04 apr Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 31. mars 2016
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 16-27. fundur
haldinn Laugarvatn, 31. mars 2016
og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson og Rúnar Guðmundsson .
Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
1. |
Grímsnes- og Grafningshreppur:
Sólheimar 168279:Umsókn um byggingarleyfi: Farsímaloftnet – 1603038 |
|
Sótt er um leyfi til að reisa farsímaloftnet á stálsúlu sem verður staðsett á klöpp milli Sólheimabyggðar og Sólheimavegar (354) | ||
Vísað til skipulgasnefndar til afgreiðslu. | ||
2. | Hestur lóð 126: Umsókn um byggingarleyfi: Gestahús – 1603042 | |
Sótt er um leyfi til að byggja gestahús 39,9 ferm og 127,9 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
3. | Hvammsvegur 5: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1603050 | |
Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús 35,6 ferm og 91 rúmm úr timbri. Heildarstærð eftir stækkun er 54,4 ferm og 154,2 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
4. | Miðengi lóð 169066: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1603051 | |
Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús 36,9 ferm og 136,5 rúmm úr timbri. Heildarstærð eftir stækkun er 107,5 ferm og 334,5 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
5. | Vaðnesvegur 8: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – breyting – 1602058 | |
Sótt er um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi 8 sumarhúsa að Vaðnesvegi 8. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
6. | Austurbrúnir 28: Umsókn um byggingarleyfi: Gestahús – 1603049 | |
Sótt er um leyfi til að byggja gestahús 19,8 ferm og 60 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
7. |
Skeiða- og Gnúpverjahreppur:
Hæll 1 166569: Umsókn um byggingarleyfi: Starfsmannahús – 1511040 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja starfsmannahús 80 ferm og 266,5 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
8. |
Bláskógabyggð:
Bergsstaðir lóð 4: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1603032 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús 12,6 ferm og 106,7 rúmm. Heildarstærð eftir stækkun er 81,8 ferm og 282,8 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
9. | Lindargata 6: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging; geymsla – 1603037 | |
Sótt er um leyfi til að klæða og einangra sumarhús auk byggja geymslu við enda hússins. Stækkun alls upp á 10,8m2 og 28,7m3. Heildarstærð eftir stækkun er 40,1 ferm og 106,7 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
10. | Eiríksbraut 4: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1603040 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 53,1 ferm og 175,5 rúmm og gestahús 25,4 ferm og 74,9 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
11. | Eiríksbraut 6: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1603041 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 53,1 ferm og 175,5 rúmm og gestahús 25,4 ferm og 74,9 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
12. | Haukadalur 4 167101: Stöðuleyfi: Gámur – 1603044 | |
Sótt er um stöðuleyfi fyrir 40 feta geymslugám. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til eins árs. Samþykki landeiganda skal þó liggja fyrir. | ||
13. |
Umsagnir um rekstarleyfi:
Flatir lóð 14: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1602008 |
|
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. II, gisting – sumarhús. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfis fyrir gististað í fl. II. | ||
14. | Hrísbraut 4a: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt rekstrarleyfi – 1602029 | |
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – sumarhús. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfis fyrir gististað í fl. II. | ||
15. | Klettholt: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1603017 | |
Umsögn um nýtt rekstraleyfi í flokki II, gististaður – sumarhús. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfis fyrir gististað í fl. II. | ||
16. | Merkurhraun 11: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1509083 | |
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í flokki II, gististaður – sumarhús | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfis fyrir gististað í fl. II. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl.
___________________________ ___________________________