18 des Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 217 – 18. desember 2024
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 24-217. fundur haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 18. desember 2024 og hófst hann kl. 09:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
Hrunamannahreppur – Almenn mál | ||
1. | Birtingaholt 1B land (L176025); byggingarheimild; viðbygging við íbúðarhús – sólskáli – 2412013 | |
Móttekin var umsókn þann 03.12.2024 um 18 m2 viðbyggingu, garðskáli við íbúðarhús á íbúðarhúsalóðinni Birtingaholt 1B land (L176025) í Hrunamannahreppi. Heildarstærð eftir stækkun 160,6 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál | ||
2. | Starmýri 2 (L200826); byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús-geymsla – 2411036 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin var umsókn þann 12.11.2024 um byggingarheimild fyrir 155,2 m2 sumarhúsi og 37,8 m2 gestahúsi/geymslu á sumarbústaðalandinu Starmýri 2 (L200826) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
3. | Austurbrúnir 4 (L172614); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2412018 | |
Móttekin var umsókn þann 21.11.2024 um 31,1 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Austurbrúnir 4 (L172614) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 75,8 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
4. | Giljatunga 15 (L233412); byggingarheimild; sumarhús – 2412027 | |
Móttekin var umsókn þann 09.12.2024 um byggingarheimild fyrir 143,2 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Giljatunga 15 (L233412) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
5. | Hraunvellir 3 (L212409); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður með rishæð að hluta og geymsla – 2202038 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, breyting frá fyrri samþykkt. Sótt er um breytta notkun 15,1 m2 geymsla verði gestahús á sumarbústaðalandinu Hraunvellir 3 (L212409) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Óbreytt stærð á sumarhúsi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. |
||
6. | Kiðjaberg 17 Hlíð (L234733); byggingarheimild; sumarhús – 2412034 | |
Móttekin var umsókn þann 09.12.2024 um 198,8 m2 sumarhús á tveimur hæðum með bílageymslu á sumarbústaðalandinu Kiðjaberg 17 Hlíð (L234733) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
7. | Torfastaðir 1 (L170828); byggingarleyfi; útihús – breyta notkun í gistihús – 2412035 | |
Móttekin var umsókn þann 09.12 2024 um byggingarleyfi að breyta útihúsum í gistihús á jörðinni Torfastaðir 1 (L170828) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. Byggingarfulltrúi vill einnig benda á að fara skal eftir gr. 6.1.5. í byggingarreglugerð 112/2012 Breyting á þegar byggðu mannvirki eða breytt notkun. Við breytta notkun þegar byggðra mannvirkja sem almenningur hefur aðgang að skal tryggja aðgengi í samræmi við ákvæði byggingarreglugerðar. |
||
8. | Krókur land (L219678); byggingarheimild; íbúðarhús – viðbygging og endurbætur – 2412037 | |
Móttekin var umsókn þann 10.12.2024 um 46,9 m2 viðbyggingu á tveimur hæðum við íbúðarhús ásamt innanhúss breytingum á íbúðarhúsalóðinni Krókur land (L219678) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 286,9 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
9. | Minni-Borg 13 (L232393); byggingarheimild; sumarhús – 2412043 | |
Móttekin var umsókn þann 13.12.2024 um byggingarheimild fyrir 69,9 m2 sumarhúsi með svefnlofti á viðskipta- og þjónustulóðinni Minni-Borg 13 (L232393) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
10. | Þrastahólar 40 (L205969); byggingarheimild; sumarhús – 2412044 | |
Móttekin var umsókn þann 20.11.2024 um byggingarheimild fyrir 52 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Þrastahólar 40 (L205969) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
11. | Brúnavegur 4 (L168343); byggingarheimild; sumarhús – 2412046 | |
Móttekin var umsókn þann 17.12.2024 um byggingarheimild fyrir 172,9 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Brúnavegur 4 (L168343) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál | ||
12. | Stóra-Hof lóð 3 (L223248); umsókn um byggingarleyfi; gestahús – 2106041 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, ný aðalteikning frá Hallgrími I. Jónssyni, 29,1 m2 viðbygging við gestahús á sumarbústaðalandið Stóra-Hof lóð 3 (L223248) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 54,3 m2. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir verða sendar á hönnuð. | ||
Bláskógabyggð – Almenn mál | ||
13. | Heiðarbær lóð (L170233); byggingarheimild; sumarhús – 2408092 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið, búið er að bregðast við athugasemdum. Móttekin var umsókn þann 27.08.2024 um byggingarheimild, að fjarlægja 54,7 m2 sumarhús, byggt 1965 og byggja 153,4 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Heiðarbær lóð (L170233) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
14. | Heiðarbær lóð (L170185); byggingarheimild; sumarhús – 2410065 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin var umsókn þann 15.10.2024 um byggingarheimild fyrir 142 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Heiðarbær lóð (L170185) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
15. | Heiðarbær lóð (L170251); byggingarheimild; sumarbústaður – 2410033 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin var umsókn þann 09.10.2024 um byggingarheimild fyrir 142 m2 sumarhúsi og niðurrifi á 49,7 m2 sumarbústaði, mhl 01, byggður árið 1977 á sumarbústaðalandinu Heiðarbær lóð (L170251) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
16. | Tunguholt 1 (L227467); byggingarheimild; bílageymsla – 2410079 | |
Móttekin var umsókn þann 22.10.2024 um byggingarheimild fyrir 39,9 m2 bílageymslu á sumarbústaðalandinu Tunguholt 1 (L227467) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
17. | Einiholt 2 (L180525); stöðuleyfi; stöðuhýsi – 2412048 | |
Móttekin var umsókn þann 13.12.2024 um stöðuleyfi fyrir stöðuhýsi á jörðinni Einiholt 2 (L180525) í Bláskógabyggð. | ||
Umsókn um stöðuleyfi fyrir stöðuhýsi er synjað. Sækja skal um leyfi fyrir mannvirkjum skv. kafla 2.3 í byggingarreglugerð 112/2012. |
||
18. | Magnúsarbraut 8 (L237921); byggingarheimild; sumarhús – 2412049 | |
Móttekin var umsókn þann 16.12.2024 um byggingarheimild fyrir 109,8 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Magnúsarbraut 8 (L237921) í Bláskógabyggð. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
19. | Syðri-Reykir lóð (L167450); byggingarheimild; sumarhús mhl 02 – 2412051 | |
Móttekin var umsókn þann 17.12.2024 um byggingarheimild fyrir 52 m2 sumarhús, mhl 02 á sumarbústaðalandinu Syðri-Reykir lóð (L167450) í Bláskógabyggð. | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
Flóahreppur – Almenn mál | ||
20. | Skollhóll (L227144); byggingarheimild; sumarhús – 2411011 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin var umsókn þann 04.11.2024 um byggingarheimild fyrir 92,1 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Skollhóll (L227144) í Flóahreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir | ||
21. | Holtsgata 8 (L192323); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2412039 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 11.12.2024 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður frá Youri Henri Jacques Davroux fyrir hönd Cottage Rentals ehf. kt. 511021 – 0730 á sumarbústaðalandinu Holtsgata 8 (F231 2541 í Bláskógabyggð. | ||
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II á þeim grundvelli að leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:30