Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 4. október 2017

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 17 – 64. fundur Afgreiðslna byggingarfulltrúa

haldinn Laugarvatn, 4. október 2017

og hófst hann kl. 13:00

 

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson, Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Rúnar Guðmundsson, Byggingarfulltrúi og Guðmundur Þórisson, Áheyrnarfulltrúi.

 

Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

 

1.   Miðmundarholt 3: Umsókn um takmarkað byggingarleyfi: Graftarleyfi – 1709014
Sótt er um graftarleyfi fyrir íbúðarhús sem til stendur að byggja á lóð
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. Kalla skal eftir botnúttekt vegna jarðvegsskipta.
2.   Miðmundarholt 4: Umsókn um takmarkað byggingarleyfi – 1709015
Sótt er um graftarleyfi fyrir íbúðarhús sem til stendur að byggja á lóð
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. Kalla skal eftir botnúttekt vegna jarðvegsskipta.
3.   Foss lóð 3: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús með bílgeymslu – 1709128
Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús með bílgeymslu 206,9 fm2 og 738,1 m3
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. Gerður er fyrirvari um jákvæða umsögn Minjastofnunar.
4.   Mosamói 12: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og geymsla sameinuð í einn matshluta – 1709140
Sótt er um leyfi til að sameina í einn mhl sumarhús 16,4 ferm sem er mhl 01 og geymsla 25 ferm sem er mhl 02 skv. skráningu í Þjóðskrá Íslands.
Samþykkt.
5.   Kerhraun C 110: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1709105
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 80,4 ferm og 255,3 rúmm úr timbri
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
6.   Kringla 2: Umsókn um niðurrif: Fjárhús mhl 19 og hlaða mhl 20 – 1709120
Sótt er um leyfi til að fjarlægja fjárhús 211,2 fm2 mhl 19, byggingarár 1951 og hlöðu 213,6 fm2 mhl 20, byggingarár 1951 skv. Þjóðskrá Íslands.
Samþykkt.
7.   Klausturhólar A-Gata 8: Umsókn um byggingarleyfi: Geymsla – 1709103
Sótt er um leyfi til að byggja geymslu 22 ferm og 64,2 rúmm úr timbri
Samþykkt.
8.   Heiðarbrún 4: Umsókn um byggingarleyfi: Smáhýsi – 1709129
Sótt er um leyfi til að byggja smáhýsi 29,4 fm2 og 88,7 m3 úr timbri
Samþykkt.
9.   Nesvegur 5: Umsókn um takmarkað byggingarleyfi: Graftarleyfi – 1708086
Sótt er um leyfi til að byrja á jarðvegsframkvæmdum.
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. Kalla skal eftir botnúttekt vegna jarðvegsskipta.
10.   Lyngmói 11: Tilkynningarskyld framkvæmd: Geymsla – 1709119
Tilkynnt er bygging á geymslu 15 fm2 og 34,1 m3 úr timbri á Lyngmóa 11, mhl 03 á lóð
Samþykkt.
11.   Áshildarvegur 5: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1709117
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús með fjórum íbúðum. Tvær eru 48,6 fm og ein 59,8 fm úr timbri sem er skipt til helminga. Heildarstærð er 157 fm og 509,6 rúmmál.
Umsókn er synjað þar sem hún er ekki í samræmi við deiliskipulag þar sem um er að ræða raðhús en ekki sumarhús.
12.   Háholt 8: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og geymsla – 1709062
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 80 ferm og 336 rúmm og gestahús 28 ferm og 101,9 rúmm úr timbri
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
13.   Miðhús 3: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús viðbygging og breyting auk bygging bílgeymslu – 1710001
Sótt er um leyfi til að byggja við íbúðarhús og breyta innanahúss auk byggja bílgeymslu.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
14.   Vallarholt 1: Umsókn um byggingarleyfi: Geymsla – 1709106
Sótt er um leyfi til að byggja geymslu 16 ferm og 36,8 rúmm úr timbri.
Samþykkt.
15.   Snorrastaðir lóð (168129): Umsókn um niðurrif: Sumarhús mhl 01 – 1710004
Sótt er um leyfi til að fjarlægja sumarhús mhl 01 46,6 ferm, byggingarár 1971 skv. Þjóðskrá Íslands.
Samþykkt.
16.   Heiðarbær lóð (223275): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1710010
Óskað er eftir endurupptöku á byggingarmáli þar sem sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 98,2 ferm og 301,6 rúmm á Heiðarbæ lóð (170211) en nú á nýju landnmúmeri, Heiðarbær lóð 223275
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
17.   Gaulverjabæjarskóli: Umsókn um byggingarleyfi: Skýli – 1709127
Sótt er um leyfi til að byggja opið skýli sem tengir mhl 01 við mhl 02
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
18.   Urriðafoss 1: Umsókn um byggingarleyfi: Gistihús – 1709143
Sótt er um leyfi til að byggja gistihús 45,5 fm2 og 160 m3 úr timbri
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
19.   Kiðjaberg lóð 77: Umsögn um rekstrarleyfi – 1709131
Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – frístundahús (G)
Umsókn um rekstarleyfi í sumarhúsabyggð, í fl. II er synjað.

 

 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl.

 

 

___________________________                       ___________________________

 

 

 

 

___________________________                       ___________________________

 

 

 

___________________________                       ___________________________

 

 

 

 

___________________________                       ___________________________