28 okt Afgreiðsla byggingarfulltrúa – 17. október 2018
Afgreiðslur byggingarfulltrúa 18 – 88. fundur
haldinn að Laugarvatni, 17. október 2018
og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson, Stefán Short, Lilja Ómarsdóttir og Guðmundur G. Þórisson.
Fundargerð ritaði: Davíð Sigurðsson, aðstoðarmaður byggingarfulltrúa
Dagskrá:
Ásahreppur – Almenn mál | ||
1. | Hellatún lóð H (L201672); Umsókn um byggingarleyfi; Íbúðarhús – 1810023 | |
Lögð er fram umsókn Ægis Guðmundssonar dags. 09.10.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja íbúðarhús 151,1m2 á lóðinni Hellatún lóð H (L201672) í Ásahreppi. | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
2. | Kálfholt (L165294); Umsókn um byggingarleyfi; Véla- og verkfærageymsla mhl 04 – breyting – 1810031 | |
Lögð er fram umsókn Ísleifs Jónssonar dags. 20.09.2018 móttekin 11.10.2108 um byggingarleyfi til að breyta mhl 04 véla/verkfærageymslu í íbúðarhúsnæði á jörðinni Kálfholt (L165294) í Ásahreppi. | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
Hrunamannahreppur – Almenn mál | ||
3. | Hrafnkelsstaðir 3 (L166764); Umsókn um byggingarleyfi; Skemma – 1810024 | |
Lögð er fram umsókn Aðalsteins Þorgeirssonar dags. 6.10.2018 móttekin 09.10.2018 um leyfi til að fjarlægja geymslu 90m2 byggingarár 1950 og endurbyggja/stækka skemmu 216,3m2 á jörðinni Hrafnkelsstaðir 3 (L166764) í Hrunamannahreppi. | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
4. | Foss (L166746): Umsókn um byggingarleyfi: Vélaskemma – 1808033 | |
Lögð er fram umsókn Hjörleifs Ólafssonar og Sigríðar Jónsdóttur dags. 24.07.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja vélageymslu 287,2 m2 á jörðinni Foss (L166746) í Hrunamannahreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
5. | Birkibyggð 8 (L224618); Umsókn um takmarkað byggingarleyfi; Graftarleyfi – 1810032 | |
Lögð er fram umsókn JR smíði ehf. dags. 15.10.2018 móttekin sama dag um takmarkað byggingarleyfi til að jarðvegsskipta undir fyrirhuguðu sumar- og gestahúsi á lóðinni Birkibyggð 8 (L224618) í Hrunamannahreppi. | ||
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. Kalla skal eftir botnúttekt vegna jarðvegsskipta. | ||
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál | ||
6. | Bjarkarbraut 26 (L169174); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús – viðbygging – 1810021 | |
Lögð er fram umsókn Þrastar Sverrissonar og Heiðu Bjarkar Sturludóttur
dags. 27.09.2018 móttekin 05.10.2018 um byggingarleyfi til að byggja við sumarhús á lóðinni Bjarkarbraut 26 (L169174) í Grímsnes- og Grafningshreppi. |
||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
7. | Öldubyggð 6 (L207686); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús – stækkun – 1809070 | |
Lögð er fram umsókn Ómars Inga Gylfasonar og Ingibjargar Erlendsdóttur
dags. 08.10.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja við sumarhús á lóðinni Öldubyggð 6 (L198871) í Ásahreppi. Heildarstærð sumarhúss eftir stækkun verður 84,5m2. |
||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
8. | Hestur lóð 45 (L168554); Umsókn um takmarkað byggingarleyfi; Graftarleyfi – 1810028 | |
Lögð er fram umsókn Ara Konráðssonar dags. 10.10.2018 móttekin sama dag um takmarkað byggingarleyfi til að jarvegsskipta undir fyrirhuguðu sumarhúsi á lóðinni Hestur lóð 45 (L168554) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. Kalla skal eftir botnúttekt vegna jarðvegsskipta. | ||
9. | Þerneyjarsund 16 (L168698); Tilkynningarskyld framkvæmd; Sumarhús – viðbygging – 1810027 | |
Lögð er fram tilkynning um tilkynningarskylda framkvæmd dags. 02.10.2018 móttekin 10.10.2018 frá löggildum hönnuði Jóni Guðmundssyni fyrir viðbyggingu
á sumarhúsi 27,2m2 á sumarhúsalóðinni Þerneyjarsund 16 í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun er 123,1m2. Þinglýstur umráðandi lóðar skv. Þjóðskrá Íslands er Þuríður Vatnsdal Lárusdóttir |
||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum. |
||
10. | Minni-Bær land (L169227); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús – 1810033 | |
Lögð er fram umsókn Jónínu Haraldsdóttur dags. 10.10.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að flytja sumarhús 71,2m2 á lóðina Minni-Bær land (L169227) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál | ||
11. | Tvísteinabraut 2: Umsókn um byggingarleyfi: Atvinnuhúsnæði – viðbygging – 1804044 | |
Sótt er um leyfi til að byggja við atvinnuhúsnæðið að Tvísteinabraut 2, fastanúmer 236-0232, viðbygging við rými 0103 15 m2 sem á að nota fyrir reykofn. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
12. | Stóra-Hof 1(L166601): Umsókn um byggingarleyfi: Þjónustuhús – 1809029 | |
Lögð er fram umsókn frá Byggiðn – Félag byggingarmanna dags. 28.08.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi fyrir byggingu þjónustuhúss 124,1m2
á jörðinni Stóra-Hof (L166601) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. |
||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
13. | Minni-Mástunga (L166582): Umsókn um byggingarleyfi: Aðstöðuhús mhl 14 – 1806076 | |
Lögð er fram umsókn Finnboga Jóhannssonar dags. 19.06.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja aðstöðuhús sem verður samtals 32,6 m2 á lóðinni Minni-Mástungur (L166582) í Skeiða- og Gnúpverjahrepp | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
14. | Minni-Mástunga (L166582): Umsókn um byggingarleyfi: Aðstöðuhús mhl 15 – 1806077 | |
Lögð er fram umsókn Finnboga Jóhannssonar dags. 19.06.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja aðstöðuhús sem verður samtals 32,6 m2 á lóðinni Minni-Mástungur (L166582) í Skeiða- og Gnúpverjahrepp | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
Bláskógabyggð – Almenn mál | ||
15. | Brúnir 5 (L227336); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús – 1810030 | |
Lögð er fram umsókn Guðborgar Hildar Kolbeinsdóttur dags. 18.09.2018 móttekin 24.09.2018 um byggingarleyfi til að flytja sumarhús 90m2 á sumarhúsalóðina
Brúnir 5 (L227336) í Bláskógabyggð. |
||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30
Davíð Sigurðsson | Stefán Short | |
Lilja Ómarsdóttir |