Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 212 – 2. október 2024

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 24-212. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 2. október 2024 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og

Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Ásahreppur – Almenn mál

1.   Einholt (L180119); byggingarleyfi; einbýlishús – 2408005
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin var umsókn þann 17.07.2024 um byggingarleyfi fyrir 74,5 m2 einbýlishús á jörðinni Einholt (L180119) í Ásahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
2.   Ásmundarstaðir 2 (L165266); byggingarheimild; eldishús – 2409063
Höfum móttekið umsókn þann 23.09.2024 um byggingarheimild fyrir 877 m2 eldishús á jörðinni Ásmundarstaðir 2 (L165266) í Ásahreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Sent í umsagnir til umsagnaraðila.
 
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

3.   Vaðstígur 5 (L227912); byggingarheimild; einbýlishús – viðbygging – 2409042
Móttekin var umsókn þann 17.09.2024 um byggingarheimild fyrir 17,9 m2 viðbyggingu við einbýlishús á íbúðarhúsalóðinni Vaðstígur 5 (L227912) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 103,2 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
4.   Vesturtröð 8 (L237807); byggingarheimild; sumarhús – 2409051
Móttekin var umsókn þann 18.09.2024 um byggingarheimild fyrir 106,1 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu á Vesturtröð 8 (L237807) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
5.   Vesturtröð 10 (L237808); byggingarheimild; sumarhús – 2409052
Móttekin var umsókn þann 18.09.2024 um byggingarheimild fyrir 106,1 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu á Vesturtröð 10 (L237808) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
6.   Vesturtröð 12 (L237809); byggingarheimild; sumarhús – 2409060
Móttekin var umsókn þann 20.09.2024 um byggingarheimild fyrir 106,1 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu á Vesturtröð 12 (L237809) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
7.   Vesturtröð 14 (L237810); byggingarheimild; sumarhús – 2409061
Móttekin var umsókn þann 20.09.2024 um byggingarheimild fyrir 106,1 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu á Vesturtröð 14 (L237810) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
8.   Vesturtröð 16 (L237811); byggingarheimild; sumarhús – 2409062
Móttekin var umsókn þann 20.09.2024 um byggingarheimild fyrir 106,1 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu á Vesturtröð 16 (L237811) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
9.    Klausturhólar 1 (L168964); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2409072
Móttekin var umsókn þann 25.09.2024 um byggingarheimild fyrir 27,3 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Klausturhólar 1 (L168964) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 79,1 m2.
Málinu er vísað í grenndarkynningu.
Ákvörðun byggingarfulltrúa byggir á heimild í 93. og 94. gr. sveitarstjórnarlaga 138/2011 um fullnaðarafgreiðslu mála og samþykkt fyrir byggðasamlagið Umhverfis og tæknisvið uppsveita bs. 35/2022 og samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps nr. 757/2013.
 
10.    Grafningsafréttur (L223942); stöðuleyfi; myndavéla- og radarbúnaður – 2310013
Erindi sett að nýju fyrir fund, móttekinn var tölvupóstur þann 26.09.2024. Sótt er um endurnýjun á stöðuleyfi fyrir gám með búnaði sem fest verður við hann fyrir myndavélabúnað til að mæla fuglalíf, einnig er sótt um stöðuleyfi fyrir radar sem stendur á kerru á landinu Grafningsafréttur (L223942) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1.10.2025.
 
11.   Lambholt 15 L195547; umsókn um byggingarheimild: sumarhús – 2409084
Móttekin var umsókn þann 30.09.2024 um byggingarheimild fyrir 73,8 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu á Lambholt 15 (L195547) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
12.   Garðsendi 7 L237246; umsókn um byggingarheimild; sumarhús – 2409085
Móttekin var umsókn þann 30.09.2024 um byggingarheimild fyrir 114 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu á Garðsendi 7 (L237246) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
13.   Langirimi 2 (L210271); byggingarheymild; geymsla – 2409083
Móttekin var umsókn þann 30.09.2024 um byggingarheimild fyrir 20,7 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu á Langirimi 2 (L210271) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál

14.    Bugðugerði 1 (L166528); byggingarheimild; einbýlishús – breyting á innra skipulagi – 2409071
Móttekin var umsókn þann 25.09.2024 um byggingarheimild að breyta innra skipulagi á einbýlishúsi á íbúðarhúsalóðinni Bugðugerði 1 (L166528) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
15.    Klettar (L166589); byggingarleyfi; starfsmannahús og geymsla – breyta notkun í gistihús – 2409074
Móttekin var umsókn þann 26.09.2024 um byggingarleyfi til að breyta notkun á mhl 05 starfsmannahús og geymsla 1.476,7 m2 í gistihús á jörðinni Klettar (L166589) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
 
Bláskógabyggð – Almenn mál

16.   Vatnsholtsvegur 1 (L237058); byggingarheimild; sumarbústaður – 2409059
Móttekin var umsókn þann 19.09.2024 um byggingarheimild fyrir 41,3 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Vatnsholtsvegur 1 (L237058) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
   
17.   Berghof 3 (L218587); byggingarheimild; vélaskemma – 2405033
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin var umsókn þann 04.05.2024 um byggingarheimild fyrir vélaskemmu á sumarbústaðalandinu Berghof 3 (L218587) í Bláskógabyggð.
Umsókn um byggingarheimild er synjað þar sem húsið uppfyllir ekki kröfur gildandi deiliskipulags. Í skilmálum deiliskipulags kemur fram leyfilegt er að byggja vélaskemmu á einni hæð, hámark stærð skemmu má vera allt að 180 m2.
 
18.   Efsti-Dalur 2 (L167631); byggingarheimild; fjarskiptamastur – 2406085
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin var umsókn þann 25.06.2024 um byggingarheimild fyrir 24 m háu fjarskiptamastri og tækjaskáp á jörðinni Efsti – Dalur 2 (L167631) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
19.   Goðatún 1 (L232781); byggingarheimild; gestahús – viðbygging – 2409039
Móttekin var umsókn þann 16.09.2024 um 12,3 m2 viðbyggingu við gestahús á sumarbústaðalandinu Goðatún 1 (L232781) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun verður 37,3 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
20.   Reynivellir 8 (L212329); byggingarheimild; sumarhús – 2409080
Móttekin var umsókn þann 26.09.2024 um byggingarheimild fyrir 37,4 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Reynivellir 8 (L212329) í Bláskógabyggð.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
Flóahreppur – Almenn mál

21.    Þjórsárbraut 2 (L237564); byggingarleyfi; einbýlishús, gestahús og skemma – 2409019
Erindi sett að nýju fyrir fund, skipulagsnefnd hefur tekið það til umfjöllunar. Móttekin var umsókn þann 07.09.2024 um byggingarleyfi fyrir 290,8 m2 einbýlishús, 100,6 m2 gesthús og 395,6 m2 skemmu á landinu Þjórsárbraut 2 (L237564) í Flóahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir

22.   Herjólfsstígur 20 (L202484); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2410004
Móttekinn var tölvupóstur þann 30.09.2024 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) Frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður frá Tinnu Brekkan fyrir Restora ehf., kt. 630822 – 2540 á sumarbústaðalandinu Herjólfsstígur 20 (F229 2277) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II á þeim grundvelli að leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.
 
23.   Minni-Borg 10 (L231019); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2409058
Móttekinn var tölvupóstur þann 20.09.2024 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (C) Minna gistiheimili, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður frá Ögmundi Gíslasyni fyrir TCOB ehf. kt. 430517 – 0150 á viðskipta- og þjónustulóðinni Minni-Borg 10 (F251 2534) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.
 
24.   Rofabær 4 (L170920); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2409067
Móttekinn var tölvupóstur þann 23.09.2024 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) Frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður frá Tómasi Þorvaldssyni fyrir hönd Jóru ehf. kt. 480915 – 0460 á sumarbústaðalandinu Rofabær 4 (F220 9648) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II á þeim grundvelli að leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.
 
 

Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir

25.   Miðhús (L167421); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2309041
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekinn var nýr tölvupóstur þann 20.09.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) Frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður og 02 0101 gestahús frá Georgi A. Þorkelssyni fyrir hönd Discover ehf., kt. 691110 – 0790 á sumarbústaðalandinu Miðhús (F220 5603) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.
 
26.   Háholt 1 (L193514); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2409073
Móttekinn var tölvupóstur þann 05.09.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (C) Minna gistiheimili, rýmisnúmer 02 0102 og 02 0103 gistiherbergi frá Sunnevu Thoroddsen fyrir hönd Vinastræti Veitingahús ehf., kt. 660424 – 1210 á íbúðarhúsalóðinni Háholt 1 (F226 4545) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.
 
27.   Miðhús lóð 6 (L190325); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2409081
Móttekinn var tölvupóstur þann 26.09.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) Frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarhús frá Páli Ó. Pálssyni fyrir hönd Dalasól ehf., kt. 701219 – 0740 á sumarbústaðalandinu Miðhús lóð 6 (F230 4713) í Bláskógabyggð.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II á þeim grundvelli að leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.
 

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:15