Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 210 – 4. september 2024

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 24-210. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 4. september 2024 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnafulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Ásahreppur – Almenn mál

1.   Ás 1 spilda 1 (L220759); byggingarleyfi; íbúðarhús – 2406007
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin var umsókn þann 03.06.2024 um byggingarleyfi fyrir 88,5 m2 íbúðarhús á landinu Ás 1 spilda 1 (L220759) í Ásahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Hrunamannahreppur – Almenn mál

2.   Dyravellir 8 (L228595); byggingarheimild; gistihús – 2408012
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 31.07.2024 um byggingarheimild fyrir 24,4 m2 gistihús á viðskipta- og þjónustulóðinni Dyravellir 8 (L228595) í Hrunamannahrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
3.    Fannborgartangi 6 – 8 (L236079); byggingarleyfi; parhús með bílskúrum – 2408037
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 08.08.2024 um byggingarleyfi fyrir 281,4 m2 parhúsi með bílskúrum á íbúðarhúsalóðinni Fannborgartangi 8-10 (236079) í Hrunamannahrepp.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
4.   Foss lóð 3 (L221495); byggingarheimild; reiðskemma – 2409008
Móttekin var umsókn þann 03.09.2024 um byggingarheimild fyrir 324,2 m2 reiðskemmu mhl 03 á landinu Foss lóð 3 (L221495) í Hrunamannahreppi.
Málinu er vísað í grenndarkynningu.
Ákvörðun byggingarfulltrúa byggir á heimild í 93. og 94. gr. sveitarstjórnarlaga 138/2011 um fullnaðarafgreiðslu mála og samþykkt fyrir byggðasamlagið Umhverfis og tæknisvið uppsveita bs. 35/2022 og samþykkt um stjórn og fundarsköp Hrunamannahrepps nr. 251/2022.
 
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

5.    Hrauntröð 50 (L223684); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús og geymsla-gufa – 1702034
Erindi sett að nýju fyrir fund, breytt aðalteikning móttekin 24.06.2024. Sótt er um leyfi til að byggja 215,2 m2 sumarhús, í stað 129,4 m2, annað óbreytt frá fyrri samþykkt á sumarbústaðalandinu Hrauntröð 50 (L223681) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 215,2 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
6.   Kerhraun C 98 (L206815); byggingarheimild; geymsla – 2408026
Móttekin var umsókn þann 20.07.2024 um byggingarheimild fyrir 20 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Kerhraun C 98 (L206815) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
7.    Hrauntröð 6 (L227059); byggingarheimild; gestahús – viðbygging bílageymsla – 2408029
Móttekin var umsókn þann 08.08.2024 um byggingarheimild fyrir 32,9 m2 bílageymslu, viðbygging við gestahús á Hrauntröð 6 (L227059) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 72,9 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
8.   Giljatunga 31 (L216347); byggingarheimild; sumarbústaður – 2408042
Móttekin var umsókn þann 12.08.2024 um byggingarheimild fyrir 133 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Giljatunga 31 (L216347) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
9.   Sogsbakki 13 (L203199); byggingarheimild; sumarhús – 2408043
Móttekin var umsókn þann 12.08.2024 um byggingarheimild fyrir 250,2 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Sogsbakki 13 (L203199) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
10.   Sólbakki 12 (L210825); byggingarheimild; sumarbústaður – 2407034
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 08.07.2027 um byggingarheimild fyrir 166,3 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Sólbakki 12 (L210825) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
11.    Kerhraun C 74 (L197669); byggingarheimild; sumarhús og gestahús – 2408009
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 22.07.2024 um byggingarheimild fyrir 128,1 m2 sumarhús og 23,9 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Kerhraun C 74 (L197669) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
12.   Réttarhólsbraut 1 (L169950); byggingarheimild; sumarhús – 2408014
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 01.08.2024 um byggingarheimild fyrir 154,3 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Réttarhólsbraut 1 (L169950) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
13.   Álfabyggð 48 (L236430); byggingarheimild; sumarhús – 2408038
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn 12.08.2024 um byggingarheimild fyrir 74,4 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Álfabyggð 48 (L2364630) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
14.    Hlíðarhólsbraut 11 (L230675); byggingarheimild; sumarhús og gestahús-geymsla – 2408056
Móttekin var umsókn þann 14.08.2024 um byggingarheimild fyrir 138,8 m2 sumarhús og 28,9 m2 gestahús/geymslu á sumarhúsasvæðinu Hlíðarhólsbraut 11 (L230675) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
15.   Þórsstígur 5C (L222594); byggingarheimild; sumarhús og gestahús – 2408095
Móttekin var umsókn þann 27.08.2024 um byggingarheimild fyrir 92,1 m2 sumarhús og 24,4 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Þórsstígur 5C (L222594) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
16.   Lækjarbrekka 43 (L237520); byggingarheimild; sumarhús – 2408077
Móttekin var umsókn þann 26.08.2024 um byggingarheimild fyrir 134,5 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Lækjarbrekka 43 (L237520) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
17.   Lautarbrekka 10 (L216996); byggingarheimild; sumarhús – 2408100
Móttekin var umsókn þann 28.08.2024 um byggingarheimild fyrir 101,4 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Lautarbrekka 10 (L216996) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
18.   Lautarbrekka 13 (L216999); byggingarheimild; sumarhús – 2408102
Móttekin var umsókn þann 28.08.2024 um byggingarheimild fyrir 101,4 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Lautarbrekka 13 (L216999) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
19.   Lautarbrekka 16 (L217002); byggingarheimild; sumarhús – 2408103
Móttekin var umsókn þann 28.08.2024 um byggingarheimild fyrir 101,4 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Lautarbrekka 16 (L217002) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
20.   Bakkavík 12 (L216392); stöðuleyfi; gámur og hjólhýsi – 2408078
Móttekin var umsókn þann 20.08.2024 um stöðuleyfi fyrir gám og hjólhýsi á sumarbústaðalandinu Bakkavík 12 (L216392) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Umsókn um stöðuleyfi er synjað. Sumarhúsalóðir í frístundabyggð eru ekki ætlaðar til geymslu á gámum og hjólhýsum.
 
21.    Selhóll 2 (L168868); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging og sauna – 2408094
Móttekin var umsókn þann 27.08.2024 um byggingarheimild fyrir 48,6 m2 viðbyggingu við sumarhús og 3,5 m2 sauna á sumarbústaðalandinu Selhóll 2 (L168868) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarhúsi eftir stækkun verður 92,5 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
 
22.   Vesturtröð 6 (L237806); byggingarheimild; sumarhús – 2408109
Móttekin var umsókn þann 30.08.2024 um byggingarheimild fyrir 106,1 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Vesturtröð 6 (L237806) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
23.   Vesturtröð 18 (L237812); byggingarheimild; sumarhús – 2408110
Móttekin var umsókn þann 30.08.2024 um byggingarheimild fyrir 106,1 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Vesturtröð 18 (L237812) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
24.   Kiðjaberg 79 (L220700); byggingarheimild; sumarhús – breyting – 2408099
Móttekin var umsókn þann 29.08.2024 um byggingarheimild fyrir 36 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Kiðjaberg 79 (L220700) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 136,8 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
 
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál

25.   Skólabraut 2 (L166525); byggingarleyfi; íþróttahús – 2407001
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin var umsókn þann 28.06.2024 um byggingarleyfi fyrir 3.618,8 m2 íþróttahús á viðskipta- og þjónustulóðinni Skólabraut 2 (L166525) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
26.   Austurhlíð lóð 1 (L194930); byggingarheimild; sumarhús – 2408025
Móttekin var umsókn þann 19.07.2024 um byggingarheimild fyrir 42,8 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Austurhlíð lóð 1 (L194930) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
27.    Kílhraunsvegur 9 (L232776); byggingarheimild; sumarbústaður og bílageymsla – 2408003
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 11.07.2024 um byggingarheimild fyrir 138,9 m2 sumarhúsi og 70 m2 bílageymslu/aðstöðuhúsi á sumarbústaðalandinu Kílhraunsvegur 9 (L232776) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
28.   Gunnbjarnarholt (L166549); stöðuleyfi; söluhús – 2301088
Erindi sett að nýju fyrir fund, móttekin var tölvupóstur þann 13.08.2024 sótt er um tímabundið stöðuleyfi fyrir þrjú söluhús með vörur beint frá býli á jörðinni Gunnbjarnarholt (L166549) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 03.09.2025
 
29.   Sandholt 1 (L228777); byggingarleyfi; einbýlishús – 2408066
Móttekin var umsókn þann 23.08.2024 um byggingarleyfi fyrir 52 m2 einbýlishúsi á íbúðarhúsalóðinni Sandholt 1 (L228777) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Bláskógabyggð – Almenn mál

30.    Skógarberg lóð 1 (L201529); byggingarleyfi; véla- og verkfærageymsla – breyting á notkun að hluta í íbúðarhúsnæði og stækkun – 2408015
Erindi sett að nýju fyrir fund, skipulagsnefnd hefur tekið það til umfjöllunar. Móttekin var umsókn þann 05.08.2024 um byggingarleyfi að breyta afmörkuðum hluta véla- og verkfærageymslu í íbúðarhúsnæði á bílskúrsslóðinni Skógarbergi lóð 1 (L202529) í Bláskógabyggð ásamt stækka. Heildarstærð eftir stækkun verður 495,7 m2.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
31.   Grenilundur 1 (L170414); byggingarheimild; sumarhús – 2408044
Móttekin var umsókn þann 12.08.20024 um byggingarheimild fyrir 61,6 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Grenilundur 1 (L170414) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
32.   Traustatún 5 (L234171); byggingarleyfi; einbýlishús með bílskúr – 2408058
Móttekin var umsókn þann 15.08.2024 um byggingarleyfi fyrir 195,6 m2 einbýlishús með bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Traustatún 5 (L234171) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
33.   Magnúsarbraut 5 (L237919); byggingarheimild; sumarhús – 2408065
Móttekin var umsókn þann 22.08.2024 um byggingarheimild fyrir 52 m2 sumarhúsi við Magnúsarbraut 5 (L237919) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
34.   Skógarhlíð 16 (L237095); byggingarheimild; gestahús – 2408076
Móttekin var umsókn þann 25.08.2024 um byggingarheimild fyrir 25,4 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Skógarhlíð 16 (L237095) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
35.   Miðhús (L167415); byggingarheimild; fjarskiptamastur – 2408081
Móttekin var umsókn þann 26.08.2024 um byggingarheimild fyrir fjarskiptamastur og tækjaskáp á sumarbústaðalandinu Miðhús (L167415) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
36.   Eyrar 6 (L203687); byggingarheimild; sumarhús og gestahús – 2408093
Móttekin var umsókn þann 27.08.2024 um byggingarheimild fyrir 92,1 m2 sumarhús og 24,4 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Eyrar 6 (L203687) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
37.   Borgarrimi 6 (L234827); byggingarleyfi; raðhús – 2408098
Móttekin var umsókn þann 27.08.2024 um byggingarleyfi fyrir 3ja íbúða raðhúsi 273,4 m2 á íbúðarhúsalóðinni Borgarrimi 6 (L234827) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
38.   Borgarrimi 8 (L234829); byggingarleyfi; raðhús – 2408097
Móttekin var umsókn þann 27.08.2024 um byggingarleyfi fyrir 3ja íbúða raðhúsi 273,4 m2 á íbúðarhúsalóðinni Borgarrimi 8 (L234829) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
39.   Brekka lóð (L167210); byggingarheimild; fjarskiptamastur – 2406026
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin var umsókn þann 06.06.2024 um byggingarheimild fyrir 12 m háu fjarskiptamastri á sumarbústaðalandinu Brekka lóð (L167210) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Flóahreppur – Almenn mál

40.   Mosató 3 hótel (L225133); byggingarleyfi; hótel – viðbygging – 2408023
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin var umsókn þann 07.08.2024 um byggingarleyfi fyrir 1.755,8 viðbyggingu við hótel á viðskipta- og þjónustulóðinni Mósató 3 hótel (L225133) í Flóahreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 2.731,7 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
41.   Stóru-Reykir 3 (L237814); byggingarleyfi; einbýlishús með bílskúr – 2408080
Móttekin var umsókn þann 26.08.2024 um byggingarleyfi fyrir 288,8 m2 einbýlishús með bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Stóru-Reykir 3 (L237814) í Flóahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
42.   Háaleiti (L197221); byggingarheimild; skemma – 2408096
Móttekin var umsókn þann 28.08.2024 um byggingarheimild fyrir 434,2 m2 skemmu á landinu Háaleiti (L197221) í Flóahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
43.    Gaulverjabæjarskóli (L165520); byggingarheimild; gistiheimili mhl 01 – breyting innandyra – 2408106
Móttekin var umsókn þann 29.08.2024 um byggingarheimild til að breyta innandyra, tilfærsla á veggjum, mhl 01 gistiheimili á íbúðarhúsalóðinni Gaulverjabæjarskóli (165520) í Flóahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
44.   Rimar 12 (L212355); byggingarleyfi; einbýlishús – 2409005
Móttekin var umsókn þann 02.09.2024 um byggingarleyfi fyrir 98,9 m2 einbýlishús á íbúðarhúsalóðinni Rimar 12 (L212355) í Flóahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Hrunamannahreppur – Umsagnir og vísanir

45.   Unnarholtskot 3 (L166838); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2408072
Móttekinn var tölvupóstur þann 21.08.2024 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (D) Gistiskáli, rýmisnúmer 03 0101 íbúð frá Bjarna Jónassyni fyrir hönd Ferðaþjónustan Kot ehf. kt. 610915 – 0350 á jörðinni Unnarholtskot 3 (F220 3895) í Hrunamannahrepp.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.
 
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir

46.   Sogsbakki 30 (L25155); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2408089
Móttekinn var tölvupóstur þann 28.08.2024 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) Frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður frá Hallfríði G. Hólmgrímsdóttur fyrir hönd Erfðalykill ehf. kt. 680987 – 1309 á sumarbústaðalandinu Sogsbakki 30 (F230 0634) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II á þeim grundvelli að leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.
 
47.   Bústjórabyggð 7 (L225377); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2405041
Móttekinn var tölvupóstur þann 07.05.2024 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður frá Sigrúnu Steingrímsdóttur fyrir hönd Starfssystur ehf. kt. 620709 – 0930 á sumarbústaðalandinu Bústjórabyggð 7 (F236 4917) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.
 
48.   Lækjarbrekka 51 (L216274); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2408071
Móttekinn var tölvupóstur þann 21.08.2024 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) Frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður frá Erlingi Erni Hafsteinssyni fyrir hönd Midgard Cabins ehf. kt. 520314 – 0670 á sumarbústaðalandinu Lækjarbrekka 51 (F236 5096) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.
 
49.   Minni-Borg 9 (L231018); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2408074
Móttekinn var tölvupóstur þann 23.08.2024 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) Frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður frá Ögmundi Gíslasyni fyrir TCOB ehf. kt. 430517 – 0150 á viðskipta- og þjónustulóðinni Minni-Borg 9 (F251 2541) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.
 
50.   Efri-Markarbraut 10 (L192132); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2408101
Móttekinn var tölvupóstur þann 21.08.2024 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (C) Minna gistiheimili, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður frá Christiaan Machiel du Plessis kt. 220270 – 2709 á sumarbústaðalandinu Efri-Markabraut 10 (F226 0220) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II á þeim grundvelli að leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.
 
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Umsagnir og vísanir

51.   Kálfhóll 2 (L166477); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2409004
Móttekinn var tölvupóstur þann 02.09.2024 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) Frístundahús, rýmisnúmer 02 0101 sumarhús frá Gesti Þórðarsyni fyrir hönd Kálfhóll ehf.,kt. 710817 – 1380 á jörðinni Kálfhóll 2 (F220 1952) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.
 
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir

52.   Þrívörðuás 4 (L213991); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2408075
Móttekinn var tölvupóstur þann 21.08.2024 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) Frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður frá Þórhildi Hansd. Jetzek, kt. 140371 – 3869 á sumarbústaðalandinu Þrívörðuás 4 (F231 2859) í Bláskógabyggð.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II á þeim grundvelli að leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.
 
53.   Myrkholt 1 (L217197); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2405077
Móttekinn var tölvupóstur þann 14.05.2024 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (B) Stærra gistiheimili, rýmisnúmer 01 0101 gistihús frá Jóni K. Ólafssyni fyrir hönd Myrkholt ehf., kt. 510823 – 1170 á viðskipta- og þjónustulóðinni Myrkholt (F231 6263) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.
 

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00