06 feb Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 1. febrúar 2017
Afgreiðslur byggingarfulltrúa 17- 47. fundur
haldinn að Laugarvatn, 1. febrúar 2017
og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi, Lárus Kristinn Guðmundsson Áheyrnarfulltrúi og Guðmundur Þórisson Áheyrnarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
1. | Hrunamannahreppur:
Þórarinsstaðir II: Umsókn um byggingarleyfi: Einbýlishús með bílgeymslu – 1701053 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu. Húsið er byggt úr timbri og klætt með stálklæðningu. Heildarstærð er 121,1 ferm og 412,7 rúmm. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
2. |
Grímsnes- og Grafningshreppur:
Kerbyggð 5: Umsókn um byggingarleyfi: Orlofshús – 1701059 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja orlofshús á einni hæð 92,6 ferm og 292,4 rúmm úr timbri. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
3. | Kerbyggð 7: Umsókn um byggingarleyfi: Orlofshús – 1701060 | |
Sótt er um leyfi til að byggja orlofshús á einni hæð 92,6 ferm og 292,4 rúmm úr timbri. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
4. | Kerbyggð 9: Umsókn um byggingarleyfi: Orlofshús – 1701061 | |
Sótt er um leyfi til að byggja orlofshús á einni hæð 92,6 ferm og 292,4 rúmm úr timbri. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
5. | Kerbyggð 11: Umsókn um byggingarleyfi: Orlofshús – 1701062 | |
Sótt er um leyfi til að byggja orlofshús á einni hæð 92,6 ferm og 292,4 rúmm úr timbri. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
6. | Hvítárbraut 30: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1610042 | |
Sótt er um leyfi til að rífa núverandi sumarhús byggt árið 1986, 67,8 ferm og byggja nýtt, 157,3 ferm og 542 úr timbri. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
7. | Brekkur 12: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1611004 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 200 ferm og gestahús 30 ferm úr steinsteypu. | ||
Synjað þar sem aukahús er of stórt miðað við gildandi skipulagsskilmála. Að auki hafa ekki verið gerðar lagfæringar á gögnum þrátt fyrir ítrekaðar óskir byggingarfulltrúa og starfsmanna hans. | ||
8. | Þóroddsstaðir 7: Umsókn um byggingarleyfi: Gestahús – 1702001 | |
Sótt er um leyfi til að byggja gestahús 27 ferm og 78,7 rúmm, áður var búið að veita takmarkað byggingarleyfi á sama landnúmer, sjá one nr.1611022 | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
9. | Árvegur 44: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1701025 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 46,8 ferm og 185,5 rúmm úr timbri. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
10. | Skeiða- og Gnúpverjahreppur:
Eystra-Geldingaholt 5: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1609061 |
|
Tilkynnt er stækkun á sumarhúsi að Eystra-Geldingaholti 5. Heildarstærð eftir stækkun er 108,9 ferm og 310,7 rúmm úr timbri. | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/206, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012 og samræmast skipulagsáætlun. | ||
11. |
Bláskógabyggð:
Hrosshagi lóð: Umsókn um byggingarleyfi: Gripahús – 1701043 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja gripahús 54,6 ferm og 188,4 rúmm úr stálgrind við véla/verkfærageymslu sem fyrir er. Heilarstærð eftir stækkun er 163,8 ferm | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
12. | Lækjarhvammur lóð: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús (reyndart.) – viðbygging – 1701048 | |
Sótt er um leyfi fyrir viðbyggingu á sumarhúsi 7,2 ferm og 19,8 rúmm úr timbri. Heildarstærð eftir stækkun er 33 ferm. | ||
Byggingaráform eru samþykkt. | ||
13. | Útey lóð 2: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1701055 | |
Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús, svefnskála með tengibyggingu 50,9 ferm og 160,9 rúmm úr timbri. Heildarstærð eftir stækkun er 117,6 ferm. | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
14. | Stekkatún 1: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1608022 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 115,5 ferm úr timbri. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
15. |
Gistiheimilið Iðufell (Rætur Laugarás): Umsókn um byggingarleyfi: Graftarleyfi – 1701071 |
|
Sótt er um graftarleyfi fyrir nýbyggingu sem til stendur að byggja við núverandi hús. | ||
Samþykkt að veita takmarkað byggingarleyfi, til uppúrtektar og fyllingar undir húsakost. | ||
16. |
Umsagnir um rekstrarleyfi:
Skyggnisbraut 2B: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt rekstrarleyfi – 1702002 |
|
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – minna gistiheimili | ||
Byggingarfulltrúi getur ekki samþykkt rekstrarleyfi í fl. II fyrir gistiheimili í sumarhúsabyggð. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30
___________________________ ___________________________