Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 214 – 6. nóvember 2024

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 24-214. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 6. nóvember 2024 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnafulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Ásahreppur – Almenn mál

1.   Dvergabakki (L165303); byggingarheimild; gistihús – 2410068
Móttekin var umsókn þann 15.10.2024 um byggingarheimild að byggja 48,6 m2 gistihús og tvö 16,2 m2 gistihús á jörðinni Dvergabakki (L165303) í Ásahreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
2.   Litlaland 2 (L204654); byggingarheimild; reiðhöll – 2410083
Móttekin var umsókn þann 24.10.2024 um byggingarheimild fyrir 1.010,4 m2 reiðskemmu mhl 02 sem er viðbygging við hesthús á lóðinni Litlaland 2 (L204654) í Ásahreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
Hrunamannahreppur – Almenn mál

3.   Laufskálabyggð 10 (L213315); byggingarheimild; sumarhús – 2410069
Höfum móttekið umsókn þann 16.10.24 um byggingarheimild fyrir 186,2 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Laufskálabyggð 10 (L213315) í Hrunamannahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
4.   Loðmundartangi 2-4 (L237345); byggingarleyfi; parhús – 2410076
Höfum móttekið umsókn þann 16.10.24 um byggingarleyfi fyrir 323,8 m2 parhúsi með innbyggðum bílskúrum á íbúðarhúsalóðinni Loðmundartangi 2-4 (L237345) í Hrunamannahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
5.   Loðmundartangi 13 – 17 (L237350); byggingarleyfi; raðhús – 2410075
Höfum móttekið umsókn þann 16.10.24 um byggingarleyfi fyrir 3ja íbúða raðhúsi með innbyggðum bílskúrum 398,9 m2 á íbúðarhúsalóðinni Loðmundartangi 13-17 (L237350) í Hrunamannahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
6.   Melar lóð 1 (L210667); byggingarheimild; bílageymsla gestaíbúð 2406040
Erindi sett að nýju fyrir fund, móttekin breytt aðalteikning þann 05.11.2024, hluti af áður samþykktri 160 m2 bílageymslu verður nú 78,5 m2 gestaíbúð á íbúðarhúsalóðinni Melar 1 (L210667) í Hrunamannahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
 
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

7.   Baulurimi 37 (L168968); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2408011
Móttekin var umsókn þann 26.07.2024 fyrir 71,2 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Baulurimi 37 (L168968) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 102,4 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
8.    Klausturhólar 1 (L168964); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2409072
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin var umsókn þann 25.09.2024 um byggingarheimild fyrir 27,3 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Klausturhólar 1 (L168964) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 79,1 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
9.   Kiðjaberg lóð 82 (L219299); byggingarheimild; sumarhús – 2410089
Móttekin var umsókn þann 25.10.2024 um byggingarheimild fyrir 300 m2 sumarhúsi með lagnakjallara að hluta á sumarbústaðalandinu Kiðjaberg lóð 82 (L219299) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
10.    Vesturkantur 4 (L169443); byggingarheimild; sumarhús og aðstöðuhús – 2410095
Móttekin var umsókn þann 28.10.2024 um byggingarheimild fyrir 128,3 m2 sumarhús og 96 m2 aðstöðuhús á sumarbústaðalandinu Vesturkantur 4 (L169443) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
11.    Starmýri 3 (L200828); byggingarheimild; sumarhús og gestahús-geymsla – 2410106
Móttekin var umsókn þann 29.10.2024 um byggingarheimild fyrir 125,6 m2 sumarhús og 37,8 m2 gestahús/geymslu á sumarbústaðalandinu Starmýri 3 (L200828) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
12.    Álfasteinssund 5 (L176667); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2411007
Móttekin var umsókn þann 02.11.2024 um byggingarheimild fyrir 27,8 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Álfasteinssund 5 (L176667) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 67 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál

13.    Klettar (L166589); byggingarleyfi; starfsmannahús og geymsla – breyta notkun í gistihús – 2409074
Erindi sett að nýju fyrir fund, skipulagsnefnd hefur tekið það til umfjöllunar. Móttekin var umsókn þann 26.09.2024 um byggingarleyfi til að breyta notkun á mhl 05 starfsmannahús og geymsla 1.476,7 m2 í gistihús á jörðinni Klettar (L166589) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Að mati sveitarstjórnar er breytt notkun starfsmannahúss og geymslu í gistihús háð breyttri landnotkun svæðisins úr landbúnaðarsvæði í verslunar- og þjónustusvæði. Byggingarfulltrúi synjar umsókn.
 
14.   Miðhúsaflatir 7 (L235768); byggingarheimild; sumarhús – 2410100
Höfum móttekið umsókn um byggingarheimild fyrir 48,4 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Miðhúsaflatir 7 (L235768) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Bláskógabyggð – Almenn mál

15.   Hverabraut 20 (L227721); byggingarheimild; bílskúr – 2406002
Erindi sett að nýju fyrir fund, móttekin var ný aðalteikning þann 23.10.2024 um byggingarheimild fyrir 61,2 m2 bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Hverabraut 20 (L227721) í Bláskógabyggð. Eldri bílskúr 20,7 m2, byggingarár 1958 verður fjarlægður af lóð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
16.   Traustatún 3 (L234169); byggingarleyfi; einbýlishús – 2410096
Höfum móttekið umsókn um byggingarleyfi fyrir 198,7 m2 einbýlishús með bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Traustatún 3 (L234169) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
17.    Heiðarbær 2 (L170158); byggingarheimild; svínahús mhl 12- breyting á notkun í alifuglahús – 2410107
Móttekin var umsókn þann 31.10.2024 um byggingarheimild að breyta notkun á 535,4 m2 svínahúsi mhl 12 í alifuglahús á jörðinni Heiðarbær 2 (L170158) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
18.   Þöll (L190302); byggingarheimild; geymsla – 2411010
Móttekin var umsókn þann 30.10.2024 um byggingarheimild fyrir 309,8 m2 geymslu á lóðinni Þöll (L190302) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Skrá þarf hönnuð burðarvirkis og hann skal staðfesta aðaluppdrætti og skila jafnframt inn burðarvirkisuppráttum af byggingunni.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Flóahreppur – Almenn mál

19.   Hallandi 2 (L198598); byggingarheimild; reiðskemma – viðbygging – 2410101
Móttekin var umsókn þann 30.10.2024 um byggingarheimild fyrir 221,4 m2 reiðskemmu mhl 03 sem er viðbygging við hesthús á jörðinni Hallandi 2 (L198598) í Flóahreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 434,8 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
20.   Skyggnir (L197781); byggingarleyfi; gistihús mhl 02-08 – 2411008
Móttekin var umsókn þann 31.10.2024 um byggingarleyfi fyrir 30 m2 gistihús mhl 02-07 og 60 m2 gistihús mhl 08 á landinu Skyggnir (L197781) í Flóahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir

21.   Bústjórabyggð 5 (L222586); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2410054
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekinn var tölvupóstur þann 01.11.2024 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er nú eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) Frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarhús frá Yusuf Koca fyrir hönd Istanbul Market ehf., kt. 421219 – 0790 á sumarbústaðalandinu Bústjórabyggð 5 (F235 2746) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.
 
22.   Langirimi 28 (L194938); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2410098
Móttekinn var tölvupóstur þann 29.10.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H), Frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarhús frá Ómari Magnússyni fyrir hönd Aðalhús ehf., kt. 620914 – 0450 á sumarbústaðalandinu (F228 3842) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.
 
23.   Hólmasund 21 (L168712); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2410102
Móttekinn var tölvupóstur þann 29.10.2024 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H), Frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarhús frá Kristínu Einarsdóttur fyrir hönd Smart Teachers Play More ehf., kt. 560920 – 1130 á sumarbústaðalandinu Hólmasund 21 (F220 7491) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II að Hólmasund 21 (L168712) á þeim grundvelli að leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.
 
24.   Hlauphólar 3 (L236881); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2411012
Móttekinn var tölvupóstur þann 05.11.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H), Frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarhús frá Reyni Eiðssyni fyrir hönd Hlauphólar ehf., kt. 630124 – 0500 á sumarbústaðalandinu Hlauphólar 3 (F253 0591) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.
 
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir

25.   Þórðarbraut 2 (L227316); rekstrarleyfi; gisting – 2410071
Móttekinn var tölvupóstur þann 17.10.2024 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) Frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarhús frá Karenu Haraldsdóttur fyrir hönd Þ2 ehf., kt. 580924 – 1660 á sumarbústaðalandinu Þórðarbraut 2 (F250 1709) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.
 
26.   Eiríksbraut 8 (L224530); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2409016
Móttekinn var tölvupóstur þann 09.09.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) Frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarhús og 02 0101 gestahús frá Jóhanni Guðna Reynissyni fyrir hönd Stök Gulrót ehf., kt. 440907 – 0910 á sumarbústaðalandinu Eiríksbraut 8 (F236 0278) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.
 
27.   Eiríksbraut 10 (L224531); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2408021
Móttekinn var tölvupóstur þann 09.09.2024 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður og 02 0101 gestahús frá Jóhanni G. Reynissyni fyrir hönd Stök Gulrót ehf., kt. 440907 – 0910 á sumarbústaðalandinu Eiríksbraut 10 (F236 0279) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.
 

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:15