Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 207 – 19. júní 2024

 

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 24-207. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 19. júní 2024 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og

Halldór Ásgeirsson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Hrunamannahreppur – Almenn mál

 

1.    Hátorfa 3 (L198674); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2406018
Móttekin var umsókn þ. 04.06.2024 fyrir 56,4 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Hátorfa 3 (L198674) í Hrunamannahreppi. Heildarstærð

eftir stækkun verður 130,8 m2.

Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
2.    Reynihlíð 8 (L236699); byggingarleyfi; gistiheimili á tveimur hæðum – 2405089
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin er umsókn þann 22.05.2024 um byggingarleyfi fyrir 1.322,2 m2 gistiheimili á tveimur hæðum á viðskipta- og þjónustulóðinni Reynihlíð 8 (L236699) í Hrunamannahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
3.   Melar lóð 1 (L210667); byggingarheimild; bílageymsla – 2406040
Móttekin var umsókn þ. 10.06.2024 um byggingarheimild fyrir 160 m2 bílageymslu á íbúðarhúsalóðinni Melar 1 (L210667) í Hrunamannahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

 

4.   Þrastahólar 15 (L205946); byggingarheimild; sumarbústaður – 2401071
Erindi sett að nýju fyrir fund, móttekinn breyttur aðaluppdráttur. Sótt er um byggingarheimild fyrir 50,7 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Þrastarhólar 15 (L205946) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
5.   Langirimi 1 (L237023); byggingarheimild; sumarhús og gestahús – 2405073
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin var umsókn þ. 20.05.2024 um byggingarheimild fyrir 35 m2 sumarhúsi og 35 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Langirimi 1 (L237023) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
6.   Langirimi 3 (L237024); byggingarheimild; sumarhús og gestahús – 2405074
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin er umsókn 20.05.2024 um byggingarheimild fyrir 35 m2 sumarhúsi og 35 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Langirimi 3 (L237024) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
7.   Hofsvík 5 (L216368); byggingarheimild; sumarbústaður – 2406020
Móttekin var umsókn þ. 22.05.2024 um byggingarheimild fyrir 96 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Hofsvík 5 (L216368) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
8.   Álfabyggð 39 (L231844); byggingarheimild; sumarhús – 2406021
Móttekin var umsókn þ. 04.06.2024 um byggingarheimild fyrir 52 m2 sumarhúsi

í Álfabyggð 39 (L231844) í Grímsnes- og Grafningshreppi.

Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
9.   Álfabyggð 43 (L235725); byggingarheimild; sumarhús – 2406030
Móttekin var umsókn þ. 17.05.2024 um byggheimild fyrir 159,2 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Álfabyggð 43 (L235725) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
10.   Lækjarbakki 4 (L205698); byggingarheimild; sumarbústaður – 2406023
Móttekin var umsókn þ. 06.06.2024 um byggingarheimild fyrir 92,9 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Lækjarbakki 4 (L205698) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
11.   Kerhraun C 112 (L174504); byggingarheimild; sumarhús – 2406029
Móttekin umsókn þ. 06.06.2024 um byggingarheimild fyrir 73,3 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Kerhraun C 112 (L235725) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
12.    Hvítárbraut 19a (L221345); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2001040
Erindi sett að nýju fyrir fund, lagðir fram uppdrættir með lagfærðri lýsingu. Sótt er um byggingarheimild að byggja 111,4 m2 sumarbústað og 38,2 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Hvítárbraut 19a (L221345) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
13.   Lækjarbrekka 45 (L230892); byggingarheimild; sumarbústaður – 2406062
Móttekin var umsókn þ. 18.06.2024 um byggingarheimild fyrir 134,5 m2 sumarhúsi með geymslu á sumarbústaðalandinu Lækjarbrekka 45 (L230892) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
14.    Berjaholtslækur 5 (L197771); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging og geymsla – 2404058
Móttekin er umsókn 17.04.2024 um byggingarheimild fyrir 17,6 m2 viðbyggingu við sumarbústað og 13,8 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Berjaholtslækur 5 (197771) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 43,2 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
15.   Garðsendi 9 (L237248); byggingarheimild; sumarbústaður – 2406058
Móttekin var umsókn þ. 14.06.2024 um byggingarheimild fyrir 139,7 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Garðsendi 9 (L237248) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
Bláskógabyggð – Almenn mál

 

16.   Myrkholt 1 (L217197); byggingarheimild; gistihús – 2404052
Móttekin var umsókn þ. 16.04.2024 um byggingarheimild fyrir 58,3 m2 gistihúsi á viðskipta- og þjónustulóðinni Myrkholt 1 (L217197) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
17.   Borgarrimi 11 (L236153); byggingarleyfi; raðhús – 2406043
Móttekin var umsókn þ. 11.06.2024 um byggingarleyfi fyrir 3ja íbúða raðhúsi

369,7 m2 á íbúðarhúsalóðinni Borgarrimi 11 (L236153) í Bláskógabyggð.

Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
18.   Borgarrimi 13 (L236154); byggingarleyfi; raðhús – 2406034
Móttekin var umsókn þ. 07.06.2024 um byggingarleyfi fyrir 3ja íbúða raðhúsi

312 m2 á íbúðarhúsalóðinni Borgarrimi 13 (L236154) í Bláskógabyggð.

Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
19.   Laugarvatn (L224243); niðurrif; bílskúr mhl 02 – 2406039
Móttekin var þ. 10.06.2024 um niðurrif á mhl 02 bílskúr, 63 m2, byggingarár 1950 á landinu Laugarvatn (224243) í Bláskógabyggð.
Niðurrif mannvirkja fellur undir umfangsflokk 1 skv. byggingarreglugerð gr. 1.3.2 og er háð byggingarheimild.
Byggingarheimild til niðurrifs verður gefið út þegar yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð sína á framkvæmd liggur fyrir skv. 2.3.8 gr. byggingarreglugerðar.
Farga skal efni á viðurkenndan hátt.
20.    Bryggjuvegur 2 (L195883); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2406053
Móttekin var umsókn þ. 11.06.2024 um byggingarheimild fyrir 49,1 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Bryggjuvegur 2 (L195883) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun verður 149,6 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
21.    Haukadalur 4 Hótel Geysir (L228104); tilkynningarskyld framkvæmd; mastur – 2406055
Móttekin var umsókn þ. 13.06.2024 um tilkynningarskylda framkvæmd, mastur á þak hótels á viðskipta- og þjónustulóðinni, Haukadalur 4 Hótel Geysir (L228104) í Bláskógabyggð.
Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.6 byggingarreglugerðar 112/2012, sem tilkynningarskyld framkvæmd.
22.   Hrosshagi 5B (L233479); byggingarleyfi; íbúðarhús með bílskúr – 2406061
Móttekin var umsókn þ. 14.06.2024 um byggingarheimild fyrir 157,9 m2 íbúðarhúsi með bílskúr og garðskýli á landinu Hrosshagi 5B (L233479) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
Flóahreppur – Almenn mál

 

23.   Halakot 16 (L166307); byggingarheimild; sumarbústaður – kjallari – 2406033
Móttekin var umsókn þ. 10.06.2024 um byggingarheimild fyrir 51 m2 kjallara undir 48,5 m2 sumarbústað á Halakot 16 (L166307) í Flóahreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 99,5 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
24.   Stórhólmi (L211525); byggingarleyfi; íbúðarhús – 2406014
Móttekin var umsókn þ. 04.06.2024 um byggingarleyfi fyrir 199,4 m2 íbúðarhúsi á landinu Stórhólmi (L211525) í Flóahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
Ásahreppur – Umsagnir og vísanir

 

25.   Vetleifsholt 2 (L165321); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2404025
Móttekinn var tölvupóstur þann 08.04.2024 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, frístundahús (H) frá Margréti Ýrr Sigurgeirsdóttur fyrir hönd Ylfur ehf., kt. 550405 – 1210, séreign 16 0101 sumarbústaður á jörðinni Vetleifsholt 2 (F219 – 8181) í Ásahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 6 manns.
26.   Áskot (L165263); rekstrarleyfi; gisting – 2310032
Móttekinn var tölvupóstur þann 18.06.2024 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) frístundahús, breyting, bætt við rýmisnúmer 05-0101, 06-0101 og 07-0101 frá Grétu V. Guðmundsdóttur f.h. Kalsi ehf., kt. 650607 – 0310 á jörðinni Áskot (F219 7787) í Ásahreppi. Áður var búið að veita umsögn fyrir rýmisnúmer 08-0101, 09-0101 og 10-0101 þann 18.10.2023, gestafjöldi allt að 4 í hverju húsi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 4 í hverju húsi.
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir

 

27.   Kerbyggð 5 (L224177); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2406013
Móttekinn var tölvupóstur þann 04.06.2024 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (C) minna gistiheimili, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður frá Ísak V. Jóhannssyni fyrir hönd Ker hótel ehf. kt. 540394 – 2459 á sumarbústaðalandinu Kerbyggð 5 (F235 9212) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 6 manns.

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00