06 mar Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 1. mars 2017
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 17 – 49. fundur
haldinn Laugarvatn, 1. mars 2017
og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi og Guðmundur Þórisson Áheyrnarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
1. |
Grímsnes- og Grafningshreppur:
Villingavatn: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1702013 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhúsið 74 ferm úr steinsteypu. Heildarstærð eftir stækkun er 165 ferm og 508,8 rúmm. | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
2. | Skyggnisbraut 15: Tilkynningarskyld framkvæmd: Gestahús – 1702047 | |
Tilkynnt er bygging á gestahúsi 25 ferm og 73,2 rúmm úr timbri á Skyggnisbraut 15 | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum. | ||
3. | Baulurimi 15: Umsókn um niðurrif: Sumarhús – 1702043 | |
Sótt er um leyfi til að rífa niður sumarhús mhl 01, 34,3 ferm skv. Þjóðskrá Íslands, byggingarár 1985. | ||
Samþykkt, í samræmi við gr. 2.3.1 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
4. | Vesturbrúnir 6: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og geymsla – 1702020 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 124,7 ferm og 406,3 rúmm og geymslu 11,8 ferm og 34 rúmm. Byggingarefni er steinsteypa og timbur. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. |
5. |
Skeiða- og Gnúpverjahreppur: Flatir lóð 17: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1702036 |
|
Granni 20130883-4894. Sótt var um sumarhús 44,8 ferm og 1.319 rúmm úr timbri. Erindið fékk samþykkt byggingaráform 21. ágúst 2013. Nú er sótt um leyfi til að breyta byggingarefni á útveggjum á sumarhúsi í bjálkaveggi einangraðir að utan. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
6. |
Bláskógabyggð:
Tunguholt 7: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1702053 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 81,6 ferm og 262,6 rúmm úr timbri. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
7. |
Flóahreppur:
Forsæti 3: Umsókn um byggingarleyfi: Geymsla – viðbygging – 1702045 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja við geymslu mhl 03, 65,3 ferm úr steinsteypu. Heildarstærð eftir stækkun er 212,6 ferm. | ||
Vísað á skipulagsnefnd til nánari afgreiðslu. | ||
8. | Arnarstaðakot: Umsókn um byggingarleyfi: Hesthús – 1702057 | |
Sótt er um leyfi til að byggja hesthús 126,6 ferm og 441,7 rúmm úr timbri. | ||
Vísað til skipulagsnefndar, til afgreiðslu. | ||
9. |
Umsögn um rekstrarleyfi:
Auðsholt 2: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1701038 |
|
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl.II, gististaður – íbúðir. | ||
Umsóknin samræmist skilmálum gildandi aðalskipulags Hrunnamannhrepps 2003-2015. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé nýtt rekstrarleyfi í fl. II. Gisting fyrir allt að 8 manns. | ||
10. | Skyggnisbraut 2B: Umsögn um rekstrarleyfi – 1702017 | |
Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gististaður án veitinga -frístundahús. | ||
Þar sem ekki lá fyrir við ákvörðun byggingarfulltrúa, almenn skýr afstaða um túlkun á reglugerð 1277/2016 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, þá sérstaklega þann þátt er snýr að rekstrarleyfum í fl. II, á sumarhúsasvæðum, afturkallar byggingarfulltrúi fyrri afgreiðslu frá 15.2.2017, vegna umsóknar um rekstrarleyfi í fl. II. (sjá bókun skipulagsnefndar frá 23.febrúar 2017, liður 25.) | ||
11. | Klausturhólar 10: Umsögn um rekstrarleyfi – 1702061 | |
Umsögn um rekstrarleyfi í fl.II, gististaður án veitinga – sumarhús | ||
Umsókninni er hafnað þar sem ekki er heimilt að leigja út hluta byggingar. | ||
12. | Göltur 168244: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1609018 | |
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – íbúðir | ||
Byggingarfulltrúi leggst gegn veitingu rekstrarleyfis í fl. II, þar sem ekki hafa borist nein viðbrögð frá umsækjanda. | ||
13. | Syðri-Reykir: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1611038 | |
Umsögn á nýju rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – sumarhús | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé nýtt rekstrarleyfi í fl. II. Gisting fyrir allt að 10 manns. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00
___________________________ ___________________________