05 feb Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 220 – 05. febrúar 2025
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 25-220. fundur haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 5. febrúar 2025 og hófst hann kl. 09:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og
Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
Ásahreppur – Almenn mál | ||
1. | Reykás (L230348); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús – 2102012 | |
Fyrir liggur umsókn Eyjólfs Valgarðssonar fyrir hönd Halldórs Ólafssonar og Soffíu K. Guðmundsdóttir, móttekin 03.02.2021 um byggingarleyfi til að byggja íbúðarhús 75,7 m2 á íbúðarhúsalóðinni Reykás (L230348)í Ásahreppi. Breyting (14.12.2022), sótt er að auki um byggingarheimild fyrir 17,5 aðstöðuhúsi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. |
||
Hrunamannahreppur – Almenn mál | ||
2. | Laufskálabyggð 3 (L213302); byggingarheimild; gestahús – 2501055 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin var umsókn þann 20.01.2025 um byggingarheimild fyrir 18,8 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Laufskálabyggð (L213302) í Hrunamannahreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
3. | Svínárnes (L237207); byggingarheimild; fjallaskáli – 2501063 | |
Móttekin var umsókn þann 22.01.2025 um byggingarheimild fyrir 169,5 m2 fjallaskála á landinu Svínárnes (L237207) í Hrunamannahreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
4. | Dalabyggð 3 (L201849); byggingarheimild; sumarhús – 2501064 | |
Móttekin var umsókn þann 23.01.2025 um byggingarheimild að flytja fullbúið 52,2 m2 sumarhús á sumarbústaðalandið Dalabyggð 3 (L201849) í Hrunamannahreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
5. | Syðra-Langholt 1 (L166817); byggingarheimild; reiðskemma ásamt breyttri notkun á mhl 18 og mhl 21 – 2501080 | |
Móttekin var umsókn þann 28.01.2025 um 540 m2 reiðskemmu, viðbygging við núv. fjárhús mhl 21 sem verður breytt í hesthús, ásamt að breyta hlöðu mhl 18 í aðstöðuhús á jörðinni Syðra – Langholti 1 (L166817) í Hrunamannhreppi. | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál | ||
6. | Kerhraun B 140 (L208926); byggingarheimild; sumarbústaður og bílgeymsla – 2411044 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 13.11.2024 um byggingarheimild fyrir 149,4 m2 sumarhúsi og 57 m2 bílageymslu á sumarbústaðalandinu Kerhraun B 140 (L208926) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
7. | Torfastaðir 1 (L170828); byggingarleyfi; útihús – breyta notkun í gistihús – 2412035 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund skipulagsnefnd hefur tekið það til umfjöllunar. Móttekin var umsókn þann 09.12 2024 um byggingarleyfi að breyta útihúsum í gistihús á jörðinni Torfastaðir 1 (L170828) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
8. | Kiðjaberg lóð 109 (L203692); byggingarheimild; bílageymsla – 2501059 | |
Móttekin var umsókn þann 21.01.2025 um byggingarheimild fyrir 40 m2 bílageymslu á sumarbústaðalandinu Kiðjaberg lóð 109 (L203692) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
9. | Freyjustígur 7 (L206225); byggingarheimild; sumarhús með svefnlofti – 2501062 | |
Móttekin var umsókn þann 22.01.2025 um byggingarheimild fyrir 81,8 m2 sumarhúsi með svefnlofti á sumarbústaðalandinu Freyjustígur 7 (L206225) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
10. | Farbraut 8 (L169423); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2107077 | |
Móttekin var umsókn þann 31.01.2023, sótt var um 12 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandið Farbraut 8 (L169423) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Breyting þann 17.12.2024 er sótt að auki um byggingarheimild fyrir 23,2 m2 gestahús og 11,8 m2 geymslu. |
||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
11. | Giljabakki (L169227); byggingarheimild; gistihús mhl 02, mhl 03 og mhl 04 – 2410090 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 25.10.2024 um byggingarheimild fyrir 51,6 m2 gistihúsum mhl 02, mhl 03 og mhl 04 á landinu Giljabakki (L169227) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
12. | Kaplavík 4 (L237252); byggingarheimild; sumarhús – 2502002 | |
Móttekin var umsókn þann 03.02.2025 um byggingarheimild fyrir 118,5 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Kaplavík 4 (L237752) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál | ||
13. | Löngudælaholt lóð 19 (L166669); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2502001 | |
Móttekin var umsókn þann 31.01.2025 um byggingarheimild fyrir 14,9 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Löngudælaholt lóð 19 (L166669) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 64,9 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Bláskógabyggð – Almenn mál | ||
14. | Syðri-Reykir 2 lóð (L167484); byggingarheimild; sumarhús – 2411060 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu var lokið með eldri gögnum. Móttekin var umsókn þann 19.11.2024 um byggingarheimild að fjarlægja núverandi sumarbústað 29,4 m2, byggingarár 2016 og byggja nýtt 96 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Syðri-Reykir 2 lóð (L167484) í Bláskógabyggð. Breyting þann 03.02.2025 er sótt um byggingarheimild fyrir 102,8 m2 sumarhús í stað 96 m2. |
||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
15. | Magnúsarbraut 8 (L237921); byggingarheimild; sumarhús og gestahús – 2501042 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 15.01.2025 um byggingarheimild fyrir 109,4 m2 sumarhúsi með svefnlofti og 39,9 m2 gestahúsi með svefnlofti á sumarbústaðalandinu Magnúsarbraut 8 (L237921) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
16. | Hundaheiði 2 (L237093); byggingarleyfi; einbýlishús – 2501029 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 10.01.2025 um byggingarleyfi fyrir 299,9 m2 íbúðarhús með innbyggðum bílskúr á landinu Hundaheiði 2 (L237093) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
17. | Vagnabraut 2 (L228162); byggingarheimild; gistihús mhl 08 og mhl 09 – 2501074 | |
Móttekin var umsókn þann 27.01.2024 um byggingarheimild fyrir 28,4 m2 gistihús mhl 08 og mhl 09 á viðskipta – og þjónustulóðinni Vagnabraut 2 (L228162) í Bláskógabyggð. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
18. | Kolgrafarhólsvegur 11 (167664); byggingarheimild; sumarhús – 2501083 | |
Móttekin var umsókn þann 30.01.2025 um byggingarheimild fyrir 59 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Kolgrafarhólsvegur 11 (L167664) í Bláskógabyggð. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
19. | Reykholtsskóli (L167198); byggingarheimild; leikskóli – stækkun – 2501084 | |
Móttekin var umsókn þann 30.01.2025 um byggingarleyfi að stækka leikskólann, að loka tveimur yfirbyggðum útisvæðum 30,5 m2 á viðskipta- og þjónustulóðinni Reykholtsskóli (L167198) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun verður 591,2 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
20. | Gufuhlíð (L167096); byggingarheimild; skúr – breyting á notkun í gestahús, stækkun – 2502009 | |
Móttekin var umsókn þann 03.02.2025 um byggingarheimild að breyta notkun á 34,2 m2 skúr í gestahús og stækka um 12,1 m2 á jörðinni Gufuhlíð (L167096) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun verður 46,3 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. |
||
Flóahreppur – Almenn mál | ||
21. | Stórhólmi (L211525); byggingarleyfi; íbúðarhús – 2406014 | |
Móttekin var ný aðalteikning þann 07.01.2025, breyting á stærð íbúðarhúss frá fyrri samþykkt. Sótt er um byggingarleyfi fyrir 160,5 m2 íbúðarhús á landinu Stórhólmi (L211525) í Flóahreppi. |
||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
Hrunamannahreppur – Umsagnir og vísanir | ||
22. | Nátthagi (L166940); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2501049 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 08.01.2025 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (G) Íbúðir, rýmisnúmer 01 0101 einbýlishús frá Sigrúnu Gróu Skæringsdóttir f.h. Towers 101 ehf. kt. 510413 – 0750 á íbúðarhúsalóðinni Nátthagi (220 4106) í Hrunamannahreppi. | ||
Byggingarfulltrúi getur ekki veitt jákvæða umsögn að svo stöddu þar sem ekki hefur verið sótt um byggingarheimild fyrir aukahúsi á lóðinni. | ||
23. | Dyravellir 8 (L228595); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2411086 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 26.11.2024 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (C) Minna gistiheimili, rýmisnúmer 01 0101 gistihús frá Bjarka Jónssyni fyrir hönd Berghylur ehf. kt. 631017 – 0450 á viðskipta- og þjónustulóðinni Dyravellir 8 (F250 5250) í Hrunamannahreppi. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. | ||
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir | ||
24. | Miðhús lóð 6 (L190325); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2409081 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 26.09.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) Frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarhús frá Páli Ó. Pálssyni fyrir hönd Dalasól ehf., kt. 701219 – 0740 á sumarbústaðalandinu Miðhús lóð 6 (F230 4713) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00