í stæði þeirra.
 
 

2.  

Grímsnes- og Grafningshreppur:

Þórsstígur 27: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og geymsla – 1602034

Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
3.   Heiðarbrún 8: Umsókn um byggingarleyfi: Hesthús – 1512019
Sótt er um leyfi til að byggja nýtt hesthús á grunni gamla hússins úr timbri 90,5 ferm og 232,2 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
4.   Kiðjaberg lóð 126: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1604015
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri, 129 ferm og 486,5 rúmm
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

 

 

 
5.   Sólheimar 168279:Umsókn um byggingarleyfi: Farsímaloftnet – 1603038
Sótt er um leyfi til að reisa farsímaloftnet á stálsúlu sem verður staðsett á klöpp milli Sólheimabyggðar og Sólheimavegar (354)
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
6.   Undirhlíð 15: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1604014
Sótt er um leyfi til að byggja yfir verönd á sumarhúsi, 9 ferm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
7.   Hallkelshólar lóð 65: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1603036
Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús 45,1 ferm og 167,5 rúmm. Heildarstærð eftir stækkun, 103,9 ferm og 343,5 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
 

8.  

Bláskógabyggð:

Bræðratunga 167073: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – breyting – 1603006

Sótt er um leyfi til að byggja kvist á íbúðarhús. Heildarstærð eftir stækkun er 178,7 ferm og 516 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
9.   Rauðiskógur 2: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1604006
Sótt er um leyfi til að flytja sumarhús 36,2 ferm og 117,7 rúmm frá Heiðarbraut.
Vísað til skipulagsnefndar til umsagnar.
 
 

10.  

Flóahreppur:

Hurðabak: Umsókn um byggingarleyfi: Fjós – viðbygging – 1603035

Sótt er um leyfi til að byggja við hlöðu, fjós fyrir 68 kýr. Heildarstærð eftir stækkun 1.060 ferm og 3.872 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

 

 

 
11.   Egilsstaðir 2 166332: Umsókn um byggingarleyfi: Geymsla – viðbygging – 1603033
Sótt er um leyfi til að byggja við kartöflugeymslu. Heildarstærð eftir stækkun er 219,5 ferm og 1.133,7 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
12.   Vatnsholt 1 166395: Umsókn um byggingarleyfi: Bílgeymsla – breyting – 1604008
Sótt er um leyfi til að breyta bílgeymslu í tvö herbergi, geymslu og þvottaherbergi.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
 

13.  

Umsagnir um rekstarleyfi:

Laufás 201664: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1603048

Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – íbúð
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfis fyrir gististað í fl. II.
 
14.   Hagi 2 166551: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1602037
Umsögn um nýtt rekstarleyfi í fl. I, heimagisting í Haga II.
Ekki er gerð athugasemd við veitingu rekstrarleyfis fyrir gististað í fl. II .
 

 

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30