Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 222 – 5. mars 2025

 

 

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 25-222. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 5. mars 2025 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Guðmundur G. Þórisson áheyrnafulltrúi og Jón Þór Jóhannsson áheyrnafulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Ásahreppur – Almenn mál

1.   Ás 2 (L165258); byggingarheimild; útihús – 2502081
Móttekin var umsókn þann 24.02.2025 um byggingarheimild fyrir 100,7 m2 útihús á jörðinni Ás 2 (L165258) í Ásahreppi.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
 
2.   Ás 3 III-1land (L204646); byggingarheimild; tjaldhýsi – 2502094
Móttekin var umsókn þann 27.02.2025 um byggingarheimild fyrir þrjú tjaldhýsi, 28,5 m2 á landinu Ás 3 III-1 land (L204646) í Ásahreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
Hrunamannahreppur – Almenn mál

3.   Iðjuslóð 1 (L216004); byggingarheimild; eldsneytisstöð – 2501024
Erindi sett að nýju fyrir fund, skipulagsnefnd hefur tekið það til umfjöllunar. Móttekin var umsókn þann 08.01.2025 byggingarleyfi fyrir eldsneytisaðstöðu og koma fyrir tveimur 10 þúsund lítra eldsneytistönkum á steyptu undirlagi á iðnaðar- og athafnalóðinni Iðjuslóð 1 (L216004) í Hrunamannahreppi.
Í bókun skipulagsnefndar þann 12.02.2025 mæltist nefndin til þess að umsókn um byggingarheimild yrði synjað.
Byggingarfulltrúi synjar umsókn.
 
4.    Syðra-Langholt 4 (L166821); byggingarheimild; fjós mhl 05 – endurbygging þakvirkis – 2502085
Móttekin var umsókn þann 24.02.2025 um byggingarheimild að endurbyggja þakvirki á fjósi, mhl 05 á jörðinni Syðra-Langholt 4 (L166821) í Hrunamannahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
5.   Birtingaholt 4 (L166728); byggingarheimild; fjós – viðbygging – 2503002
Móttekin var umsókn þann 01.03.2025 um byggingarheimild fyrir 827,3 m2 viðbyggingu við fjós á jörðinni Birtingaholt 4 (L166728) í Hrunamannahreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 1.895,1 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
6.   Galtafell (L166911); sumarhús breytt notkun í safnhús – 2503004
Móttekin var umsókn þann 28.02.2025 um breytta notkun á sumarhúsi í safnhús mhl 01 á sumarbústaðalandinu Galtafell (L166911) F2204070 í Hrunamannahreppi.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
 
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

7.    Nesjavellir hótel (L209139); umsókn um byggingarleyfi; hótel – stækkun og breyting innanhúss – 1912021
Erindi sett að nýju fyrir fund, mótteknar 20.02.2025 uppfærðar aðalteikningar frá hönnuði. Sótt er um byggingarleyfi fyrir 1.463,4 m2 viðbyggingu við hótel og breytingu innanhúss á viðskipta- og þjónustulóðinni Nesjavellir (L209139) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á hóteli eftir stækkun verður 3.537,4 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
8.   Skagamýri 14 (L231680); byggingarleyfi; íbúðarhús – 2502072
Móttekin var umsókn þann 21.02.2025 um byggingarleyfi að flytja fullbúið 51,5 m2 einbýlishús á íbúðarhúsalóðina Skagamýri 14 (L231680) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
9.    Hestur lóð 18 (L168531); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2502088
Móttekin var umsókn um byggingarheimild fyrir 61,9 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Hestur lóð 18 (L168531) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 115,2 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
10.   Borgarhóll (L168437); upplýsingaskilti – 2502089
Móttekin var umsókn þann 26.02.2025 um leyfi til að setja tvö upplýsingaskilti tímabundið við Biskupstungnabraut, við Miðtún og hins vegar við Hraunbraut í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Samþykkt.
 
11.    Gráholtsbraut 2 (L211612); byggingarheimild; sameining matshluta og stækkun – 2502090
Móttekin var umsókn þann 26.02.2025 um byggingarheimild fyrir sameiningu matshluta Mhl 01 og Mhl 02 með 49,5 m2 tengibyggingu á sumarbústaðalandinu Gráholtsbraut 2 (L211612) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð Mhl 01 eftir stækkun verður 122,8 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
12.   Kvíaholt 1 (L205583); byggingarheimild; gestahús – 2502092
Móttekin var umsókn þann 27.02.2025 um byggingarheimild fyrir 20,4 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Kvíaholt 1 (L205583) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
13.   Selholt 7 (L205616); byggingarheimild; gestahús – 2502093
Móttekin var umsókn þann 27.02.2025 um byggingarheimild fyrir 20,4 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Selholt 7 (L205616) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Bláskógabyggð – Almenn mál

14.   Syðri-Reykir lóð (L167450); byggingarheimild; sumarhús mhl 02 – 2412051
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin var umsókn þann 17.12.2024 um byggingarheimild fyrir 52 m2 sumarhús, mhl 02 á sumarbústaðalandinu Syðri-Reykir lóð (L167450) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
15.   Syðri-Reykir 2 (167163); niðurrif; geymsla mhl 03 – 2502091
Móttekin var umsókn þann 27.02.2025 um niðurrif á 180 m2 geymslu mhl 03, byggingarár 1937 á jörðinni Syðri-Reykir 2 (L167163) í Bláskógabyggð.
Samþykkt.
Farga skal efni á viðurkenndan hátt.
 
16.   Reynistekkur 2 (L170603); byggingarheimild; gestahús – 2502074
Móttekin var umsókn 24.02.2024 um byggingarheimild fyrir 30 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Reynistekkur 2 (L170603) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
17.    Sundlaugin Reykholti (L167194); byggingarheimild; sundlaugarhús – viðbygging – 2503001
Móttekin var umsókn þann 28.02.2025 um byggingarheimild fyrir 160,2 m2 viðbyggingu við sundlaugarhús á viðskipta- og þjónustulóðinni Sundlaugin Reykholti (L167194) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun verður 612,1 m2.
Gögnum máls vísað til umsagna Heilbrigðiseftirlits Suðurlands og Brunavarna Árnessýslu.
 
18.   Ferjuholt 2 (L203672); byggingarheimild; sumarhús og gestahús – 2503003
Móttekin var umsókn um byggingarheimild fyrir 115,9 m2 sumarhúsi og 39,3 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Ferjuholt 2 (L203672) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
19.   Skálholtsvegur 1 (L167389); byggingarleyfi; þjónustuhús – 2311093
Erindi sett að nýju fyrir fund. Mótteknar eru breyttar teikningar frá fyrri samþykkt. Sótt er um byggingarleyfi fyrir þjónustuhúsum mhl 02 – 1.846,8 m2,

mhl 03 – 97,9 m 2 og mhl 04 – 12,1 m2 á viðskipta- og þjónustulóðinni Skálholtsvegur 1 (L167389) í Bláskógabyggð.

Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
Hrunamannahreppur – Umsagnir og vísanir

20.   Sólheimar 2 (L233204); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2502011
Móttekinn var tölvupóstur þann 05.02.2025 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (C) Minna gistiheimili, rýmisnúmer 01 0104 frá Ragnheiði Hallgrímsdóttur kt. 290893 – 2089 á íbúðarhúsalóðinni Sólheimar 2 (252 0136) í Hrunamannahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.
 
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir

21.   Straumnes sumarhús (L222669); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2502053
Móttekinn var tölvupóstur þann 14.02.2025 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) Frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarhús frá Atla Þorbjörnssyni fyrir hönd Boccalupo ehf. kt. 640523 – 0420 á sumarbústaðalandinu Straumnes sumarhús (F235 3172) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II þar sem leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.
 
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Umsagnir og vísanir

22.   Skaftholt (L166592); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2411009
Móttekinn var tölvupóstur þann 01.11.2024 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (C) Minna gistiheimili, rýmisnúmer 12 0101 íbúð frá Guðjóni T. Árnasyni fyrir hönd Skaftholt, sjálfseignarstofnun kt. 650680 – 0149 á jörðinni Skaftholt (F220 2561) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.
 
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir

23.   Þrívörðuás 4 (L213991); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2408075
Erindi sett að nýju fyrir fund, móttekinn var tölvupóstur þann 25.02.2025 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) Frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður frá Magnúsi B. Eyþórssyni fyrir hönd HIMA ráðgjöf, kt. 581224 – 0870 á sumarbústaðalandinu Þrívörðuás 4 (F231 2859) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.
 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:45