Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 221 – 19. febrúar 2025

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 25-221. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 19. febrúar 2025 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Hrunamannahreppur – Almenn mál

1.   Hrafnkelsstaðir 5A (L238521); byggingarleyfi; íbúðarhús – 2502013
Móttekin var umsókn þann 05.02.2025 um byggingarleyfi að flytja fullbúið 90,5 m2 íbúðarhús á íbúðarhúsalóðina Hrafnkelsstaðir 5A (L238521) í Hrunamannahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
2.   Skipholt 3 (L166827); byggingarheimild; fjós – viðbygging – 2501079
Erindið sett að nýju fyrir fund, skipulagsnefnd hefur tekið það til umfjöllunar. Móttekin var umsókn þann 28.01.2025 um 511 m2 viðbyggingu með haugkjallara við fjós mhl 19 á jörðinni Skipholt 3 (L166827) í Hrunamannahreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 1.337,6 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
3.   Birkihlíð 1-5 (L232268); umsókn um byggingarleyfi; raðhús – 2208080
Erindi sett að nýju fyrir fund, móttekin er ný aðalteikning þann 13.02.2025, breyting á áður samþykktu erindi. Sótt er um byggingarleyfi fyrir vinnustofur í stað bílskúra í raðhúsinu á íbúðarhúsalóðinni Birkihlíð 1-5 (L232268) í Hrunamannahrepp.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
 
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

4.    Hestvíkurvegur 18 (L170895); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging og gestahús – 2402035
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu var lokið með eldri gögnum. Mótteknir voru breyttir aðaluppdrættir þann 16.09.2024 um byggingarheimild fyrir 96,1 m2 viðbyggingu við sumarbústað og 14,4 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Hestvíkurvegur 18 (L170895) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 173,9 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
5.   Kiðjaberg 17 Hlíð (L234733); byggingarheimild; sumarhús – 2412034
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 09.12.2024 um 192 m2 sumarhús á tveimur hæðum með bílageymslu á sumarbústaðalandinu Kiðjaberg 17 Hlíð (L234733) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
   
 6.   Freyjustígur 7 (L206225); byggingarheimild; sumarhús – 2501062
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin var umsókn þann 22.01.2025 um byggingarheimild fyrir 81,8 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Freyjustígur 7 (L206225) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
7.    Bíldsfell 3 E lóð 1 (L219971); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2502015
Móttekin var umsókn þann 04.02.2025 um 175 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Bíldsfell 3E lóð 1 (L219971) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 241,3 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
8.   Kaplavík 6 (L237254); byggingarheimild; sumarhús – 2502016
Móttekin var umsókn þann 06.02.2025 um byggingarheimild fyrir 49 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Kaplavík 6 (L237254) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
   
9.    Hestur lóð 17 (L168530); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2502031
Móttekin var umsókn þann 06.02.2025 um byggingarheimild fyrir 20 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Hestur lóð 17 (L168530) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 63,5 m2.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
 
10.   Álfabyggð 11 (L234151); byggingarheimild; sumarhús og gestahús – 2407040
Erindi sett að nýju fyrir fund, breyting frá fyrri samþykkt. Móttekin var ný aðalteikning þann 13.02.2025, byggingarheimild fyrir 195,3 m2 sumarhús og að auki fyrir 24 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Álfabyggð 11 (L234151) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
 
11.    Álfabyggð 52 (L236433); byggingarheimild; sumarbústaður og geymsla – 2402055
Móttekin er umsókn 19.02.2024 um byggingarheimild fyrir 130,1 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Álfabyggð 52 (L236433) í Grímsnes og Grafningshrepp. Breyting þann 20.01.2025 er sótt að auki um byggingarheimild fyrir 9 m2 geymslu mhl 02.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
 
12.    Finnheiðarvegur 17 (L169468); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2502037
Móttekin var umsókn þann 22.01.2025 um byggingarheimild fyrir 19,8 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Finnheiðarvegur 17 (L169468) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 62 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
13.   Réttarhólsbraut 26 (L169947); niðurrif; sumarbústaður mhl 01 – 2502058
Móttekin var umsókn þann 14.02.2025 um að fjarlægja sumarhús af lóð á sumarbústaðalandinu Réttarhólsbraut 26 (L169947) í Grímsnes- og Grafningshreppi, 31 m2 sumarbústaður mhl 01, byggingarár 1973.
Samþykkt.
 
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál

14.    Áshildarvegur 2 (L228713); umsókn um byggingarheimild; gestahús – breyting á notkun í íbúðarhús mhl 01 – 2209064
Erindi sett að nýju fyrir fund, móttekin þann 10.02.2025 breytt aðalteikning. Sótt er um byggingarheimild að breyta notkun á 70 m2 gestahúsi í íbúðarhús mhl 01 á Áshildarvegi 2 (L228713) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
15.   Rauðukambar (L234185); byggingarleyfi; vinnubúðir – 2405106
Móttekin var umsókn þann 26.05.2023 um byggingarleyfi fyrir 716 m2 vinnubúðum með svefnskála, skrifstofum og mötuneyti á viðskipta- og þjónustulóðinni Rauðukambar (L234185) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Breyting á máli, móttekin er ný aðalteikning þann 06.02.2025, sótt er um byggingaleyfi fyrir innri breytingum á vinnubúðum.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
Bláskógabyggð – Almenn mál

16.   Útey 1 lóð (L178509); byggingarheimild; sumarhús – 2411064
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 19.11.2024 um byggingarheimild að fjarlægja 91,9 m2 sumarhús, byggingarár 1997 og byggja 279,2 m2 sumarhús með kjallara og skýlum á sumarbústaðalandinu Útey 1 lóð (L176509) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
17.    Kjóastaðir lóð 1 (L167375); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2501010
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin var umsókn þann 05.01.2025 um byggingarheimild fyrir 22,2 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Kjóastaðir lóð 1 (L167375) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun verður 65 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
18.   Tjörn 1 (L179043); byggingarheimild; íbúðarhús – viðbygging – 2412057
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin var umsókn þann 19.12.2024 um 42,9 m2 viðbyggingu við íbúðarhús á íbúðarhúsalóðinni Tjörn 1 (L179043) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun verður 95,9 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
19.    Vagnabraut 2 (L228162); byggingarheimild; gistihús mhl 08 og mhl 09 – 2501074
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 27.01.2024 um byggingarheimild fyrir 28,4 m2 gistihúsum mhl 08 og mhl 09 á viðskipta – og þjónustulóðinni Vagnabraut 2 (L228162) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
20.   Kolgrafarhólsvegur 11 (L167664); byggingarheimild; sumarhús – 2501083
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 30.01.2025 um byggingarheimild fyrir 59 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Kolgrafarhólsvegur 11 (L167664) í Bláskógabyggð.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
 
21.   Fellskot lóð 7 (L174425); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2502012
Móttekin var umsókn þann 05.02.2025 um byggingarheimild fyrir 60,3 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Fellskot lóð 7 (L174425) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun verður 112,8 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
22.   Laugarás (L167398); byggingarheimild; gróðurhús – 2502033
Móttekin var umsókn þann 08.01.2025 um byggingarheimild að færa til 565,2 m2 gróðurhús mhl 06 á lóðinni Laugarás (L167398) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
23.    Sandskeið C-Gata 4 (L170679); Umsókn um byggingarheimild; Viðbygging við sumarhús – 1502025
Móttekin var ný aðalteikning þann 13.02.2025, sótt er um byggingarheimild fyrir 22,5 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Sandskeið C-Gata 4 (L170679) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun verður 72,5 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
 
Flóahreppur – Almenn mál

24.   Maríuhólar 23 (L236586); byggingarleyfi; íbúðarhús – 2502035
Móttekin var umsókn þann 10.02.2025 um byggingarheimild fyrir 24 m2 íbúðarhús á íbúðarhúsalóðinni Maríuhólar 23 (L236586) í Flóahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir

25.   Þóroddsstaðir 1 (L229551); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2502023
Móttekinn var tölvupóstur þann 07.02.2025 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (C) Minna gistiheimili, rýmisnúmer 01 0101 einbýlishús frá Freyju R. Haraldsdóttur fyrir hönd Þóroddur ehf. kt. 470622 – 1210 á íbúðarhúsalóðinni Þóroddsstaðir 1 (F250 8577) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.
 
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir

26.    Kolgrafarhólsvegur 13 (L167665); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2502060
Móttekinn var tölvupóstur þann 17.02.2025 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (C) Minna gistiheimili, rýmisnúmer 01 0101 sumarhús frá Róberti Erni Jónssyni, kt. 110164 – 5059 á sumarbústaðalandinu Kolgrafarhólsvegur 13 (F220 6108) í Bláskógabyggð.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II þar sem leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.
 

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00