16 apr Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 225 – 16. apríl 2025
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 25-225. fundur haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 16. apríl 2025 og hófst hann kl. 09:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og
Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
Ásahreppur – Almenn mál | ||
1. | Ás 2 (L165258); byggingarheimild; fjárhús – 2502081 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin var umsókn þann 24.02.2025 um byggingarheimild fyrir 100,7 m2 fjárhúsi á jörðinni Ás 2 (L165258) í Ásahreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Hrunamannahreppur – Almenn mál | ||
2. | Krummabraut 5 (L179586); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2503022 | |
Móttekin var umsókn þann 07.03.2025 um byggingarheimild fyrir 67 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Krummabraut 5 (L179586) í Hrunamannahreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 138,1 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
3. | Birkihlíð 1-5 (L232268); umsókn um byggingarleyfi; raðhús – 2208080 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, skipulagsnefnd hefur tekið það til umfjöllunar. Móttekin var ný aðalteikning þann 13.02.2025, breyting á áður samþykktu erindi. Sótt er um byggingarleyfi fyrir vinnustofur í stað bílskúra í raðhúsinu á íbúðarhúsalóðinni Birkihlíð 1-5 (L232268) í Hrunamannahrepp. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
4. | Kópsvatn 2 (L166793); byggingarheimild; breyting á notkun mhl 04-06-10-11 í fjárhús – 2503050 | |
Móttekin var umsókn um byggingarheimild að breyta 138 m2 fjósi mhl 04,
54,9 m2 haughúsi mhl 06, 180 m2 hlöðu mhl 10 og 38,4 m2 hesthús mhl 11 í fjárhús, ásamt styrkja útveggi á útihúsum og endurbyggja þakvirki. Einnig að fjarlægja 12,6 m2 votheysturn mhl 09 á jörðinni Kópsvatn 2 (L166793) í Hrunamannahreppi. |
||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál | ||
5. | Hestur lóð 17 (L168530); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2502031 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin var umsókn þann 06.02.2025 um byggingarheimild fyrir 20 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Hestur lóð 17 (L168530) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 63,5 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
6. | Stærri-Bær I í Grímsnesi (L168283); byggingarheimild; skemma – 2503040 | |
Erindið sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin var umsókn þann 17.03.2025 um byggingarheimild fyrir 240 m2 skemmu á jörðinni Stærri-Bær I í Grímsnesi (L168283) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
7. | Sogsbakki 9 (L204325); byggingarheimild; sumarhús – 2503099 | |
Móttekin var umsókn þann 28.03.2025 um byggingarheimild fyrir 199,4 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Sogsbakki 9 (L204325) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
8. | Selholt (L205326); byggingarheimild; hesthús – vélaskemma – 2504019 | |
Móttekin var umsókn þann 04.04.2025 um byggingarheimild fyrir 960,6 m2 hesthús/vélaskemmu á lóðinni Selholt (L205326) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Núverandi hesthús mhl 02, 52,8 m2, byggingarár 2020 verður rifið. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
9. | Kjarrbraut 2A (L188167); byggingarheimild; gestahús – 2504023 | |
Móttekin var umsókn þann 06.04.2025 um byggingarheimild fyrir 40 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Kjarrbraut 2A (L188167) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
10. | Þóroddsstaðir 1 (L229551); byggingarheimild; einbýlishús – breyting á innra skipulagi – 2504034 | |
Móttekin var umsókn þann 07.04.2025 um breytingu á innra skipulagi á neðri hæð einbýlishúss á íbúðarhúsalóðinni Þóroddsstaðir 1 (L229551) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. |
||
11. | Baulurimi 1 (L179268); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2504043 | |
Móttekin var umsókn þann 10.04.2025 um byggingarheimild fyrir 26,5 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Baulurimi 1 (L179268) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 107,4 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
12. | Baulurimi 47 (L220162); byggingarheimild; geymsla – viðbygging – 2504052 | |
Höfum móttekið umsókn þann 10.04.2025 fyrir 23,3 m2 viðbyggingu við geymslu á sumarbústaðalandinu Baulurimi 47 (L220162) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 39,9 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
13. | Kallholt 4 (L170090); byggingarheimild; sumarhús – stækkun og endurinnrétting – 2504047 | |
Móttekin var umsókn þann 10.04.2025 um byggingarheimild fyrir 30,2 m2 stækkun og endurinnréttingu sumarhúss á sumarbústaðalandinu Kallholt 4 (L170090) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 75,4 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
14. | Ferjubraut 3 (L222671); byggingarheimild; sumarhús – 2504050 | |
Móttekin var umsókn þann 10.04.2025 um byggingarheimild fyrir 180,8 m2 sumarhús á tveimur hæðum á sumarbústaðalandinu Ferjubraut 3 (L222671) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
15. | Neðan-Sogsvegar 61A (L231655); byggingarheimild; sumarhús – 2504051 | |
Móttekin var umsókn þann 10.04.2025 um byggingarheimild fyrir 68,6 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Neðan-Sogsvegar 61A (L231655) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
16. | Áshvammar 4 (L190426); byggingarheimild; sumarhús – 2504055 | |
Móttekin var umsókn þann 11.04.2025 um byggingarheimild fyrir (104 m2) sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Áshvammar 4 (L190426) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál | ||
17. | Búrfellsvirkjun (L166701); byggingarleyfi; vinnubúðir mhl 31 – 2504037 | |
Móttekin var umsókn þann 09.04.2025 um byggingarleyfi fyrir 598,2 m2 vinnubúðum á viðskipta- og þjónustulóðinni Búrfellsvirkjun (L166701) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
18. | Búrfellsvirkjun (L166701); byggingarleyfi; vinnubúðir mhl 32 – 2504038 | |
Móttekin var umsókn þann 09.04.2025 um byggingarleyfi fyrir 598,2 m2 vinnubúðum mhl 32 á viðskipta- og þjónustulóðinni Búrfellsvirkjun (L166701) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Bláskógabyggð – Almenn mál | ||
19. | Kolgrafarhólsvegur 11 (L167664); byggingarheimild; sumarhús – 2501083 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 30.01.2025 um byggingarheimild fyrir 59 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Kolgrafarhólsvegur 11 (L167664) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
20. | Fellsendi (L170155); byggingarheimild; tjaldhýsi – 2503032 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, skipulagsnefnd hefur tekið það til umfjöllunar. Móttekin var umsókn þann 12.03.2025 um byggingarheimild til að reisa 27 m2 tjaldhýsi fyrir atvinnustarfsemi á jörðinni Fellsendi (L170155) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
21. | Vesturvegur 6 (L238896); byggingarheimild; sumarhús – 2504011 | |
Móttekin var umsókn þann 01.04.2025 um byggingarheimild fyrir 137,6 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Vesturvegur 6 (L238896) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
22. | Bergsstaðir (L189399); byggingarheimild; gestahús – 2504022 | |
Móttekin var umsókn þann 05.04.2025 um byggingarheimild fyrir 65,3 m2 gestahúsi með svefnlofti að hluta á sumarbústaðalandinu Bergsstaðir (L189399) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
23. | Kvistalundur 8 (L170459); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2504036 | |
Móttekin var umsókn þann 09.04.2025 um byggingarheimild fyrir 19,7 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Kvistalundur 8 (L170459) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun verður 73,4 m2. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Skila skal inn endanlegri samþykktri merkjalýsingu vegna sameiningu lóða til samræmis við breytt deiliskipulag. | ||
24. | Bjarkarbraut 4 (L224445); niðurrif; íbúðarhús – 2504039 | |
Móttekin var umsókn þann 08.04.2025 um niðurrif á 435,2 m2 einbýlishúsi mhl 01, byggingarár 1940 á íbúðarhúsalóðinni í Bjarkarbraut 4 (L224445) Bláskógabyggð. | ||
Afgreiðslu máls er frestað þar sem beðið er eftir umsögn Minjastofnunar. | ||
25. | Skógarberg lóð 1 (L201529); byggingarleyfi; véla- og verkfærageymsla – breyting á notkun að hluta í íbúðarhúsnæði og stækkun – 2408015 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Borist hafa breyttir aðaluppdrættir og minnisblað
4. apríl 2025 er snúa að þakvirki byggingarinnar á lóðinni Skógarberg lóð 1 (L202529) í Bláskógabyggð. |
||
Umsókn um breytta uppdrætti er synjað. Í gildandi byggingareglugerð nr. 112/2012 og í leiðbeiningum Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) afdráttarlaust kveðið á um að notkun á PIR samlokueiningum sé ekki heimil í notkunarflokki 3. Í c-lið meginreglu greinar 9.6.10 í reglugerð 112/2012 segir: Nota má stálklæddar húseiningar sem uppfylla ákvæði ÍST EN 14509 með brennanlegri einangrun í þök og veggi einnar hæðar húsa í notkunarflokkum 1 og 2 þar sem rökstutt er að slíkt sé talið hættulítið. Slíkar einingar skulu uppfylla að lágmarki flokk C-s2,d0 og mega ekki vera með einangrun sem bráðnar við hita. Leiðbeiningablað HMS nr. 135.10.BR1 við reglugerð nr. 441/1998, fjallar um notkun samlokueininga með brennalega einangrun í einnar hæðar húsum. Í 4. kafla er fjallað um bann við notkun umræddra eininga, þar segir: Einingarnar má ekki nota við eftirfarandi aðstæður: Í húsnæði þar sem fólk sefur, s.s. íbúðarhús, sjúkrahús, hótel; Rétt er að geta þess að eldvarnaeftirlit hefur undir höndum álit lögfræðings HMS um að leiðbeiningar HMS, sem settar voru samkvæmt stoð í byggingareglugerð nr. 441/1998, hafi enn fullt gildi og sæki nú stoð í byggingareglugerð nr. 112/2012. Niðurstaða: Í samræmi við ofangreind ákvæði byggingareglugerðar og leiðbeiningar HMS, getur byggingarfulltrúi ekki fallist á þær breytingar sem lagðar eru til á innsendum uppdráttum og minnisblaði mótteknum 04.04.2025. Hér með er bent á andmælarétt yðar samkvæmt 13. og 14 gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993, sbr. 20. gr. sömu laga. Embættið bendir jafnframt á heimild yðar til að kæra niðurstöðu og afgreiðslu byggingarfulltrúa til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála (uua.is). |
||
26. | Dynjandisvegur 29 (L229120); byggingarheimild; sumarbústaður – 2503061 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 20.03.2025 um byggingarheimild fyrir 183,4 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Dynjandisvegur 29 (L229120) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
27. | Tjörn lóð 16 (L190344); byggingarheimild; sumarhús – 2504058 | |
Móttekin var umsókn þann 10.04.2025 um byggingarheimild fyrir 68,6 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Tjörn lóð 16 8L190344) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Flóahreppur – Almenn mál | ||
28. | Skálatjörn lóð 7 (L201305); byggingarleyfi; einbýlishús – 2503076 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin var umsókn þann 20.03.2025 um byggingarleyfi fyrir 242,6 m2 einbýlishúsi á íbúðarhúsalóðinni Skálatjörn lóð 7 (L201305) í Flóahreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir | ||
29. | Langirimi 15 (L237029); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2504024 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 04.04.2025 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (C) Minna gistiheimili, rýmisnúmer 01 0101 sumarhús frá Önnu P. Guðmundsdóttur fyrir hönd Minna Mosfell ehf. kt. 611105 – 0450 á sumarbústaðalandinu Langirimi 15 (F253 1057) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu þar sem umrætt hús er ekki gistiheimili skv. umsagnarbeiðni.
|
||
30. | Þóroddsstaðir 1 (L229551); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2502023 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekinn var tölvupóstur þann 07.02.2025 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (C) Minna gistiheimili, rýmisnúmer 01 0101 einbýlishús frá Freyju R. Haraldsdóttur fyrir hönd Þóroddur ehf. kt. 470622 – 1210 á íbúðarhúsalóðinni Þóroddsstaðir 1 (F250 8577) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00